Fréttablaðið - 27.03.2003, Blaðsíða 41
22 27. mars 2003 FIMMTUDAGUR
■ Keypt og selt ■ Þjónusta ■ Heilsasmáauglýsingar ■ Skólar & námskeið ■ Tómstundir & ferðalög■ Heimilið■ Bílar & farartæki ■ Húsnæði ■ Atvinna ■ Tilkynningarsími 515 7500
Viðgerðir
Sjónvarps-, videó- og hljómtækjavið-
gerðir. Gerum við allar tegundir. Ára-
löng reynsla og þekking fagmanna
tryggir þér frábæra þjónustu. Rafeinda-
verkstæði Expert, Skútuvogi 2. Opið:
mán-fös: 9-18.30 lau: 10-16. S. 522
9000.
Heilsa
Heilsuvörur
Viltu betri líðan? Meiri orku? Þú færð
það með Herbalife! Hafðu samband.
Gerða sími: 693-6280 Rebekka sími
868-5881 bekka.topdiet.is
NÝTT Á ÍSLANDI - CAMBRIDGE KÚR-
INN. Er fullkomin máltíð sem gefur
orku og skjótan árangur. Hreinn kúr er
innan við 500 kkal. pr. dag. Þóranna, s.
661 4105/ 661 4109. www.vaxtamot-
un.is
Betri heilsa, útlit, meiri orka. Ráðgj. og
stuðn. www.dag-batnandi.topdiet.is
Ásta, sjálfst. dr.aðili. S. 557 5446/ 891
8902.
Léttari, orkumeiri og heilsubetri með
Herbalife næringavörunum.
http://fanney.topdiet.is S. 698 7204.
HERBALIFE FRÁBÆR LÍFSSTÍLL.
Þyngdarstjórnun, aukin orka, og betri
heilsa. www.jurtalif.is Bjarni s. 820
7100.
Líkamsrækt
Þessir flottu leðurskór hitta beint í
mark verð áður 11.990.- nú aðeins
5.990.- ATH. Opið til 23.00 Alla VIRKA
DAGA!!!!! UN-ICELAND, MÖRKINNI 1, S.
588 5858.
Fæðubótarefni
Viltu léttast? Eða þyngjast? Þú getur
það með Herbalife! Hafðu samband.
Ólöf. S. 861 5356, olsiar@hotmail.com
Nudd
Kröftugt, áhrifaríkt, klassískt nudd.
Viltu ná árangri? Hringdu þá í 561 3060
eða 692 0644. Steinunn P. Hafstað, fé-
lagi í FÍN. Snyrtistofan Helena Fagra,
Laugavegi 163.
Heimilið
Húsgögn
Til sölu sófasett 3+2+1. Einnig ónot-
aður leðurjakki medium. Uppl. s. 847
3409.
Óska eftir amerísku queen-size rúmi,
ekki eldra en 2ja ára. Upplýsingar í síma
899 7278.
Antík
Gerfihnatta móttakari til sölu, einnig
afruglari fyrir hann, upplýsingar í síma
8240539 og 5653123
Heimilistæki
Er þvottavélin biluð? Tek að mér við-
gerðir á heimilistækjum í heimahúsum.
Uppl. í s. 847 5545.
Fatnaður
Allar viðgerðir, leðurviðgerðir og
breytingar. Styttum buxur meðan beð-
ið er. Saumsprettan v. Ingólfstorg, s. 552
0855.
Barnavörur
Barnaskór á frábæru verði áður
5.990.- nú aðeins 2.995.- ATH. Opið til
23.00 Alla VIRKA DAGA!!!!! UN-ICE-
LAND, MÖRKINNI 1, S. 588 5858.
Kennsla & námskeið
Námskeið
STÓRSKEMMTILEG OG SKAPANDI
KERAMIKVERSLUN. NÁMSKEIÐ flesta
mánudaga milli kl. 18.30 og 22.30. Verð
kr. 2.500. Penslar og málning á staðn-
um. LISTASMIÐJAN, Skeifunni 3a, Rvk.
