Fréttablaðið - 03.01.2003, Blaðsíða 25

Fréttablaðið - 03.01.2003, Blaðsíða 25
Keypt og selt Til sölu Til sölu AEG þvottavél á 40 þ. Ísskáp- ur á 15 þ. Tölva 1000 Mhz, 256 dtr minni, 40 gíga diskur, nýr dvd-skrifari, verð 40 þ. Uppl. í s. 821 5280. 2 pumpustólar og vaskastóll + speglaborð fyrir hárg.stofu. Uppl. í 557 9266. Siemens ísskápur 190 á hæð, og upp- þvottavél frá Whirlpool, sem nýtt. 4 eldhússtólar frá Epal, og beykieldhús- borð, allt 1 árs, o.fl. S. 587 6778 og 897 6779. Borðstofuborð og 6 stólar, sófasett, borð og lampi. Uppl. í síma 555 3232 og 861 1132. Candy þvottavél til sölu, ca. 10 ára. Uppl. í s. 587 5573. Til sölu ný eldavél með ofni, hæð 60 cm, breidd 60 cm. Merki Ariston. Upp- lýsingar í síma 8920725 Allar pizzur af matseðli á 1000 krón- ur sótt. Pizza 67, Háaleitisbraut 68. S. 800 6767. RÚLLUGARDÍNUR. Sparið og komið með gömlu rúllugardínukeflin, rimla- tjöld og sólgardínur. Gluggakappar sf. Reyðarkvísl 12, Ártúnsh., s. 567 1086. BÍLSKÚRSHURÐIR, mótorar ásamt varahlutum í allar gerðir + gormar & fjarstýringar. Halldór, S. 892 7285 / 554 1510. Gefins Ýmislegt fæst gefins vegna flutninga. Uppl. í 695 2887. Óskast keypt Notuð loftpressa óskast keypt. Uppl. í síma 892 5618 Óskast: Kitchen Aid hrærivél, upp- þvottavél yngri en 5 ára, stórt hamstra- búr og matvinnsluvél. Til sölu Rafha eldavél frá ¥57. S. 694 3835. Þjónusta Hreingerningar Stendur þú í flutningum núna og þarft að láta þrífa? Við erum sérfræð- ingar á okkar sviði. Hreinsum einnig teppi og húsgögn. Afsláttur til elli- og örorkuþega Uppl. í 587 1488 eða 699 8779. ERT ÞÚ AÐ FLYTJA? Og alveg búin á því?, Láttu hreingerninguna í okkar hendur. Alhliða ræstiþjónusta fyrir heimili og vinnustaði. Geri föst verðtil- boð. Hreingerningaþjónusta Berg- þóru, s. 699 3301. Bókhald ALHLIÐA bókhalds- og uppgjörsþjón- usta Traust þjónusta á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 511 2930 og á www.bokhald.com Fjármál Offshore reikningur með korti, allir aðil- ar samþykktir kíktu á og sæktu um á vefsíðunni. http://ibc-hol- land.com/HJGLOBAL Ráðgjöf FJÁRMÁL-LAUSNIR. Ertu í greiðslu- erfiðleikum? Tökum að okkur að end- urskipuleggja fjármál einstaklinga og smærri fyrirtækja, þ.m.t samninga um vanskil og hagstæðari greiðslubyrði. 3 Skref ehf. Lágmúla 9. S. 533 3007. GREIÐSLUERFIÐLEIKAR. Viðskipta- fræðingur aðstoðar við samninga í banka, við lögfræðinga og aðra. Sjáum um að greiða reikningana, nauðungar- sölur og gjaldþrot. Færum bókhald. Fyr- irgreiðsla og ráðgjöf. 13 ára reynsla. S. 660 1870, for@for.is, www.for.is Meindýraeyðing MEINDÝRAEYÐING HEIMILANNA, öll meindýraeyðing f. heimili og húsfélög. Skordýragreining, sérfræðiráðgjöf. S. 822 3710. Búslóðaflutningar Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl., píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj. Mikaels. S. 894 4560. Allar stærðir bíla alla daga vikunnar. Aukamaður ef óskað er. Stór bíll 899 2213, millib. 692 7078. Ódýrastir. BÓKHALD - UPPGJÖR Framtöl - vsk - launaskýrslur og öll fjármálaráðgjöf fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Við komum röð og reglu á pappírana og fjármálin. Hringdu strax. Ráðþing símar 511 1662 og 896 2694. BARNAFÓLK! Dagmæður, leikskólar, foreldrar, afar og ömmur! Við erum að selja, á vægu verði, ýmsar barnavörur, húsgögn og leikföng, Trip Trap stóla, flísteppi, dýnur og margt fleira! Verðum á staðnum frá kl. 10-16 dagana 6.-10. jan. Leikskólin Óska- steinn, Tryggvagötu 12. S. 552 2270. 