Fréttablaðið - 16.08.2003, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 16.08.2003, Blaðsíða 36
16. ágúst 2003 LAUGARDAGUR SJÓNVARP „Þetta er fyrsti þáttur vetrarins og því ærin ástæða til að sprengja þetta upp. Svo er menningarnótt á allra vörum. Þátturinn í kvöld tekur mið af þessu tvennu,“ segir Gísli Mart- einn, sem vermir skerminn enn, og með fyrsta Laugardagskvöld- inu eftir mánaðar frí klukkan 19:40. „Fyrsti gestur nýrrar þáttaraðar er þannig enginn ann- ar en konungur spjallsins, Hemmi Gunn. Hann er í góðu formi, ný- kominn frá Tælandi. Næst er Jóna Hrönn Bolladóttir mið- borgarprestur sem hefur staðið í ströngu við undirbúning menn- ingarnætur og fer í þau mál með mér. Síðastur er svo Sölvi Blön- dal, Quarashi-liði, en þeir strákar eru með tónlistaratriði þáttarins. Þeir flytja stærsta sumarslagar- ann í ár, Mess it up. Held þetta sé bara fyrsti opinberi „live“ flutn- ingur á því.“ Gísli er nú með laugardags- kvöld sín annað árið í röð og er hæstánægður með þáttinn. „Þetta var gert fyrir enga peninga, sviðsmyndin bara gamlir munir úr geymslu. En þetta hefur geng- ið mjög vel og ég myndi ekki vilja hafa þetta mikið öðruvísi. Skraut- legar umbúðir taka bara frá inni- haldinu. Þættirnir eru auðvitað misgóðir, fer bara eftir gestunum hverju sinni en oftast er þetta sér- lega líflegt og skemmtilegt.“ ■ Gísli Marteinn: Menningarnótt og „Mess it up“ 18.00 Robert Schuller 19.00 Jimmy Swaggart 20.00 Billy Graham 21.00 Praise the Lord 23.00 Robert Schuller 0.00 Miðnæturhróp 0.30 Nætursjónvarp 11.15 Enski boltinn (Portsmouth - Aston Villa) Bein útsending frá leik Portsmouth og Aston Villa. 15.30 Trans World Sport (Íþróttir um allan heim) 16.30 Toppleikir 18.30 US PGA Championship 2003 (Golf - US PGA Championship) Bein út- sending frá Rochester. Meistaramótið er haldið í 85. skipti en það er Rich Beem sem á titil að verja. Til leiks mæta allir fremstu kylfingar heims og í þeim hópi er auðvitað Tiger Woods. 23.00 Lottó 23.05 A Walk on the Moon (Dans á rósum) Sumarið 1969 skemmta blóma- börnin sér á Woodstock-tónlistarhátíð- inni. Pearl dvelur ásamt eiginmanni sín- um og tveimur börnum í sumarbústað í nágrenninu og fer ekki varhluta af þeim anda sem þar ríkir. Tími frjálsræðis í ást- um er upprunninn. Aðalhlutverk: Diane Lane, Viggo Mortensen, Liev Schreiber, Anna Paquin. Leikstjóri: Tony Goldwyn. 1999. Bönnuð börnum. 0.50 Rassbögur (Chatterbox) Erótísk kvikmynd. Stranglega bönnuð börnum. 2.05 Dagskrárlok og skjáleikur 8.00 Barnatími Stöðvar 2 11.40 Bold and the Beautiful 13.20 Football Week UK (Vikan í enska boltanum) 13.45 Enski boltinn (English Premier League 03/04) Bein útsending. 16.10 Taken (4:10) (Brottnumin) Bönnuð börnum. 17.40 Oprah Winfrey 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Lottó 19.00 Friends 7 (14:24) (Vinir) 19.30 Wayne’s World (Veröld Waynes) Gleðihrókarnir Wayne og Garth senda út geggjaðan rokk- og gabbþáttu um kapal- kerfi úr bílskúrnum heima hjá sér. Þáttur- inn nýtur mikilla vinsælda og þar kemur að framkvæmdastjóri stórrar sjónvarps- stöðvar býður þeim vinnu. Aðalhlutverk: Mike Myers, Rob Lowe, Dana Carvey. Leikstjóri: Penelope Spheeris. 1992. 21.10 Shallow Hal (Grunnhyggni Hal) Gamanmynd, uppfull af rómantík og dramatík. Hal Larson er vel upp alinn og fylgir ráðum föður síns og fer bara á stefnumót með gullfallegum konum. Dag einn hittir hann andlegan leiðtoga og er dáleiddur. Upp frá því fer Hal bara á stefnumót með konum sem búa yfir innri fegurð. Hann hittir svo Rosemary og sér einn fegurð hennar. En hvað gerist ef dáleiðslan hættir að virka? Aðalhlutverk: Jack Black, Gwyneth Paltrow, Jason Alex- ander. Leikstjóri: Bobby Farrelly, Peter Farrelly. 2001. 