Fréttablaðið - 16.05.2003, Page 15

Fréttablaðið - 16.05.2003, Page 15
FÖSTUDAGUR 16. maí 2003 GOLF Kylfingurinn Tiger Woods segir að kollegi sinn Vijay Singh hafi haft rangt fyrir sér er hann mótmælti þáttöku Annika Sor- enstam á Colonial-mótinu í bandarísku mótaröðinni í golfi sem hefst í næstu viku. Sorenstam verður þá fyrsta konan sem keppir í þessari móta- röð karla síðan Babe Zaharias spilaði á Los Angeles Open árið 1945. „Ég held ekki að þetta sé almenn skoðun manna,“ sagði Woods, sem leikur ekki á mótinu vegna meiðsla. „Mín skilaboð til Annika eru „farðu bara og spil- aðu“. ■ SORENSTAM Svíinn Annika Sorenstam er ein fremsta golfkona heims. Hún ætlar að spreyta sig á meðal karlanna í næstu viku. Tiger Woods: Styður Sorenstam GOLF Evrópska Ryder Cup-liðið í golfi verður framvegis valið að hluta til eftir því hvar á heimslist- anum kylfingar eru staddir. Af leikmönnunum 12 í liðinu hafa tíu leikmenn hingað til verið valdir eftir því hvernig þeim hef- ur gengið á Order of Merit-mótun- um og tveir hafa verið valdir af fyrirliða liðsins. Nú hefur fyrirkomulaginu ver- ið breytt og verða fimm kylfingar valdir eftir gengi á mótunum, tveir af fyrirliðanum og hinir fimm valdir eftir stöðu þeirra á heimslistanum. ■ AP /M YN D MONTY Skotinn Colin Montgomerie stóð sig vel á síðustu Ryder-keppni í golfi. Evrópska Ryder Cup-liðið: Valið eftir heimslistanum N‡tt fyrirtæki hefur liti› dagsins ljós sem skapar n‡tt vi›mi› á svi›i hra›flutninga,vöruflutninga og vörustjórnunar. Eftirtalin fyrirtæki hafa sameinast undir nafni DHL til a› bjó›a jafnvel enn fjölflættari fljónustu: DHL Worldwide Express, lei›andi fyrirtæki í hra›flutningum á heimsvísu, Danzas, sem er í fararbroddi í flug- og skipafrakt á heimsvísu, og Deutsche Post Euro Express, lei›andi evrópskt fyrirtæki í bögg- ladreifingu. Nú getum vi› bo›i› flér meiri afköst, meiri fljónustu og fleiri möguleika í yfir 220 löndum. Einu gildir hverjar flarfir flínar eru, vi› getum uppfyllt flær. Hringdu í okkur í síma 535 1100 e›a kíktu á www.dhl.is svo kraftur DHL geti stutt vi› baki› á rekstri flínum. Meiri kraftur. strandpart‡ 10% afsláttur af sundfatna›i dagana 16.- 18. maí Komdu á strandfatatískus‡ningu í Topshop, Smáralind kl. 15.00 laugardaginn 17. maí DJ Danni fleytir skífum me› su›rænni sveiflu og efnt ver›ur til keppni flar sem vinningurinn er 10.000 kr. úttekt af sundfatna›i og fylgihlutum W W W .T O P S H O P .C O .U K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.