Fréttablaðið - 16.05.2003, Síða 33

Fréttablaðið - 16.05.2003, Síða 33
FÖSTUDAGUR 16. maí 2003 35 Kona í búð: Ég myndi viljamáta kjólinn þarna í glugg- anum. Afgreiðslukona: Því miður er það ekki hægt. Viðskiptavin- ir verða að nota mátunarklef- ana. Með súrmjólkinni BRIGITTE BARDOT Goðsagnarkennda þokkagyðjan mætti skælbrosandi ásamt eðaltöffaranum Alain Delon í sjónvarpsupptöku í síðustu viku en hún hefur vakið athygli með umdeildri bók sinni, „Un cri dans le silence“, eða Öskur í þögninni, þar sem hún gagnrýnir það sem hún kallar „íslamiseringu Frakklands“. TÓNLIST Í dag ætlar Björk Guð- mundsdóttir að bjóða aðdáendum sínum um heim allan að fylgjast með beinni netútsendingu af æf- ingu sinni í Loftkastalanum. Þar hefur hún viðhafst síðustu vikurn- ar við æfingar með hljómsveit sinni fyrir væntanlega heims- reisu. Hún kemur aðallega til með að leika á tónleikahátíðum í Evr- ópu í sumar en ætlar svo að skreppa til Japan og Bandaríkj- anna. Hljómsveitin sem verður með henni að þessu sinni er sú sama og fór með henni síðast að aðskildum kvennakórnum frá Grænlandi. Rafdúettinn Matmos sér um takta, Zeena Parkins um hörpu- leik, Leila Arab um hljómborð og Íslenski strengjaoktettinn hreyfir við ímyndunaraflinu. Útsending bjork.com er varpað út í samstarfi við AppleQuicktime og Landsímann. Áhugasamir fara fyrst inn á bjork.com til þess að afla sér upplýsinga en útsending- in sjálf er send út á slóðinni bjork.tv/island. Herlegheitin hefj- ast stundvíslega kl. 17.00. BJÖRK Í BEINNI Aðdáendur Bjarkar geta tengt sig inn á www.bjork.tv/island kl. 17.00 og fylgst með söngkonunni á æfingu fyrir væntanlega heimsreisu. Björk: Bein netútsending frá æfingu í dag Pondus eftir Frode Øverli Zittu kyrr þegar ég er að pucha, Elza! En það kittl- ar! Geturðu ekki skilið það? En ég verð scoldið að hamacht á táchunum, Elza! Þú gætir samt AÐ- EINS betur með þessa pylsuputta þína! Schvo það er þeschi tónninn, ja? Heldurðu að mér finnischt þetta schkemmtilegt? Neglurnar á þér eru einsch og schkeiðarbotnar úr schkriðdreka- schtáli! Í vaskinn með þig! Þetta var dropinn sem beit hausinn af öskustónni! Já, gullið er ekki alltaf grænna hinum megin við árbakkann, haha... Hver er refsi- ramminn fyrir að sturta niður dverg? Tja, svona 3- 4 ár, en það er örugglega þess virði!

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.