Fréttablaðið - 13.09.2002, Blaðsíða 20

Fréttablaðið - 13.09.2002, Blaðsíða 20
13. september 2002 FÖSTUDAGUR 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stubbarnir (56:90) (Teletubbies) 18.30 Falin myndavél (37:60) (Candid Camera) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Disneymyndin - Peningana eða líf- ið (No Deposit, No Return) Ævin- týramynd úr smiðju Walt Disney og er frá 1976. Myndin fjallar um spillta krakka sem eru leiðir á að búa hjá ríka afa sínum og vilja frekar búa hjá móður sinni í Hong Kong. Til þess að vekja athygli hennar setja þau á svið þeirra eig- in mannrán. Leikstjóri: Norman Tokar. Aðalhlutverk: David Niven, Darren McGavin og Don Knotts. 21.40 Dauðir rísa (Bringing out the Dead) Úrvalslið leikara fer með aðahlutverk í þessari bíómynd sem er frá 1999. Nicholas Cage leikur sjúkraflutningamann sem er orðinn langþreyttur á lífinu og til- verunni. Hann fer að sjá sýnir og honum birtist látin stúlka sem honum tókst ekki að bjarga.Aðal- hlutverk: Nicolas Cage, Patricia Arquette, Ving Rhames, John Goodman og Tom Sizemore.Leik- stjóri: Martin Scorsese. 23.25 Löggan í Beverly Hills III (Beverly Hills Cops III) Aðalhlutverk: Eddie Murphy, Judge Reinhold, Hector Elizondo og Theresa Randle. 1.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 6.30 Sailing: Sailing World 7.00 Equestrianism: 3-day Ev- ent Burghley United Kingdom 8.30 Athletics: IAAF Grand Prix I Meeting Stockholm Sweden 10.00 Ski Jumping: Fis Grand Prix Lahti Finland 11.30 Athletics: IAAF Grand Prix I Meeting London United Kingdom 13.00 Cycling: Tour of Spain 15.30 Xtreme Sports: X-games 2002 16.30 Pool: World 8 Ball Champ- ionships 18.00 Sumo: Grand Sumo To- urnament (basho) 19.00 Sumo: Grand Sumo To- urnament (basho) 20.00 K 1 21.00 News 21.15 Xtreme Sports 21.45 Cliff Diving 22.15 Xtreme Sports 23.15 News: Eurosportnews Report 6.00 Larry McMurtry’s Dead Man’s Walk 8.00 Hiroshima 10.00 Larry McMurtry’s Dead Man’s Walk 12.00 Nairobi Affair 14.00 Hiroshima 16.00 The Premonition 18.00 Robin Cook’s Acceptable Risk 20.00 Law & Order II 21.00 The Royal Scandal 23.00 Robin Cook’s Acceptable Risk 1.00 Law & Order II 2.00 The Premonition 4.00 Broken Vows 9.00 1989: Top 10 10.00 Behind the Movie 10.30 So 80s 12.00 VH1 Hits 15.00 So 80s 16.00 The Album Chart Show 17.00 VH1 Hits 18.00 Then & Now 19.00 John Lennon: 20.00 Being Nelly 20.30 Before They Were Rock Stars 21.00 Friday Rock Videos 0.00 Chill Out SVT2 BBC PRIME 16.30 Terrace Talk 17.00 Countdown 2 Kick-off 18.30 Red Extra 19.00 Red Hot News 19.30 Premier classic 21.00 Red Hot News 21.30 Red Extra 22.00 Countdown 2 Kick-off NRK1 VH-1 DR1 SVT1 17.50 Clash of the Titans 20.00 Zeppelin 21.55 Brass Target 0.00 The Girl and the Gener- al 1.55 The Journey TCM DR2 EUROSPORT MUTV 92,4 93,5RÍKISÚTVARPIÐ – RÁS 1 18.30 Íþróttir um allan heim 19.30 Alltaf í boltanum 20.00 Gillette-sportpakkinn 20.30 Vængjaþytur 21.00 The Godson (Guðsonurinn) Guppy er eina von Calzone-fjölskyldunn- ar, vel þekktra mafíósa í Chicago í Bandaríkjunum. Gallinn er bara sá að strákur er hálfgerður aumingi og aðrar mafíufjölskyldur sjá sér leik á borði og gera sig líklegar til þess að koma þeim á kné. Bráð- skemmtileg mynd sem gerir dá- gott grín að Guðföðurmyndunum. Aðalhlutverk: Dom Deluise, Rodn- ey Dangerfield. 