Fréttablaðið - 31.03.2003, Blaðsíða 27
MÁNUDAGUR 31. mars 2003 26
smáauglýsi
Eru perurnar ónýtar? Þurrkublöðin
slöpp? Kíktu við hjá MAX1 og við kipp-
um þessu í lag. Erum einnig með raf-
geyma, smurþjónustu, dekkjaþjónustu
og bremsuviðgerðir. Engar tímapantan-
ir. Max1, Bíldshöfða, Reykjavík, s. 515
7095, Max1, Tryggvabraut 5, Akur-
eyri, s. 462 2700. Sendum í póst-
kröfu.
Aukahlutir í bíla
Flækjur og opin pústkerfi (kraftpúst) í
flestar gerðir bíla. Pústviðgerðir hjá Ein-
ari, Smiðjuvegi 50. S. 564 0950.
Hjólbarðar
Til sölu 15” x 8” 5 gata álfelgur með
30” dekkjum, 2 ný, 2 rúmlega hálfslitin.
Uppl. í síma 864 3992.
TRIANGLE vörubíladekk á betra
verði. Stærðir 295/80R22.5 og
315/80R22.5. Alorka ehf. Sími 893
3081.
Viðgerðir
Allt bilað á útsölunni. Þessir flottu
herra- & dömuskór til í stærðum 36-
46 áður 7.990.- Núna aðeins 3.995.-
ATH. Opið til 23.00 Alla VIRKA DAGA!!!!!
UN-ICELAND, MÖRKINNI 1, S. 588
5858.
Pústþjónusta, smíði, sala, ísetningar.
Kvikk-þjónustan. Ódýr og góð þjónusta.
Sóltúni 3. 105 Rvk. S. 562 1075.
Húsnæði
Húsnæði í boði
Til leigu í Furugrund 12 fm herb.
M/aðg. að snyrt. Reglusemi og snyrti-
mennska áskilin. S: 694-1202 e.kl. 17
Íbúð í Torremolinos á Spáni (Costa
del Sol) til leigu með öllu innbúi.
Leigist 1.maí-1.Sept. Kr.40.000 á mán-
uði. (Styttri tími kæmi til greina)
Áhugasamir hafið samband í síma 34-
952387039 eða E-mail: ingolfa@sim-
net.is fyrir 5.apríl.
LEIGJENDUR, TAKIÐ EFTIR! Þið eruð
skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni
með hjálp Leigulistans. Kíktu inn á
www.leigulistinn.is Eða hafðu samb.
við okkur í s. 511 1600.
Fasteignir
Herra skór Verð áður 9.990.- Nú
4.995.- ATH. Opið til 23.00 Alla VIRKA
DAGA!!!!! UN-ICELAND, MÖRKINNI 1, S.
588 5858.
Atvinnuhúsnæði
Atvinnuhúsnæði - 101 Reykjavík. Til
leigu 53 fm iðnaðarhúsnæði í Örfirisey.
Stór aksturshurð. Uppl. í s. 891 7565.
Atvinna
Atvinna í boði
Frábært tækifæri fyrir fólk sem vill
auka tekjur sínar. Uppl í s. 869 2179 og
697 5850. Vaki ehf.
Söluaðilar óskast. Stór Rvk/lands-
byggðin. Þægilegt hlutastarf, miklir
tekjumöguleikar. Örn, 696 5256.
Er þetta það sem þú hefur leitað að?
www.business.is.
Atvinna óskast
Vanur maður óskar eftir vinnu á
krana, er með öll vinnuvélarétt-
indi.Uppl. í s:8654890
Viðskiptatækifæri
VERTU FRJÁLS, SKULDLAUS Ódýrt fjár-
málanámskeið. Gott tekjutækifæri. Lítill
stofnkostnaður. Enginn vörulager, eng-
in smásala. Viðar s. 822 1926.
Work From Home Rótgróið kerfi sem
VIRKAR! - varist eftirlíkingar!
http://www.nicebis.com
Tilkynningar
Einkamál
X-nudd. Ný erótísk nuddstofa. Láttu
það eftir þér. Allar nánari uppl. í 693
7385 eða www.xnudd.is
Nuddstofan erotíka. Einstakt nudd og
góð þjónusta. Tímapantanir í síma 693
6740.
