Fréttablaðið - 21.09.2002, Blaðsíða 20

Fréttablaðið - 21.09.2002, Blaðsíða 20
Keypti mér einhvern tímaáskrift að Fjölvarpinu til þess að geta fylgst með heimsfréttunum hjá Sky og undarlegum þankagangi Bandaríkjaforseta með aðstoð vandaðrar og h l u t l a u s r a r fréttamennsku CNN. Fjölvarpið hefur þó gagnast mér lítið sem at- vinnutæki og ger- ir það sjálfsagt varla fyrr en Texaskúrekinn ræðst á Saddam. Ég rekst hins vegar stundum á myndir með átrúnaðargoði mínu úr barnæsku, hinum svart/hvíta Humphrey Bog- art á TCM. Þá er gaman. Synd og skömm hvernig íslensku sjónvarps- stöðvarnar vanrækja það menning- arlega hlutverk sitt að ala ungt fólk sómasamlega upp í kvikmynda- fræðunum. Menningarlegt gildi teikni- myndastöðvarinnar Cartoon Network er síst minna. Börnin ligg- ja yfir henni þannig að þekking þeirra á sígildum teiknimyndabók- menntum á borð við Steinaldar- mennina og Tomma og Jenna er komin á háskólastig. Ég hef þó leyft mér að efast um afþreyingargildið þar sem stöðin sýnir sömu þættina endalaust og endursýnir þá svo. Undarlegt tiltæki sem sýnir þó svo ekki verður um villst að enginn kemst nær því að uppfylla kröfur Nietzsches um ofurmennið en börn. Eilíf endurtekning hins sama skýt- ur þeim að minnsta kosti ekki skelk í bringu. Þættirnir um bleika hundinn Courage, sem er alger skræfa, þola þó margar endursýningar, enda hrein snilld þegar best lætur.  21. september 2002 LAUGARDAGUR BÍÓMYNDIR SJÓNVARPIÐ 14.00 XY TV 16.00 Geim TV Í 16.30 Ferskt 17.02 Íslenski Popp listinn 20.00 XY TV gleymir sér yfir svarthvítum bíómyndum og inni- haldsríkum teiknimyndum á Fjölvarpinu og veit því ekkert hvað er að gerast í hinum stóra heimi. Þórarinn Þórarinsson Eilíf endurtekning hins sama Við tækið Fjölvarpið hefur þó gagnast mér lítið sem at- vinnutæki og gerir það sjálf- sagt varla fyrr en Texaskúrekinn ræðst á Saddam. Stöð 1 sendir út kynningar Skjá- markaðarinns og fasteignasjón- varp alla daga vikunnar. STÖÐ 1 SKJÁR EINN POPPTÍVÍ 7.05 Butterfly’s Tongue (Tunga fiðrildanna) 8.40 Oscar Wilde¥s An Ideal Husband (Efnilegur eigin- maður) 10.10 Just the Ticket (Miðar á svörtu) 12.05 Betsy’s Wedding (Brúð- kaupsbasl) 13.40 Crackers (Kexrugluð) 15.10 Oscar Wilde’s An Ideal Husband 16.40 Just the Ticket 18.35 Betsy’s Wedding (Brúð- kaupsbasl) 20.10 Butterfly’s Tongue (Tunga fiðrildanna) 22.00 Inside Out (Fiskur á þurru landi) 0.00 Johns (Harkarar) 2.00 Dead Funny (Drepfyndið) 3.35 Virus (Veiran) 5.15 Five Aces (Fimm gaurar) BÍÓRÁSIN OMEGA 13.30 Tvöfaldur Jay Leno (e) 15.00 World’s Most Amazing Vid- eos (e) 16.00 Djúpa laugin (e) 17.00 First Monday (e) 18.00 Brúðkaupsþátturinn Já - Lokaþáttur (e) 19.00 The Tom Green Show (e) 19.30 According to Jim (e) 20.00 Jamie Kennedy Experiment Jamie Kennedy er uppi- standari af guðs náð en hefur nú tekið til við að koma fólki í óvæntar að- stæður og fylgjast með viðbrögðum þeirra. Og allt að sjálfsögðu tekið upp á falda myndavél. 20.30 Everybody Loves Raymond Ray og Debra eru venjuleg hjón sem búa í úthverfi en það er líka það eina venju- lega við þau. Foreldrar Ray og bróðir búa nefnilega á móti þeim og þar sem þau eru, þar er fjandinn laus. 21.00 Popppunktur Hér er á ferð- inni skemmtiþáttur með „fræðilegu“ ívafi þar sem valinkunnir popparar glíma við spurningar um popptónlist og popp- menningu síðustu 50 ára. 22.00 Profiler - Lokaþáttur (e) 22.45 Bíó á laugardegi - Living in fear (e) 0.20 Tvöfaldur Jay Leno 1.50 Muzik.is 9.00 Morgunsjónvarp barnanna 9.02 Stubbarnir (59:90) 9.26 Maja (25:52) (Maisy) 9.33 Merlín og töfrahvolpurinn (3:26) 9.45 Fallega húsið mitt (12:30) 9.52 Lísa (1:13) (Lisa) 9.57 Babar (46:65) (Babar) 10.23 Krakkarnir í stofu 402 (27:40) 10.45 Hundrað góðverk (8:20) 11.10 Kastljósið 11.35 Skjáleikurinn 13.30 EM í frjálsum 15.30 Íslandsmótið í fótbolta Fjallað verður um lokaum- ferð í efstu deild karla. 