Fréttablaðið - 16.05.2003, Page 17
FÖSTUDAGUR 16. maí 2003
hvað?hvar?hvenær?
13 14 15 16 17 18 19
MAÍ
Föstudagur
!!
"
#$
% &
!!
""
' ! '
(
)
$)!* +
, !)
)
&
18.00 Sýn
Olíssport. Fjallað er um helstu íþrótta-
viðburði heima og erlendis.
19.00 Gervigrasvöllurinn Laugardal
Hvíti riddarinn og Hómer hefja keppn-
istímabil utandeildaliða.
20.00 Sýn
4-4-2. Snorri Már Skúlason og Þorsteinn
J. Vilhjálmsson fjalla um fótbolta.
21.00 Sýn
Landsbankadeildin 2003. Ítarleg umfjöll-
un um keppni í deildinni í sumar.
23.30 Sýn
Bein útsending frá leik Philadelphia
76ers og Detroit Pistons í NBA.
KÖRFUBOLTI Detroit Pistons vann
Philadelphia 76ers 78:77 í úrslita-
keppni NBA í fyrrakvöld. Þar með
er Pistons komið yfir í einvígi lið-
anna 3:2.
Chucky Atkins tryggði Pistons
sigur á lokasekúndu leiksins þeg-
ar hann lagði boltann ofan í körf-
una á glæsilegan hátt. Atkins
skoraði 17 stig í leiknum.
Derrick Coleman skoraði 23
stig fyrir 76ers en Allen Iverson
setti aðeins niður 14 stig. Sjötti
leikur liðanna verður háður á
heimavelli Philadelphia í kvöld. ■
ATKINS
Chucky Atkins, bakvörður Detroit Pistons, í
þann mund að leggja boltann ofan í körf-
una. Aaron McKie, leikmaður 76ers, reynir
að stöðva hann.
Úrslitakeppni NBA:
Atkins
tryggði
Pistons sigur
Michael Owen:
Nýr samn-
ingur í
vændum
FÓTBOLTI Talið er að Liverpool
ætli að bjóða markahróknum
Michael Owen nýjan langtíma-
samning við félagið í sumar.
Owen, sem átti erfitt uppdráttar
í vetur en blómstraði í lokin, á
enn tvö ár eftir af samningi sín-
um og er sagður hafa fullan hug
á að vera áfram í herbúðum
Rauða hersins.
Gerard Houllier, knatt-
spyrnustjóri Liverpool, ætlar að
styrkja leikmannahóp sinn fyrir
næstu leiktíð. Hann er meðal
annars sagður vera á höttunum
eftir Steve Finnan, leikmanni
Fulham, og írska landsliðs-
manninum Damien Duff, væng-
manninum snjalla hjá Black-
burn. ■