Fréttablaðið - 07.11.2002, Side 20
Tímaritið Vera berst inn á heim-ili mitt. Þar er oft að finna fín-
ar greinar. Í nýjasta tölublaðinu
er úttekt á þeirri
meðferð sem
miðaldra karlar
fá í amerískum
sjónvarpsþáttum.
Grein Þórunnar
Hrefnu Sigur-
jónsdóttur um þetta efni er bæði
fróðleg og bráðskemmtileg. Hún
rekur í henni hvernig miðaldra
karlar birtast. Erkitýpan er auð-
vitað höfuðsnillingurinn Hómer
Simpson. Hómer þessi náði strax
til mín, svo mikið að ég var næst-
um búinn að fá mér Stöð 2 þegar
þættirnir fluttu þangað.
Hómer hittir í mark vegna þess
að maður kannast við ýmislegt í
honum blessuðum í sér og sínum.
Þetta gildir um allar vel heppnað-
ar skopfígúrur.
Þórunn Hrefna greinir þessa
tísku, að gera grín að miðaldra
körlum, á skarpan og skemmtileg-
an hátt. Hún flytur okkur líka þau
huggunarorð að grínið sé til kom-
ið vegna þess að við höfum völdin.
Má það rétt vera. Greinin er, jafn
góð og hún er, hluti af þemanu
karlmennska í kreppu. Mikið
svakalega er ég orðinn leiður á
tali um kreppu karla. Ég hef
aldrei upplifað neina kreppu karl-
mennskunnar. Ég finn engan mun
á sjálfum mér hvort sem ég held á
borvél eða handþeytara, hamri
eða klósettbursta.
Við Hómer Simpson eigum að
minnsta kosti sameiginlegt að
finna ekki til þessarar kreppu,
hvað sem má segja um viðmæl-
endur Veru og allar miðaldra karl-
kyns sjónvarpsfígúrur grínþátt-
anna.
7. nóvember 2002 FIMMTUDAGUR
BÍÓMYNDIR
SJÓNVARPIÐ
7.00 70 mínútur
16.00 Pikk TV
17.02 Pikk TV
20.02 XY TV
21.04 Íslenski Popp listinn
22.02 70 mínútur
23.10 Ferskt
og Hómer Simpson eru ekki karl-
menn í kreppu.
Hafliði Helgason
Ég, Hómer og hinir
Við tækið
„Mikið svakalega
er ég orðinn
leiður á tali um
kreppu karla.“
SKJÁR EINN
POPPTÍVÍ
6.00 Still Breathing
8.00 RKO 281
10.00 Digging to China
12.00 Lost and Found
14.00 Still Breathing
16.00 RKO 281
18.00 Digging to China
20.00 Lost and Found
22.00 Hannibal
0.10 Jackie Brown
2.40 The Players Club
BÍÓRÁSIN
OMEGA
17.00 Muzik.is
18.00 Fólk - með Sirrý (e)
19.00 Will & Grace (e)
19.30 Everybody Loves Raymond
(e)
20.00 Malcolm in the middle
Þættirnir fjalla um hinn of-
urgáfaða Malcolm , bræð-
ur hans og foreldra sem
geta ekki beinlínis kallast
mannvitsbrekkur.
20.30 According to Jim - Loka-
þáttur
20.55 Haukur í horni
21.00 The King of Queens
21.30 The Drew Carey Show
Magnaðir gamanþættir um
Drew Carey sem býr í
Cleveland, vinnur í búð og
á þrjá furðulega vini og
enn furðulegri óvini.
22.00 Temptation Island
22.50 Jay Leno
23.40 Law & Order (e)
0.30 Muzik.is Sjá nánar á
www.s1.is
16.45 Handboltakvöld
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar
18.30 Ævintýri Aligermu (2:3)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
19.55 Edduverðlaunin 2002
20.10 Dagurinn sem aldrei
gleymist - Ári síðar (2:2)
Seinni þáttur af tveimur
þar sem litið er til baka
rúmlega ári eftir árásirnar
á New York og Was-
hington. Rætt er við íbúa á
Manhattan, fólk sem lenti í
árásunum, björgunarfólk
og mann sem stjórnað
hefur hreinsun og endur-
byggingu á World Trade
Center svæðinu.
20.40 Nigella (6:10)
21.10 Kviðdómurinn (3:6)
22.00 Tíufréttir
22.20 Beðmál í borginni (7:18)
(Sex and the City)Banda-
rísk þáttaröð um blaða-
konuna Carrie og vinkonur
hennar í New York.
22.50 Svona var það (7:27)
23.15 Soprano-fjölskyldan (3:13)
0.10 Kastljósið
0.30 Dagskrárlok
STÖÐ 2 ÞÁTTUR KL. 21
LEYNIÞJÓNUSTAN
Leyniþjónustan, eða The Agency,
er spennuþáttaröð sem Stöð 2
sýnir á fimmtudagskvöldum.
Þættirnir fjalla um ótrúleg mál
sem starfsfólk Bandarísku leyni-
þjónustunnar þarf að fást við.
Við fylgjumst með nokkrum full-
trúum sem daglega þurfa að
taka afdrifaríkar ákvarðanir til að
vernda þjóðina fyrir mögulegum
hryðjuverkum, utanaðkomandi
ógnarstjórnum og voðaverkum
víðs vegar um heim.
SÝN BÍÓMYND KL. 21
SPILAFÍKILLINN
Philip hefur aldrei gengið sérstak-
lega vel í lífinu og enn síður í
spilavítunum í Vegas. Hann
ákveður að binda
enda á líf sitt en
freistar þó gæfunn-
ar í síðasta skipti.