16.00 Þýski fótboltinn 17.55 Táknmálsfréttir 18.05 Forskot (30:40) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Falleg kona (Pretty Wom- an) Myndin fjallar um kaupsýslumann sem leigir sér fylgdardömu og verður öllum að óvörum, ástfang- inn af henni. Leikstjóri: Garry Marshall. Aðahlut- verk: Richard Gere, Julia Roberts og Laura San Gi- acomo. 22.00 Einkaspæjarinn (Pepe Car- valho: La soledad del manager) Spænsk saka- málamynd byggð á met- sölubók eftir Manuel Vá- zquez Montalbán um einkaspæjarann Pepe Car- valho sem hér glímir við dularfullt mál. Aðalhlutverk: Juanjo Puigcorbé, Valeria Marini og Jean Benguigui. 23.40 Háski á báðar hendur (Cle- ar and Present Danger) Að- alhlutverk: Harrison Ford, Williem Dafoe og Anne Archer. 1.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ 2 KVIKMYND KL. 21.55 TOM HANKS Á EYÐIEYJU Óskarsverðlaunahafinn Tom Hanks og Robert Zemeckis, leik- stjóri Forrest Gump, leiða saman hesta sína á ný í dramatísku æv- intýramyndinni Cast Away. Mynd- in, sem er frá árinu 2000 og fær þrjár og hálfa stjörnu hjá Maltin, fjallar um metnaðarfullan vinnu- þjark sem kemst einn af úr flug- slysi og skolar upp að ströndum eyðieyju. Möguleikarnir á að komast aftur í siðmenninguna eru litlir og verður hann að bjar- ga sér á brjóstvitinu. Fjórum árum síðar hefur honum tekist að setja saman fleka með segli og freistar þess að komast heim á ný í faðm stúlkunnar sem hann ætlaði sér að eyða ævinni með. SÝN FÓTBOLTI 13.30 og 19 BOLTINN Í BEINNI Keppni í Símadeildinni í knatt- spyrnu lýkur í dag en í síðustu umferðinni mætast eftirtalin fé- lög: Grindavík - Keflavík, KR - Þór, ÍA - Fylkir, FH - ÍBV og KA - Fram. Knattspyrnuáhugamönnum verð- ur sömuleiðis boðið upp á leik í spænska boltanum en þar mæt- ast nágrannaliðin Barcelona og Espanyol. Espanyol er Ñlitla liðiðì í Barcelona en leikmenn þess munu örugglega veita stórstjörn- unum verðuga keppni. 9.55 Stöð 2 Flækingshundur (A Dog of Flanders) 12.05 Bíórásin Betsy’s Wedding (Brúðkaupsbasl) 13.40 Bíórásin Crackers (Kexrugluð) 20.00 Sjónvarpið Falleg kona (Pretty Woman) 20.10 Bíórásin Butterfly’s Tongue (Tunga fiðrildanna) 20.30 Stöð 2 Kvennamaður (The Ladies Man) 21.20 Sýn Vinir í varpa (Beautiful Thing) 21.55 Stöð 2 Á eyðieyju (Cast Away) 22.00 Bíórásin Inside Out (Fiskur á þurru landi) 22.00 Sjónvarpið Einkaspæjarinn (Pepe Carvalho: La soledad del manager) 23.30 Sjónvarpið Háski á báðar hendur (Clear and Present Danger) 0.00 Bíórásin Johns (Harkarar) STÖÐ 2 8.00 Barnatími Stöðvar 2 Strumparnir, Kolli káti, Kalli kanína, Með Afa 9.55 A Dog of Flanders (Flæk- ingshundur) Heillandi fjöl- skyldumynd um strákinn Nello. Hann elst upp hjá afa sínum sem býr við þröngan kost. Þrátt fyrir það taka þeir til sín flæk- ingshund sem verður góð- ur félagi þeirra. Málarinn Michel kemur líka við sögu en hann sér fljótt að Nello býr yfir miklum hæfileik- um. Strákurinn þráir að feta sig áfram á listabraut- inni en aðstæðurnar eru honum mjög í óhag. Aðal- hlutverk: Jeremy James Kissner, Jack Warden, Jon Voight, Jesse James. Leik- stjóri: Kevin Brodie. 1999. 