Fréttablaðið - 21.09.2002, Blaðsíða 15

Fréttablaðið - 21.09.2002, Blaðsíða 15
Listakonurnar verða fyrir framan Gallerí Fold. BLÓT 16.00 Ásatrúarfólk á Vesturlandi og víðar að mun halda Dísablót í Einkunnum þar sem er skógrækt- arland Borgarbyggðar ofan við hesthúsabyggðina við Borgarnes. Allir velkomnir. OPNUN 15.00 Austurríski ljósmyndarinn, Mariel- is Seyler opnar sýningu í Listasal Man, Skólavörðustíg 14. Myndirn- ar á sýningunni voru teknar á Ís- landi sumarið 2001. Jafnframt verður við opnun sýningarinnar kynnt bók sem gefin hefur verið út með myndum sýningarinnar. 16.00 Þóra Þórisdóttir opnar sýningu í Gallerí Hlemmur undir titlinum „Rauða tímabilið“ („The red per- iod“). Innsetningin samanstendur af myndum unnum á lín og vatns- litapappír með tíðablóði, ásamt víngjörningi og áhorfendaleik. Gall- erí Hlemmur er í Þverholti 5. 16.00 MYX Youth Artist Exchange opn- ar sýningu í Gallerí Tukt, Hinu húsinu. MYX Youth Artist Exchange er hópur ungra mynd- listamanna frá Bandaríkjunum og Íslandi. Á sýningunni gefur að lita verk sem þau unnu saman á Ís- landi síðastliðið sumar útfrá þem- anu „landslag, fólk og menning.“ FRUMSÝNING 14.00 HONK! Ljóti Andarunginn eftir George Stiles og Anthony Drewe frumsýnt í Borgarleikhúsinu. LEIKSÝNINGAR 20.00 Viktoría og Georg eftir Ólaf Hauk Símonarson eru sýnd á Litla sviðinu í Þjóðleikhúsinu. 20.00 Fullkomið brúðkaup sýnt í Loft- kastalanum. 20.00 Sellófon eftir Björk Jakobsdóttur er sýnt í Hafnarfjarðarleikhúsinu. ÓPERA 19.00 Rakarinn í Sevilla eftir Rossini sýndur í Íslensku óperunni. TÓNLEIKAR 23.00 Sex ára afmæli Undirtóna fagnað á Gauknum. Fram koma Mínus, Vínill, Daysleeper og Jet Black Joe. SÖNGSKEMMTAN Liz Gammon leikur á Ara í Ögri. Bjarni Tryggva leikur á Celtic Cross. DANSIBALL DJ Andrea Jónsdóttir heldur uppi fjöri á Café 22. Nökkvi S. sér um tónlistina á Hótel Borg. Vítamín leikur á Café Amsterdam. Stórsveit Péturs Kristjánssonar leikur í Catalínu í Kópavogi. Léttir sprettir leika á Champions Café, Stórhöfða 17. Trabant leikur á Grandrokk. Svensen og Hallfunkel leika á Gullöld- inni. Sniglabandið leikur á Kaffi Reykjavík. Úlfarnir leika á Kringlukránni. Mannakorn spila á Players í Kópavogi. Á móti Sól spilar á Sjallanum Akureyri. Bajoha skemmtir á Oddvitanum, Akur- eyri. PKK skemmtir á Við Pollinn, Akureyri. MYNDLIST Sýningin Þrá augans - saga ljósmynd- arinnar er í Listasafni Íslands. Sýnin,end- ur eru Árni Bartels, Davíð Örn Hall- dórsson, Guðmundur Thoroddsen og Ragnar Jónasson. . Sýningin stendur til 22. september og er opin milli 14 og 18. Sýning Kimmo Schroderus og Charlottu Mickelsson í Gallerí Skugga. Á jarðhæð, í aðalsal og bakatil, sýnir Kimmo skúpltúra sem bera yfirskriftina „Tilfinningar“. Charlotte nefnir verk sitt í kjallara Gallerí Skugga „Kjallari“, en þar umbreytir hún rýminu með gagnsæjum gúmmíþráðum. Björn Lúðvíksson heldur yfirlitssýningu á Sjúkrahúsinu og Heilsugæslustöðinni á Akranesi . Ólöf Björg myndlistarmaður sýnir í Galleríi Sævars Karls, málverk, hluti, hljóð og lykt. Sýning á verkum Eero Lintusaari skart- gripahönnuðar og Harri Syrjanen gull- smiðs og leðursmiðs sýnir í Listhúsi Ófeigs við Skólavörðustíg. Sýningin verð- ur opin mánudaga til föstudaga frá 10 til 18 og laugardaga frá 11 til 16. Sýning- unni lýkur 25. september. Ásdís Spano sýnir