Fréttablaðið - 28.04.2003, Blaðsíða 3

Fréttablaðið - 28.04.2003, Blaðsíða 3
Vinna þær kauplaust í sex ár? Vegna launamisréttis fá íslenskar konur 24 milljarða króna lægri laun á ári en eðlilegt er. Það eru að meðaltali 12 milljónir á starfsævi hverrar konu. Það jafngildir því að kona með meðaltekjur vinni kauplaust í sex ár. Þetta misrétti bitnar á öllum heimilum í landinu. Þess vegna skiptir jafnrétti okkur öll máli. „Jafnréttismál á að vista hjá forsætisráðuneytinu enda þarf sá sem sinnir verkstjórn innan ríkisstjórnarinnar að taka bæði pólitíska forystu og ábyrgð á jafnri stöðu karla og kvenna.“

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.