Fréttablaðið - 10.04.2003, Síða 34

Fréttablaðið - 10.04.2003, Síða 34
34 10. apríl 2003 FIMMTUDAGUR ■ Keypt og selt ■ Þjónusta ■ Heilsasmáauglýsingar ■ Skólar & námskeið ■ Tómstundir & ferðalög■ Heimilið■ Bílar & farartæki ■ Húsnæði ■ Atvinna ■ Tilkynningarsími 515 7500 Húsaviðhald Múrarameistari. Get bætt við mig verk- efnum í flísalögnum, húsaviðgerðum og arinhleðslum, einnig tröppuviðgerðir og flotun, úti og inni. Uppl. í símum 896 5778 og 567 6245. Stífluþjónusta Fjarlægum stíflur úr WC, vöskum og fl. Röramyndavél og viðgerðir á frárennslis- lögnum. Stífluþjónusta Geirs, s. 697 3933. Meindýraeyðing MEINDÝRAEYÐING HEIMILANNA, öll meindýraeyðing f. heimili og húsfélög. Skordýragreining, sérfræðiráðgjöf. S. 822 3710. Húsaviðgerðir Getum bætt við okkur verkefnum í ný- smíði, breytingum og viðhaldi ásamt jarðvinnu. Löggiltir meistarar, tilboð eða tímavinna. B.R. Hús ehf., s. 544 4840. LEKUR ÞAKIÐ? Við kunnum ráð við því! Þéttingar og húðun með hinum frábæru Pace-þakefnum. Uppl. í s. 699 7280. Er þakið ónýtt? Tökum að okkur að end- urnýja klæðninguna ásamt öllu sem því fylgir. Einnig öll almenn smíðavinna. Prin- ol ehf. S. 822 7959. Tölvur ÞARFTU HJÁLP MEÐ TÖLVUNA? Biluð eða bara hægvirk? Kem á staðinn daga sem kvöld. Fljót og góð þjónusta. S. 695 2095. Frítt stofngjald! Plúsnet býður frítt ADSL modem og 0 kr. STOFNGJALD gegn 12 mánaða skuldbindingu. S. 577 1717. TÖLVUVIÐGERÐIR frá 1.950.- uppfærslur frá 15.900.- komum á staðinn, sækjum, sendum. KK Tölvur Reykjavíkurvegi 64. S. 554 5451 www.kktolvur.is Tölvuviðgerðir, uppfærslur og íhlutir. Áralöng reynsla og þekking fagmanna á einu fullkomnasta tölvuverkstæði lands- ins. Frábær verð á þjónustu og íhlutum. Tölvuverkstæði Expert, Skútuvogi 2. Opið: mán-fös: 9-18.30 lau: 10-16. S. 522 9000. www.expert.is Spádómar Spái í spil og bolla. Engar tímatakmark- anir. Ræð drauma. Gef góð ráð. Uppl. í s. 551 8727. Stella. Í spásímanum 908 6116 er spákonan Sirrý. Ástir, fjármál, heilsa. Tímapantanir í sama síma eða 823 6393. ER FRAMTÍÐIN ÓRÁÐIN? Spá- og leiðs.miðillinn Yrsa er í beinu samb. í 908 6414. HRINGDU NÚNA! ATH. ódýrara milli 10 og 13 í 908 2288. SPÁSÍMINN 908 5666. Stjörnuspá, draumráðningar (ást og peningar), and- leg hjálp. Trúnaður, nafnleynd. Andleg leiðsögn, miðlun, tarot, spila- spá, draumar og huglækningar. Frá há- degi til 2 eftir miðn. Hanna, s. 908 6040. ÖRLAGALÍNAN 595 2001 / 908 1800. Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, drauma- ráðningar. Örlagalínan betri miðill. Fáðu svör við spurningum þínum. Sími 908 1800 eða 595 2001 (Vísa/Euro). Opin frá 18-24 alla daga vikunnar. Veisluþjónusta Ostabakkar 3 stærðir, pinnamatur, party samlokur, ostatertur og ostakörfur. Osta- húsið Strandgata 75Hafnarfirði. P.s. 565 3940Opið til alla daga til 18, 14 á laugard. Iðnaður Múrverk, flísalagnir og viðgerðir. Múr- arameistarinn. Sími 897 9275. Viðgerðir Loftnetsviðgerðir og uppsetningar. Góð þjónusta. Einnig viðgerðir á fjarstýringum. Visa/Euro Loftnetsþjónustan Signal, s. 898 6709. TILBOÐ! Sjónvörp - videó - slökkvibúnað- ur í sjónvörp. Fast verð á videó viðg. Sjónv.viðg. samd. Sækjum/sendum. Afsl. til elli/örorkuþ. Litsýn, s. 552 7095. Ísskápa- og þvottavélaviðgerðir. Við mætum á staðinn. Frábær þjónusta og verð. Heimilistækjaverkstæði Expert, Skútuvogi 2. Opið: mán-fös: 9-18.30 lau: 10-16. S. 522 9000. Sjónvarps-, videó- og hljómtækjavið- gerðir. Gerum við allar tegundir. Áralöng reynsla og þekking fagmanna tryggir þér frábæra þjónustu. Rafeindaverkstæði Ex- pert, Skútuvogi 2. Opið: mán-fös: 9-18.30 lau: 10-16. S. 522 9000. Er þvottavélin biluð? Tek að mér við- gerðir á heimilistækjum í heimahúsum. Sel þvottavélar og tek bilaðar upp í. Uppl. í s. 847 5545. Önnur þjónusta Saumakona tekur að sér að gera við dömu-, herra- og barnaföt. Uppl. í 865 8462. Heilsa Heilsuvörur Betri heilsa, útlit, meiri orka. Ráðgj. og stuðn. Ásta sjálfst. dr.aðili. S. 557 5446/ 891 8902.http://www.dag-batnandi.topdiet.is NÝTT Á ÍSLANDI - CAMBRIDGE KÚR- INN. Er fullkomin máltíð sem gefur orku og skjótan árangur. Hreinn kúr er innan við 500 kkal. pr. dag. Þóranna, s. 661 4105/ 661 4109. www.vaxtamotun.is Léttari, orkumeiri og heilsubetri með Herbalife næringavörunum. http://fanney.topdiet.is S. 698 7204. Fæðubótarefni Viltu léttast? Eða þyngjast? Þú getur það með Herbalife! Hafðu samband. Ólöf. S. 861 5356, olsiar@hotmail.com Nudd Nuddstofan Erotic. Ekta body to body erotískt nudd. Komdu og prófaðu. Tímapantanir í síma 616 1155. Kröftugt, áhrifaríkt, klassískt nudd. Viltu ná árangri? Hringdu þá í 561 3060 eða 692 0644. Steinunn P. Hafstað, félagi í FÍN. Snyrtistofan Helena Fagra, Lauga- vegi 163. Snyrting LCN gelneglur. Tilboð, neglur 4.000 french 4.700 kr. Kristrún, 200 Kópavogur, s. 863 0381. Ýmislegt Reikimeistari. Heilun. Hugljómun. Sig- urdur@sigur.is Sigurður, sími 896 2450. Blómadropar. Komdu jafnvægi á líkama og sál. Íris s. 866 2420/561 1885, net- fang: isblom@simnet.is. Kennsla & námskeið Námskeið Samræmt próf í stærðfræði? Nám- skeið í páskafríinu. Talnatök s. 899 2123. www.simnet.is/talnatok, talnatok@simnet.is STÓRSKEMMTILEG OG SKAPANDI KER- AMIKVERSLUN. Ótrúlegt úrval af nýju ker- amiki og páskavörum til málunar. NÁM- SKEIÐ í þurrburstun og glerjungum. LISTA- SMIÐJAN, Skeifunni 3a, Rvk. S. 588 2108. Heimilið Heimilistæki Nýr tauþurrkari í háum gæðaflokki til sölu, snýst á báða vegu, kostar 27 þ. selst á 20 þ. S. 567 8907/ 846 4878. Fatnaður Allar viðgerðir, leðurviðgerðir og breyt- ingar. Styttum buxur meðan beðið er. Saumsprettan v. Ingólfstorg, s. 552 0855. Dýrahald Til sölu 15 mánaða hreinræktuð boxer- tík. Uppl. s. 6996828. Til sölu 6. mán. Beagle með ættbók og búinn að fara á hlýðninámskeið. Verð 60.000. Nánari uppl: 8613874, tg@skyggnir.is Tómstundir & ferðir Ferðalög Kíktu í góða veðrið á Ólafsfirði! 