Fréttablaðið - 27.03.2003, Síða 36

Fréttablaðið - 27.03.2003, Síða 36
FIMMTUDAGUR 27. mars 2003 Svanasöngur Bartóks Háskólabíó við Hagatorg I Sími 545 2500 sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUNNAR M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN Tónleikar í rauðu röðinni í Háskólabíói í kvöld kl. 19:30 Hljómsveitarstjóri: Rumon Gamba Einleikari: Peter Maté Jón Nordal: Stiklur Béla Bartók: Píanókonsert nr. 3 Pjotr Tsjajkovskíj: Sinfónía nr. 3 ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S U TI 2 05 23 03 /2 00 3 Smáralind mán.-fös. kl. 11-19 lau. kl. 11-18 sun. kl. 13-18 Glæsibæ mán.-fös. kl. 10-18 lau. kl. 10-16 OPIÐ Líkamsræktarföt eins og þau gerast best, fyrir konur á öllum aldri. Komdu í Smáralind eða Glæsibæ og sjáðu úrvalið. Það er ekki eftir neinu að bíða. Ertu ekki byrjuð? Smáralind - Glæsibæ Sími 545 1550 og 545 1500  22.00 Oculus Dormans mætir með allt stúdíóið sitt á Astró og skemmtir gestum. Um leið kemur út geisladiskur eftir hann. Exos og Tom- as T.H. standa við plötuspilarana.  22.00 Uppistand og almennur fífla- gangur hjá hljómsveitinni Buff á Café Amsterdam.  22.00 Core blooming og Oblivi- ous sjá um rokkið á Grand Rokk.  Óskar Einarsson trúbador skemmtir á hollenska staðnum De Boomkikker við Hafnarstræti.  Hljómsveitin Vínill hitar sig upp á Vídalín í kvöld fyrir tónleikaferð til Evr- ópu.  Trúbadorinn Þór Óskar skemmtir gestum á Kránni, Laugavegi 73.  DJ Árni E. sér um fjörið á Laugavegi 11. ■ ■ FRAM UNDAN  Á föstudaginn efna Félag forstöðu- manna ríkisstofnana og Stofnun stjórn- sýslufræða og stjórnmála til morgun- málþings um áhrif umbóta í ríkis- rekstri 1991-2000 á Grand Hótel. Aðal- fyrirlesari verður Ómar H. Kristmunds- son, en í umræðum taka þátt Friðrik Sophusson, Magnús Pétursson, Sig- urður Þórðarson, Þorkell Helgason og Birgir Björn Sigurjónsson. ■ ■ SÝNINGAR  Í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhús- inu, stendur yfir sýning á sovéskum veggspjöldum úr eigu safnsins, sem hafa ekki komið áður fyrir almennings- sjónir. Heilbrigði, hamingja og friður er yfirskrift sýningarinnar.  Í Hafnarhúsinu stendur yfir einka- sýning Patrick Huse sem nefnist Penetration. Sýningin er síðasti hluti trílógíu sýninga listamannsins sem fjalla um samband manns og náttúru á norð- urslóðum.  Hlutabréf í sólarlaginu nefnist sýning helguð Degi Sigurðarsyni, sem hófst um síðustu helgi í Nýlista- safninu.  Sýningin Undir fíkjutré: Alþýðulistir og frásagnarhefðir Indlands stendur yfir í Listasafninu á Akureyri. Þetta er í fyrsta sinn sem indversk myndlist er kynnt með jafn víðfeðmum hætti hér á landi.  Myndlistarmaðurinn Gunnar Örn sýnir í Listasafni ASÍ, Freyjugötu 41. Verkin á sýningunni nefnast Sálir og Skuggi.  Í sal Íslenskrar grafíkur, sem er hafnarmegin í Hafnarhúsinu, sýnir Alistair Macintyre stór pappírsverk sem unnin eru með ís og járnlitarefni.  Þór Magnús Kapor er með mynd- listarsýningu í Listasal Man, Skóla- vörðustíg 14. List gegn stríði Það hefur aldrei verið jafn auð-velt að fá listamenn til að koma fram,“ segir Birgitta Jónsdóttir skáld. Hún hefur ásamt fleirum skipulagt baráttusamkomu gegn stríði sem haldin verður í Austur- bæ við Snorrabraut í kvöld. „Við ætluðum upphaflega að hafa eingöngu skáld á þessari samkomu. Hugmyndin er komin frá uppákomu sem Poets against War byrjuðu með í Bandaríkjun- um. En hér á landi var svo mikill áhugi í öllum listgreinum að við ákváðum að hafa þetta víðtækara. Og vegna þess hve mikill áhugi er hjá listamönnum að láta rödd sína heyrast, þá verðum við væntan- lega með fleiri uppákomur af þessu tagi.“ Þeir sem koma fram eru ljóð- skáldin Birgitta Jónsdóttir, Bjarni Bernharður, Elísabet Jökulsdóttir, Ingibjörg Haraldsdóttir, Steinunn Ýr og Þorsteinn frá Hamri, rithöf- undarnir Einar Kárason og Guð- rún Helgadóttir, tónlistarfólkið Bubbi, Erpur Eyvindarson, Magga Stína, Páll Óskar og Þorvaldur Þorvaldsson, danshópurinn Bassikolo og verkalýðsleiðtogarn- ir Grétar Þorsteinsson og Ög- mundur Jónasson, sem flytja stutt ávörp. ■ BUBBI MORTHENS Kemur fram ásamt fjölmörgum listamönnum á dagskrá gegn stríði í Austurbæ í kvöld. ■ BARÁTTUSAMKOMA FR ÉT TA B LA Ð IÐ /R Ó B ER T Þetta er frábærsýning,“ segir Halldór Braga- son tónlistarmað- ur um sýningu Gunnars Arnar í Listasafni ASÍ. „Fólk ætti endi- lega að kíkja á sýninguna og kom- ast í samband við sinn innri mann en hann er að mála sálir. Þetta eru frábærar myndir og mikil upplif- un og maður þarf að gefa sér svo- lítinn tíma í hana. Þetta er mikil og góð þróun frá síðustu sýningu, sem hann hélt í Hafnarfirði. Gunnar Örn er dýnamískur og góður málari og ég er mikill aðdá- andi hans.“ Mittmat

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.