Fréttablaðið - 13.07.2003, Síða 33
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 515 75 00, fax: 515 75 16 Ritstjórn: 515 75 05, fax: 515 75 06, ritstjorn@frettabladid.is
Auglýsinga- og markaðsdeild: 515 75 15 - fax 515 75 16, auglysingar@frettabladid.is Dreifing: 515 75 00, dreifing@frettabladid.is
VI Ð S EG J U M F R É T T I R SM Á A U G L Ý S I N G AS Í M I N N E R 515 7500
Bakhliðin
Á RÓSU INGÓLFSDÓTTUR
Vill komast
til Spánar
!
"
# $
%
$"
& '
!
"
$" %
$
( ! ) *) + (, ( -*(. /
!0 *
1"23 3 ) 3 & '
Nafn Heimilisfang
Jónas Jónsson Hamraborg 14
Freyja Hilmisdóttir Mávahlíð 35
Hafdís Theodórs Dvergholti 13
Sigríður Guðjónsdóttir Unnarbraut 7
Sigurður Magnússon Borgartanga 6
Svandís Ása Sig. Búðagerði 1
Júlíus Kristjánsson Markarflöt 8
Sólveig Valgeirsd. Draumahæð 12
Katarzywa Baginska Suðurgata 1
Gunnar Kr. Halldórsson Ystaseli 31
Pétur Halldórsson Grófarsmára 31
Ólöf Stefánsdóttir Grundarsmára 6
Eyja Drífa Ingólfsdóttir Fífuhvammi 23
Guðrún Nikulásdóttir Heiðarási 6
Ingibjörg Gunnlaugsdóttir Vogatungu 18
Fríða Karen Gunnarsdóttir Vættaborgum 62
Olga Ólafsdóttir Sæbólsbraut 41
Örn Jónsson Efstasundi 86
Betty Jóhannsdóttir Stapaseli 8
Sandra Dís Kristjánsdóttir Fururgrund 28
Sigríður Elín Júlíusdóttir Vesturási 37
Selma Antonsdóttir Jöklafold 1A
Ingvi Ragnarsson Hlíðarhjalla 66
Hjálmar Jónsson Vallholti 45
Sesselja Gunnarsdóttir Hjallabraut
Smáratorg er opið:
Virka daga kl. 8-19
Laugardaga kl. 9-18
Sunnudaga kl. 10-17
Allir sem versla í stórverslun
Húsasmiðjunnar Smáratorgi eiga
möguleika á að vinna miða fyrir tvo
á sumarsmellinn Grease
í Borgarleikhúsinu.
50 miðar dregnir út í hverri viku.
Ókeypis
barnapössu
n
8.990 kr.
4.990kr.
1.795 kr./m2
Verð áður 3.190 kr./m2
ÍS
LE
N
SK
A
A
U
G
LÝ
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
/S
IA
.I
S
H
U
S
21
72
0
0
7/
20
03
1.990 kr.
1.490kr.
Ljósasería
10 ljósa
með gerberum
2000049
Drykkjarkanna
2009286 og 2009283
Útimálning
10 l, allir litir
199 kr.
99kr.
Flísadeild Búsáhaldadeild Málningardeild
Flís Xintra Cotto 33x33sm
8610024
2.690 kr./m2
Verð áður 3.790 kr./m2
Flís Ardesia Terra 33x33sm
8610951
2.690 kr./m2
Verð áður 3.790 kr./m2
Flís Ardesia Ogre 33x33sm
8610955
Glæsileg tilboð í öllum deildum
Vinningshafar
í GREASE leik
Taktu þátt
í Grease-leiknum
Hæð: 1,72
Augnlitur: Gráblár
Fæðingarstaður: Reykjavík.
Starf: Ég er leikkona og grafískur
hönnuður.
Helsta afrek: Að halda lífi.
Helstu veikleikar: Sumum finnst
skrýtinn tónlistarsmekkurinn
minn.
Uppáhaldsleikari: Eins og er,
Tommy Lee Jones.
Stærstu vonbrigði lífsins: Að kom-
ast ekki til Spánar á hverju ári, í
hitann og hina einlægu sköpunar-
gleði sem þar ríkir.
Flauelsjakki eða gallajakki:
Flauels, ekki spurning.
Svartur sportbíll eða rauður:
Svartur.
Handbolti eða fótbolti: Það er nátt-
úrlega frekar handboltinn. Ég er
gamall handboltafíkill úr Víkingi.
Á kvennaknattspyrna rétt á sér?
Nei, og í raun og veru engar
íþróttir fyrir konur sem komnar
eru á kynþroskaaldurinn. Konur
eiga bara að vera í dansi.
Trúirðu á geimverur? Jahhh, því
ekki.
Ertu hrædd við hunda? Nei.
Hvort vildir þú heldur vilja vera
Ögmundur eða Steingrímur J.? Ég
held ég myndi frekar vilja vera
Steingrímur J. Sigfússon. Ég vil
fara að fá hann í ráðherrastól – og
þar með mig í hans líki.
Skipta borðsiðir máli? Já. En guðs-
gafflarnir eru nauðsynlegir líka
og ekki má leggja þá af við matar-
borðið. Humarsúpa verður ekki
borðuð öðruvísi.
Hvor er betri prestur, Pálmi
Matthíasson eða Hjálmar Jóns-
son? Ég held meira upp á Hjálmar.
Með fullri virðingu fyrir giftingu í
háloftunum, en Hjálmar sló í gegn
þegar hann tók peningamálin fyrir
í prédikunarstól.
Ef þú í góðmennsku þinni myndir
gefa blindum manni þúsund kall
en uppgötvaðir skömmu síðar að
þarna var á ferð alsjáandi svika-
hrappur, hvað gerðir þú? Ég
myndi bara láta hann eiga sig.
Hann mætti éta það sem úti frýs.
Mér dygði hugarfarið. Eins og þér
sáið, eins munið þér uppskera.
Næst á dagskrá: Að hella upp á
góðan kaffisopa.