Fréttablaðið - 16.05.2003, Síða 27

Fréttablaðið - 16.05.2003, Síða 27
FÖSTUDAGUR 16. maí 2003 29 SÍMI 553 2075 Sýnd kl. 4, 6.30, 9 SKÓGARLÍF 2 m. ísl tali kl. 2 kl. 8 og 10 Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10 b.i. 16 ára Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.20 b.i.14.ára RECRUIT b.i. 14 kl. 10.20 Sýnd kl. 6, 8 og 10 SHANGHAI KNIGHTS kl. 4, 6.TÖFRABÚÐINGURINN kl. 4 TILBOÐ 400ABRAFAX OG SJÓRÆN. DARKNESS FALLS Aðalhlutverk: Chaney Kley, Emma Caulfield Umfjöllunkvikmyndir BAD BOY CHARLIE kl. 6, 8 og 10 Sýnd kl. 5.30, 8, og 10.15 b.i. 16 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 b.i. 12 ára BOWLING FOR... kl. 5.40 og 8 Hætt var við tónleika The Roll-ing Stones í Belgrad, höfuð- borg Serbíu, af ör- yggisástæðum. Forsætisráðherra landsins, Zoran Djindjic, var myrtur í mars og mikil ólga er enn í borginni. Nokkr- um dögum eftir morðið tilkynnti sveitin tónleika- höldurum í borginni að hún væri hætt við að koma. Ríkisstjórnin í landinu reyndi hvað hún gat til þess að fá þá til að skipta um skoð- un en án árangurs. Trylltur tannálfur Það eru engin takmörk fyrir þvíhversu langt má ganga í vitleys- unni í hryllingsmyndum og því þarf ekkert að agnúast yfir því að hér taki Tannálfurinn að sér það hlutverk að kála ungmennum að hætti Freddy Krueger og Michael Myers. Það er samt eitthvað hall- ærislegt við hugmyndina og maður verður líklega að fara að búa sig undir það að Páskakanínan mæti morðóð í bíó á næstunni. Það þarf ekki að hafa mörg orð um söguþráð Darkness Falls en hér segir frá afturgöngu kerlingar nokkurrar sem safnaði tönnum barna í lifanda lífi. Það var allt gert í góðu þar til íbúar bæjarins Dark- ness Falls tóku upp á því að hengja hana fyrir meint barnsrán. Eftir það heimsækir hún börnin í bænum þegar þau missa síðustu barnatönn- ina sína og ef þau kíkja á hana þeg- ar hún kemur að sækja fenginn drepur hún þau með látum. Þessi brjálaði tannálfur hefur haft nokkuð hægt um sig í gegnum tíðina en allt í einu rennur á hana mikið æði og hálfur bærinn liggur í valnum áður en yfir lýkur. Þetta er auðvitað alveg galið og það er ekki heil brú í sögunni en það má samt hafa gaman að vitleysunni á köfl- um, ekki síst þar sem dæmigerð hryllingsmyndatónlist er keyrð í botn út alla myndina og ódýrum bregðubrellum er miskunnarlaust dembt yfir áhorfendur. Darkness Falls er þó fyrst og fremst mis- heppnuð hryllingsmynd sem skýt- ur ekki nokkrum manni skelk í bringu. Þórarinn Þórarinsson

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.