Fréttablaðið - 13.07.2003, Side 18

Fréttablaðið - 13.07.2003, Side 18
gu, í mittisjakka með písk.“ rn Bjarnason. „Myndi þá ekki mall draumur rætast?“ Geir Þórisson. „Hann hefur ítrekað t hæfileika sína í þessum efn- við komu erlendra stórhöfð- ja.“ Sigurður G. Guðjónsson. ann er svona Víetnamhershöfð- i. Gæti barist í tilgangslausu ði í andstyggilegu umhverfi óvinnandi óvin.“ Ísólfur Gylfi mason. „Minnir á Napóleón.“ ar Oddur Kristjánsson. assískt hörkutól.“ rshöfðingjaefni úr röðum enna Þónokkrir viðmælendur ndu konur sem hershöfðinga. þarf ekki að koma á óvart, da hefur það lengi verið vitað íslenskar konur búa yfir mikl- hæfileikum á sviði stjórnunar ekki síður hernaðaraðgerða, s og Íslendingasögurnar sýna. sar voru nefndar: Ragnheiður Ríkharðsdóttir. apmikill stjórnandi sem lætur ki vaða yfir sig. Ásthildur lgadóttir. „Alvön að vera í hóp leiða hóp.“ Ásdís Halla Braga- tir. „Lærisveinn Björns rnasonar og örugglega meiri- tar herforingi.“ Ingibjörg Sól- Gísladóttir. „Sé hana alveg ir mér virka í þessu starfi.“ ún hefur alltaf rétt fyrir sér.“ drea Róbertsdóttir. „Mjög ákveðin og einörð. Ætti auðvelt með að skipa fyrir. Auk þess yrði herinn örugglega mjög smart.“ Þórunn Sigurðardóttir. „Alvön að stjórna flóknum aðgerðum.“ Þor- gerður Katrín Gunnarsdóttir. „Hermenn hennar myndu fara alla leið með ástina á hershöfð- ingjanum að vopni.“ Þórhildur Þorleifsdóttir. „Myndi ekki hika við að etja liðsmönnum út á for- aðið í þágu málstaðar.“ Hanna Birna Kristjánsdóttir. „Thatcher- týpa. Hefur járnvilja og myndi halda uppi járnaga. Engin léttúð í þeim her.“ ■ 17NNUDAGUR 13. júlí 2003 Úrval-Úts‡n Lágmúla 4: 585 4000 • Hlí›asmára: 585 4100 Keflavík: 420 6000 • Akureyri: 460 0600 • Selfossi: 482 1666 og hjá umbo›smönnum um land allt. www.urvalutsyn.is ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S U RV 2 17 36 07 /2 00 3 á mann m.v. tvo í íbú› á Teneguia í 2 vikur, 3. jan. e›a 6. mars me› Úrvalsfólks bókunarafslætti. 68.630 kr.* Ver›dæmi: * Innifali›: Flug, flugvallarskattar, gisting, akstur til og frá flugvelli erlendis og íslensk fararstjórn. 10.0001) kr. bókunarafsláttur í allar fer›ir frá 9. des. 15.0001) kr. bókunarafsláttur fyrir Úrvalsfólk í fer›irnar 3. jan. e›a 6. mars 2004. Morgunflug me› Icelandair á laugardögum 1) Gildir ekki ef keypt er flugsæti án gistingar né á íbú›ahótelunum Barbacan Sol og Carolina. 350 manns hafa nú flegar tryggt sér fer› me› bókunarafslætti. Nú eiga 100 í vi›bót kost á fer› me› slíkum afslætti sé bóka› og sta›fest fyrir 8. ágúst n.k. Vinsælustu gistista›irnir a› seljast upp! Bóka›u strax! - og trygg›u flér gistingu á uppáhalds gistista› flínum, á me›an enn eru til laus sæti. fia› borgar sig EKKI a› bí›a! Sjálfboðaliðaherinn í Lúxemborg: Fyrirmynd Íslendinga Lúxemborg er lítið ríki eins ogÍsland. Að sögn Vals Ingi- mundarsonar hefur stundum ver- ið litið þangað í gegnum tíðina