Fréttablaðið - 28.04.2003, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 28.04.2003, Blaðsíða 28
■ Keypt og selt ■ Þjónusta ■ Heilsasmáauglýsingar ■ Skólar & námskeið ■ Tómstundir & ferðalög■ Heimilið■ Bílar & farartæki ■ Húsnæði ■ Atvinna ■ Tilkynningarsími 515 7500 Ford Aerostar 7 manna, ‘91. Góður bíll, þarfnast smá lagf. Verðtilboð, s. 692 6210. Bílar óskast Af hverju að keyra ef þú getur gengið? Útsalan byrjuð. 50% afsláttur af öllum skóm í örfáa daga. UN Iceland, Mörkinni 1. Sími 588 5858. Óska eftir 7 manna góðum bíl fyrir 300 þús. stgr. Sími 896 0880. Mótorhjól Óska eftir Ducati götuhjóli. Gott stað- greiðsluverð í boði fyrir rétt hjól. Uppl. í s: 699-5480 Reiðhjól Tökum að okkur allar tegundir reið- hjóla til viðgerða. Reiðhjólaverkstæði. Faxafeni 14, s. 517 2010. Kerrur Kerruöxlar fyrir allar burðargetur með og án hemla, fjaðrir og úrval hluta til kerrusmíða. Fjallabílar, Stál og Stansar, Vagnhöfða 7, Rvk. S. 567 1412. Húsbílar Ný-innfluttur frá Þýskal. FORD PILOTE ‘86 Verð 1.280 þús. sjá www.is- landia.is/ovissuferdir - s. 892-2519 Rafstöð og kerra. Tilvalin rafstöð í sum- arbústaðinn, sem ný 3,6KW verð 120 þús. Lítil kerra í góðu standi, tilvalin aftan í fólksbíl. Verð 25 þús. sjá www.is- landia.is/ovissuferdir - s. 892-2519 Til sölu glæsilegur húsbíll Fiat- Ducato/Knaus árg. 2001, ekinn 15.000 km. Mikill aukabúnaður. Verð 4,0 millj. staðgr. Upplýsingar í s. 565 7296 e. kl. 18:00. Vinnuvélar Drifsköft fyrir jeppa, vörubíla, fólks- bíla, vinnuvélar, báta, iðnaðar- og land- búnaðarvélar. Landsins mesta úrval af drifskaftahlutum, smíðum ný - gerum við - jafnvægisstillum. Þjónum öllu land- inu. Fjallabílar/Stál og Stansar, Vagn- höfða 7, Rvk. S. 567 1412. Lyftarar Bílaþjónusta Vatnskassar, bensíntankar, pústkerfi, varahlutir og hjólbarðaþjónusta. BÍLA- ÞJÓNNINN, Smiðjuvegi 4a, Græn gata. S. 567 0660/ 899 2601. Aukahlutir í bíla Hjólbarðar ÓDÝR DEKK OG FELGUR. Úrval af not- uðum hjólbörðum 12, 13, 14 og 15” Líka Low profile 16, 17 og 18” Seljum góðar notaðar stálfelgur. Vaka Dekkjaþjónusta, s. 567 6860. TRIANGLE vörubíladekk á betra verði. Stærðir 295/80R22.5 og 315/80R22.5. Alorka ehf. Sími 893 3081. Varahlutir Óska eftir gírkassa í Opel Vectra ‘97 5g, 2l turbo dísel. Uppl. í síma: 861-7600 Álpallur með sturtu til sölu. Einnig kerra með sturtu. Uppl. í síma 894 3765 eða 587 1099. ÓDÝRIR VARAHLUTIR. Í flestar gerðir bifreiða, getum sérpantað notaða vara- hluti í nýlegar bifreiðar, eigum til endur- byggða kveikjur og tölvuheila í MMC. Honda, Nissan og Mazda. Vaka Vara- hlutasala, s. 567 6860. Viðgerðir FJARLÆGJUM MERKINGAR AF BÍLUM. Vönduð vinna, hagstætt verð. GÆÐA- BÓN Ármúla 17a S. 568-4310 Pústþjónusta, smíði, sala, ísetningar. Kvikk-þjónustan. Ódýr og góð þjónusta. Sóltúni 3. 