Fréttablaðið - 28.04.2003, Page 3

Fréttablaðið - 28.04.2003, Page 3
Vinna þær kauplaust í sex ár? Vegna launamisréttis fá íslenskar konur 24 milljarða króna lægri laun á ári en eðlilegt er. Það eru að meðaltali 12 milljónir á starfsævi hverrar konu. Það jafngildir því að kona með meðaltekjur vinni kauplaust í sex ár. Þetta misrétti bitnar á öllum heimilum í landinu. Þess vegna skiptir jafnrétti okkur öll máli. „Jafnréttismál á að vista hjá forsætisráðuneytinu enda þarf sá sem sinnir verkstjórn innan ríkisstjórnarinnar að taka bæði pólitíska forystu og ábyrgð á jafnri stöðu karla og kvenna.“

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.