Fréttablaðið - 24.07.2003, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 24.07.2003, Blaðsíða 31
24. júlí 2003 FIMMTUDAG Í gegnum tíðina hafa fjölmargirerlendir sjónvarpsþættir byggt vinsældir sínar á ótendruðum ást- arblossa á milli tveggja af aðal- persónunum. Vinsældirnar koma ekki á óvart því slíka bælda kynferðis- lega spennu vilja áhorfendur sjá. Flestir kannast við það að vera hrifinn af ákveðnum aðila en hafa ekki kjark til að gera neitt í því. Fólk finnur því samsvörun hjá aðalpersónunum og á auðvelt með að tengjast þeim vinabönd- um. En hversu lengi er hægt að halda slíkum samböndum úti án þess að þau verði ótrúverðug og skaði beinlínis þættina? Ed og The Gilmore Girls eru dæmi um þætti sem byggja á þessari bældu spennu. Allir í heiminum vita að aðalpersónurn- ar eru hrifnar hvor af annarri en þær sjálfar vilja ekki viðurkenna það. Alltaf verður einhver eða eitthvað á vegi þeirra sem klúðrar málunum og þannig gengur þetta áfram endalaust, þátt eftir þátt eftir þátt. Sem virkum sjónvarpsglápara þykir mér gáfum mínum þarna misboðið og krefst þess að ástin fari að kvikna, þó ekki væri nema bara smá neisti sem mætti síð alveg slokkna aftur í einhve tíma. Því svona er þetta ekk raunveruleikanum, er það no uð? ■ Við tækið FREYR BJARNASON ■ segir gáfum sínum misboðið og vill sjá ástina kvikna á skjánum. Ástarblossinn tendraður 18.00 Minns du sången 18.30 Joyce Meyer 19.00 Life Today 19.30 Miðnæturhróp 20.00 Kvöldljós 21.00 Freddie Filmore 21.30 Joyce Meyer 22.00 700 klúbburinn 22.30 Joyce Meyer Með áskrift að stafrænu sjón- varpi Breiðbandsins fæst aðgangur að rúmlega 40 erlendum sjónvarpsstöðvum, þar á meðal 6 Norðurlanda- stöðvum. Nánari upplýsingar um áskrift í síma 800 7000. 18.30 Western World Soccer Show (Heimsfótbolti West World) 19.00 Landsbankadeildin (ÍBV - Valur) Bein útsending frá leik ÍBV og Vals. 21.15 Landsmótið í golfi 2003 Saman- tekt frá fyrsta keppnisdegi en sýnt verður beint frá mótinu um helgina. 22.20 Íslensku mörkin 22.50 Football Week UK (Vikan í enska boltanum) 23.20 US PGA Tour 2003 (Greater Milwaukee Open) 0.20 European PGA Tour 2003 (Niss- an Irish Open) 1.20 Landsbankadeildin (ÍBV - Valur) 3.10 Fastrax 2002 (Vélasport) Hrað- skreiður þáttur þar sem ökutæki af öllum stærðum og gerðum koma við sögu. 3.40 Dagskrárlok og skjáleikur 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours (Nágrannar) 12.25 Í fínu formi (Þolfimi) 12.40 Dharma & Greg (21:24) 13.00 The Guardian (11:22) 13.45 American Dreams (15:25) 14.30 Tónlist 15.15 Smallville (22:23) 16.00 Chicken Run Skemmtileg teikni- mynd. 17.25 Finnur og Fróði 17.40 Neighbours (Nágrannar) 18.05 Seinfeld 2 (12:13) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag, íþróttir, veður 19.30 Friends 6 (15:24) (Vinir) 20.15 Jag (6:25) (Psychic Warrior) 21.05 Third Watch (19:22) 21.50 Oz (11:16) Stranglega bönnuð börnum. 22.50 Last Run (Í síðasta sinn) Spennumynd. Aðalhlutverk: Armand Assante, Jürgen Prochnow, Ornella Muti. Leikstjóri: Anthony Hickox. 2001. Strang- lega bönnuð börnum. 0.25 Taken (1:10) (Brottnumin) Mögnuð þáttaröð frá Steven Spielberg. Taken eru 10 myndir sem segja óvenju- lega sögu þriggja fjölskyldna á nokkrum áratugum. Líf þeirra er viðburðaríkt enda koma yfirnáttúrulegir hlutir við sögu. Í fyrsta hlutanum kynnumst við Russell Keys sem slapp á ótrúlegan hátt frá stríðsátökum í seinni heimsstyrjöldinni. Tveimur árum síðar (1947) veit Russell að það var ekki heppni sem réð því að hann hélt lífi. Taken var tilnefnt til Golden Globe verðlauna fyrr á árinu. 2002. 1.50 Friends 6 (15:24) (Vinir) 2.35 Ísland í dag, íþróttir, veður 3.05 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 6.00 Planet of the Apes 8.00 Bicentennial Man 10.10 My Brother the Pig 12.00 The Animal 14.00 A Hard Day’s Night 16.00 Bicentennial Man 18.10 My Brother the Pig 20.00 A Hard Day’s Night 22.00 The Animal 0.00 Jerry & Tom 2.00 Planet of the Apes 4.00 The Cell 7.00 70 mínútur 16.00 Pikk TV 19.00 XY TV 20.00 Pepsí listinn 22.03 70 mínútur 23.10 Trailer 23.40 Meiri músík Sýn 19.00 Sjónvarpið 22.4 Sívinsæla og geðþekka snobbhæ snið Frasier Crane er á skjánum kvöld. Þátturinn er á sínu níund ári og endast fáir gamanþættir lengi, enda Frasier orðinn vinsæ asti samtímaþáttur Bandaríkjan ef miðað er við heildaráhorf. 