105 Rvk. S. 562 1075. Atvinna Atvinna í boði Barnapössun óskast í sumar frá 7. júl. til 7. ágú. til að passa tæpl. 2 ára stelpu. Uppl. í s. 697 5771. Vantar ábyrgan ungling til að vinna á Hestaleigu. Enskukunnátta og gott við- horf nauðsynlegt. Uppl. í s: 865-0286 Leikskólakennari (deildarstj.) óskast til starfa á einkarekinn leiksk. frá 8-14. Uppl. í 822 1919. Vantar vanan mann við pípulagningar. Uppl. í s. 567 9929. Er þetta það sem þú hefur leitað að? www.business.is. Viðskiptatækifæri Atvinna óskast 44 ára maður óskar eftir vinnu. Ýmis- legt kemur til greina. Sími 8461141. Bjarni. Ungur maður óskar eftir vinnu. Er van- ur á lyftara, en allt kemur til greina. Uppl. síma 865-1843 Farðu í atvinnuviðtal í nýjum skóm frá UN Iceland. Það ber árangur. 50% af- sláttur í örfáa daga. UN Iceland, Mörkinni 1. Sími 588 5858. Húsnæði Húsnæði í boði Til leigu lítil 2 herb. íbúð í vesturbæn- um. Langtímaleiga, laus nú þegar 50 þús.+reikn. Uppl. email. spes55@hot- mail.com 24 ferm herb í Bökkunum til leigu 1.maí. Aðg. að snyrtingu, þvottah, sj.tengi, íssk. Verð 25.000. S. 8213755 Rúmgott og vandað húsaskjól fyrir tær á 50% afslætti. Útsalan byrjuð. UN Iceland, Mörkinni 1. Sími 588 5858. 100 fm einb.hús, 4 herb. við Reykja- víkurveg í Hafnarf. Sér garður. Leiga 90 þ. + hiti og rafm. Börn og vel upp alin gæludýr velkomin. Stutt í skóla. S. 869 7833. Sumarbústaðir Smíðum sumarbústaði á leigulóðir í landi Þórisstaða í Grímsnesi. S. Ásgeir 897 1731/ Gísli 892 4605. Gisting Tilkynningar Einkamál Langar að kynnast áreiðanlegum, heiðarlegum og sæmilega vel stæðum manni á aldrinum ca. 45-50 með vina- samband í huga. Umsókn með mynd sendist Fréttablaðinu merkt “1436”. Múrarar. Vantar vandvirkan múrara í utanhúsverkefni í sumar. Um er að ræða hús að hluta á tveimur hæðum. Elko múrkerfi (flötur ca. 170 m2). Til- boð/mæling. Nánari upplýsingar S. 617 6627. Par óskar eftir ferðalagi í allt sumar. Uppl. í UN Iceland, Mörkinni 1. S. 588 5858, 50% afsl. X-nudd. Erótísk nuddstofa. Láttu það eftir þér. Allar nánari uppl. í 693 7385 eða www.xnudd.is Karlmenn Draumadísin bíður þín í góðu samtali. Aðeins 199 kr. min. Beint samband. Engin bið. Sími 908-2000 Tapað - Fundið Laugard. 19. apríl sl. tapaðist taska með skilríkjum, húslyklum og 4 hringj- um sem eru mér afar dýrmætir. Finnandi vinsaml. hafi samb. í s. 697 5771. Fund- arlaun í boði. Tilkynningar Hlutastarf á kvöldin ! Við hjá Skúlason ehf erum að leita eftir duglegu sjálfstæðu fólki í fullt af frábærum inn og út- hringiverkefnum. Metnaður, sjálfstæði, frumkvæði er það sem gildir hér ! Hlutfall 50% Hringdu og talaðu við Hörpu. Skúlason ehf www.skulason.is Laugavegi 26, 101 Rvk VILTU HÆRRI TEKJUR? NÁÐU TÖKUM Á FJÁRMÁLUNUM! Kynningafundir alla mánudaga og miðvikudaga kl 19 og 21. Ókeypis aðgangur - frítt kaffi Hringdu núna í s. 575 1580 LAKKVIÐGERÐIR Gerum við rispur, steinkast og ryðbletti. Hágæða lakkvarnir. Gæðabón, Ármúla 17a, s. 568 4310 www.gaedabon.is ******** 565-9700 ******** AÐALPARTASALAN. KAPLAHRAUNI 11 ÞETTA ER ALGER DELLA. Kr. 995 og þú færð myndina af bílnum frítt á Delludögum. Af- greiðsla Fréttablaðsins Suðurgötu 10 er opin mán.