23.05 Apollo 13 Sagan gerist í apríl 1970 þegar Apollo 13. var skotið á loft en ferðinni var heitið til tunglsins. Lítið var fjallað um geimskotið þar til hlutirnir fóru verulega úrskeiðis. Sprenging í súr- efnistanki rústaði áformum geimfaranna og setti þá í bráða lífshættu. Allt í einu voru þeir aleinir á sporbaug um jörðu í löskuðu geimfari og urðu að beita öllum ráðum til að komast aftur til síns heima! Aðalhlutverk: Bill Paxton, Kevin Bacon, Tom Hanks. 1995. 1.20 Miss Congeniality (Vinsælasta stúlkan) Skemmtileg grínmynd um lög- reglukonu sem neyðist til að taka þátt í fegurðarsamkeppni. Fjöldamorðingi gefur í skyn að næsta fórnarlamb hans muni koma úr röðum þátttakenda keppninnar og ákveður alríkislögreglan að senda út- sendara sinn á vettvang. Þetta gengur þó ekki alveg samkvæmt bókinni því lög- reglukonan á erfitt með að taka upp siði sem einkenna keppnir af þessu tagi. Að- alhlutverk: Sandra Bullock, Benjamin Bratt, Michael Caine. 2000. 3.05 The Taking of Pelham One Two Thre (Lestarránið) Endurgerð klassískrar spennumyndar frá 1974. Aðalhlutverk: Edward James Olmos, Vincent D’Onofrio, Richard Schiff, Donnie Wahlberg. Leik- stjóri: Felix Enriquez Alcala. 1998. Bönn- uð börnum. 4.35 Friends 7 (14:24) (Vinir) 5.00 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí Stöð 2 21.10 15.00 Jay Leno (e) 15.45 Jay Leno (e) 16.30 Dateline (e) 17.30 The World’s Wildest Police Vid- eos (e) 18.30 48 Hours (e) Dan Rather hefur umsjón með þessum margrómaða fréttaskýringaþætti frá CBS sjónvarps- stöðinni. Í 48 Hours er fjallað um athygl- isverða viðburði líðandi stundar með ferskum hætti. 19.20 Guinness World Records Heimsmetaþáttur Guinness er eins og nafnið bendir til byggður á heimsmeta- bók Guinness og kennir þar margra grasa. Þátturinn er spennandi, forvitnileg- ur og stundum ákaflega undarlegur. Ótrúleg afrek fólks af ólíku sauðahúsi eða einfaldlega sauðheimskt fólk. 21.00 Law & order: Criminal Intent (e) 21.40 Baby Bob (e) 22.00 Law & Order SVU (e) Bandarískir sakamálaþættir með New York sem sögusvið. Þættirnir eru tvískiptir; í fyrri hlutanum er fylgst með lögreglumönn- um við rannsókn mála og er þar hinn gamalreyndi Lennie Briscoe fremstur í flokki. Seinni hlutinn er lagður undir rétt- arhöld þar sem hinir meintu sakamenn eru sóttir til saka af einvalaliði saksókn- ara en oft gengur jafn brösuglega að koma hinum grunuðu í fangelsi og að handsama þá. 22.50 Traders (e) Í kanadísku fram- haldsþáttaröðinni um Traders er fylgst með starfsfólki fjármálafyrirtækis, sem á köflum teflir heldur djarft í viðskiptum sínum. Þeim er ekkert heilagt, og þeim er sama hvað um þig verður, en þeim er afar annt um peningana þína ... 23.40 The Drew Carey Show (e) Magnaðir gamanþættir um Drew Carey sem býr í Cleveland, vinnur í búð og á þrjá furðulega vini og enn furðulegri óvini. 0.10 NÁTTHRAFNAR 0.11 The Drew Carey Show (e) Magnaðir gamanþættir um Drew Carey sem býr í Cleveland, vinnur í búð og á þrjá furðulega vini og enn furðulegri óvini. 0.35 Titus (e) 1.00 Leap Years (e) 1.40 Law & Order: Criminal Intent 9.00 Morgunstundin okkar 9.02 Mummi bumba 9.05 Tommi togvagn 9.19 Engilbert 9.30 Albertína ballerína 9.45 Stebbi strútur 10.03 Babar 10.18 Gulla grallari 10.50 Timburmenn e. 11.10 Kastljósið e. 11.30 Út og suður (2:5) e. 11.55 Hlé 13.00 Vélhjólasport e. 13.25 Þýski fótboltinn Bein útsending frá annarri umferð Þýsku úrvalsdeildarinnar. 15.30 Unglingalandsmót Þáttur um unglingalandsmótið sem haldin var á Ísafirði um Verslunarmannahelgina. 16.00 Gullmót í frjálsum íþróttum Fylgst með keppni á fimmta Gullmóti sumarsins sem fram fór á Letzigrund- leikvanginum í Zürich í gær. e. 18.00 Táknmálsfréttir 18.10 Enn og aftur (10:19) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Laugardagskvöld með Gísla Marteini 20.25 Fjölskylda mín (11:13) (My Family II) Gamanþáttaröð um fjölskyldu sem virðist slétt og felld á yfirborðinu en innbyrðis standa meðlimir hennar í sál- fræðilegum skæruhernaði. 