Fréttablaðið - 08.04.2003, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 08.04.2003, Blaðsíða 24
■ Keypt og selt ■ Þjónusta ■ Heilsasmáauglýsingar ■ Skólar & námskeið ■ Tómstundir & ferðalög■ Heimilið■ Bílar & farartæki ■ Húsnæði ■ Atvinna ■ Tilkynningarsími 515 7500 Bílar & farartæki MMC Eclipse GS árg. 1993 ek. 145 þkm 5 gíra, flottur sportbíll, verð áður 590 verð nú 390!!! Subaru Legacy 2.0 GL árg. 1999 ek. 79 þkm Sjálfsk. krókur ofl. áhvílandi 800 verð áður 1590 verð nú 1350!!! Subaru Legacy 2.0 GL árg. 2003 nýr bíll. Sjálfsk. CD ofl. kostar nýr 2500 verð til- boð 2390!!! Toyota Landcr. 80 VX Benzín árg. 1993 Sjálfsk. fjarstart, leður, topplúga, krókur, 36” breyttur, 2 eigendur frá upphafi, þjónustubók, topp eintak verð áður 2190 verð nú 1690!!!! VW Golf Station 1.8 árg. 1995 ek. 123 þkm, 5 gíra verð áður 590 verð nú 290!!! Jeep Grand Cherokee LTD árg. 1997 ek. 99 þkm bíll með öllu, verð áður 2150 verð nú tilboð 1590!!! Audi A6 2.8 V6 árg. 2000 ek. 39 þkm. Sjálfsk. leður, topplúga, tip-tronic skipt- ing, hiti í fram og aftursætum, ofl. ofl. verð áður 4290 verð nú 3650!!! Toyota Yaris T-Sport árg. 2001 ek. 29 þkm. 5 gíra, álfelgur, topp sterio, filmur ofl. áhvílandi 1200 verð 1550!!! Jeep Grand Cherokee Laredo 3.1 TD árg. 2002 ek. 5 þkm. Sjálfsk. álfelgur, krókur, 31” dekk ofl. verð áður 4390 verð nú 3850!!! M.Benz 300 SL 24V árg. 1991 ek. 99 þkm. Bíll með öllu!!! tilboðsverð 2590!!! Nissan Patrol GR TD árg. 1995 ek. 152 þkm. 5 gíra, álfelgur, krókur, grind fram- an, 7 manna, ofl. áhvílandi 700 verð áður 1590 verð nú 1350!!! Lynx Enduro Sport 500 árg. 2000 ek. 2 þkm, GPS ofl. topp sleði verð áður 590 verð nú 450!! Ski-Doo Grand Touring árg. 1996 Topp fjölsk. sleði, 2 hjálmar fylgja, verð tilboð 250!!! 2 sleða kerra árg. 1995 í topp standi!! tilboðsverð 250!!!!! VW Golf CL 1600 árg. 1993 ek. 116 þkm 5 gíra, álfelgur ofl. topp bíll!! til- boðsverð 300!!! Isuzu Trooper 2.6 MPi árg. 1991 ek. 206 þ. km 5 gíra, álfelgur, krókur CD o.fl. Verð áður 390 verð nú útsala 190!! Ford Ranger X-CAB árg. 1986 ek. 100 þ. km. Sjálfsk. 31” dekk o.fl. verð tilboð 170!!! Jeep Grand Cherokee Laredo árg. 2000 ek. 53 þ. km. Sjálfsk., krókur, sum- ar- og vetrardekk, áhvílandi 2.000 verð áður 3.390 verð nú 2.890!! Lada Station árg. 1997 ek. 67 þ. km. Topp bíll verð áður 290 verð nú útsala 150!! M. Benz E220 árg. 1993 ek. 186 þ. km. Sjálfsk. topplúga o.fl. topp bíll. Verð áður 1.190 verð nú 890!! MMC L-300 4X4 árg. 1989 ek. 145 þ. km. 5 gíra, 8 manna, sumar- og vetrar- dekk á felgum, einn eigandi frá upphafi, topp bíll, tilboðsverð 290!!! MMC Pajero 2.8 TD árg. 1997 ek. 163 þ. km. Sjálfsk. krókur o.fl. einn eigandi frá upphafi, topp bíll, verð áður 1.890 nú 1.590. Nissan Terrano SE árg. 1990 ek. 185 þ. km. Sjálfsk. Topplúga, krókur, 32” dekk, álfelgur o.fl. verð áður 390 verð nú 250!!! Bíll.is Malarhöfða 2, 112 Rvk. Sími: 577 3777 Veffang: www.bill.is Dodge caravan se 3.ol nýsk 6/2001 km 57 þ. grár 7 manna sjálfsk 15”álfe r/ö verð 2.2290.ath skipti eigum einnig á staðnum 97 verð 1.190 þ. Subaru Forester nýsk 8/98 km 81 þ. Dökkgrænn sjálfsk. verð 1.390 þ. Góður bíll. Gullfalleg VW BJALLA 1.6 skr.3/01 ek26 álf, spólvörn ofl. Verð 1690þús Lán1040þ/26 á mán Ath.skipti JEEP CHEROKEE GRAND LTD 4/99 ek. 60 leður, toppl., álf., cd o.fl. Ótjónaður og toppeintak. Verð 3.550 þús. ATH. skipti. Nýja bílahöllin Funahöfða 1, 112 Rvk. Sími: 567 2277 Veffang: www.notadirbilar.is VW Golf 1400 árg. 1994, samlitur - smart bíll á fínu verði ............ verð kr. 390.000 eigandi óskar eftir skiptum á jeppa á svipuðu verði - ýmis skipti koma til greina !! Hyunday Elantra Station 1.8 sjálfskiptur ek 90þús km. fallegur bíll - góð bíla- kaup - Bílalán 285þús getur fylgt 11þús pr mán Listaverð verð 590þús Tilboðs- verð - 460þús Litla bílasalan Funahöfða 1, 112 Rvk. Sími: 587 7777 Veffang: www.litla.is Daewoo Musso E-23, 12/00, 29 þ. km. 33” dekk, ssk. Verð 2.490.000. Skipti ath. Lexus IS200, 7/01, 33þ.km. 17” álfelgur, ssk, CD. Verð 2.450.000.- Skipti ath. Toyota Landcr. 80VX, 38” dekk, nýlega hækkaður, uppt. sjálfsk. Verð 2.250.000. Skipti ath. Mercedes Benz 500 SE, 1990, 188 þ. km leður, álfelgur o.fl. Verð aðeins 990.000. Ford Econoline 150 húsbíll, 1984, 115 þ. km. 35” dekk, ssk. Verð 750.000. Skipti ath. Toyota Rav4, 7/99, ekinn 36 þ. km. 5 gíra, álfelgur, toppbogar. Verð 1.590.000. Jeep Grand Cherokee 4,7, innfl. nýr 5/99, 90 þ. km ssk, leður, lúga, einn eigandi frá upphafi. Verð 3.590.000. Áhv. 2.600.000. Skipti athugandi. Toyota Corolla XLI, 4/95, 108 þ. km. 5 gíra. Allt að 100% lán Visa/Euro raðgr. Verð 460.000. Skipti ath. Subaru Impreza sedan, 2,0 1998, 80 þ. km. ssk. Verð 950.000. Skipti ath. Lexus LS400, 1/92, 166 þ. km. Gullfal- legur eðalvagn, með öllu. Verð 1.490.000. Skipti ath. Toppbílar Funahöfða 5, Rvk. Sími: 587 2000 Veffang: www.toppbilar.is 24 8. apríl 2003 ÞRIÐJUDAGUR ANDRE BRETON Þessi ljósmynd af franska súrrealistanum er til sýnis í Drouot-galleríinu í París. Por- trettljósmyndarinn Felix Bonnet tók mynd- ina 1925 en hún er á meðal hundruða listmuna úr safni Bretons sem seldir verða á uppboði í tengslum við sýninguna. GALDRAR Galdrasýningin á Strönd- um hefur opnað kosningavef á heimasíðu sýningarinnar www.vestfirdir.is/galdrasyning. Tilefnið er augljóst en nú eru að- eins fimm vikur þangað til Íslend- ingar ganga til alþingiskosninga og aðstandendur sýningarinnar vilja með þessu benda frambjóðendum og stuðningsmönnum þeirra á nokkur óbrigðul og forn ráð til að fanga athygli og atkvæði kjósenda. Gamlar galdraskræður geyma hvers kyns ráð til að fá menn á sitt band og þannig væri ekki ónýtt fyrir stjórnmálamenn að tryggja sig gegn því að andstæðingar þeirra veki upp drauga til hjálpar í kosningabaráttunni. Þar kemur galdrastafurinn Máni sér vel en hann getur komið í veg fyrir „að uppvakningar verði látnir taka þátt í ómálefnalegu forarsvaði um hvippinn og hvappinn. Enda hafa þeir framliðnu ekki kosningarétt lengur.“ Þeir sem vilja koma í veg fyrir að þeir bíði lægri hlut í orðaskaki ættu að rista galdrastafinn Mál- deyfu á Surtarbrand og bera blóð úr miðsnesi sínu og hafa á brjósti sér. „En ef þú heldur að þú munir tapa máli þínu þá haf aðra Mála- deyfu að baki og muntu þá vinna málið, hvort sem það er rétt eða rangt.“ Það er um að gera fyrir fram- bjóðendur að nálgast þessi og fleiri forn hollráð á vefnum enda getur smá kukl varla gert kosningabar- áttuna verri á lokasprettinum. ■ MISSÝNINGASTAFURINN ÓÐINN Gæti gagnast þeim frambjóðendum sem eiga vont með að slá ryki í augu kjósenda. Það er þó ekki mælt sérstaklega með því að notfæra sér stafinn til að ná hylli kjós- enda, en tilgangurinn helgar oft meðalið og einhver gæti freistast til þess í örvænt- ingu. Kukl og kosningar: Galdrastafir gætu aukið kjörþokka

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.