S. 588 2108.
Tómstundir & ferðir
Ferðalög
Hvert á land sem er í skóm frá UN-
Iceland verð áður 7.990.- nu aðeins
3.995.- ATH. Opið til 23.00 Alla VIRKA
DAGA!!!!! UN-ICELAND, MÖRKINNI 1, S.
588 5858.
Fyrir veiðimenn
Herra skór verð áður 8.990.- & 7.990.-
nú aðeins 4.495.- & 3.995.- ATH. Opið
til 23.00 Alla VIRKA DAGA!!!!! UN-ICE-
LAND, MÖRKINNI 1, S. 588 5858.
Byssur
www.sportvorugerdin.is
Ferðaþjónusta
Góðar stundir í Hveragerði. Gistihúsið
Ljósbrá, staður fyrir flest tækifæri. Góð
aðstaða fyrir ýmiss konar æfingar kóra
og saumaklúbba til föndurs og margt
fleira. Hafðu samband eða skoðaðu
heimasíðu okkar. Sími 483 4588/ 483
4198, fax: 483 4088, GSM: 899 3158.
www.hotelljosbra.is E-mail smar-
is@mi.is einnig www.hveragerdi.is
Ertu að skipuleggja ættarmót fyrir-
tækisferð eða aðrar uppákomur? Höf-
um til leigu Félagsheimilið Víðihlíð í
Víðidal, mitt á Rvk. og Aku. Uppl. í 451
2592.
Bílar & farartæki
Bílar til sölu
Til sölu 38” breytt Toyota Hilux. Árg.
‘92. Verð 800 þ. Einnig fellihýsi Palom-
ino. Uppl. í 694 2078.
Sparibaukur ! Renault Clio ¥92. Nýsk.
¥04. Ek. aðeins 100 þús. Allt nýtt í
bremsum. Lítur vel út. Verðhugm. 190
þús. Uppl. í s. 899 7754/ 588 7750.
Daihatsu Charade ‘94 verð áður 290 þ.
nú 150 þ. verður að selja strax. S. 820
0598.
MMC Colt GLi ‘94 verð áður 390 þ. nú
á 250 þ. stgr. verður að selja strax. S.
820 0598.
Cherokee Laredo ‘87, skipti á öllu
mögulegu koma til greina. S. 896 6605
og 565 3839.
Honda Civic 1.4i árg. ‘96, sjálfsk. e.
105.000 km, sumar- og vetrardekk á
felgum, skoðaður ‘03, staðgreiðsluverð
500.000 s. 861 3103 868 5618.
Til sölu Daihatsu Cuore árg. ‘00, búinn
að fara í 2 ára skoðun, ásett verð 680 þ.
áhvílandi 540 þ. Uppl. í s. 567 2335;
864 2335, Jónína.
Toyota 4 runner ¥91, v6 sjsk. ek. 142 þ.
Verð aðeins 240 þ. staðgr. Uppl. í s. 899
6929.
Toyota Corolla ¥94, í góðu standi, verð
400 þ., tala ensku. S. 690 8793.
Subaru Legacy ‘93, lítur mjög vel út.
Þarfnast smá lagfæringar. Selst hæst-
bjóðanda. Uppl. í s. 660 8221.
Ég sérsmíða fyrir þig. 2,5” og 3” opin
pústkerfi í flestar gerðir jeppa. Ótrúleg
kraftaukning. Pústverkstæði hjá Einari,
Smiðjuvegi 50. S. 564 0950.
Bílar óskast
Ódýr fólksbíl óskast á verðbilinu 0-
300 þús. S. 898 8060.
Óska eftir að kaupa bíl. Má þarfnast
viðgerða. Á verðbilinu 0-50 þús. Uppl. í
síma 697 7417.