Skyndilega virðist
sem gæfan sé farin
að brosa við hon-
um þegar hann
vinnur í hvert skipt-
ið á fætur öðru og verður þekktur
um alla borg fyrir heppni sína í
spilum. Á meðal leikenda eru
Vincent DíOnofrio, Rebecca
DeMornay og Billy Bob Thornton.
13.00 Stöð 2
Ást og franskar
(Home Fries)
21.00 Sýn
Spilafíkillinn
(The Winner)
22.00 Bíórásin
Hannibal
22.00 Stöð 2
Horfin sjónum
(Blackout Effect)
23.25 Stöð 2
Árekstur (Crash)
0.10 Bíórásin
Jackie Brown
1.00 Stöð 2
Ást og franskar
(Home Fries)
2.40 Bíórásin
The Players Club
(Leikmennirnir)
STÖÐ 2
6.58 Ísland í bítið
9.00 Bold and the Beautiful
9.20 Í fínu formi
9.35 Oprah Winfrey
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours (Nágrannar)
12.25 Í fínu formi (Þolfimi)
12.40 Spin City (16:26)
13.00 Home Fries (Ást og fransk-
ar) Aðalhlutverk: Drew
Barrymore, Luke Wilson,
Jake Busey. 1998.
14.30 Chicago Hope (20:24)
15.15 Dawson¥s Creek (10:23)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.20 Neighbours (Nágrannar)
17.45 Ally McBeal (10:21)
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag, íþróttir og
veður
19.30 Andrea
19.55 Edduverðlaunin 2002
20.05 The Agency (10:22)
20.55 Fréttir
21.00 Rejseholdet (30:30)
21.55 Fréttir
22.00 Blackout Effect (Horfin
sjónum) Aðalhlutverk: Eric
Stoltz, Charles Martin
Smith, Leslie Hope,
Dorraine Toussaint. 1998.
23.25 Crash (Árekstur) Aðalhlut-
verk: James Spader, Holly
Hunter, Rosanna Arquette,
Elias Koteas. 1996. Strang-
lega bönnuð börnum.
1.00 Home Fries Sjá nánar að
ofan.
2.30 Ally McBeal (10:21)
3.15 Ísland í dag, íþróttir og
veður
SÝN
18.00 Sportið
18.30 Heimsfótbolti með West
Union
19.00 Pacific Blue (15:35)
20.00 Sky Action Video (3:12)
21.00 The Winner (Spilafíkill-
inn)Philip hefur aldrei
gengið sérstaklega vel í líf-
inu og enn síður í spilavít-
unum í Vegas. Hann
ákveður að binda enda á
líf sitt en freistar þó gæf-
unnar í síðasta skipti.
Skyndilega virðist sem
gæfan sé farin að brosa
við honum er hann vinnur
í hvert skiptið á fætur öðru
og verður þekktur um alla
borg fyrir heppni sína í
spilum. En lukkudísirnar
eru ekki einar um að hafa
áhuga á kauða. Bráðfyndin
mynd um hvernig á að
komast af í spilaborginni
Vegas. Aðalhlutverk:
Vincent D¥Onofrio,
Rebecca De Mornay, Mich-
ael Madsen. 1996.
22.30 Sportið
23.00 HM 2002 (Brasilía - Tyrk-
land)
1.00 Sky Action Video (3:12)
1.45 Dagskrárlok og skjáleikur
19.30 Adrian Rogers
20.00 Kvöldljós
21.00 Bænastund
21.30 Joyce Meyer
22.00 Benny Hinn
22.30 Joyce Meyer
23.00 Robert Schuller
Á frett.is er hægt að sækja Fréttablaðið í dag á pdf-formi.
Þar er einnig hægt að nálgast eldri tölublöð Fréttablaðsins á frett.is.
Þú getur
sótt Fréttablaðið
þitt á frett.is
úti á landi
í vinnu
í útlöndum
16.00 Barnatími Stöðvar 2
Ævintýri Jonna Quests, Með
Afa
18.00 Sjónvarpið
Stundin okkar
FYRIR BÖRNIN
Á Breiðbandinu má finna 28 er-
lendar sjónvarpsstöðvar sem
seldar eru í áskrift og þar af eru 6
Norðurlandastöðvar. Að auki
sendir Breiðbandið út flestar ís-
lensku útvarpsrásirnar ásamt 10
erlendum tónlistarrásum með
mismunandi tónlistarstefnum.
GEORGE CLOONEY
Þykir hafa afskaplega dónalegar rasskinnar.
George Clooney:
Afturendi
bannaður
börnum
FÓLK Nýjasta kvikmynd leikarans
George Clooney, „Solaris“, hefur
verið bönnuð börnum undir 17 ára
aldri í Bretlandi. Meginástæðan
er sögð vera hversu áberandi ber
afturendi aðalleikarans er í
myndinni.
Dagblöðin velta því nú fyrir
sér eftir hvaða reglum kvik-
myndaeftirlitið fari þar sem mun
blóðugri og ofbeldisfyllri myndir
hafi verið leyfðar yngri aldurs-
hópum.
Leikstjóri myndarinnar,
Steven Soderbergh, hefur áfrýjað
ákvörðun kvikmyndaeftirlitsins
og segir hana „út í hött“. Hann
segir það ekki koma til greina að
klippa rasskinnar Clooneys úr
myndinni svo að hún verði leyfð
öllum aldurshópum.
Hvað á að vera svona óhugnan-
legt við rasskinnar leikarans kom
ekki fram í skýrslu kvikmynda-
eftirlitsins.