Hjá okkur skiptir stærðin máli. Verð
áður 17.990.- & 14.990.- Nú aðeins
8.995.- & 7.990.- ATH. Opið til 23.00
Alla VIRKA DAGA!!!!! UN-ICELAND,
MÖRKINNI 1, S. 588 5858.
Tilkynningar
ATH. ATH. Aldrei að reima aftur. Verð
áður 8.995.- nú aðeins 4.495.- ATH.
Opið til 23.00 Alla VIRKA DAGA!!!!! UN-
ICELAND, MÖRKINNI 1, S. 588 5858.
Konur: 595 5511 (án aukagjalds).
Karlar: 908 5511 (99,90 kr. á mín.)
Spjallrásin 1+1.
Spjallrás Rauða Torgsins:
Konur: 555-4321 (frítt)
Karlar: 904-5454 (39,90)
Karlar: 535-9954 (kort, 19,90)
Rauða Torgið Stefnumót:
Konur: 555-4321 (frítt)
Karlar: 535-9923 (frítt)
Karlar: 905-2000 (199,90)
Karlar: 535-9920 (kort, 199,90)
Órar Rauða Torgsins:
Konur: 535-9933 (frítt)
Karlar: 535-9934 (frítt)
Karlar: 905-5000 (199,90)
Karlar: 535-9950 (kort, 199,90)
Sögur Rauða Torgsins:
Sími 903-5050 (39,90)
Sími 535-9955 (kort, 19,90)
Dömurnar á Rauða Torginu:
Sími 908-6000 (299,90)
Sími 535-9999 (kort, 199,90)
ATVINNUHÚSNÆÐI TIL LEIGU.
Hólmaslóð: Mjög gott 125 fm skrif-
stofuhúsn. á 2. hæð. Skiptist í sal,
skrifstofu og fundaherbergi. Einnig
75 fm skrifstofa. Á 1. hæð 210 fm
fyrir heildverslun eða þjónustu. Inn-
keyrsludyr á lager. Góð bíla-
stæði.Við Sund: Ca. 67 fm vinnu-
stofa og 40 fm skrifst. á 2. hæð
(hagstæð leiga).
Leiguval sf.
Sími 894 1022 og 553 9820.
Gúmmívinnustofan
Skipholti 35
Opið virka daga 8-18
Laugardaga 9-15
Pantið tíma í síma 553 1055
Gúmmívinnustofan
Skipholti 35
ÓSKA EFTIR EIGN-
UM Í 101,
104 EÐA 107
Fyrir ákveðna kaupendur bráðvantar 2-3
herb. íbúð á svæði 104 eða 107, einnig
vantar góða 2 herbergja íbúð á svæði 101 .
Guðrún Elín Guðlaugsdóttir, GSM: 898 8716, gudrune@remax.is
HEIÐARBRÚN 62 – 810 HVERAGERÐI
Bjart og snyrtilegt einbýli í rólegu hverfi, góður garður og
húsið mikið endurnýjað. Góð kaup og ekki nema hálftíma
akstur frá Reykjavík. Hvernig væri nú að láta drauminn ræt-
ast og njóta lífsins í rólegu umhverfi.
Skúli Þór Sveinsson,GSM 690 5390
skulith@remax.is
Heimilisfang: Heiðarbrún 62
Stærð eignar: 132 fm
Brunab.mat: 16,3 millj.
Byggingarár: 1979
Áhvílandi: 7,9 millj.
Verð: 13,9 millj.
ÓSKA EFTIR EIGN-
UM Í REYKJAVÍK
Er með kaupendur að eignum á eftirtöldum
stöðum: Í Álfheimum er óskað eftir íbúð, má
kosta allt að 13,5 millj., má þarfnast viðhalds,
og á svæði 101, helst á Lokastíg eða ná-
grenni, vantar 3ja herbergja íbúð, verður að
vera með svölum eða garði.
Skúli Þór Sveinsson, 590-9507,
skulith@remax.is
SUMARBÚSTAÐUR - GRÍMSNESI
Birkir Örn Kárason Sími: 520 9302 GSM: 659 2002
birkir@remax.is
Heimilisfang: Hallkelshólar,
Grímsnesi
Stærð eignar: 68 fm
Byggingarefni: Timbur
Verð: 8,5 millj.
