Fréttablaðið - 27.03.2003, Qupperneq 5
Osta
veisla
Osta- og matreiðslumeistarar verða í Hagkaupum
dagana 28 .- 29. mars og fræða viðskiptavini um osta
og íslenska ostagerð
Blár Kastali
Blár Kastali er desertostur sem kemur
til móts við þá neytendur sem vilja mildari
og mýkri blámyglusot en þá sem eru á
markaði. Hann er kremkenndur og með
mildum gráðaostakeim. Blár kastali er
afar bragðmildur nýr og verður
bragðmeiri með aldrinum.
Gullostur
Bragðmikill en mildur hvítmygluostur,
myglan vex innan í og utan á.
Góður á ostabakka eða sem álegg
t.d. með kexi og ávöxtum.
Fetaostur
Góður í salöt, sem snarl með ólífum, í
ídýfur, ýmsa gríska rétti og ofnbakaða rétti.
219kr/stk
349kr/stk
289kr/stk
Nýtt
í Hagka
upum
Camembert
Vinsælasti hvítmygluosturinn.
Tilvalinn á ostabakka, í létt salöt, sem álegg
eða einn sér. Góður til djúpsteikingar.
Bláberjaostakaka
Ostakaka með bláberjum er hleypt kaka með
matarlími. Góð sem ábætir eða ein sér með kaffi.
Bragð: Milt vanillubragð með góðu bláberjabragði.
Charlotte S. Nielssen og
aðrir ostameistarar verða í
Hagkaupum:
Föstudagur 28.mars
Kringlan, Eiðistorg
Laugardagur 29.mars:
Kringlan, Smáralind
Einar Geirsson og aðrir
landsliðskokkar verða í
Hagkaupum Skeifunni og
Smáralind 28.-29. mars
Leggið matarlímsblöðin í bleyti í kalt vatn. Leggið laxasneiðarnar á örk
af smjörpappír þannig að þær þeki vel. Setjið hakkaða laxinn, sýrða
rjómann og rjómaostinn í matvinnsluvél og vinnið vel saman. Takið
matarlímsblöðin úr vatninu og kreistið vatnið vandlega úr. Bræðið í 2
msk. af vatni og bætið í blönduna. Smyrjið ofan á laxasneiðarnar á
smjörpappírnum og rúllið upp. Látið standa í kæli yfir nótt eða í 3-4
tíma fyrir notkun. Skerið í sneiðar og berið fram með litríkum
salatlaufum, ristuðu brauði og graslaukssósu með ferskri piparrót.
Réttinn má frysta og geyma í vel pakkaðan í 1-2 mánuði.
REYKT LAXARÚLLA
MEÐ RJÓMAOSTI
250 g reyktur lax í þunnum sneiðum
250 g hakkaður reyktur lax
200 g mascarpone ostur
50 g sýrður rjómi
4 bl. matarlím
199kr/stk
799kr/stk