Fréttablaðið - 07.11.2002, Side 18

Fréttablaðið - 07.11.2002, Side 18
Iðnaður Flísa sögun. Ertu að flísaleggja? Borum og sögum flísar eftir máli. Uppl. í síma 847 9874. Smiður, dúkari, málari. Getum bætt við okkur verkefnum. Tilboð eða tíma- vinna. Uppl. í 699 3323 SMIÐUR GETUR BÆTT VIÐ SIG VERK- EFNUM. Viðhald og viðgerðir. Nýsmíði og Gifsveggir. Öll almenn smíðavinna. Uppl. í S. 691-4611 Múrverk, flísalagnir og viðgerðir.Múr- arameistarinn Sími: 8979275 Viðgerðir RAFTÆKNIRINN RÁÐAGÓÐI með al- menna rafvirkjun, heimilistækjavið- gerðir, Raflagnateikningar ofl. Davíð Dungal S: 8964464 Gerum við video og sjónvörp sam- dægurs. Ábyrgð. Afsl. til elli-/örorkuþ. Sækjum/sendum. Litsýn, Borgart. 29, s. 552 7095 Önnur þjónusta Öryggisleiðbeiningar (MSDS) fyrir efnavöru, hættu- og varnaðarmerking- ar, vörumerkingar, tæknilegar og amennnar þýðingar. EVD Suðurlands- braut 10. Sími 588 8130. Netfang: efna- vernd@isl.is ÚTRÉTT HJÁLPARHÖND EHF !! S: 895 3211 HJÁLPA einstaklingum, húsfélög- um og fyrirtækjum með viðhald, við- gerðir og alhliða þrif. HVAÐ SEM ER. Heilsa Heilsuvörur HERBALIFE FRÁBÆR LÍFSSTÍLL. Þyngdarstjórnun, aukin orka, og betri heilsa. Ráðgjöf, Bjarni Ólafs. S. 861 4577. Sjá netbúð: www.jurtalif.topdi- et.is Fæðubótarefni Viltu léttast? Eða þyngjast? Þú getur það með Herbalife! Hafðu samband. Ólöf. S. 861 5356, olsiar@hotmail.com Snyrting TILBOÐ! Snyrtistofan Mandý. 15% afsl. næstu 10 daga af vaxi, hand- snyrtingu og nöglum. Uppl. í 552 1511 Námskeið KVÍÐI OG FÆLNI. Þjáist þú af kvíða og eða fælni. Stuðningslínan sól. Full- um trúnaði heitið. Sími: 904-2410 Ýmislegt Námskeið Kennsla Hláturklúbbur fyrir konur! Hláturkynn- ingar! Skráning: hlatur@hlatur.is, 8945090, www.hlatur.is Söngkennsla. Raddbeiting, túlkun. Kennt í einkatímum, byrjendur og lengra komnir. Már Magnússon í síma 892 3757. JÁKVÆÐ HUGSUN-BETRA LÍF Lærðu að “endurforrita” undirmeðvitund þína á jákvæðan og uppbyggilegan hátt. Einkatímar/námskeið Viðar, s. 694 5494. Námskeið STÓRSKEMMTILEG OG SKAPANDI KERAMIKVERSLUN. NÁMSKEIÐ flesta mánudaga milli kl. 18.30 og 22.30. Verð kr. 2,500.- Penslar og málning á staðn- um. LISTASMIÐJAN, Skeifan 3a, Rvk. S. 588-2108 Heimilið Húsgögn Sófar, stólar, sófasett, hornsófar í öll- um stærðum og gerðum. Sérsmíðum spes fyrir þig. SPESHÚSGÖGN SMIÐJU- VEGI 6 KÓP. SÍMI: 557 8855 Fatnaður Allar viðgerðir, leðurviðgerðir og breytingar. Styttum buxur meðan beð- ið er. Saumsprettan v. Ingólfstorg, s. 552 0855 Dýrahald Irish Setter hvolp bráðvantar að kom- ast á gott heimili, er ættbókarfærður og allt er klárt. Uppl. 691 3373. Hvítur persneskur góður kisi fæst gefins á gott heimili vegna aðstæðna. Uppl. í síma 693 1651. Tómstundir Hestamennska Hesthús athafnamannsins. Höfum laus pláss í þjónustuhesthúsi á mjög góðum stað á höfuðborgarsvæðinu. Innifalið er hey og fóðrun tvisvar á dag ásamt daglegri útiveru í góðu 900 fm. gerði. Góð aðstaða, kaffistofa, hnakka- geymsla, hreinlætisaðstaða, reiðleiðir. Búið er á staðnum. Uppl. í síma 