MYNDBANDAHORNIÐ SELFOSSI
Til sölu er Myndbandahornið, Eyravegi 17-19,
Selfossi. Það er myndbandaleiga ásamt tækj-
um og tólum, lager, húsnæði að Eyravegi 17
og byggingarrétti að Eyravegi 19.
Lager Myndbandahornsins er 5.000 myndir,
VHS og DVD.
Eyravegur 17-19 er samkvæmt Fasteigna-
mati ríkisins 1224 fm iðnaðar- og athafnalóð.
Byggingarréttur að þriggja hæða húsi.
Mjög góð staðsetning á ört vaxandi svæði.
Birkir Örn Kárason Sími: 520 9302 Gsm: 659 2002
birkir@remax.is
Heimilisfang: Eyravegur 17-19
Stærð eignar: 106,9 fm
Byggingarefni: Holsteinn
Verð: 10 millj.
Glæsilegur nýr sumarbústaður í landi Hallkelshóla í
Grímsnesi, ca. 68 fm með viðbyggingu sem er í
smíðum.
Sumarbústaðurinn er anddyri, kalt búr, þrjú her-
bergi, bað og alrými er nýtist sem eldhús, stofa og
borðstofa. Vönduð tæki, gólfefni og innréttingar.
Kamína í stofu. Stór og skjólgóður pallur með stór-
um heitum potti. Ræktuð lóð með 6-700 trjáplönt-
um.
Þetta er virkilega vandaður sumarbústaður þar sem
ekkert hefur verið til sparað.
3JA HERB. – 111 RVK.
Gunnar Már Borg Sigurðsson
GSM: 690 9988
Heimilisfang: Suðurhólar
Stærð eignar: 85 fm
Brunab.mat: 10,3 millj.
Byggingarár:1979
Áhvílandi: 0
Verð: 11,4 millj.
BARNVÆNT HVERFI!! Var að fá til sölumeðferðar
þessa sérlega fallegu 3ja herb. íbúð við Suðurhóla í
Breiðholti 1. hæð. Íbúðin skiptist í forstofu, 2 svefn-
herbergi með stórum skápum , baðherbergi flísa-
lagt í hólf og gólf, eldhús með snyrtilegri viðarinn-
réttingu og opna bjarta sofu og borðstofu með
parketi á gólfi. Sérgarður og geymsla. Stutt í alla
þjónustu.
3JA HERB. - 112 RVK.
Gunnar Már Borg Sigurðsson
GSM: 690 9988
Heimilisfang: Laufengi, 2. hæð
Stærð eignar: 74,9 fm
Brunab.mat: 8,4 millj.
Byggingarár:1994
Áhvílandi: 0
Verð: 10,7 millj.
SÉRINNGANGUR! Falleg 3ja herbergja íbúð á 2.
hæð í nýlegu litlu fjölbýli. Íbúðin skiptist í eldhús
með hvítri snyrtilegri innréttingu, hjónaherbergi
með góðum skápum, barnaherbergi með skápum.
Baðherbergi með flísum á veggjum og t.f. þvottavél
ásamt stofu með svölum í austur. Sérgeymsla á
jarðhæð. Frábær fyrstu kaup og mjög barnvænt
umhverfi.
3JA HERB. - 101 RVK.
Elísabet Agnarsdóttir
520 9306 / 861 3361
Heimilisfang: Bræðraborgarstígur
Stærð eignar: 57,2 fm
Brunab.mat: 8,5 millj.
Byggingarár:1905
Áhvílandi: 2,8 millj.
Verð: 11,7 millj.
SÉRINNGANGUR! Mjög falleg 3ja herbergja rishæð
(2. hæð) í einu af gömlu sjarmerandi húsunum í
vesturbænum. Íbúðin er að hluta til undir súð og
því má ætla að gólfflötur sé stærri en ferm.stærð
hjá FMR segir til um. Baðherbergi hefur nýlega ver-
ið tekið í gegn. Öll hæðin er með breiðum viðar-
gólfborðum.
REMAX Suðurlandsbraut - Hrafnhildur Bridde lögg. fasteignasali REMAX Þingholt - Sigurbjörn Skarphéðinsson