2 manna hótelherbergi með baði á 5.000 kr. nótt- in. Hlaðborð á 1.200 kr. per mann. Gildir út apríl! Brimnes Hótel, s. 466 2400 & 895 2272. Ferðaþjónusta Góðar stundir í Hveragerði. Gistihúsið Ljósbrá, staður fyrir flest tækifæri. Góð að- staða fyrir ýmiss konar æfingar kóra og saumaklúbba til föndurs og margt fleira. Hafðu samband eða skoðaðu heimasíðu okkar. Sími 483 4588/ 483 4198, fax: 483 4088, GSM: 899 3158. www.hot- elljosbra.is E-mail smaris@mi.is einnig www.hveragerdi.is FENG SHUI Er fjárhagurinn í molum? Eru ástarmálin í steik? Er ruslafata í velmegunarhorinu og líflaust blóm í kærleikshorninu? Kynnið ykkur Feng Shui og sann- reynið að litlar breytingar í nánasta umhverfi geta valdið miklum breyt- ingum í lífinu. 3 tíma námskeið alla mánud. í apríl og maí (næst 14. apr- íl) Leiðbeinandi: Jóhanna Krístin Tómasdóttir. Verð 3.500 kr. Skráning í síma 551 9088 eða á netfangi: jkt@centrum.is Loftnetsviðgerðir og breiðbandstengingar Önnumst allar loftnetsviðgerðir og lagnir s.s. breiðbandstengingar og örbygjuloftnet. Gerum einnig við allar teg. sjónvarpstækja, mynd- bandstækja, hljómtækja, DVD og CD. Fljót og góð þjónusta. Sækjum og sendum ef óskað er. Radíóhúsið, Dalvegi 16a. S. 564 6677. Þvottavéla- og ísskápaviðgerðir Gerum við allar tegundir tækja. Reynið viðskiptin. Fljót og góð þjónusta. Sími 544-4466. Akralind 6. 201 Kópavogur E-mail: agustr@islandia.is PÍPULAGNIR VIÐGERÐARÞJÓNUSTA Nýlagnir / breytingar almennt viðhald. Sími 897 6613 GÍSLI STEINGRÍMSSON Löggiltur pípulagningameistari RAFVERKTAKI LÖGGILDUR RAFVERKTAKI á Reykjavíkursvæðinu. Nýlagnir, endurnýjun eldri lagna. Tilboð eða tímavinna. Visa raðgreiðslur í boði. Uppl. í s. 897 3452. MÁLNINGAR- OG VIÐGERÐARÞJÓNUSTA Fyrir húsfélög - íbúðareigendur. Málum - smíðum - breytum - bætum. Vönduð vinna, vanir menn. Öll þjónusta á einum stað. HÚSVÖRÐUR EHF S: 824 2500 www.simnet.is/husvordur FAGTÚN ehf sími: 562 1370 - fax: 562 1365 Protan þakdúkar Lett Tak þakeiningar fagtun@fagtun.is - www.fagtun.is Steiningarefni Ýmsar gerðir, mikið litaúrval Sandblásturssandur 30 kg. pokar og 1.250 kg. stór- sekkir Gróðurkalk 25 kg. pokar Fínpússning sf Íshellu 2, Hafnarfirði Sími 553 2500, 898 3995 Handverksdagur á Garðatorgi verður laugardaginn 12 apríl Básapantanir í síma 861 4950 Tilkynningar 230-18 Eyjavellir Heimavellir Norðurvellir Óðinsvellir Laust frá 14. apríl 230-02 Bjarnavellir Drangavellir Suðurvellir Vatnsholt 240-04 Baðsvellir Glæsivellir Litluvellir