Fréttablaðið - 21.09.2002, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 21.09.2002, Blaðsíða 21
Klukkan 21.55 á sunnudags-kvöldið verður sýnd í Sjón- varpinu franska bíómyndin Sak- leysi (En plein coeur), sem er frá árinu 1998. Cécile og Samira eru tvær ungar konur sem eiga erfitt með að framfleyta sér í París. Þær lauma sér inn á opnun á myndlistarsýningu og stela veskjum úr yfirhöfnum, meðal annars af lögfræðingnum Michel. Þær reyna síðan að ræna kínverskan skartgripasala en eru staðnar að verki. Samira er tekin föst en Cécile kemst undan. Nafnspjald lögfræðingsins er í veski hans og hún leitar hjálpar hjá honum sem hann fellst á að veita við litla hrifningu eigin- konu sinnar. Leikstjóri er Pierre Jolivet og aðalhlutverk leika Gér- ard Lanvin, Carole Bouquet, Virginie Ledoyen, sem lék á móti Leonardo di Caprio í Ströndinni, og Guillaume Cane.  BÍÓMYNDIR 14.00 XY TV 17.02 Geim TV 20.00 XY TV 21.02 Íslenski Popp listinn 23.03 Lúkkið Sakleysi Cécile og Samira eru tvær ungar konur sem eiga erfitt með að framfleyta sér í París. Stöð 1 sendir út kynningar Skjá- markaðarinns og fasteignasjón- varp alla daga vikunnar. STÖÐ 1 SKJÁR EINN POPPTÍVÍ BÍÓRÁSIN OMEGA 12.30 Silfur Egils - Ný þáttaröð! 14.00 Dateline (e) 15.00 American Embassy (e) 16.00 Judging Amy (e) 17.00 Innlit/útlit (e) 18.00 Brúðkaupsþátturinn Já (e) 19.00 The King of Queens (e) 19.30 Ladies Man (e) 20.00 Dateline Magnaður og margþættur fréttaskýringa- þáttur frá NBC. Hinir víð- frægu fréttamenn Stone Phillips og Jane Pauley eru í forsvari fyrir hóp vaskra fréttamanna sem reifa mál líðandi og stundar og taka hús jafnt hjá forsetum sem föngum. 21.00 The Practice 21.45 Silfur Egils (e) - Ný þátta- röð! 23.15 Popppunktur (e) 0.15 Traders (e) 1.45 Muzik.is SÝN HEIMILDAMYND KL. 20 MEISTARINN MUHAMMAD ALI SKJAR 1 ÞÁTTUR KL. 21 THE PRACTICE Bobby áfrýjar Scott Wallace mál- inu og vonast til að sanna að vitni saksóknara hafi framið meinsæri. Helen berst við Rebeccu í réttarsal en um mikið hitamál er að ræða. Ekki er ein báran stök þegar fréttist af þung- un á stofunni. 10.25 Bíórásin Flirting With Disaster (Nagandi óvissa) 11.55 Bíórásin If These Walls Could Talk (Ef veggirnir gætu talað II) 20.00 Bíórásin Supernova 21.00 Sýn Óvinurinn (Alien Nation: The Enemy Within) 22.00 Bíórásin Complicity (Sakleysi sannað) 22.25 Stöð 2 Laumufarþegar (The Impostors) 0.00 Bíórásin The List (Listinn) 0.35 Sýn Hvíti tígurinn (White Tiger) 2.00 Bíórásin Avalanche (Snjóflóðið) 3.30 Bíórásin Salome’s Last Dance (Síðasti dansinn) 20.00 Kvöldljós 21.00 Bænastund 21.30 Joyce Meyer 22.00 Benny Hinn 22.30 Joyce Meyer FYRIR BÖRNIN Kl. 8.00 Barnatími Stöðvar 2 Strumparnir, Nútímalíf Rikka, Waldo, Brúðubíllinn, Tinna traus- ta, Lína langsokkur. Kl. 9.00 Morgunsjónvarp barnanna Disneystundin, Sígildar teikni- myndir, Andarteppa, Kipper, Land í Afríku - Namibía ... kraftmikil tímamót í íslenskri kvikmyndasögu HJ, Mbl ... Gunnar og Herdís leiða eftirminnilegan leikarahóp sem á þátt í að gera Hafið að einni bestu íslensku kvikmyndinni HK, DV ... einhver áhrifamesta bíómynd sem ég hef séð lengi SH, kvikmyndir.is Rúmlega 10.000 bíógestir fyrstu vikuna LAUGARDAGUR 21. september 2002 SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna 9.55 Andarteppa (Sitting Ducks) 10.07 Kipper (9:13) (ser. 4) 10.22 Land í Afríku - Namibía 10.35 Ungur uppfinningamaður 11.00 Kastljósið 11.20 Skjáleikurinn 16.05 Einvígi aldarinnar 16.35 Líf og læknisfræði (2:6) 17.00 Markaregn 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Littla prinsessan (4:4) 18.15 Konni 18.30 Draumurinn (Drömmen) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Allir hlutir fallegir Leikrit sem fjallar um samband lýtalæknis og konu sem er afskræmd eftir hræðilegan bruna. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.35 Ást í köldu landi (2:3) 21.30 Helgarsportið 21.55 Sakleysi (En plein coeur) Frönsk bíómynd frá 1998. Ungar konur komast upp á kant við lögin og leita á náðir lögfræðings sem þær hafa stolið veski af. 23.35 Kastljósið 0.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ 2 8.00 Barnatími Stöðvar 2 11.10 Greg the Bunny (1:13) 11.35 Undeclared (12:17) 12.00 Neighbours (Nágrannar) 13.55 Sjálfstætt fólk (Menn) 14.40 Mótorsport 15.05 Prins Valíant Aðalhlutverk: Edward Fox, Joanna Lumley, Stephen Moyer, Katherine Heigl. 1997. 16.50 Einn, tveir og elda 17.15 Andrea 17.40 Oprah Winfrey 18.30 Fréttir 19.00 Ísland í dag 19.30 The Education of Max Bickford (21:22) 20.20 Sjálfstætt fólk (Jón Ásgeir Jóhannesson) Hinn ástsæli sjónvarpsmaður, Jón Ár- sæll Þórðarson, heldur áfram að kynna okkur áhugaverða samborgara í skemmtilegum mynda- flokki sem er vikulega á dagskrá. 20.50 All the Little Animals (Litlu skinnin) Aðalhlutverk: Christian Bale, John Hurt. Leikstjóri: Jeremy Thomas. 1998. Stranglega bönnuð börnum. 22.40 One True Thing (Fjölskyldu- gildi) Aðalhlutverk: Meryl Streep, William Hurt, Reneé Zellweger. Leik- stjóri: Carl Franklin. 1998. 0.45 Rejseholdet (23:30) 1.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí SÝN 12.55 Gókart Bein útsending frá Gókartkeppni sem haldin er á Reisbrautinni í Reykja- nesbæ. 14.45 Toppleikir 17.00 Meistaradeild Evrópu 18.00 Golfmót í Bandaríkjunum 19.00 Golfstjarnan Sergei Garcia 19.30 Heimsfótbolti með West Union 20.00 Muhammad Ali - Through the (1:2) (Meistarinn Muhammad Ali) Heimilda- mynd í tveimur hlutum um Muhammad Ali, einn þekktasta íþróttamann sögunnar. 21.00 The Last time I Committed Suicide (Síðasta sjálfs- morðið mitt) Aðalhlutverk: Thomas Jane, Keanu Reeves, Adrien Broody, Tom Bower, John Doe. Leikstjóri: Stephen Kay. 1997. Bönnuð börnum. 22.30 Doctor Zhivago (Doktor Zhivago) Aðalhlutverk: Omar Sharif, Julie Christie, Geraldine Chaplin. Leik- stjóri: David Lean. 1965. Bönnuð börnum. 1.35 Dagskrárlok og skjáleikur 10.25 Flirting With Disaster (Nag- andi óvissa) 11.55 If These Walls Could Talk II (Ef veggirnir gætu talað II) 13.30 Party Camp (Partísvæðið) 15.05 Love Hurts (Beisk ást) 16.50 Flirting With Disaster 18.25 If These Walls Could Talk II 20.00 Supernova 22.00 Complicity (Sakleysi sannað) 0.00 The List (Listinn) 2.00 Avalanche (Snjóflóðið) Meistarinn Muhammad Ali er heimildamynd í tveimur hlutum um einn þekktasta íþróttamann sögunnar. Ali, sem fagnaði sex- tugsafmæli sínu fyrr á árinu, er talinn fremsti hnefaleikakappi allra tíma. Hann varð ólympíu- meistari 19 ára og þremur og hálfu ári síðar (1964) fagnaði hann fyrst heimsmeistaratitli í þungavigt. Klukkan 21.55 á sunnudagskvöldið verður sýnd í Sjónvarpinu franska bíómyndin Sakleysi Bíómyndir Bæjarhrauni 8 S 565 1499 TIL BO Ð

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.