Vörubílar
Útsala! Til sölu varahl. í Scania, Volvo,
Benz og Case 580 f og g, krókheysi,
vörubílar o.fl. S. 660 8910.
Mótorhjól
Frábær drullumallari! Til sölu Kawa-
saki KLX250R (Enduro) árg. 1993.
Topphjól, verð 250 þús. Uppl. gefur eig-
andi í síma 696 4047.
Vélsleðar
Skidoo formula + 90 hestöfl langur
ferðasleði, kassi, dráttarkrókur árg. ‘90,
tilboð 95 þús. Mjög gott eintak! Uppl.
gefur eigandi 696 4047.
Kerrur
DRÁTTARBEISLI á alla bíla allar gerð-
ir af kerrum/allir hlutir til kerrusmíða.
Víkurvagnar, s. 577 1090 www.vikur-
vagnar.is
Bátar
Bátar óskast. Höfum kaupendur að 5-
50 tonna bátum. Uppl. í 893 4991.
Óska eftir krókaleyfis- eða grá-
sleppubát fyrir ca. 16 hundruð þ. Uppl.
í síma 895 6233.
Sómi 800 eða sambærilegur bátur
óskast á leigu í ca. 2 mán. sem fyrst.
Verður að hafa veiðileyfi. Uppl. í s. 867
5736.
Flug
1/7 hluti í flugvel til sölu. Teg. C150.
Ódýr tímasafnari. Tilboð óskast. Uppl. í
s. 661 8048.
Bílaþjónusta
Eru perurnar ónýtar? Þurrkublöðin
slöpp? Kíktu við hjá MAX1 og við kipp-
um þessu í lag. Erum einnig með raf-
geyma, smurþjónustu, dekkjaþjónustu
og bremsuviðgerðir. Engar tímapantan-
ir. Max1, Bíldshöfða, Reykjavík, s. 515
7095, Max1, Tryggvabraut 5, Akureyri,
s. 462 2700. Sendum í póstkröfu.
Hjólbarðar
Góð, lítið slitin vetrard., jeppad. Han-
kook, 30x9:50 R15 á 5 gata felgum,
verð 22.000. Negld Hankook 155 R13 á
felgum undan Fiat Uno, verð 10.000.
Uppl. 551 2039/ 695 7721 arthur@is-
landia.is
Varahlutir
Óska eftir sjálfssk. í MMC Galant ‘93
(nýja lagið). Uppl. í 862 6035 eftir kl.
14.
Viðgerðir
Allt bilað á útsölunni. Þessir flottu
herra- & dömuskór til í stærðum 36-
46 áður 7.990.- Núna aðeins 3.995.-
ATH. Opið til 23.00 Alla VIRKA DAGA!!!!!
UN-ICELAND, MÖRKINNI 1, S. 588
5858.
Pústþjónusta, smíði, sala, ísetningar.
Kvikk-þjónustan. Ódýr og góð þjónusta.
Sóltúni 3. 105 Rvk. S. 562 1075.
Húsnæði
Húsnæði í boði
Herbergi á svæði 105 til leigu. Að-
gangur að öllu ásamt Stöð 2 og Sýn. S.
698 1229 til kl. 16 e. kl. 16. S. 895 2138.
Skemmtileg stúdíóíbúð á besta stað í
Þingholtunum. Upplýsingar í síma 699
5480 eftir kl. 13.
120 fm falleg íbúð á besta stað í vest-
urbæ Rvk. til leigu frá 1. júní. Tilboð
merkt “vesturbær” sendist á Fréttablað-
ið, Suðurgötu 10, fyrir 4. apríl.
Mjög gott herb. með aðg. að baði,
eldh. og stofu, á besta stað í bænum!
Hagstætt verð. Uppl. s. 846 4755.
Til leigu 3. herb. íbúð á svæði 107,
langtímaleiga 70 þ. p. mán., laus strax.