552 0294 eða 892 0294. Bílar og farartæki Bílar til sölu Opel Astra Caravan ‘97, sjsk, ek. 136 þ. álfelgur, vetrardekk. Fallegur bíll. Lista- verð 540 þ. Uppl í s. 693-4767 Bjarki og 698-8515 Emma e. kl. 20. MMC Charisma GLX, EXE, árg. ‘99, ek. 60 þ. Ásett 1060 þ. Uppl. í 891 6399. VW Golf GL 1,4 5 gíra, 5 dyra, álfelg- ur, naglad. á felgum, spoiler, ek. 87 þ. Fallegur bíll, sk. ódýrari. Verð 690 þ. Uppl. í 822 1823. Carina E 97” 1,8 sj.sk ek. 150 þ. km. Í topplagi, vetrar/sumardekk á felgum. verð 650 þús. Uppl. í s: 847 7613. Mazda 626 Luxus árg. ‘94, ssk. Svartur, topplúga, spoiler, álfelgur, kastarar, ný dekk sk. ‘03, CD. Toppbíll verð 710 þ. Tilboð 550 þ. Uppl. í 861 0004. Honda Civic 1400 GL, 3ja dyra, álfelg- ur, spoiler, dökkar rúður, CD, vetrard. á felgum, sk. ‘03, ek. 160 þ. Verð 175 þ. Bíll í toppstandi. Uppl. í S: 861 0004. Suzuki Vitara árg. ‘96, ek. 95 þ. Uppl. í síma 864 6354. Nissan Kingcap með húsi til sölu árg. ‘92. Verð 300 þús. Uppl í s. 896-3207 Toyota Land Cruiser VX90, árg. ‘97. Topp eintak, óslitinn og lítið ekinn. S. 892 2090 - 435 1288. EUROBÓN DVERGSHÖFÐA 27 ( í gamla gamla Mözduhúsinu) Þvottur - bón - mössun - djúphreinsun - blettun og fl. Sækjum - sendum. S: 866 0784 GALLERY BÓN, alþrif - teflon - djúp- hreinsun - mössun. Sækjum, sendum þér að kostnaðarlausu. Grensásvegi 11, (Skeifumegin) S. 577-5000 Bílar óskast Ódýr bíll óskast á 5-40 þ. Má vera bil- aður en ekki eldri en árg. ‘89. Uppl. í síma 848 3768. Óska eftir að kaupa Mitsubishi Lancer, Station 4WD, árg. ‘98. Vel með farinn og lítið keyrðan. Stgr. í boði. S. 567 3901 og 847 6733. Jeppar Willys 1977 með blæju, nýupptekin 8 cyl. vél 4 gíra 38,5” mudder loftp. f. að aftan 220 l tankur verð 390 þús. Ath. skipti á fólksbíl. Uppl. eftir kl. 18 í 661 9693. Sendibílar Toyota Hiace vsk. bíll með kæli ofl. Árg. 09. ‘00. Ek. 33 þús. Verð 1700 þús. vsk. Ath skipti á nýlegum ódýrari bíl . Uppl. gefur Grímur í síma 587 0970 og 896 6790. Vörubílar Eigum varahluti í Scania 112-142, Vol- vo 7,10 og 12, Benz, Daf og fleiri eldri bíla. S. 660 8910 Vinnuvélar Til sölu JCB T165 Robot árg. ‘98, not- uð 950 vinnust í fínu formi selst með skóflu, göflum,snjótönn skekkjanl. og tveggja öxlaflutningavagn allt aðeins 1,650,000 án vsk. S.þ 8958519. Bílaþjónusta Hjólbarðar Til sölu ný nagladekk undan Nissan Sunny. Uppl. í síma 869 2090 eða 891 6647. 38” Mudder litið slitin og 36” Mudder á 10” 5 gata felgum tæplega hálfslitin til sölu. Uppl. eftir kl. 18 í síma 661 9693. Óska eftir nagladekkjum 175/70 R13. Uppl. í s: 847-6604 Armstrong Norseman Radial 33” naglad. til sölu, lítið slitin, verð ca 50 þ. Uppl. í 848 3445. Vantar þig jeppadekk? Ný Pirelli gæða jeppadekk frá aðeins 11.800. Erum einnig með gæðadekk frá Nokian og Courier. Max1, Bíldshöfða Rvk. S. 515 7095 og 515 7096. Sendum í póst- kröfu. Varahlutir Eigum til varahluti í Pony ‘92-’94, Corolla ‘88-’91, Galant ‘88-’91. Lancer ‘89-’92. Peugeot 205 Cuore ‘89. Kaup- um bíla til niðurrifs. Uppl. í síma 553 4949/861 4949. - BÍLSTART - Séhæfum okkur í BMV og Nizzan. Nýir boddíhlutir í flestar gerðir bíla. Sími: 565 2688 ÓDÝR DEKK OG FELGUR FYRIR VET- URINN. Nýjar kveikjur, MMC, Mazda, Honda. Nissan ofl. Rafmagnsupphalara í Toyota Carina og Suzuki Vitara ofl. Gír- kassa í L 300 d. 4x4, Mözdu E 2200 4x4 ofl. Einnig Toyota 2,5 turbo dísel. Vaka Varahlutasala 567 6860. VATNSKASSAR, BENSÍNTANKAR og PÚSTKERFI og hjólbarðaþjónusta. BÍLAÞJÓNNINN, Smiðjuvegi. 