Fréttablaðið - 13.07.2003, Blaðsíða 27
13. júlí 2003 SUNNUDAG
Fólk af minni kynslóð, kynslóð-inni sem hefur séð allt og
heyrt allt, við erum svo klár og
vitum svo margt að við auglýsum
það ekki eins og sirkusapar og
sitjum þess vegna á rassgatinu og
borum í nefið allan liðlangan dag-
inn, við eigum í alvarlegri krísu
með sjónvarpsefni.
Ekki það að við horfum ekki á
allt, heilu dagskrárnar renna í
okkur eins og á færibandi, enda
lítið annað að gera. En okkur líkar
samt illa við 99% af efninu. Við
hötum sápuóperur því mæður
okkar vanræktu okkur við að
horfa á þær, geispum yfir
fjöldamorðum, hrottalegum lík-
amsárásum og nauðgunum í enda-
lausum fjölda krimmaþátta, (enda
þegar séð 2-3 milljónir morða) og
erum kominn með upp í kok af
raunveruleikasjónvarpi og amer-
ískum dósahlátri.
Það eina sem kemur okkur til
er eitthvað nógu súrrealískt og
nógu svart. Sýnið okkur smá-
stelpu sem drukknar í sundlaug
fullri af maukuðum íkornum og
þá fyrst stekkur okkur bros. Kol-
svartur húmor af háu sýrustigi er
þó ekki auðfundinn. Hann er þá
helst að finna í fullorðinsteikni-
myndum.
South Park skrimtir og skær-
gula Simpsons-kjarnorkufjöl-
skyldan er nú blessunarlega kom-
in aftur á skerminn en hún du
skammt ein og sér. Hvar eru A
mann, Family Guy og Ren
Stimpy? Eru uppi áform um
senda út Stripparellu eða Hap
Tree Friends? Hvar er allt yf
drifna ofbeldið mitt, kynlíf sm
dýra og allsherjar smekkleys
Það er í höndum dagskrárgerð
manna að bjarga mér frá löng
og leiðigjörnum kvöldum fram
við imbann bölvandi enn ein
homma- eða meydómsbrandar
um í Grounded for Life. ■
Við tækið
DAVÍÐ ALEXANDER CORNO
■ skrifar um sjónvarp.
Súrt og smekklaust, já takk!
18.00 Ewald Frank
18.30 Miðnæturhróp
19.00 Believers Christian
Fellowship
20.00 Vonarljós
21.00 Sherwood Craig
21.30 Ron Phillips
22.00 Billy Graham
23.00 Robert Schuller
Með áskrift að stafrænu sjón-
varpi Breiðbandsins fæst
aðgangur að rúmlega 40
erlendum sjónvarpsstöðvum,
þar á meðal 6 Norðurlanda-
stöðvum. Nánari upplýsingar
um áskrift í síma 800 7000.
18.30 Kraftasport (Sterkasti maður Ís-
lands)
19.00 US PGA Tour 2003 (100th
Western Opean presented by Golf Dig-
est)
20.00 European PGA Tour 2003
(Smurfit European Open)
21.00 Daylight Robbery (2:8) (Rán um
hábjartan dag)
21.50 Men With Guns (Byssumenn)
Dramatísk kvikmynd. Humberto Fuentes
er auðugur læknir sem er nýbúinn að-
missa eiginkonu sína. Hann gefur sér lít-
inn tíma til að syrgja og tekst á hendur
krefjandi verkefni fullur eldmóðs. Fu-
entes vill koma málum til betri vegar í
ónefndu landi í Suður-Ameríku en mætir
miklum mótbyr. Aðalhlutverk: Federico
Luppi, Damián Delgado og Dan Rivera
González. Leikstjóri: John Sayles. 1997.
Bönnuð börnum.
23.55 Fanny and Elvis (Fanny og El-
vis)Bresk gamanmynd. Aðalhlutverk:
Kerry Fox, Ray Winstone, Ben Daniels og
David Morrissey. Leikstjóri: Kay Mellor.
2000.
1.45 Dagskrárlok og skjáleikur
8.00 Barnatími Stöðvar 2
11.35 Toyota World of Wildlife (Ver-
öldin okkar)
12.00 Neighbours (Nágrannar)
13.50 60 mínútur Framúrskarandi
fréttaþáttur sem vitnað er í.