olíuverk á Kaffi Sól- on. Sýningin stendur til 27. september. Í Rauða Húsinu á Eyrarbakka sýnir Hafliði Magnússon, rithöfundur og teiknari, sýningu á lituðum teikningum með götumyndum frá Eyrarbakka, Stokkseyri og Selfossi. Í Listasafni ASÍ, Freyjugötu 41 sýnir Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir ljósmyndir og skúlptúr. Í Gryfjunni sýnir Kristveig Halldórsdóttir , myndverk gerð úr rabb- arara sem hún hefur búið til papyrus úr. Einnig sýnir hún ljósmyndir. Listasafn ASÍ er opið alla daga nema mánudaga frá kl. 14 til 18. Aðgangur er ókeypis. Sýningunum lýkur 22. september. Afmælissýning Myndhöggvarafélag Ís- lands stendur yfir í Listasafni Reykjavík- ur, Hafnarhúsi. Fjórtán myndhöggvarar sýna. Félagið fagnar nú 30 ára afmæli sínu. Sýningin stendur til 6. október. Listin meðal fólksins er yfirskrift sýn- ingar Listasafns Reykjavíkur í Ásmund- arsafni. Á sýningunni eru verk Ásmund- ar Sveinssonar myndhöggvara skoðuð út frá þeirri hugsjón hans að myndlistin ætti að vera hluti af daglegu umhverfi fólks en ekki lokuð inni á söfnum. Í Hafnarborg, menningar- og listastofn- un Hafnarfjarðar, stendur yfir sýning á nýjum verkum Eiríks Smith. Sýningin samanstendur af vatnslita- og olíumál- verkum. Sýningin er opin frá kl. 11 til 17 alla daga nema þriðjudaga og henni lýk- ur 7. október. 15LAUGARDAGUR 21. september 2002 MINORITY REPORT kl. 7 og 10 Sýnd kl. 4.30, 7 og 10 b.i. 14 Sýnd kl. 3.40 SÍMI 553 2075 STUART LITTLE 2 kl. 2 og 4 PÉTUR OG KÖTTURINN 2 kl. 2, 4 og 6 AUSTIN POWERS kl. 2, 4, 6, 8 og 10 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 Sýnd kl. 8 og 10.30 LILO OG STITCH m/ísl. tali 1.45 og 4 VIT429 SLAP HER SHÉS FRENCH kl. 5 og 7 VIT426 Kl. 3.40, 5.45, 8, 9.05 og 10.15 VIT 433 Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10 VIT 435 3.40 3.40 6 6 8 8 10 10 SPÆNSK HÁTÍÐ LA COMMUNIDAD / HÚSFÉLAGIÐ LOLA VENDE CÁ / LOLA EL HIJO DE LA NOVA ÚLTIMO VIAJE DE ROBERT SOLAS / EINAR EN CONSTRUCCIÓN LOS AMANTES DEL CIRCULO JUANA LA LOCA Hljómsveitir leysast upp ef þær fá ekki einhver viðbrögð við því sem þær eru að gera. Ég held að Undir- tónar gefi þessum sveitum séns.“ Baldur Baldursson markaðsstjóri segir að hvert afmæli Undirtóna sé hátíð. Hann skýrir frá því að með tíð og tíma hafi blaðið þróast frá því að vera eingöngu tónlistarblað út í það að sinna sem flestum hornum dægur- menningar. Hann segir þó að tónlist- in muni alltaf fá stórt pláss í blaðinu þar sem hún sé svo stór hluti af dæg- urmenningu landsins. „Við þykjumst nú alltaf vera að þróa blaðið,“ segir hann. „Fólk fær bráðlega að sjá út- litsbreytingar en efnislega verður það svipað áfram. Sumir vilja meina að við séum staðnaðir en aðrir að við séum á réttri leið. Við erum nokkuð sáttir við hvernig blaðið er í dag. Fyrir þá sem segja að blaðið sé staðn- að vill ég bara benda á að bera sam- an blaðið í dag við ársgamalt blað.“ „Er það ekki bara líka tíðarandinn hverju sinni sem ræður innihald- inu?“ spyr Gunnar Bjarni að lokum. biggi@frettabladid.is GUNNAR BJARNI OG BALDUR Starið á myndina í 15 sekúndur, reynið svo að láta þær renna saman í eina og þið sjáið pilt- anna í þrívídd! kl. 1.30 kl. 3 kl. 2 FJÖLSKYLDUDAGUR - 200 KR. JIMMY NEUTRON m/ísl. tali SCOBBY DOO VILLTI FOLINN m/ísl. tali

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.