Selsvellir Ásvellir 240-03 Austurvegur Hafnargata Mánagata Mánagerði Mánasund Ránargata Túngata Víkurbraut 104-12 Kleppsvegur Skipasund Einnig vantar okkur fólk á biðlista Fréttablaðið óskar eftir blaðberum í eftirtalin hverfi Fréttablaðið — dreifingardeild, Suðurgötu 10, 101 Reykjavík Sími 515 7520 REMAX Suðurlandsbraut - Hrafnhildur Bridde lögg. fasteignasali REMAX Þingholt - Sigurbjörn Skarphéðinsson Skemmtileg og vel viðhaldin 64 fm íbúð +20 fm loft. Á ann- ari hæð miðsvæðis í Reykjavík. Byggingarréttur á efrihæð. Íbúðin skiptist á eftirfarandi hátt : Rúmgott eldhús, gangur, stofa, baðherbergi með sturtu, 2x svefnherbergi . Á efri hæð er þvottahús og geymsla og ýmsir möguleikar. Parket eru á gólfum. Húsið er í góðu standi og vel við haldið. 3. HERB. - MIÐBÆR. Heimilisfang: Mjölnisholt Stærð húss: 84 fm Brunabótamat: 9.186.000 Byggingarefni: Steypt verð : 10.900.000- Barmahlíð – 3ja herb. glæsi- íbúð! Endurn. 97 fm 3ja h. kjallara- íb. Sérhannaðar innr. úr kirsu- berjavið í eldh. og eldhústæki úr burstuðu stáli. Baðherb. með kirsuberjainnr. og horn- baði m/nuddi. Náttúrusteinn og parket á gólfum. Áhv. 10 m. Verðtilboð! Garðastræti – 2-3ja herb. GÓÐ FYRSTU KAUP! 2ja-3ja herb. lítið niðurgrafin íbúð með parketi og flísum á gólfum. Sérinngangur. Selj. tekur á sig endurbætur að utan. Áhv. 4,5 m. V. 8,1 millj. 3 HERBERGJA Ákv. kaupandi að 2ja herb. íbúð í Breiðholti, þyrfti að losna fljótlega. Ásgeir Er með kaupanda að a.m.k. 4ra herb. íb. í Árbæ eða 201 Kópavogi. Ásgeir Bráðvantar íbúðir á svæði 101,104 & 105, verð allt að 12 millj. Oddur Vantar 2ja íbúða einbýli í Vogunum (190). Oddur Leitum að 4ra herb. hæð eða einbýli í Hfj, verð allt að 15,5 m. Þorleifur Jakob Jakobsson, framkv.stj. - Ásgeir Westergren, sölustjóri - Oddur Þór Sveinsson, sölumaður fasteigna - Þorleifur Jón Brynjarsson sölumaður fasteigna - Kristinn R. Kristinsson, sölumaður skipa og kvóta - Sigurberg Guðjónsson hdl., lögg. fasteigna- og skipasali EIGNAKAUP FASTEIGNASALA S. 520-6600 Ármúla 38 • 108 Reykjavík • Fax: 520-6601 www.eignakaup.is • eignakaup@eignakaup.is Opið 9-17 alla virka daga. 5 HERBERGJA NÝTT Á SKRÁ Úrval eigna á vefnum okkar www.eignakaup.is kíktu og finndu eignina þína Sóltún – 5 herb. Mjög snyrtileg 5 herb. 109 fm íbúð á 3ju hæð í nýju lyftufjölb. 4 svefnh., eldhús, baðh., þvottah. á hæð, beyki/hvít eld- húsinnr., beyki hurðir. Frábær staðsetning. Engin lán fylgja. Hrísateigur – nýtt á skrá! Björt & góð 3-4ra herb. 82,4 fm íb. á jarðh. í góðu tvíbýli, sérinn- gangur. Háfur, flísar og eikarinnr. í eldhúsi, baðh. með kari og flísum. Parket á flestum gólfum. Áhv. 6,5 m. V. 11,2 m. Viggó Sigursteinsson Gsm: 863-2822. eða 520-9305, t-póstur : viggo@remax.is

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.