11.35 Friends (11:24) (Vinir) 12.00 Bold and the Beautiful 13.40 Símadeildin Bein útsend- ing frá leik KR og Þórs. 16.00 Enski boltinn Útsending frá leik Manchester United og Tottenham Hotspur. 18.00 Oliver’s Twist 18.30 Fréttir 18.55 Lottó 19.00 Ísland í dag 19.30 The Osbournes (3:10) 20.00 Spin City (5:22) 20.30 The Ladies Man (Kvenna- maður) Fjörug grínmynd um útvarpsmanninn og kvennagullið Leon Phelps. Aðalhlutverk: Billy Dee Williams, Tim Meadows, Karyn Parsons. Leikstjóri: Reginald Hudlin. 2000. 21.55 Cast Away (Á eyðieyju) Að- alhlutverk: Tom Hanks, Helen Hunt. Leikstjóri: Ro- bert Zemeckis. 2000. 0.20 Top Gun (Þeir bestu) Aðal- hlutverk: Tom Cruise, Kelly McGillis, Val Kilmer. Leik- stjóri: Tony Scott. 1986. 2.05 Phantoms (Ógnvaldurinn) Aðalhlutverk: Peter O’Toole, Ben Affleck, Joanna Going. Leikstjóri: Joe Chapelle. 1997. Stranglega bönnuð börn- um. 3.40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí SÝN 11.00 Enski boltinn Bein útsend- ing frá leik Newcastle United og Sunderland. 13.30 Símadeildin Bein útsend- ing frá leik ÍA og Fylkis. 16.15 Toyota-mótaröðin í golfi Allir fremstu kylfingar landsins koma við sögu í Toyota-mótaröðinni. Ómis- sandi þáttur fyrir golfá- hugamenn á öllum aldri. 17.10 Íþróttir um allan heim 18.00 Íslensku mörkin 18.50 Spænski boltinn Bein út- sending frá leik Barcelona og Espanyol. 21.00 Beautiful Thing (Vinir í varpa) Jamie, Ste og Leah búa öll í sama hverfinu í London og eyða sumrinu saman. Þau eiga öll við vandamál að stríða: Jamie er utanveltu í skólanum, Ste gengur vel þar en heima hjá honum steðja miklir erfiðleikar að og Leah hefur verið rekin úr skóla og er alveg sama. Eina nótt lendir Ste í því að faðir hans og bróðir misþyrma honum og hann leitar á náðir Jamie vinar síns. Nóttin hefur afdrifa- ríkar afleiðingar fyrir þá báða. Aðalhlutverk: Glen Berry, Linda Henry, Scott Neal. Leikstjóri: Hettie Macdonald. 1996. 22.30 Hnefaleikar-Oscar de la Hoya Útsending frá hnefa- leikakeppni í Las Vegas um síðustu helgi. Á meðal þeirra sem mættust voru millivigtarkapparnir Oscar de la Hoya og Fernando Vargas en í húfi voru heimsmeistaratitlar WBA- og WBC-sambandanna. 0.30 Bride on the Run (Brúður forðar sér) Erótísk kvik- mynd. Stranglega bönnuð börnum. 1.45 Dagskrárlok og skjáleikur 19.00 Benny Hinn 19.30 Adrian Rogers 20.00 Kvöldljós 21.00 Bænastund 21.30 Joyce Meyer 22.00 Benny Hinn 22.30 Joyce Meyer 23.00 Robert Schuller FYRIR BÖRNIN Kl. 8.00 Barnatími Stöðvar 2 Strumparnir, Kolli káti. Kl. 9.00 Morgunsjónvarp barnanna Stubbarnir, Maja, Merlín og töfrahvolpurinn. lesa Á frett.is getur þú lesið allar auglýsingar sem hafa birtst í Fréttablaðinu undanfarna sjö daga. leita Á frett.is getur þú leitað í öllum auglýsingum að því sem þig vantar. svara Á frett.is getur þú svarað auglýsingum og sótt svör við þínum eigin auglýsingum. panta Á frett.is getur þú pantað smáauglýsingar sem birtast bæði á frett.is og í Fréttablaðinu. vakta Á frett.is getur þú vaktað auglýsingar og fengið tölvupóst eða sms-skeyti þegar það sem þig vantar verður auglýst. Öflugur heimamarkaður á vefnum Smáauglýsingadeildin okkar hefur opnað í tölvunni þinni Smáauglýsingadeild Fréttablaðsins Þverholti 9, 105 Reykjavík. Sími 515 7500 Netfang: smaar@frettabladid.is Veffang: frett.is Þakdúkar og vatnsvarnalög ➜ Þakdúkar og vatnsvarnalög á: ➜ Þök ➜ Þaksvalir ➜ Steyptar rennur ➜ Ný og gömul hús Unnið við öll veðurskilyrði Sjá heimasíðu www.fagtun.is FAGTÚN Brautarholti 8 sími 562 1370 Góð þjónusta ogfagleg ábyrgðundanfarin 20 ár

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.