4a, Græn gata. S. 567-0660 / 691-2684 ÓDÝRA BREMSUBÚÐIN Bremsuhlutir í fl. gerðir bíla. E&S varahlutir Smiðjuvegi 11e Kópavogi Sími 587 0080 Viðgerðir PÚSTÞJÓNUSTAN Í MIÐBÆNUM Nóa- túni 2. Sími 562-8966. Pústkerfi, sér- smíði, viðgerðir. Fljót og góð þjónusta. Pústþjónusta, smíði, sala, ísetningar. Kvikk-þjónustan. Ódýr og góð þjónusta. Sóltúni 3. 105 Rkv. S:562-1075 Almennar viðgerðir. Bílaverkstæði Sig- urbjörns Árnasonar. Flugumýri 2. Mos- fellsbær. S: 566-6216 Húsnæði Húsnæði í boði Einstaklingsíbúð til leigu á svæði 105. Uppl. í síma 898 4188. Mjög snyrtileg 1-2 manna herb. í Hafnarfirði og Kópavogi með hús- gögnum til leigu. Uppl. í s. 895- 3875/692-5105. 3 herb. íbúð til leigu í Grafarvogi, í göngufæri frá Borgarholtsskóla, mjög barnvænt umhverfi. S: 820 1574. Herbergi til leigu upp á Höfða, með aðgang að eldhúsi og baði. Verð kr. 25.000,- með Stöð 2. Uppl. s. 8960157 Kósí tveggja herbergja risíbúð 45,5 fm við iðnskólann (Bergþórug, 101 Rvk.) Lækkað verð 6,9 millj. Sveigjan- legir greiðslumöguleikar. Uppl. í s. 692- 1681, Sandra og á www.habil.is Atvinnuhúsnæði Til leigu herb. m/rennandi vatni í tengslum við hár- og snyrtistofu, t.d. fyrir snyrtifr. nuddara, fótaaðg.fr.eða heilara. Uppl. gefur Dísa 567 7227 og 862 5577. Geymsluhúsnæði Búslóðageymsla - Vörugeymsla. Fyrsta flokks upphitað og vaktað hús- næði. Pökkunarþjónusta - umbúðasala. Sækjum og sendum. Bakkabraut 2, 200 Kópavogur. Sími: 588-0090 www.geymsla.is Geymsla fyrir fellihýsi, tjaldvagna, bíla, búslóðir ofl. Loftræst og hitað. Uppl. í s. 8971731 og 4865653 BÚSLÓÐAGEYMSLA. Geymum búslóð- ir, lagera og aðra muni, get einnig tekið nokkra tjaldvagna. Uppl. í síma 555- 6066 og 894-6633. Geymsluvörður Eyrartröð 2Hf. Búslóða-vörugeymsla. Pökkum, sækj- um og sendum ef óskað er. Vöru- geymslan S. 555 7200. www.voru- geymslan.is. Atvinna Atvinna í boði Óska eftir smið eða mjög vönum verkamanni. Upplýsingar í síma: 898- 4444. Sölubörn óskast til að selja jólakort fyrir félagsstarf fyrir þroskahefta. Uppl. í síma 897 7768. Rauða Torgið vill kaupa djarfar upp- tökur kvenna. Uppl. og hljóðritun í s. 535-9969. 