Uppl. í s. 660 7675.
Til leigu 3 herb. íbúð á svæði 107,
langtímaleiga 70 þ. p. mán. laus strax.
uppl. í s. 660 7675.
Björt 4-5 herb. endaíbúð til leigu. Á 4.
hæð í lyftublokk á svæði 111. Frá 1. apr-
íl - 1. nóv, jafnvel lengur. Uppl. í s. 897
1054.
Góð 72fm íbúð á svæði 109. Hófleg
langtímaleiga. Uppl 8928400
Til leigu 56 m2 2ja herb. íbúð á svæði
105. Innif. hiti, rafm., ísskápur og
þvottavél. Uppl. í s. 822 3180 e. kl. 19.
Húsnæði óskast
5 manna fjölsk. óska eftir rað/par
eða einbýli á eða við svæði 109. Leiga
til 2 ára. Einnig kæmi til greina stór
neðri hæð í einbýli. Fyrirframgreiðsla.
Helga 869 3835, Jóhannes 893 0818.
Karlmaður óskar eftir íbúð til leigu,
helst í eða nálægt miðb. Traustur og
góður leigjandi. S. 691 6896, Óskar.
Fasteignir
Herra skór Verð áður 9.990.- Nú
4.995.- ATH. Opið til 23.00 Alla VIRKA
DAGA!!!!! UN-ICELAND, MÖRKINNI 1, S.
588 5858.
Sumarbústaðir
Sumarbústaðalóðir skammt frá Flúð-
um, fallegt útsýni, heitt og kalt vatn.
Uppl. í síma 486 6683/ 896 6683.
Heimasíða islandia.is/asatun
Glæsilegir bústaðir til leigu í Ólafs-
firði. Uppbúin rúm og heitir pottar. Til-
valið fyrir fjölskyldur og hópa. S. 466
2400 & 895 2272.
Atvinnuhúsnæði
Skrifstofu- og atvinnuhúsnæði við Ár-
múla. 150 fm salur. 100 fm sem 3
herb., og 2 stök herb. Lagnastokkar í öll-
um herb. Nýmálað. Uppl. í s. 553 1708.
Atvinna
Atvinna í boði
Óska eftir strák/stelpu í sveit 14-15
ára. Þarf að vera vanur/vön vélum.
Uppl. s. 453 7446, 867 4019.
AUKAVINNA. Símafólk óskast (ekki
selja) nokkra daga í viku virka d. e. 17,
helgar e. 12. S. 893 1819.
Starfsfólk óskast í þjónustu á Cafe
Blu í Kringlunni, strax. Uppl. veittar á
staðnum.
Frábært tækifæri fyrir fólk sem vill
auka tekjur sínar. Uppl í s. 869 2179
og 697 5850.
Avon - snyrtivörur. Vantar sölumenn
um allt land. Hafðu samband og fáðu
nánari upplýsingar í síma 577 2150
milli 9 og 16.Avon umboðið, Faxafeni
12, Reykjavík www.avon.is
Söluaðilar óskast. Stór Rvk/lands-
byggðin. Þægilegt hlutastarf, miklir
tekjumöguleikar. Örn, 696 5256.
Er þetta það sem þú hefur leitað að?
www.business.is.
Atvinna óskast
54 ára karlmann vantar vinnu. Ýmis-
legt kemur til greina. Lærður húsasmið-
ur. S: 567 7901.
Viðskiptatækifæri
Work From Home Rótgróið kerfi sem
VIRKAR! - varist eftirlíkingar!
http://www.nicebis.com
Tilkynningar
Einkamál
Hjá okkur skiptir stærðin máli. Verð
áður 17.990.- & 14.990.- Nú aðeins
8.995.- & 7.990.- ATH. Opið til 23.00
Alla VIRKA DAGA!!!!! UN-ICELAND,
MÖRKINNI 1, S. 588 5858.