15.00 Jay Leno (e) 18.30 Traders (e) 19.30 The Dead Zone 21.00 The King of Queens 21.30 Hljómsveit Íslands Hljómsveit Íslands er glænýr þáttur á dagskrá SkjásEins. Í honum er fylgst með hinn svokölluðu Gleðisveit Ingólfs, en Ingólfur þessi á sér það markmið eitt í lífinu að gera stjörnur úr strákunum í bandinu. Og við fáum að fylgjast með því hvernig honum gengur. 22.00 Hjartsláttur á ferð og flugi Þær Þóra og Maríkó eru mættar til leiks á ný og nú er landið allt undir! 22.50 Jay Leno Jay Leno er ókrýndur konungur spjallþáttanna. Leno leikur á alls oddi í túlkun sinni á heimsmálunum og engum er hlíft. Hann tekur á móti góðum gestum í sjónvarpssal og býður upp á góða tónlist í hæsta gæðaflokki. Þættirnir koma glóðvolgir frá NBC-sjón- varpsstöðinni í Bandaríkjunum. 23.40 Law & Order (e) Bandarískir sakamálaþættir með New York sem sögusvið. 0.30 Nátthrafnar 0.31 The Drew Carey Show (e) Magnaðir gamanþættir um Drew Carey sem býr í Cleveland. 0.55 Titus (e) 1.20 City of Angels (e) 15.05 Leiðarljós 15.50 Heimsmeistaramótið í sundi Bein útsending frá Barcelona. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Franklín (40:52) (Franklin) 18.30 Stórfiskar (10:13) (The Big Fish) Þáttaröð um stórfiskaveiðar. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Verksmiðjulíf (3:8) (Clocking Off III) Meðal leikenda eru David Morrissey, Sophie Okonedo, Philip Glenister, Bob Pugh, Nicola Stephenson og Marc War- ren. 20.50 Heima er bezt (4:4) 21.15 Lögreglustjórinn (11:22) (The District) Aðalhlutverk: Craig T. Nelson, John Amos, Jayne Brook og Justin Ther- oux. 22.00 Tíufréttir 22.20 Fótboltakvöld Sýnt úr leikjum í elleftu umferð Landsbankadeildar karla. 22.40 Frasier (5:24) Gamanþáttaröð um útvarpsgeðlækninn Frasier Crane og hans nánustu. e. 23.00 Beðmál í borginni Bandarísk gamanþáttaröð. e. 23.30 Af fingrum fram (11:24) Jón Ólafsson ræðir við íslenska tónlistar- menn. Gestur hans í kvöld er Jóhann G. Jóhannsson. 0.15 Kastljósið e. 0.35 Dagskrárlok Keppni í Landsbankadeildinni er rúmlega hálfnuð og spennan magnast með hverri umferð. Í kvöld fara fram fjórir lekir í ell- eftu umferð og verður einn þeirra sýndur beint á Sýn. Liðin sem mætast eru: Grindavík - Fylkir, ÍBV - Valur, Þróttur - ÍA og FH - KA. Frammistaða nokk- urra liða hefur komið skemmti- lega á óvart en önnur hafa ekki staðið undir væntingum. Kröf- urnar eru miklar og þjálfararnir eru látnir fjúka þegar liðin standa sig ekki. Elleftu umferð- inni lýkur þann 27. júlí þegar KR mætir Fram. Landsbanka- deildin Frasier 32 P. Diddy í NBA: Vill kaupa Knicks FRÆGA FÓLKIÐ Tískumeðvitaði fl heitarapparinn Sean Combs, eða Diddy eins og hann kýs að kalla vill eignast NBA-liðið New Y Knicks. Diddy segist vera gríðarlegur að- dáandi körfu- bolta og NBA- deildarinnar og leiðist að sjá heimalið sitt tapa hverjum leiknum á fæt- ur öðrum. „Ég held ég myndi standa mig vel sem eigandi og rekstraraðili,“ sagði hann í morgunútvarpsþæ Howard Stern á þriðjudagsmorg Þar sagði hann frá því að núv andi eigendur liðsins svöruðu e símtölum og fyrirspurnum hans því væri hann að lýsa þessu yfi opinberum grundvelli. „Ég held liðið þurfi nýtt blóð. Ég er ekki segja að það eigi að losna við verandi eigendur, bara hleypa m að líka því eins og er gengur e ert.“ Hann sagðist síðan vilja fá sem endurspeglaði New Yo hratt, árásargjarnt og ákveðið sem kann að hreyfa sig, líkt og síkvika stóra epli. Núna er Did einnig að kynna geisladiskinn m tónlistinni úr nýjustu sumarst myndinni, Bad Boys 2. ■ P. DIDDY Fyrrum ástmaðu Jennifer Lopez, en kallaði hann sig P Daddy.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.