-fim. 9-19 og fös. 9-18. Þú færð afsal og tilkynningu um eigendaskipti í afgreiðslunni. TAKTU ÞÁTT Í DELLUNNI. Keypt og selt 28 28. apríl 2003 MÁNUDAGUR Dómarinn: Kallaðir þú þennanmann þorpara og svindlara? Sakborningur: Já, herra. Dómarinn: Og líka hálfvita? Sakborningur: Æ, nei, ég gleymdi því! Með súrmjólkinni Litlir krúttlegir kaffifundir 47 ÁRA „Þetta er nú bara mánudagur til mæðu,“ segir Margrét J. Pálma- dóttir kórstjóri og hlær. Hún er fjörutíu og sjö ára í dag og ráðgerir engin sérstök veisluhöld en það mun ekki koma í veg fyrir að hún hittir fullt af skemmtilegu fólki á afmælisdaginn. „Við María Lovísa fatahönnuður erum afmælissystur og hittumst alltaf í kaffi á Mokka. Hún á búð þarna við hliðina á og við vorum einhvern tíma saman á Mokka þegar við föttuðum það að við eigum sama afmælisdag og höf- um haft það fyrir sið síðan að hittast þarna. Ef það verður gott veður geta svo bara vinir og vandamenn komið við á Mokka og kysst okkur báðar þar.“ Margrét segist alltaf reyna að hitta skemmtilegar vinkonur á af- mælisdaginn. „Í þessum hópi eru Jóhanna Þórhalls, Anna Kristine og fleiri umdeildar konur í bæn- um og ætli ég reyni ekki að drösla þeim á kaffihús.“ Tónlistin tekur svo sinn tíma, eins og venjulega, og Margrét mæt- ir á æfingu með KK, Ellen Krist- jánsdóttur og fleira fólki síðar í dag. „Þarna verður fullt af skemmtilegu fólki, allar kórsystur mínar og fleiri. Ég er oft með tónleika með Gospelsystrum á afmælinu mínu en nú verð ég sem sagt að taka loka- hnykk fyrir tónleikana á morgun.“ Margrét segist vakna til vorsins eins og lömbin og er í banastuði þessa dagana. „Mér finnst þessi 47 ára afmælisdagur nú frekar lásí en mér finnst ég ótrúlega ungleg mið- að við aldur og fyrri störf og vil að það komi fram að ég er ofsalega ánægð á þessum afmælisdegi. Það er eins og það klingi einhver bjalla í mér um miðjan apríl og það fari af mér eitthvert slen. Svo er ég glöð til svona 20. nóvember og þá koma jól- in og bjarga mér með jólamyrkri, stjörnum, ljósum og ástarævintýr- um og svo þegar það líður fram í apríl verð ég aftur ég sjálf.“ ■ Afmæli MARGRÉT PÁLMADÓTTIR ■ kórstjóri er 47 ára í dag. Hún ætlar að eyða deginum á kaffihúsum með vin- konum sínum og fer svo á kóræfingu. Vorið er hennar tími og hún er því að vonum ánægð þessa dagana. Hún ætlar að njóta maímánaðar á Íslandi en heldur svo til Ítalíu þar sem hún eyðir sumrinu. MARGRÉT PÁLMADÓTTIR Ætlar að njóta vorsins á Íslandi út maí- mánuð. „Síðan fer ég á minn árlega sum- ardvalarstað í Toscana. Ég næ svo sumrinu suður í Skjálfanda við Húsavík. Þar fæddist ég fyrir 47 árum og ég klára sumrin þar.“ Smáauglýsingadeild Fréttablaðsins að Suðurgötu 10 er opin frá mánudegi til fimmtudags frá 9 til 19 og frá 9 til 18 á föstudögum. Svarað er í síma Smáauglýsingadeildar alla daga til kl. 22.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.