til að finna fyrirmynd að íslensku þjóðvarðliði. Í Lúxemborg er sjálfboðaliða- her, sem telur um 660 manns. Örfáir eru at- vinnuhermenn. Um 160 manns eru í föstu her- liði, þó án launa. Her- þjálfun er 18 mánuðir og fer fram í nánu samstarfi við belgíska herinn. Hún veitir starfsréttindi, þannig að einungis þeir sem hafa klárað herþjálfunina geta orðið skógarverðir, fangaverðir og póst- burðarmenn. Auk þess njóta her- menn forgangs í launuð störf innan lögreglunnar. Lúxemborg ver um 10 milljörð- um króna til varnarmála á ári hver- ju. Herinn er léttvopnaður og skil- greint hlutverk hans er m.a. að taka þátt í hernaðar-, mannúðar- og friðargæsluaðgerðum, einkum á vegum Nató, styrkja lögregluna ef nauðsynlegt þykir og vernda landið gegn utanaðkomandi árás. Þess ber einnig að geta að eitt meginhlut- verk hersins er að starfrækja lúðrasveit, en í henni eru að jafnaði 60 hermenn. Hún spilar við hátíð- leg tækifæri í Lúxemborg. ■ LÚXEMBORGAR- MÓDELIÐ Eitt meginhlutverk hersins í Lúxemburg er að starfrækja lúðrasveit. Í lok ársins 1952 minntust bæðiHermann Jónasson og Bjarni Benediktsson, hvor í sínu lagi, á það að Íslendingar ættu að stofna þjóðvarðlið. Hugmyndinni var ekki vel tekið og þeir töluðu ekki um hana mikið aftur,“ segir Valur Ingimundarson, lektor í sagnfræði við Háskóla Íslands. Að hans sögn hefur Íslendingum yfirleitt reynst erfitt að ræða í alvöru um íslensk- an her eða íslenskt þjóðvarðlið. „Björn Bjarnason tók upp málið mörgum áratugum síðar og hann fékk mjög litlar undirtektir.“ Valur segir það athyglisvert ef þau straumhvörf séu að verða í ís- lenskri þjóðfélagsumræðu að menn tali nú í fúlustu alvöru um að stofna hersveit. Slíkt sé nýj- ung. Valur segir öryggismálasögu Íslendinga ekki heldur vera mjög stórbrotna, sem sé til marks um lítið vægi varnarmála í þjóðfélag- inu. Fátt markvert hafi gerst. Vík- ingasveitin hafi verið stofnuð á sínum tíma, en í raun hafi lítið farið fyrir henni síðan. Þá eru ein- ungis nokkur ár síðan tekinn var upp öryggisvörður í Stjórnarráði Íslands. „Ef menn tala nú um í al- vöru að stofna her, þá er ekki ólík- legt að það geti orðið talsvert deilumál á Íslandi,“ segir Valur. „Hinn kosturinn er að vera her- laust land.“ ■ HERNÁM ÍSLANDS Kynni Íslendinga af herjum hafa alfarið verið bundin við kynni og viðskipti landsmanna við hersveitir annarra þjóða. Sérstaða landsins í varnarmálum er sú að hafa frekar grætt á vörnum á meðan önnur ríki hafa varið til þeirra fé. Grín eða alvara? Hugmyndin um íslenskan her hefur nánast aldrei verið tekin alvarlega, segir Valur Ingi- mundarson sagnfræðingur. ÁSDÍS HALLA BRAGADÓTTIR „Lærisveinn Björns Bjarnasonar og yrði ör- ugglega meiriháttar herforingi.“ Í FULLUM HERKLÆÐUM Ef Íslendingar stofnuðu her þyrfti væntanlega að hanna herklæði á hina íslensku sveit. Margir stílar eru til.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.