Fréttablaðið - 13.07.2003, Side 23
22 13. júlí 2003 SUNNUDAG
SAMHÆFÐAR DÝFINGAR
Heimsmeistaramótið í sundíþróttum í
Barcelona hefst í vikunni.
Dýfingar
hvað?hvar?hvenær?
10 11 12 13 14 15 16
JÚLÍ
Sunnudagur
Helenu Ólafsdóttur finnst vanta fjölbreytni
í kvennaboltann:
Leiðinlegt þegar úrslit
eru borðleggjandi
EFSTA DEILD KVENNA FRÁ ÁRINU 1994
- NÚVERANDI LEIKTÍÐ EKKI TALIN MEÐ
Meðalmarka-
Félag leikir U J T Mörk fjöldi í leik
KR 126 101 8 17 586:110 4,6
Breiðablik 126 101 12 13 474:99 3,8
Valur 126 80 18 28 391:162 3,1
ÍBV 112 43 16 53 249:227 2,2
Stjarnan 126 51 14 61 257:249 2,0
ÍA 98 37 16 45 191:210 1,9
Þór/KA/KS 42 9 2 31 39:180 0,9
FH 42 4 6 32 30:179 0,7
Grindavík 42 5 1 34 28:182 0,7
FÓTBOLTI „Ég hef beðið lengi eftir
að kvennadeildin jafnist,“ sagði
Helena Ólafsdóttir, landsliðsþjálf-
ari kvenna í knattspyrnu. „Það er
ekki mjög gott að lokastaða félaga
hvert ár sé nánast ljósrit mörg ár
aftur í tímann. Að litlar breyting-
ar verði ár frá ári og að úrslit
margra leikja séu nánast gefin er
ekki gott fyrir kvennaboltann í
heild. Það er slæmt fyrir leik-
menn, slæmt fyrir félögin og
slæmt fyrir áhorfendur.“
Samantekt frá árinu 1994 leiðir
í ljós að þrjú félög, KR, Valur og
Breiðablik, eru og hafa verið í al-
gjörum sérflokki og önnur lið
standa þeim langt að baki. Svo
langt reyndar að talað er um að
fækka liðum í efstu deild til að
reyna að auka áhorfendafjölda og
stemningu fyrir hvern leik. Þrátt
fyrir stöku uppþot hjá ÍBV,
Stjörnunni og ÍA í gegnum árin
eru margir orðnir úrkula von
um að deildin í heild verði ste
ari en hún hefur verið hingað t
„Ég tel að
s k ý r i n g i n
felist í því að
þessi þrjú lið
búa yfir mik-
illi hefð í
kvennaboltan-
um en starfið
er hins vegar
rétt að hefjast
hjá slakari
f é l ö g u n u m .
Þetta er mjög
ung íþrótt hér
á landi og kannski ekkert óe
legt að það sé stigsmunur á lið
um. En félögin þurfa að vinna
innra starf og vinna það vel til
tryggja undirstöðuna og ve
áhuga þeirra stúlkna sem v
spila fyrir félagið.“ ■
KONUR
STAÐAN Í LANDSBANKADEILD
KVENNA EFTIR ÁTTA UMFERÐ
L U J T S
KR 9 8 1 0
Valur 8 6 1 1
Breiðablik 8 6 0 2
ÍBV 8 5 1 2
Stjarnan 8 2 1 5
FH 9 2 0 7
Þór/KA/KS 8 1 0 7
Þróttur/Haukar 8 1 0 7
LEIKIR 9. UMFERÐAR
Sunnudagur 13. júlí
Ásvellir: Þróttur/Haukar - ÍBV 14.
Siglufj.v.: Þór/KA/KS - Stjarnan 16.
Mánudagur 14. júlí
Valsvöllur: Valur - KR 20.
Kópavogsvöllur: Breiðablik - FH 20.
STELPURNAR OKKAR
Gengi stelpnanna okkar í landsliðinu hefur verið ágætt og talsverð spenna er meðal efstu liða í Landsbankadeild kvenna.
HELENA ÓLAF
DÓTTIR
Telur vanta mei
stuðning frá félög
um sjálfum.
8
7
6
5
4
3
2
1
‘94 ‘95 ‘96 ‘97 ‘98 ‘99 ‘00 ‘01 ‘0
SAGA SÍÐUSTU ÁRA Í EFSTU DEILD KVENNA Í FÓTBOLTA
KR og Breiðablik hafa einokað efsta sætið og unnið sína fimm titla hvort lið. Önnur fé
eru talsvert lakari eins og meðfylgjandi tafla sýnir. Núverandi leiktíð er ekki inni í þes
grafi en Valur, Breiðablik og ÍBV berjast um annað sætið.
KR Þór /KA /KS (ein leiktíð Þór /KA)Breiðablik Stjarnan
FÓTBOLTI „Vissulega er mikill mun-
ur á liðum í Landsbankadeild
kvenna en ég sé ekki að hægt sé
að fækka liðum,“ sagði Elín Anna
Steinarsdóttir hjá Breiðabliki í
Kópavogi. Blikastelpurnar eru í
þriðja sæti með 18 stig.
„Deildin er nógu fámenn í dag
og ég sé ekki að það batni eitthvað
við að fækka liðum. Það hafa kom-
ið óvænt úrslit í deildinni og það
verður ábyggilega áfram. Hér í
Kópavogi eru stelpurnar jafn
mikilvægar fyrir félagið og strák-
arnir, kannski er það eitthvað sem
slakari félögin geta lært af. Stuðn-
ingur frá félaginu sjálfu er mikil-
vægur ef ná á árangri í íþrótta-
grein.“ ■
Elín Anna Steinarsdóttir:
Gengur ekki
að fækka liðum
FRÉTTAB
LAÐ
IÐ
/B
ILLI
ELÍN ANNA STEINARSDÓTTIR
Finnst mikill munur á liðum í
Landsbankadeild kvenna.
14.00 Ásvellir Þróttur/Haukar
mæta ÍBV í Landsbankadeild kvenna.
16.00 Siglufjarðarvöllur Þór/KA/KS
fær Stjörnuna í heimsókn norður í
Landsbankadeild kvenna.
19.15 Akureyrarvöllur KA tekur á
móti ÍBV í Landsbankadeild karla.
19.00 Sýn Sýnt frá PGA-golfmótinu
bandaríska.
20.00 Sýn Sýnt frá evrópsku móta-
röðinni í golfi.