Fréttablaðið


Fréttablaðið - 27.03.2003, Qupperneq 27

Fréttablaðið - 27.03.2003, Qupperneq 27
27. mars 2003Fermingablaðið14 Af mörgu er að taka þegar kem-ur að því að velja gjöf handa fermingarbarninu. Svokölluð vinabönd eru geysivinsæl, en það eru armbönd sem eru eins og gamlar úrakeðjur með hlekkjum úr stáli sem hægt er að krækja saman. Alltaf má bæta við hlekkj- um, sem eru þá til dæmis með gulltáknum, steinum, mánaðar- merkjum eða jafnvel bókstöfum. Úr eru sígild gjöf, svo og hringir og hálsfestar. Viðleguútbúnaður hvers konar kemur sér alltaf vel og ekki ónýtt að eiga tjald og góð- an svefnpoka fyrir sumarið. Nú eru í boði tiltölulega ódýrar digitalmyndavélar sem hægt er að hafa á lyklakippunni og Polaroid-myndavélar njóta vinsælda hjá krökkunum. Þeir vilja líka gjarnan hafa fínt í kringum sig þannig að fylgihlutir í herbergið, eins og lampar og mynda- rammar, eru alltaf vel þegnir. Rúmföt og rúm- teppi eru líka vinsælar gjafir. Hljómflutnings- tæki eru óskagjöf margra, svo og Playstation-tölvur. Þá eru námskeið ýmiss konar s k e m m t i l e g gjöf. Til dæmis r e i ð n á m s k e i ð fyrir þau sem hafa áhuga á hest- um og hesta- mennsku og jafnvel tungumálanámskeið í útlöndum. Ekki má gleyma bókunum, ljóðabækur og orða- bækur eru oft þær gjafir sem fylgja fermingarbarninu lífið í gegn. ■ jewelswatchesaccessories w w w . z o p p i n i . c o m Z O P P I N I O R I G I N A L ÚR OG SKARTGRIPIR KRINGLUNNI KRINGLUNNI OG SMÁRALIND BASTKARFA Töff í unglingaherbergið. SÆNGUR OG SÆNGURFÖT Sígild og góð gjöf. PLAYSTATION-LEIKJATÖLVA Spennandi fermingargjöf. Skemmtilegar fermingargjafir GÓÐ HIRSLA Þessar hirslur eru smart og afar nytsamlegar. FLOTTUR BORÐLAMPI Bæði fyrir stelpur og stráka. HLJÓMFLUTNINGSTÆKI Góð hljómflutningstæki eru bráðnauðsynleg í unglingaherbergið. VIÐLEGUBÚNAÐUR Krökkunum finnst ekki ónýtt að vera vel græjuð fyrir útilegur sumarsins. MENNT ER MÁTTUR Góðar bækur eru kjörin fermingargjöf.

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.