14.35 The Osbournes (1:10) (Osbour-
ne-fjölskyldan)
15.00 Our Lips Are Sealed (Ekki orð!)
Olsen-systur eru mættar til leiks enn á ný
í skemmtilegri fjölskyldumynd. Stelpurnar
urðu vitni að glæp og verður vitnisburður
þeirra til þess að nokkrir innan mafíunn-
ar eru fangelsaðir. Yfirvöld fara með
stelpurnar í felur víðs vegar um Bandarík-
in en afráða síðan að senda þær til Ástr-
alíu. Aðalhlutverk: Mary-Kate Olsen, As-
hley Olsen, Jim Meskimen. Leikstjóri:
Craig Shapiro. 2000.
16.30 Í návist kvenna (Ásdís Halla
Bragadóttir) Myndaflokkur um íslenskar
konur sem standa framarlega í atvinnulíf-
inu eða sinna áhugaverðum viðfangsefn-
um í starfi sínu. Viðmælendurnir tengjast
sjávarútvegi, tískuheiminum, landbúnaði,
stórfyrirtækjum, menningu og vísindum.
Umsjónarmaður er Margrét Jónasdóttir
en dagskrárgerð annaðist Hjördís Ýr
Johnson.
16.55 Strong Medicine (7:22) (Sam-
kvæmt læknisráði) Skelfing grípur um sig
á læknastofunni þegar tvö götugengi
heyja stríð. Peter notar nálastungur og
dáleiðslu til að aðstoða mjaðmavanda-
mál miðaldra móður, en áttar sig fljót-
lega á því að orsök vandamálsins er allt
annað en léttvæg.
17.40 Oprah Winfrey (Oprah Follows
Up With Memorable Guests)
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Friends 6 (4:24) (Vinir)
19.30 The Job (2:19) (Lögguvaktin)
Bráðskemmtilegur gamanþáttur sem ger-
ist í New York. Rannsóknarlögreglumað-
urinn Mike McNeil er einn sá besti í fag-
inu. Hann leysir hvert verkefnið af öðru á
sama tíma og vandræðin hrannast upp í
einkalífinu. Aðalhlutverkið leikur Denis
Leary.
19.55 Monk (9:12) (Mr. Monk Takes A
Vacation)
20.45 Twenty Four (24:24) (24)
Ómissandi lokaþáttur þar sem spennan
er í hámarki og óhugsandi að Jack takist
að sanna mál sitt. Bönnuð börnum.
21.30 Homicide 90210 (Morð í Beverly
Hills)
22.15 60 mínútur Framúrskarandi
fréttaþáttur sem vitnað er í.
23.05 The Green Mile (Græna mílan)
Þessi frábæra mynd er enn ein skraut-
fjöðurin í hatt stórleikarans Toms Hanks
sem fer mikinn í aðalhlutverkinu ásamt
Michael Clarke Duncan. Hér segir af ris-
anum John Coffey sem hefur verið
dæmdur fyrir morð á tveimur börnum.
Þetta er enginn venjulegur maður og ým-
islegt óvenjulegt gerist á göngum dauða-
deildarinnar þessa mögnuðu daga árið
1930. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Michael
Clarke Duncan, Bonnie Hunt. Leikstjóri:
Frank Darabont. 1999. Stranglega bönn-
uð börnum.
2.10 Friends 6 (4:24) (Vinir)
2.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp
TíVí
6.00 Digging to China
8.00 Four Weddings & A Funeral
10.00 Hundurinn minn Skip
12.00 61
14.05 Digging to China
16.00 Four Weddings & A Funeral
18.00 Hundurinn minn Skip
20.00 61
22.05 Misery
0.00 Frequency
2.00 I Kina spiser de hunde
4.00 Misery
7.00 Meiri músík
14.00 X-TV
15.00 X-strím
17.00 Geim TV
19.00 XY TV
20.00 Trailer
21.00 Pepsí listinn
0.00 Lúkkið
0.20 Meiri músík
Stöð 2
19.30 Sýn 21.0
Rán um hábjartan dag, eða
Daylight Robbery, er breskur
myndaflokkur um fjórar ens
húsmæður í fjárhagskröggum
Þeim virðast öll sund lokuð
sjá þá leið sem gæti leyst öl
þeirra vandræði. Vopnuð rán
gefa vel af sér og konurnar
ákveða að láta slag standa.
Paula ríður á vaðið en fljótle
bætast Val, Kathy og Carol í
hópinn. Þær ræna fyrst litla
og verkstæði og þykjast þá v
færar í flestan sjó. Þær ákve
þegar næsta verkefni en þar
verður við miklu öflugra öry
iskerfi að glíma.