1997. Bönnuð börnum. 22.40 Naked Souls (Sálufélagar) Vísinda- maðurinn Edward er á uppleið. Hann starfar við dularfullar rann- sóknir þar sem lík morðingja koma við sögu. Kærasta Edwards, listakonan Brit, á erfitt með að sætta sig við viðfangsefni hans og ekki batnar ástandið við nýjasta verkefnið. Edward hittir léttruglað- an kollega og ákveður í framhald- inu að gera tilraunir með töfra- heilsudrykk. Aðalhlutverk: Brian Krause, Pamela Anderson, David Warner, Dean Stockwell. Leik- stjóri: Lyndon Chubbuck. Strang- lega bönnuð börnum. 0.10 Once a Thief Aðalhlutverk: Nicholas Lea, Leslie Cheung, Yun- Fat Chow. 1990. Bönnuð börnum. 1.40 The Grotesque (Víxlsporið) Aðal- hlutverk: Alan Bates, Sting, Ther- esa Russell, Lena Headey. 1995. Stranglega bönnuð börnum. 3.15 Dagskrárlok og skjáleikur 8.20 Casino Diaries 8.50 A Car is Born 9.15 Realm of Prey 10.10 Lost Treasures 11.05 Great Egyptians 12.00 Searching for Lost Worlds 13.00 Great Commanders 14.00 Broken Dagger 15.00 Rex Hunt Fishing Adventures 15.30 Reel Wars 16.00 Time Team 17.00 In the Wild with... 18.00 Casino Diaries 18.30 A Car is Born 19.00 Hidden 20.00 Crime Scene Clean Up 21.00 Trauma - Life in the ER 22.00 Bio Terror 10.00 Bytesize 11.00 Cribs 12.00 Ultrasound 12.30 Diary Of... 14.30 All Access 15.00 The Fridge 17.00 Dance Floor Chart 19.30 Ultrasound 20.00 Top 10 at Ten 21.00 BIOrhythm 21.30 Party Zone 0.00 Night Videos NATIONAL GEOGRAPHIC 9.30 Croc Files 10.00 Extreme Contact 11.00 The White Frontier 12.00 Aspinall’s Animals 13.00 Horse Tales 14.00 Woof! It’s a Dog’s Life 14.30 Animal Doctor 15.00 Vets on the Wildside 15.30 Wildlife ER 16.00 Pet Rescue 16.30 Pet Rescue 17.00 Secrets of the Hump- back Whale 18.00 Blue Water Predators 19.00 Crocodile Hunter 20.00 Extreme Contact 20.30 Animal Precinct 21.00 The Super Predators 22.00 Emergency Vets 22.30 Hi Tech Vets ANIMAL PLANET MTV 14.40 Visioner om Europa 14.55 Visioner om Europa 15.10 Lær for livet (2:14) 15.40 Gyldne Timer 17.00 Lær for livet (3:14) 17.30 Mål: World Trade Center 18.30 Mål: World Trade Center 19.30 Nuts (kv - 1987) 21.20 OPS (1:8) 21.50 Den sidste post 22.05 Mødet ved Tårn L 22.15 Spekulanten (4:7) 22.45 Godnat 12.30 Viften 13.00 Hvor regnbuen begynd- er 13.30 Dyrehospitalet (4:18) 14.00 Tintin i Soltemplet 15.35 Cubix 16.00 Fjernsyn for dig 16.30 Jagerpiloterne (5:7) 17.00 Disney sjov 18.00 ørkenens Sønner 1:2 18.55 Flugten fra Alcatraz - Escape from Alcatraz (kv - 1979) 20.45 Jeg er loven - Lawman (kv - 1971) 22.20 Manden i skabet - Someone Is Watching (kv - 2000) 23.50 Godnat 14.03 VG-lista Topp 20 og chat 16.10 Fra bakgård til big busi- ness 16.50 Glimt fra norsk kunsthi- storie 17.00 Lesekunst: Teater i amfi 17.30 Urix 18.05 Oklahoma! 