Fréttablaðið - 13.07.2003, Page 12

Fréttablaðið - 13.07.2003, Page 12
Starfið mitt Listamannalaun Nokkra athygli vakti þegardanski tónlistarmaðurinn Kim sen hafnaði opinberum lista- nnalaunum sem honum voru in fyrir nokkru. Launin áttu að ma 14 þúsund dönskum krónum á sem leggja sig á 160 þúsund ís- skar krónur. Fremur snautlegt að við það að heiðurslaun lista- nna hérlendis eru 1,6 milljón. unasjóður listamanna í Dan- mörku tilnefndi Kim Larsen, sem er orðinn 57 ára gamall, fyrir fram- lag sitt til danskrar menningar. Larsen telur hins vegar að það stríði gegn skoð- unum sínum að þiggja verðlaun og styrki og hef- ur hann í gegnum tíðina slegið hendinni á móti fjöl- mörgum slíkum tilboðum. „Sko, Kim Larsen hefur efni á því að vera anarkisti. Hann hefur alla tíð hafnað öllum verðlaunum,“ segir Bjartmar Guðlaugsson, sem hefur hitt kappann og segir hann góðan gaur með réttlætiskenndina í fínu lagi. Fréttablaðið reyndi að finna íslenska hliðstæðu við Larsen og Bjartmar er góður kostur. Á þeim er hins vegar veigamikill munur. „Kim Larsen er götustrák- ur og mér finnst þetta fínt hjá hon- um,“ segir Bjartmar. „Hann er hins vegar með ríkari Dönum og það myndi vera hallærislegt í hinu sós- íalíska kerfi ef ríkur maður færi að þiggja styrki. Ég er hræddur um að ég hefði hins vegar ekki slegið hendinni á móti þessu. Ég er ekki viss um að ég sem blankur stjórn- leysingi gæti það. Það er allt í lagi að hafna titlum en verra að hafna peningum. Það er jafndýrt fyrir hugsjónamenn eins og aðra að lifa.“ jakob@frettabladid.is AUÐUR ur Alfífa Ketilsdóttir hefur unnið í Góða hirðinum í eitt og hálft ár. uður Alfífa Ketilsdóttir: Skemmtileg- asta búð í Reykjavík Auður Alfífa Ketilsdóttir hefurunnið í Góða hirðinum í eitt og ft ár. „Mér líkar bara mjög vel na. Þetta er tvímælalaust mmtilegasta búð í Reykjavík,“ ir Auður, sem er 23 ára. Hún er ein tíu starfsmanna arinnar, sem selur notaða hluti m fólk hefur ekki lengur þörf ir. „Það er reyndar mjög nei- ætt að vinna hérna ef maður er nari,“ segir Auður. „Ég er mik- afnari og á allt of mikið af bók- og allt of mikið af plötum.“ n gerir mikið af því að safna tum sem er komið með í búð- „Ég versla bara hérna. Ég jaði meira að segja að versla í ða hirðinum löngu áður en ég jaði að vinna hérna. Þetta er lldarbúð.“ Auður segir að skrýtnasti hlut- nn sem hefur rekið á fjörur ða hirðisins sé hlust úr hval. nig rak hún upp stór augu þeg- stólpípa barst til búðarinnar. ir áhugasama er rétt að geta s að báðir hlutirnir eru seldir. ■ BJARTMAR GUÐLAUGSSON Hin íslenska hliðstæða Kim Larsen telur afar hæpið að hann myndi slá hendinni á móti listamannalaunum byðist honum þau. „Ég er ekki viss um að sem blankur stjórnleysingi gæti ég það.“ EIÐURSLAUNÞEGAR LISTA- ANNA Á ÁRINU 2003 (1,6 ILLJÓNIR Á ÁRI) ERU: i Heimir Sveinsson ni Kristjánsson gerður Búadóttir ó ða Á. Sigurðardóttir ðbergur Bergsson ðbjörg Þorbjarnardóttir nnar Eyjólfsson nnes Pétursson rdís Þorvaldsdóttir n Nordal n Þórarinsson unn Viðar stján Davíðsson tthías Johannessen bert Arnfinnsson ava Jakobsdóttir or Vilhjálmsson rsteinn frá Hamri áinn Bertelsson ríður Pálsdóttir 11NNUDAGUR 13. júlí 2003 m Larsen afþakkaði listamannalaun. artmar Guðlaugsson myndi ekki gera slíkt hið sama: Erfitt að vera blankur stjórnleysingi KIM LARSEN Með ríkari Dönum og líklega ekki mikið mál fyrir hann að hafna 160 þúsund kallinum sem honum var boð- inn í formi listamanna- launa.„Kim Larsen er götustrákur.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.