Fréttablaðið


Fréttablaðið - 29.01.2003, Qupperneq 15

Fréttablaðið - 29.01.2003, Qupperneq 15
15MIÐVIKUDAGUR 29. janúar 2003 SÍMI 553 2075 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.15 Sýnd kl. 5.30 og 9 b.i. 12 ára Sýnd kl. 5, 7, 8, 9 og 10 b.i.14.ára Sýnd kl. 5 og 7 JAMES BOND b.i. 12 ára kl. 10 TRANSPORTER b.i. 14 kl. 6, 8 og 10 Kl. 6, 8 og 10.30 Sýnd kl. 6., 8. og 10 b.i. 16 ára FÓLK Noel Gallagher úr Oasis hefur í fyrsta skipti talað opinberlega um atvikið þegar litli bróðir hans, Liam, missti framtennurnar í slagsmálum á bar í Þýskalandi. Noel segir það hafa verið afar niðurlægjandi fyrir Liam að hafa verið laminn á barnum og efast um að litli bróðir sé „mjög klár“. „Ég veit nú ekki alveg hvað gerðist á barnum þarna í Þýska- landi þar sem ég var ekki þar,“ sagði Noel. „En ég veit að ef mað- ur stofnar til slagsmála verður maður að vera viss um að vinna þau. Það er mjög niðurlægjandi að vera barinn en kannski hann læri af þessu.“ Noel virðist ekki hafa mikið álit á bróður sínum en segir að hann nái að hrífa fólk með sér. „Hann getur staðið á sviði og 50 þúsund manns gapa yfir honum. Það er af því að þau þekkja hann ekki jafn vel og ég. Ef ég væri einn af áhorfendum myndi ég ábyggilega líka halda að hann væri snillingur.“ ■ Justin Timberlake: Blótaði börnum FÓLK Justin Timberlake, söngvari N*Sync, vakti mikla reiði foreldra á veitingastaðnum Planet Hollywood í London fyrir skömmu. Söngvarinn mætti þar hungraður ásamt ellefu lífvörðum. Koma kappans vakti skiljanlega mikla gleði hjá ungu kynslóðinni sem hópaðist í kringum hann og vildi fá eiginhandaáritun. Timb- erlake brást hins vegar hinn versti við, virti börnin ekki viðlits og sagði svo: „Ég ætla bara að fá mér helv... hamborgara.“ Foreldrum barnanna krossbrá þegar söngvarinn blótaði í návist þeirra. Sjálfur var Timberlake hundfúll þar til hann fékk borð sem var girt af frá æstum en móðguðum aðdáendum. ■ Hljómsveitin The Coral hefurfrestað tónleikum þar sem gítarleikari hennar, Lee Southall, er veikur. Meðlimir sveitarinnar eru afar svekktir yfir að missa af tónleikunum, sérstaklega NME- tónlistarverðlaununum sem verða 11. febrúar. Southall er með sinabólgu sem stafar af skemmdum taugum í hálsi. Hann hefur hitt þrjá sérfræðinga en án árangurs. LIAM GALLAGHER Lenti í slagsmálum á bar í Þýskalandi og missti framtennurnar. JUSTIN TIMBERLAKE Var ekki ánægður með börnin sem vildu bara fá eiginhandaáritun hjá honum. Noel Gallagher: Efast um greind litla bróður

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.