21.05 Bokbadet 21.35 Jagerpiloter (3:7) 22.05 mPetre tv 7.30 Rush 2 7.45 Che Argentina 8.00 Chez Mimi 8.15 Check the Lyrics 8.20 Warsan 8.30 Ramp 9.00 Talk Italian 10.00 Rapport 10.10 Vildmark 11.05 Kamera: Afghanistan 12.00 Uppdrag granskning 13.00 Ryttar-VM 14.00 Rapport 14.05 Anslagstavlan 14.10 Lilly Harpers dröm - I’ll Fly Away (11:16) 15.00 Plus 15.00 Spinn 15.30 Trafikmagasinet 16.00 Bolibompa 16.01 Myror i brallan 16.30 Legenden om Tarzan 17.00 Bubbel 17.30 Rapport 18.00 Slutdebatten 20.00 Wild at heart (kv - 1990) 22.00 Rapport 22.10 Kulturnyheterna 22.20 Sopranos (10:13) 23.05 Nyheter från SVT24 14.00 Mosaik i valet 15.55 Regionala nyheter 16.00 Aktuellt 16.15 Go¥kväll 17.00 Kulturnyheterna 17.10 Regionala nyheter 17.30 Trigger happy TV 17.55 Anslagstavlan 18.00 K Special: Drömmare - en film om naivistisk konst på Haiti 19.00 Aktuellt 20.10 I afton Lantz 20.55 Musikbyrån 21.55 Fläsk featuring Olle Palmlöf DISCOVERY NRK2 7.05 Árla dags 7.30 Fréttayfirlit 8.00 Morgunfréttir 8.20 Árla dags 9.00 Fréttir 9.05 Óskastundin 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.15 Undir örlagastjörnu 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.57 Dánarfregnir 13.05 Útvarpsleikhúsið, Hasarfrétt 13.20 Sumarstef 14.03 Útvarpssagan, Minningar einnar sem eftir lifði 14.30 Miðdegstónar 15.03 Útrás 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.10 Veðurfregnir 16.13 Hlaupanótan 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.30 Útvarpsleikhúsið, Hasarfrétt 18.50 Dánarfregnir 19.00 Lög unga fólksins 19.30 Veðurfregnir 19.40 Útrás 20.25 “Ég set þetta hér í skóinn minn“ 21.00 Sungið með hjartanu 21.55 Orð kvöldsins 22.10 Veðurfregnir 22.15 Tónlist og götur New York 23.00 Kvöldgestir 0.00 Fréttir KL. 10.15 ÞÁTTUR RÁS 1: ORRUSTUR MANNKYNSSÖGUNNAR Í þáttaröðinni Undir örlagastjörnu fjallar Þórhallur Heimisson um níu afdrifaríkustu orrustur mannkynssögunnar. Í síðasta þætti var sagt frá orrustu Spartverja og Persa en í dag er röðin komin að orr- ustunni við Poitier árið 732. Þá höfðu hersveitir múslíma lagt undir sig öll lönd frá Spáni til Indlands. SJÓNVARPIÐ 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi (Styrktaræfingar) 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours (Nágrannar) 12.25 Í fínu formi (Þolfimi) 12.40 Caroline in the City (9:22) 13.05 Jonathan Creek (6:18) 13.55 Thieves (2:10) 14.40 Ved Stillebækken (11:26) 15.10 King of the Hill (7:25) 15.35 Andrea 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.35 Neighbours (Nágrannar) 18.00 The Osbournes (1:10) 18.30 Fréttir 19.00 Ísland í dag 19.30 Chairman Of the Board (Stjórnarformaðurinn) Þessi fjöru- ga gamanmynd fjallar um brim- brettakappann og uppfinninga- manninn Edison. Honum gengur misjafnlega að selja ótrúlegar uppfinningar sínar en gæfan snýst honum í hag þegar mill- jarðamæringurinn Armand McMillan verður á vegi hans. Millanum líkar svo vel við Edison að hann arfleiðir unga manninn að fyrirtækinu sínu. Edison nær miklu flugi með hugmyndum sínum en keppinautarnir bíða færis og vona að honum verði á í messunni. Aðalhlutverk: Raquel Welch, Scott „Carrot Top“ Thomp- son, Larry Miller. 1998. 