Fréttablaðið - 24.07.2003, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 24.07.2003, Blaðsíða 36
MMTUDAGUR 24. júlí 2003 Óskalagið www.saevarkarl.is ÚTSALA Í NOKKRA DAGA Sævar Karl Bankastræti Mesta ferðahelgi ársins nálgast Keyptu gæðavörur hjá fagmönnum á frábæru verði ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S U TI 2 18 09 07 /2 00 3 Smáralind mán.-fös. kl. 11-19 lau. kl. 11-18 sun. kl. 13-18 Glæsibæ mán.-fös. kl. 10-18 lau. kl. 10-16 OPIÐ www.utilif.is Smáralind - Glæsibæ Sími 545 1550 og 545 1500 High Peak Dakota 5 Frábært fjölskyldutjald með stóru fortjaldi sem opnast á tvo vegu. Vatnsheldni: 2000 mm Mesta hæð: 200 sm Stærð: 300 X 490 sm Verð: 34.990 kr. Tilboð: 24.990 kr. High Peak Bonito Pro 2 Gott 2ja manna kúlutjald með góðu fortjaldi. Vatnsvörn: 1000mm Þyngd: 3400g Verð: 7.990 kr. Tilboð: 5.990 kr. High Peak TRAIL 66l Bakpoki fyrir lengri ferðir. Stillanlegur miðað við baklengd notanda. Tvískipt meginhólf og hliðarvasar. Regnyfirbreiðsla fylgir. Verð: 12.990 kr. Tilboð: 7.990 kr. Buffalo Viper 1400 Dúnpoki Andadúnn 30 / 70 Fyrirferðarlítill og léttur, góður í gönguferðirnar. Þægindamörk: -6°c Mesta kuldaþol: -23°c Þyngd: aðeins 1395g Verð: 16.990 kr. Tilboð: 10.990 kr. High Peak JASPIS 3D Góður svefnpoki í sumarútilegurnar. Fylling: Duraloft, 3 D Spiral Þægindamörk: -5°c Mesta kuldaþol: -14°c Þyngd: 2240g Verð: 9.990 kr. Tilboð: 6.990 kr. Buffalo Phoenix V-3 Frábær, hlýr og vandaður svefnpoki. Fylling: Duraloft trefjar Þægindamörk: -8°c Mesta kuldaþol: -17°c Þyngd: 1900g Verð: 14.990 kr. Tilboð: 7.990 kr. Öll tjöld fyrir ferðalagið fást í Tjaldalandi við Umferðamiðstöðina. B A K P O K I : T J Ö L D : S V E F N P O K A R :     dreifing J.S. Helgason 30 daga Fæst í apótekum og í Gripið og greitt Liturinn endist í 30 daga og festist aðeins við hárin en ekki við húðina. Þægileg skál og hræripinni fylgja með í umbúðum Fáanlegir litir: Brúnn og svartur g er nú alveg ótrúleg alæta á tónlist,“ segir Pétur Einarsson kari en viðurkennir að hafa st hlustað á Led Zeppelin hér á m áður. „Það var allt á vínyl og ður hefur ekki komist í að end- ýja safnið með geisladiskum. kaupi samt diska og er núna alega hrifinn af disknum henn- Kristjönu Stefánsdóttur. Get ki valið eitt lag fram yfir annað finnst mjög notalegt að hlusta á a diskinn hennar.“ ■ tórstjarnan Victoria Abril, sem lék aðalhlutverkið í kvikmynd- i 101 Reykjavík, er væntanleg landsins með frönskum kvik- ndagerðarmönnum til að rifja p Íslandsdvöl sína forðum. Um að ræða lið sjónvarpsmanna en fer fremstur einn þekktasti nvarpsmaður Frakka, sem rfar hjá TV Monte Carlo. svið hans er að ferðast um minn með uppáhaldsleikur- um sínum og láta þá sýna sér páhaldsstaðina sína. Victoria valdi sem sagt Ísland. Victoria og frönsku sjónvarps- mennirnir eru væntanleg á þriðju- dag og auk þess að þræða krárnar og skoða næturlífið í Reykjavík er ferðinni heitið í Krýsuvík og á Snæfellsjökul en við þessa tvo staði tók Victoria ástfóstri á sínum tíma. Sjónvarpsþátturinn um Vict- oriu á Íslandi verður sýndur alls 15 sinnum í Frakklandi og ekki ólík- legt að hér verði um að ræða ein- hverja mestu landkynningu sem Ísland hefur fengið þar í landi. ■ Hestaferðir reiðskólans Þyrilsum Njáluslóðir í Fljótshlíð vinda upp á sig. Í hverri ferð er ræðumaður sem talar um tiltekin efni úr Njálu; nú síðast sjálfur biskupinn sem fjallaði um krist- indóm í Njálu. Næstkomandi sunnudag verður Guðni Ágústs- son landbúnaðarráðherra með í för og ræðir um syni Njáls. VICTORIA ABRIL Næturlífið, Krýsuvík og Snæfellsjök- ull. Victoria Abril rifjar upp 101 Fréttiraf fólki

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.