Fréttablaðið


Fréttablaðið - 07.11.2002, Qupperneq 21

Fréttablaðið - 07.11.2002, Qupperneq 21
FIMMTUDAGUR 7. nóvember 2002 2 dagar til prófkjörs: 5. dagseðill Nýja samstöðupólitík Ábyrgð manns á manni og holl áhrif úr félagsstarfi Ríkisvaldið getur aldrei losað okkur undan ábyrgð og skyldum sem við berum gagnvart náunganum hvert og eitt og í félagi. Samhliða því að taka undir kröfur um afkomutryggingu setur Einar Karl Haraldsson fram nýjar hugmyndir í velferðar- og umönnunarmálum. Hann hefur meðal annars beitt sér fyrir hugmyndum um eflingu opins öldrunarstarfs á vegum safnaða og félagasamtaka. Veljum mann sem stendur fyrir nýja samstöðupólitík til framboðs í þingkosningum! Kynnið ykkur 9. nóvember – framboðsrit stuðnings- manna Einars Karls Haraldssonar, þar sem greint er frá tillögum frambjóðandans. Pantið í síma 692 20 70. Flokksval Samfylkingarinnar fer fram laugardaginn 9. nóvember 2002 í Félagshúsi Þróttar, Engjavegi 7, í Laugardal, skáhallt á móti Laugardalshöllinni. Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar fer fram á skrifstofu Samfylkingarinnar að Austurstræti 14, alla daga frá klukkan 13:00 til 20:00. Fruity Jelly nýja glossið frá Maybelline? Það er glansmikið og endingargott með ávaxtailmi. MAYBE SHE’S BORN WITH IT. MAYBE IT’S MAYBELLINE.® Hefur þú prófað..... KARAJ, AP Strætisvagnafarþegar í Íran hafa sumir hverjir rekið upp stór augu undanfarið. Í fyrsta sinn í sögu landsins hefur kona sest undir stýri á langferðabif- reið. Masoumeh Soltanbalaqi heitir þessi fyrsti kvenkyns vagnstjóri Írans. Hún er 56 ára og ekur far- þegum 40 km leið skammt fyrir utan höfuðborgina, Teheran. Hún segist hafa tvö markmið í starfi sínu: Að afla sér tekna og að efla réttindi kvenna. „Konur eru ekki bara húsmæður,“ segir Solt- anbalaqi. „Þær geta verið vél- virkjar, flugmenn og bílstjórar. Hundruð manna sjá mig aka löng- um vagni, sem hefur sín áhrif á fólk. Starf mitt er nýtt. Það eflir réttindi kvenna.“ Þessu eru þó ekki allir sam- mála. „Að kona aki langferðabif- reið er ekki til þess fallið að auka réttindi kvenna, heldur þvert á móti,“ segir Zeinab Mahmoudi, húsmóðir og einn farþega hins nýja bílstjóra. „Það er auðmýkj- andi að sjá konu gera við bíl eða skipta um dekk.“ Nú þegar hafa fjórar aðrar konur sótt um vagnstjórastörf í Íran.  MASOUMEH SOLTANBALAQI Fyrsti kvenkyns vagnstjórinn í Íran er hér stoltur undir stýri. Nútíminn kemur hægt í Íran: Fyrsti kvenkyns vagnstjórinn AP /V AH ID S AL EM I Opið til 21.00 Fimmtudaga Kápur Buxur Bolir Skyrtur Peysur Full búð af nýjum vörum Fallegir litir stærðir 32-46 In Wear Part Two Jackpot Í tilefni 1 árs afmælis In Wear afsláttur af völdum vörum um helgina fimmtud.- sunnud.20% In Wear Kringlunni S. 588 0079 PRUMPUHÓLLIN eftir Þorvald Þorsteinsson Fim. 7. nóv. kl. 10:00 uppselt Sun. 10. nóv. kl. 14:00 Mi. 13. nóv. kl. 12:30 uppselt JÓLARÓSIR SNUÐRU OG TUÐRU eftir Iðunni Steinsdóttur Fim. 28. nóv. kl. 10:00 uppselt Fös. 29. nóv. kl. 10:30 uppselt Lau. 30. nóv. kl. 13:00 uppselt Sun. 1.des. kl. 14:00 nokkur sæti laus Mi. 4. des. kl. 10 uppselt Fi. 5. des. kl. 10:30 uppselt Fös. 6. des. kl. 10:00 uppselt Sun. 8. des. kl. 14:00 laus sæti HVAR ER STEKKJASTAUR? eftir Pétur Eggerz Sun. 24. nóv. kl. 14:00 Þri. 3. des. kl. 10:00 og 14:00 uppselt Fim. 5. des. kl. 14:00 uppselt Mi. 11. des. kl. 10:00 uppselt Miðaverð kr. 1.100.- Netfang: ml@islandia.is www.islandia.is/ml

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.