21.10 Smallville (21:21) (Tempest) 21.55 The Watcher (Á verði) Aðalhlut- verk: Keanu Reeves, James Spader, Marisa Tomei. 2000. Stranglega bönnuð börnum. 23.30 187 Aðalhlutverk: Samuel L. Jackson, John Heard, Kelly Row- an, Clifton González. 1997. Strang- lega bönnuð börnum. 1.25 13th Floor (13. hæðin) Aðalhlut- verk: Craig Bierko, Armin Mueller- Sthal, Gretchen Mol, Vincent. 1999. Stranglega bönnuð börnum. 3.00 Ísland í dag 3.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí STÖÐ 2 SÝN 11.00 Hot Science from Israel 12.00 Renegade Lions 12.30 Giants of the Deep 13.00 Elephant Vision 14.00 Science Times 15.00 Twister Tours 16.00 Hot Science from Israel 17.00 Science Times 18.00 Nzou 19.00 $100 Taxi Ride 19.30 Earthpulse 20.00 The Ant 21.00 Great Leveller **taboo** 22.00 Arctic Disaster 23.00 The Ant That Ate America 0.00 Great Leveller 8.15 Gardeners’ World 8.45 Ground Force 9.15 Barking Mad 9.45 My Hero 10.15 To the Manor Born 10.45 The Weakest Link 11.30 Passport to the Sun 12.00 Eastenders 12.30 House Invaders 13.00 Going for a Song 13.30 Bits & Bobs 13.45 The Story Makers 14.05 Angelmouse 14.10 Clever Creatures 14.35 The Really Wild Show 15.00 Animal Hospital 15.30 Ready Steady Cook 16.15 The Weakest Link 17.00 Holiday On a Shoestring 17.30 Liquid News 18.00 Parkinson 19.00 The Heart Surgeon 20.15 The Fear 20.30 Totp Eurochart 21.00 Top of the Pops Prime 21.30 Rhona 22.00 People Like Us 22.30 A Bit of Fry and Laurie 23.00 Great Romances of the 20th Century 23.30 Great Romances of the 20th Century 0.00 Conspiracies 0.30 Castles of Horror 1.00 The Crusades 2.00 France Inside Out 2.30 Italy Inside Out 3.00 Make or Break 10.00 Siste nytt 10.05 Distriktsnyheter 12.05 Distriktsnyheter 13.05 Newton 13.35 Animorphs 14.00 Siste nytt 14.03 VG-lista Topp 20 15.00 Oddasat 15.10 VG-lista Topp 20 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Barne-tv 16.30 KatjaKaj og BenteBent 16.40 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Norge rundt 17.55 Beat for beat - tone for tone 18.55 Nytt på nytt 19.25 Først & sist 20.15 Politiagentene - Stingers (3:22) 21.00 Kveldsnytt 21.20 Den blå sykkelen - La Bicyclette bleue (4:6) 22.10 Ziggy Stardust & Spiders from Mars (1:2) HALLMARK 18.30 Philly (e) 19.30 Jamie Kennedy Experiment (e) 20.00 The Tom Green Show Sprellarinn Tom Green er nánast óþolandi og sannarlega óþreytandi að gera fólki grikki. Er þá engum hlíft og verða ástvinir hans fyrir barðinu á honum, engu síður en fjandvinir. 20.30 Girlfriends - Nýtt! Gamanþáttur umfjórar vinkonur sem láta sér ekki allt fyrir brjósti brenna og neita alfarið að skrifa upp á að konur sér konum verstar. 20.55 Haukur í horni 21.00 Traders 21.50 Haukur í horni 22.00 Djúpa laugin - Ný þáttaröð! Í fyrsta sinn í íslensku sjónvarpi fóru fram prufur í beinni útsendingu þegar leit stóð yfir að umsjónarfólki fyrir Djúpu laugina. Yfir 200 manns sóttu um að fá að spreyta sig og af þeim voru valdir 10 einstakling- ar til að stjórna prufuþætti. Áhorf- endur völdu síðan þá sem þeim leist best á og það eru þau Hálf- dan Steinþórsson og Kolbrún Björnsdóttir sem fengu það vandasama hlutverk að stýra hin- um sívinsæla stefnumótaþætti í vetur. Í Djúpu lauginni sýna Ís- lendingar af öllum stærðum og gerðum sínar bestu hliðar í von um að komast á stefnumót. 