100% trúnaður. Atvinna óskast 47 ára karlmaður óskar eftir vinnu við t.d. útkeyrslu. Er með meirapróf. Annað kemur einnig til greina. S. 698 1215. Húsasmið 54 ára vantar vinnu. Ýmis- legt annað kemur til greina. S. 567 7901. Viðskiptatækifæri Áttu þér draum um aukatekjur? Viltu vinna heima um allan heim? www.workworldwidefromhome.com Tilkynningar Einkamál ATH: Sjáðu um einkamálin þín á net- inu. Farðu strax á raudatorgid.is. Ókeypis þjónusta. Sjáumst þar SPENNANDI VERKFNI! KVÖLD OG DAGVINNA Í boði hlutastörf bæði á daginn og á kvöldin. Unnið er við úthringingar og innhringingar. Fjölbreytt verkefni. Góðir tekjumöguleikar. Sendu umsókn á vaktstjorn@skulason.is eða hringdu í s. 575 1500 og biddu um Hörpu. Skúlason ehf www.skulason.is s. 5751500 AB-VARAHLUTIR Bílavarahlutir í flestar gerðir Evrópu og Asíubíla, t.d. boddíhlutir, ljós, kúplingar, stýrishlutir, bremsuhlutir, handbremsubarkar,vatnsdælur, öxulliðir og hosur ljóskastarar, tímareimar, viftureimar, spirnur, spindilkúlur. Og allir varahlutir fyrir Toyota. Eingöngu ný vara. S. 567-6020. Opið frá 08.00-18.00 mánudaga-föstudaga. Betri vara, betra verð. HJÓLBARÐAÞJÓNUSTA UMFELGUN FRÁ 3.900.- DEKK Á GÓÐU VERÐI BIFREIÐAÞJÓNUSTA ÍSLANDS HYRJARHÖFÐA 4 SÍMI: 577 1270 Hugsar þú um bílinn eins og þig? Alþrif - djúphreinsun - mössun Höfðabón ehf - Hyrjarhöfða 2 S. 577 2250 opið mán - föst 08 - 18 Laugardaga 10 - 16 HESTHÚSAINNRÉTTINGAR Smíðum hesthúsainnréttingar eftir þínum óskum úr galvs. járni eða ryðfríu stáli. Stál og suða ehf. Sími: 693 5454 og 693 5455. NEGLUR & LIST Tilboð: Neglur hjá nema 3.705.- Neglur hjá meistara 5.700.- Eftirlíkingar af flestum ilmvötnum á 995.- Opið 10 - 20 mánud til föstudag 10 - 14 laugardaga S.553 4420. NEGLUR & LIST SUÐURLANDSBRAUT 52 BLÁA HÚSIÐ VIÐ FÁKAFEN PÍPULAGNIR VIÐGERÐARÞJÓNUSTA Nýlagnir / breytingar almennt viðhald. S. 897 6613 GÍSLI STEINGRÍMSSON Löggiltur pípulagningameistari RAFLAGNIR OG DYRASÍMAR Raflagnir og dyrasímaþjónusta. Endurnýjum í eldri húsum. Töfluskipti. Tilboð. LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími: 896 6025 Stíflulosunarþjónusta Steindórs Sigurðssonar Stíflulosun Röramyndavél Ástandsskoðun Sími 8951799 MÁLNINGAR- OG VIÐGERÐARÞJÓNUSTA Fyrir húsfélög - íbúðareigendur. Málum - smíðum - breytum - bætum. Vönduð vinna, vanir menn. Öll þjónusta á einum stað. HÚSVÖRÐUR EHF S: 533 3434 og 824 2500 18 7. nóvember 2002 FIMMTUDAGUR smáauglýsingar sími 515 7500 smáauglýsing í 70.000 eintökum á aðeins 995,- kr. Fréttablaðið óskar eftir blaðberum Óskum eftir blaðberum í eftirtalin hverfi á höfuðborgarsvæðinu 170-09 Lindarbraut Vallarbraut 170-40 Bollagarðar 200-02 Bryggjuvör Kópavogsbraut Þinghólsbraut 200-03 Kópavogsbraut Meðalbraut Skjólbraut Vallarbraut Fréttablaðið — dreifingardeild Þverholti 9, 105 Reykjavík – sími 515 7520 Smáauglýsingadeild Fréttablaðsins Þverholti 9, 105 Reykjavík: Sími 515 7500: Veffang: frett.is Nú er opið lengur Við tökum á móti þér í Þverholti 9 Mánudaga til föstudaga: kl. 8 til 19 að Furuvöllum 5 á Akureyri Mánudaga til föstudaga: kl. 8 til 17 Við svörum í 515 7500 Mánudaga til föstudaga: kl. 8 til 22 Laugardaga og sunnudaga: kl. 13 til 17 Við erum á frett.is Alla daga: allan sólarhringinn Einnig vantar okkur fólk á biðlista Kæru landsmenn, nú er tekið að dimma og við biðjum ykkur því vin- samlegast að sýna blaðberum tillitssemi og hafa kveikt á útiljósum.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.