25FÖSTUDAGUR 3. janúar 2003 ■ Keypt og selt ■ Þjónusta ■ Heilsasmáauglýsingar ■ Skólar & námskeið ■ Tómstundir & ferðalög■ Heimilið■ Bílar & farartæki ■ Húsnæði ■ Atvinna ■ Tilkynningarsími 515 7500 Kennsla & námskeið Menntaskólinn við Hamrahlíð Skólahald á vorönn 2003 hefst sem hér segir: Dagskóli Allir nýir nemendur eru boðaðir í skólann til fundar við rektor og umsjónarkennara mánudaginn 6. janúar stundvíslega kl. 14.00. Eldri nemendur eruð boðaðir til setningar vorannar kl. 10 mánudaginn 6. janúar og að henni lokinni fara nemendur í stofur til umsjónarkennara. Stundatöflur verða afhentar gegn kvittun fyrir greiðslu skólagjalda og skráð verður í nauðsynlegar töflubreytingar. Öldungadeild Innritun hefst 3. janúar og lýkur 6. janúar. Kennsla í öldungadeild hefst 8. janúar. Kennarafundur verður haldinn mánudaginn 6. jan. kl. 8.30. Ýmsar hagnýtar upplýsingar má nálgast á heimasíðu skólans: http://www.mh.is Rektor lesa Á frett.is getur þú lesið allar auglýsingar sem hafa birtst í Fréttablaðinu undanfarna sjö daga. leita Á frett.is getur þú leitað í öllum auglýsingum að því sem þig vantar. svara Á frett.is getur þú svarað auglýsingum og sótt svör við þínum eigin auglýsingum. panta Á frett.is getur þú pantað smáauglýsingar sem birtast bæði á frett.is og í Fréttablaðinu. vakta Á frett.is getur þú vaktað auglýsingar og fengið tölvupóst eða sms-skeyti þegar það sem þig vantar verður auglýst. Öflugur heimamarkaður á vefnum Smáauglýsingadeildin okkar er opin í tölvunni þinni Smáauglýsingadeild Fréttablaðsins Þverholti 9, 105 Reykjavík. Sími 515 7500 Netfang: smaar@frettabladid.is Veffang: frett.is Steve McQueen: Mesti töffari allra tíma FÓLK Leikarinn Steve McQueen er mesti töffari allra tíma sam- kvæmt nýrri könnun og skaut þar jöxlum á borð við Elvis Presley, Muhammad Ali og Al Pacino ref fyrir rass. McQueen fór á kostum í kvikmyndum á borð við Bullitt, The Magni- ficent Seven og The Great Escape. McQueen er sagður sterkur, kynþokkafullur og sjálfstæður en allt eru þetta auðvitað eiginleikar sem eru öll- um alvöru töffurum lífsnauð- synlegir. Hann lést úr lungna- krabbameini árið 1980 en sá sjúkdómur hefur einmitt reynst mörgum töffaranum erfiður. Söngvarinn Cliff Richard er samkvæmt sömu könnun mis- heppnaðasti töffarinn úr röðum fræga fólksins og er svo glatað- ur að hann hafði betur en strandvörðurinn David Hassel- hof. Robbie Williams hafnaði í 11. sæti yfir mestu töffarana og í 12. sæti yfir þá glötuðustu. Þeir Ali og Presley geta hins vegar vel við unað því þó þeir hafi mátt láta í minni pokann fyrir McQueen sigruðu þeir í aðal- greinum sínum en Ali var valinn mesti töffarinn úr hópi íþrótta- manna og Presley þykir flottasti tónlistartöffarinn. ■ KVIKMYNDIR Framleiðendur kvik- myndarinnar „The Last Samurai“, sem er nýjasta mynd Tom Cruise, hafa bannað starfsmönnum mynd- arinnar í Nýja-Sjálandi að horfa á stjörnuna. Allir starfsmenn kvikmynda- framleiðandans þurfa að skrifa und- ir samning þess efnis að þeir megi ekki horfa í átt til leikarans og forð- ist eins og heitan eldinn að horfast í augu við hann. Mikil öryggisgæsla hefur verið í kringum hinn smá- vaxna leikara en finnst mörgum sem nú sé of langt gengið. ■ TOM CRUISE Er einn eftirsóttasti kvikmyndaleikari heims. Nú mega samstarfsmenn hans ekki einu sinni horfa á hann. Starfsmenn The Last Samurai: Bannað að horfa á stórstjörnuna STEVE MCQUEEN Var alvöru töffari bæði á hvíta tjaldinu og í raunveruleikanum. Hann uppsker eins og hann sáði og hefur nú verið valinn mesti töffari allra tíma tveimur áratugum eftir að hann lést úr lungnakrabbameini.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.