23.00 The King of Queens (e) 23.30 The Bachelor (e) 0.15 Jay Leno (e) 1.00 Muzik.is 20 Sumir eru heppnari en aðrir þó til-efnið sé ekki alltaf skemmtilegt. Bræðurnir tveir í New York sem hugðust gera heim- ildarmynd um ný- liða í slökkviliði borgarinnar voru allt í einu komnir í hringiðu heims- fréttanna þegar hryðjuverkaárásin var gerð á Tvíburaturnana á Man- hattan. Afrakstur myndatöku þeirra bræðra var sýndur á Stöð 2 í fyrra- kvöld. Ótrúlegar myndir. Nýliði bræðranna var reyndar áfrívakt þegar útkallið kom. En hann mætti á stöðina og stóð þar einn vaktina á meðan félagar hans börðust við helvítið í Tvíburaturnunum. Myndir af slökkviliðsmönnum í and- dyri turnanna eru án hliðstæðu. Skelfingarsvipur á andliti og ótti í augum. Dynkir af gangstétt fyrir utan þegar fólk hrapaði til jarðar. Undarleg hljóð. Annað eins sjónvarpsefni hefurlíklega ekki verið framleitt á síð- ari árum. Ólýsanlegur hryllingur festur á filmu. Ekki alltaf í fókus enda ekki hægt. Ástandið var ekki í fókus. Nýliðinn í slökkviliðinu í NewYork er líklega enn við störf. Flestir félaga hans sneru ekki aftur. Þeim fengum við að kynnast í upp- hafi myndarinnar áður en skelfingin tók öll völd. Eiginlega ótrúlegt að myndatökumennirnir sjálfir skyldu hafa sloppið lifandi. Það rigndi yfir þá grjóti, stáli og jafnvel fólki. Aldrei séð annað eins.  Á réttum stað á réttum tíma - eða öfugt Kl. 16.00 Barnatími Stöðvar 2 Sinbad, Hálendingurinn, Sesam, opnist þú Kl. 18.00 Barnatími Sjónvarpsins Stubbarnir FYRIR BÖRNIN BÍÓMYNDIR 11.05 Bíórásin Project X (Leyniförin) 12.50 Bíórásin Iron Giant (Járnrisinn) 17.05 Bíórásin Project X (Leyniförin) 19.30 Stöð 2 Stjórnarformaðurinn (Chairman Of the Board) 20.10 Sjónvarpið Disneymyndin - Peningana eða lífið (No Deposit, No Return) 20.15 Bíórásin Bedrooms and Hallways (Herbergi og gangar) 21.00 Sýn Guðsonurinn (The Godson) 21.40 Sjónvarpið Dauðir rísa (Bringing out the Dead) 21.55 Stöð 2 Á verði (The Watcher) 22.40 Sýn Sálufélagar (Naked Souls) 23.25 Sjónvarpið Löggan í Beverly Hills III (Beverly Hills Cops III) 23.30 Stöð 2 (187) 0.00 Bíórásin Resurrection (Upprisan) 1.25 Stöð 2 13. hæðin (13th Floor) 3.25 Bíórásin Halloween H20 (Aftur á hrekkjavöku) SJÓNVARPIÐ KVIKMYND KL. 21.40 DAUÐIR RÍSA Úrvalslið leikara fer með aðahlutverk í bíómyndinni Dauðir rísa (Bringing Out the Dead) sem er frá 1999. Nicholas Cage leikur sjúkraflutningamann sem er orðinn langþreyttur á lífinu og tilver- unni. Hann fer sjá sýnir og honum birt- ist látin stúlka sem honum hafði ekki tekist að bjarga í starfi sínu. fylgdist agndofa með heimildamynd um nýliða í slökkviliði New York - borgar sem var á frívakt 11. september. Eiríkur Jónsson Við tækið “Dynkir af gang- stétt fyrir utan þegar fólk hrap- aði til jarðar. Undarleg hljóð.“ SKJÁR EINN

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.