Denis Leary leikur aðalhlutverkið í
Lögguvaktinni, eða The Job, gam-
anmyndaflokki sem gerist í New
York. Við kynnumst rannsóknar-
löggunni Mike McNeil sem er einn
sá besti í faginu. Hann leysir hvert
verkefnið af öðru á sama tíma og
vandræðin hrannast upp í einkalíf-
inu. Hinn kjaftfori Denis Leary þyk-
ir fara á kostum í þáttaröðinni en
sem ungur maður ætlaði hann sér
að verða íþróttamaður í fremstu
röð. Lélegur námsárangur kom í
veg fyrir það og þess í stað varð
hann góður leikari. Þess má geta
að Leary, sem er af írskum ættum,
er náfrændi hins kunna spjallþátta-
stjórnanda Conans O’Briens.
Kjaftaskur á
lögguvaktinni
Ránsleiðangur
breskra
húsmæðra
26
BLAKE AFTUR Í SJÓNVARPIÐ
Sjónvarpsleikarinn Robert Blake, sem s
gegn í þáttunum „Beretta“, er kominn
ur í sjónvarpið. Kannski ekki alveg á þa
hátt sem hann vildi því hann er orðin
stjarna hjá Court TV þar sem réttarhöld
hans er sjónvarpað beint. Blake er ákæ
ur fyrir að hafa myrt eiginkonu sína og
yfir höfði sér lífstíðarfangelsi verði ha
fundinn sekur.
15.00 Jay Leno (e)
15.45 Jay Leno (e) Jay Leno er ókrýnd-
ur konungur spjallþáttanna. Leno leikur á
alls oddi í túlkun sinni á heimsmálunum
og engum er hlíft. Hann tekur á móti
góðum gestum í sjónvarpssal og býður
upp á góða tónlist í hæsta gæðaflokki.
16.30 Brúðkaupsþátturinn Já (e) Elín
María Björnsdóttir hefur umsjón með
hinum sívinsæla Brúðkaupsþætti, sem er
á dagskrá SKJÁSEINS á þriðjudagskvöld-
um, þriðja sumarið í röð.
17.15 Boston Public (e)
18.00 Law & Order (e) Bandarískir
sakamálaþættir með New York sem
sögusvið. Þættirnir eru tvískiptir; í fyrri
hlutanum er fylgst með lögreglumönn-
um við rannsókn mála og er þar hinn
gamalreyndi Lennie Briscoe fremstur í
flokki en seinni hlutinn er lagður undir
réttarhöld þar sem hinir meintu saka-
menn eru sóttir til saka af einvalaliði sak-
sóknara en oft gengur jafn brösuglega að
koma hinum grunuðu í fangelsi og að
handsama þá.
18.45 Mótor - sumarsport (e) Í Mótor
- sumarsport er fjallað um fjölbreyttar
tegundir mótoríþrótta.
19.45 According to Jim (e)
20.10 The Drew Carey Show (e)
Magnaðir gamanþættir um Drew Carey
sem býr í Cleveland, vinnur í búð og á
þrjá furðulega vini og enn furðulegri
óvini.
20.30 The King of Queens (e) Doug
Heffernan sendibílstjóri, sem þykir fátt
betra en að borða og horfa á sjónvarpið
með elskunni sinni, verður fyrir því óláni
að fá tengdaföður sinn á heimilið en sá
gamli er uppátækjasamur með afbrigð-
um og verður Doug að takast á við af-
leiðingar uppátækjanna.
21.00 48 Hours Dan Rather hefur um-
sjón með þessum margrómaða frétta-
skýringaþætti frá CBS-sjónvarpsstöðinni.
Í 48 Hours er fjallað um athyglisverða
viðburði líðandi stundar með ferskum
hætti.
22.00 Traders Í kanadísku framhalds-
þáttaröðinni um Traders er fylgst með
starfsfólki fjármálafyrirtækis, sem á köfl-
um teflir heldur djarft í viðskiptum sín-
um. Þeim er ekkert heilagt, og þeim er
sama hvað um þig verður, en þeim er
afar annt um peningana þína...
22.50 Hjartsláttur á ferð og flugi (e)
Þær Þóra og Maríkó eru mættar til leiks
á ný og nú er landið allt undir!
23.40 Hljómsveit Íslands (e) Hljóm-
sveit Íslands er glænýr þáttur á dagskrá
SkjásEins. Í honum er fylgst með hinni
svokölluðu Gleðisveit Ingólfs, en Ingólfur
þessi á sér það markmið eitt í lífinu að
gera stjörnur úr strákunum í bandinu. Og
við fáum að fylgjast með því hvernig
honum gengur.