Tilkynningar
ATH. ATH. Aldrei að reima aftur. Verð
áður 8.995.- nú aðeins 4.495.- ATH.
Opið til 23.00 Alla VIRKA DAGA!!!!! UN-
ICELAND, MÖRKINNI 1, S. 588 5858.
Konur: 595 5511 (án aukagjalds).
Karlar: 908 5511 (99,90 kr. á mín.)
Spjallrásin 1+1.
Spjallrás Rauða Torgsins:
Konur: 555-4321 (frítt)
Karlar: 904-5454 (39,90)
Karlar: 535-9954 (kort, 19,90)
Rauða Torgið Stefnumót:
Konur: 555-4321 (frítt)
Karlar: 535-9923 (frítt)
Karlar: 905-2000 (199,90)
Karlar: 535-9920 (kort, 199,90)
Órar Rauða Torgsins:
Konur: 535-9933 (frítt)
Karlar: 535-9934 (frítt)
Karlar: 905-5000 (199,90)
Karlar: 535-9950 (kort, 199,90)
Sögur Rauða Torgsins: Sími 903-
5050 (39,90)
Sími 535-9955 (kort, 19,90) Döm-
urnar á Rauða Torginu:
Sími 908-6000 (299,90)
Sími 535-9999 (kort, 199,90)
Dagvinna í boði
fyrir duglega og metnaðar-
gjarna einstaklinga!
Við hjá Skúlason ehf. erum að
leita að harðduglegu fólki í út- og
innhringingar á daginn. Fjöl-
breytileg verkefni og gott and-
rúmsloft. Góð íslenskukunnátta
skilyrði. Vanir ganga fyrir. Ekki
yngri en 22 ára. Hafðu samband
og biddu um Hörpu.
Skúlason ehf. Markaðshús,
Laugavegi 26, 101 Rvk,
www.skulason.is s. 575 1500.
ATVINNUHÚSNÆÐI
TIL LEIGU.
Hólmaslóð: Mjög gott 125 fm skrif-
stofuhúsn. á 2. hæð. Skiptist í sal,
skrifstofu og fundaherbergi. Einnig
75 fm skrifstofa. Á 1. hæð 210 fm
fyrir heildverslun eða þjónustu. Inn-
keyrsludyr á lager. Góð bíla-
stæði.Við Sund: Ca. 67 fm vinnu-
stofa og 40 fm skrifst. á 2. hæð
(hagstæð leiga).
Leiguval sf. Sími 894 1022
og 553 9820.
BENZ og BMW,
BENZ og BMW.
Eigum fyrirliggjandi flesta varahluti
í Benz og BMW.
Tækniþjónusta bifreiða ehf.
Varahlutir og þjónustuverkstæði
fyrir þýzka bíla, Hjallahrauni 4
v/ Helluhraun
s. 555 0885 - www.bifreid.is
RAFLAGNIR
OG DYRASÍMAR
Raflagnir og dyrasímaþjónusta.
Endurnýjum í eldri húsum.
Töfluskipti.
Tilboð.
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími: 896 6025
PÍPULAGNIR
VIÐGERÐARÞJÓNUSTA
Nýlagnir / breytingar
almennt viðhald.
Sími 897 6613
GÍSLI STEINGRÍMSSON
Löggiltur pípulagningameistari
Laust frá 31. mars
112-03 Krosshamrar
Leiðhamrar
Neshamrar
Rauðhamrar
Laust frá 05. apríl
270-12 Blikahöfði
Fálkahöfði
Rituhöfð
Fréttablaðið óskar eftir blaðberum í eftirtalin hverfi
Fréttablaðið — dreifingardeild
Suðurgötu 10, 101 Reykjavík – sími 515 7520
Einnig vantar okkur dag- og næturhlaupara í Reykja-
vík og nágrenni og á Suðurnesjum (ekki yngri en 18
ára). Góð laun í boði, þægileg og hressandi vinna.