Fréttablaðið - 24.07.2003, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 24.07.2003, Blaðsíða 29
24. júlí 2003 FIMMTUDAG30 2 FAST 2 FUR... 5.50, 8, 10.10 b.i. THE MATRIX RELOADED kl. BRINGING DOWN THE HOUSE klkl. 4, 5.40, 8, og 10.20 kl. 6.10, 8.10 og 10.10 b.i. 12 ára kl. 6NÓI ALBINÓI kl. 8 RESPIRO 5.45, 8 og 10.15HOLLYWOOD ENDING kl. 10THE MATRIX RELOADED b.i. 12 kl. 5, 8 og 10 Sýnd í lúxus kl. 5 og 8 VIP TÖFRABÚÐ m/ísl. Sýnd kl. 6, 8 og 10 b.i. 12 ára Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10 kl. 5.30, 8, og 10.30. Sýnd í lúxus kl. 6, 8.30, 11 b.i. 14 kl. 5.50 b.i. 14DARK BLUE DUMB AND DUMBERER 6 PHONE BOOTH b.i. 14 kl. 8 og 10 SKÓGARLÍF 2 m/ísl. kl. 4 KANGAROO JACK kl. 4 og 6 LIZZIE MCGUIRE kl. 4, 6 og 8 kl. 4 Tilb. 500 kr. TÓNLIST Óðal feðranna, fimmta breiðskífa Lands og sona, kemur út í næstu viku, en fyrsta smáskíf- an af plötunni, Von mín er sú, hef- ur verið á toppi vinsældalista hér- lendis í fleiri vikur. „Það var svo- lítið skemmtilegt hvernig Óðal feðranna varð til,“ segir Birgir Nílsen trommari. „Hreimur, söngvarinn okkar og helsti laga- höfundur, lagði um 30 ný lög á borðið alveg í byrjun þessa árs, bara kassagítar og söngur. Við hlustuðum stíft á þau í meira en mánuð, leyfðum þeim að síast inn. Við og fleiri mætir menn völdum því næst í sameiningu 12 þeirra úr með lýðræðislegri kosningu. Þau hlustuðum við svo enn lengur á, en mestur undirbúningurinn fyrir plötuna fólst í því að hver og einn væri að vinna í lögunum í hausn- um og drægi upp sína sérstöku mynd af þeim,“ útskýrir Biggi. „Upptökur fóru fram í stóru húsi Rafiðnaðarsambandsins við Apa- vatn. Þangað keyrðum við allan okkar búnað ásamt hljóðfærum, forláta píanói, Hammond-orgelum og fleiru, stungum í samband og tókum bara upp plötu á staðnum, „læf“ eins og maður segir. Lögin eru öll að langmestu leyti tekin upp í einni samfellu og samspili fyrir utan einstaka hljóð og yfir- spil.“ Þessi aðferð við upptökur er mjög ólík því sem gert var á síð- ustu plötu drengjanna. „Við höfð- um aldrei gert þetta svona og það var alveg frábært. Síðasta plata var hugsuð fyrir Bandaríkja- markað, við vorum að vinna með útlendingum og eins skemmtilegt og það var, og án þess að gera lítið úr þeirri plötu, þá var hún bara ekki Land & synir. Við erum núna að reyna að forðast alla þess hreinsun sem hefur riðið yfir íslenska tónlist, stafræna sándið. Í þetta sinn sáum við um alla eftirvinnslu og upptökur sjálfir, eins og á fyrstu plötunum. Stefnan fyrir Óðal feðranna var að láta allt flakka og eflaust munu þeir sem rýna vandlega í nýju lögin heyra einhverja feila. Það er bara ekki það sem skiptir máli. Ég held við séum allir sammála um að þetta sé það besta sem við höfum gert á ferlinum, og þessi plata er Land & synir út í yst æsar.“ Þýðir þetta að þeir séu hætt við að meika það úti í löndum „Það má kannski segja þetta s orðið tvískipt, verkefni A og B Við erum að vinna í okkar málu erlendis, en núna er fókusinn á Í land, erum líka eiginlega búnir a endurmeika það hér. Ég get þ sagt þér við gerum ekki aftu plötu eins og þá síðustu.“ ■ Endurmeika Ísland Land & synir er ein ástsælasta hljómsveit yngri kynslóðarinnar. Lítið hefur heyrst frá henni eftir að hún hélt í víking með síðustu plötu en hún hefur snúið aftur heim á Frón og það með sína langbestu skífu, að eigin mati, Óðal feðranna. sniðin að þörfum húðarinnar með mildum ilmi Krem sápa ph 3,5 e in n t v e ir o g þ r ír 2 8 5. 0 18 TÓNLIST Hljómsveitin Weezer ætlar að hefja upptökur á sinni fimmtu plötu á næstu vikum. Hefur upp- tökustjórinn Rick Rubin, sem hef- ur m.a. unnið með Red Hot Chili Peppers og Beastie Boys, verið ráðinn til starfa. Skömmu eftir að Weezer gaf út plötuna Maladroit síðasta vor sendi hún aðdáendum sínum um tuttugu ný lög á opinberri heima- síðu sinni. Á meðal þeirra voru lögin „Private Message“, „Prodigy Lover“ og „The Victor“ eftir söngvarann Rivers Cuomo og lagið „Yellow Camaro“ eftir gítarleikar- ann Brian Bell. Til stóð að taka lögin upp með almenna útgáfu í huga síðasta sumar en ákveðið var að hætta við það. Bell segist í viðtali við Rolling Stone ekki eiga von á að lögin verði að finna á nýju plötunni. „Það verður bara nýtt efni,“ sagði hann. „Við erum þó opnir fyrir öll- um tillögum, sérstaklega ef Rick vill að við kíkjum betur á eitthvert laganna. En við höfum úr fjölda laga að velja.“ Auk plötunnar vinnur sveitin að útgáfu síns fyrsta DVD-disks. ■ Hljómsveitin Weezer: Fimmta platan á leiðinni WEEZER Plata og DVD-diskur á leiðinni. LAND & SYNIR Á nýju plötunni eru gestatextahöfundar í stóru hlutverki, þar á meðal Stuðmenn, Bigg Maus og Stebbi Hilmars.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.