0.10 Nátthrafnar
0.11 Grounded for Life (e) Finnerty-
fjölskyldan er langt frá því að vera venju-
leg en hjónin Sean og Claudia gera sitt
besta til að gera börnin sín þrjú að heið-
virðum borgurum með aðstoð misjafn-
lega óhæfra ættingja sinna. Spreng-
hlægilegir gamanþættir um fjölskyldulíf í
víðara samhengi.
0.35 Titus (e)
1.00 First Monday (e)
9.00 Morgunstundin okkar
9.02 Otrabörnin (4:52) (PB & J Otter)
9.25 Sígildar teiknimyndir (4:52)
(Classic Cartoons)
9.32 Guffagrín (42:53) (Goof Troops)
9.55 Kobbi (68:78) (Kipper)
10.07 Risto (10:13) Finnskur teikni-
myndaflokkur.
10.15 Ungur uppfinningamaður (4:13)
(Dexter’s Laboratory)
11.05 Vísindi fyrir alla Þáttaröð þar
sem fylgst er með því sem er að gerast í
vísindum og rannsóknum.£
11.15 Timburmenn (4:10) Smíðaþáttur
á léttum nótum í umsjón Arnar Árnason-
ar leikara og Guðjóns Guðlaugssonar
smiðs. e.
11.35 Út og suður (9:12) Myndskreytt-
ur spjallþáttur þar sem farið er vítt og
breitt um landið og brugðið upp svip-
myndum af fólki. Textað á síðu 888 í
Textavarpi. Umsjón: Gísli Einarsson. e.
12.00 Heima er bezt (2:4) Kokkarnir
Arnar og Jón Rúnar kenna áhorfendur
réttu handtökin við grillið. Framleiðandi:
Saga film. e.
12.25 Hlé
16.45 Leyndardómar Kínaveldis (5:5)
(Det gåtefulle Kina)
17.15 Maður er nefndur Hannes
Hólmsteinn Gissurarsson ræðir við Guð-
mund Benediktsson ráðuneytisstjóra.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Vélmennið (Frankie Stein’s Ro-
bot) Leikin bresk barnamynd.
18.16 Hrefna og Ingvi (18:19) (Viivi
och Leevi)
18.25 Hjálp, ræningjar! (3:3) Sænsk
þáttaröð byggð á sögu eftir Lauru Trenter
um ævintýri nokkurra krakka í smábæ.
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.00 Hljóðlát sprenging Heimildar-
mynd gerð af Þór Elís Pálssyni um lista-
manninn Magnús Pálsson þar sem fylgst
er með störfum hans hér heima og er-
lendis um árabil. Myndin er textuð á síðu
888 í Textavarpi. Textahöfundur og þulur:
Gunnar J. Árnason. e.
21.00 Saga Forsyte-ættarinnar (4:8)
(The Forsyte Saga) Vandaður breskur
myndaflokkur og fjallar um ævi og örlög
Forsyte-ættarinnar. Þættirnir eru byggðir
á skáldsögu eftir John Galsworthy. Í ár-
daga sjónvarpsútsendinga á Íslandi var
sýndur myndaflokkur gerður eftir sömu
sögu sem naut mikilla vinsælda. Leik-
stjóri: Andy Harries. Aðalhlutverk: Dami-
an Lewis, John Carlisle, Gina McKee og
Barbara Flynn.
21.55 Helgarsportið
22.10 Fótboltakvöld Sýnt úr leikjum í
tíundu umferð Landsbankadeildar karla.
22.25 Broslegt sakleysi (Comédie de
l’ innocence) Frönsk bíómynd frá 2000.
Camille hafði lofað að sýna foreldrum
sínum kvikmyndirnar sínar þegar hann
yrði níu ára en á afmælisdaginn er kom-
ið annað hljóð í strokkinn.Leikstjóri: Ra-
oul Ruiz. Aðalhlutverk: Isabelle Huppert,
Jeanne Balibar, Charles Berling og Edith
Scob.
0.05 Kastljósið Endursýndur þáttur
frá því fyrr um kvöldið.
0.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
GG trésmíðar
S: 660-1050
Öll önnur almenn trésmíðavinna
Barnahús
Barnahús
í garðinn
eða við
sumarhúsið
Sumartilboð
verð 49.900 kr.
Stærð:
180sm X 120sm
Pallur:
60sm X 180sm
Visa/Euro