21.00 Dýrlingurinn (The Saint) Banda- rísk spennumynd frá 1997. Kvikmynda- skoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en tólf ára. Leikstjóri: Philip Noyce. Aðalhlutverk: Val Kilmer og Elizabeth Shue. 22.55 Leiðir lágu vestur (How the West Was Won) Bandarísk bíómynd frá 1962 þar sem rakin er saga landnemafjölskyldu á nítjándu öld. Um helgina verða sýndir fleiri sígildar vestramyndir. Leikstjóri: John Ford og Henry Hathaway. Aðalhlutverk: Carroll Baker, Lee J. Cobb, Henry Fonda, Karl Malden, Gregory Peck, George Pepp- ard, Debbie Reynolds, James Stewart, Eli Wallach, John Wayne og Richard Widmark. 1.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Gamanmyndin Shallow Hal er sprenghlægileg skemmtun með þeim Jack Black og Gwyneth Paltrow í aðalhlutverki. Black leikur Hal Larson sem fylgir ráð- um föður síns og fer bara á stefnumót með gullfallegum konum. Dag einn hittir hann andlegan leiðtoga sem dáleiðir hann. Upp frá því sér Hal ein- ungis innri fegurð fólks. Hann hittir svo Rosemary og sér einn fegurð hennar, sem er falin á bak við ansi mörg kíló. En hvað gerist ef dáleiðslan hættir að virka? Frábær skemmtun sem um leið fær mann til að hugsa. Grunn- hyggni Hal 32 6.00 Dinner With Friends 8.00 Molly 10.00 Tom Sawyer 12.00 Strike 14.00 Dinner With Friends 16.00 Molly 18.00 Tom Sawyer 20.00 Strike 22.00 Get Carter 0.00 The Base 2.00 The Replacements 4.00 Get Carter 7.05 Spegillinn 7.30 Morguntónar 8.07 Músík að morgni dags 9.03 Út um græna grundu 10.15 Klofin þjóð en söngelsk 11.00 Í vikulokin 12.00 Út- varpsdagbókin og dagskrá laugardags- ins 13.00 Víðsjá á laugardegi 14.00 Til allra átta 14.30 Drottning hundadag- anna 15.10 Með laugardagskaffinu 16.00 Fréttir 16.08 Veðurfregnir 16.10 Sakamálaleikrit Útvarpsleikhússins, 17.20 Stélfjaðrir 17.55 Auglýsingar 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Auglýsingar 18.28 Skruddur 18.52 Dánarfregnir og auglýs- ingar 19.00 Íslensk tónskáld: Hjálmar H. Ragnarsson 19.30 Veðurfregnir 19.40 Stefnumót 20.20 Hlustaðu á þetta 21.55 Orð kvöldsins 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 Fjallaskálar, sel og sæluhús 23.10 Danslög 0.00 Fréttir 0.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns 7.05 Morguntónar 9.00 Fréttir 9.03 Helgarútgáfan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Helgarútgáfan 16.00 Fréttir 16.08 Hvítir vangar 17.00 Ray Davis og Kinks 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Auglýsingar 18.28 Milli steins og sleggju 19.00 Sjónvarpsfréttir og Laugardagskvöld með Gísla Marteini 20.00 Tónleikar á menningarnótt 23.00 Næturvörðurinn 0.00 Fréttir FM 92,4/93,5 FM 90,1/99,9 7.00 Ísland í bítið - Það besta úr vikun- ni 9.00 Gulli Helga 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Rúnar Róbertsson (Íþróttir eitt) 16.00 Jói Jó 18.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar 19.30 Bjarni Ólafur Guðmundsson - Danspartý Bylgjunnar FM 98,9 7.00 Hallgrímur Thorsteinson 8.00 Þjóðfundur með Sigurði G. Tómassyni 9.00 Hestaþátturinn með Gunnari Sigtryggsyni 10.05 Sigurður G. Tómasson 11.00 Arnþrúður Karlsdóttir 12.15 Hrafnaþing með Ingva Hrafni. 13.10 Björgun með Landsbjörg. 14.00 Íþróttir á laugardegi 15.05 Hallgrímur Thorsteinson 16.00 Arnþrúður Karlsdóttir 17.05 ITC 17.45 Þjóðfundur með Sigurði G. Tómassyni 19.00 Arnþrúður Karlsdóttir 20.00 Sigurður G. Tómasson 22.00 Hrafnaþing með Ingva Hrafni FM 94,3 FM 95,7 FM 95,7 Létt FM 96,7 Kiss FM 89,5 Hljóðneminn FM 107 Lindin FM 102,9 Útvarp Hfj. FM 91,7 Radíó Reykjavík FM 104.5 X-ið FM 97,7 Útvarp VH-1 12.30 Madonna Behind the Music 14.00 Madonna Top 25 16.00 Madonna Evolution 17.00 Smells Like the 90s 18.00 Madonna Speaks 18.30 Pop Up Video 19.00 Madonna Behind the Music 20.30 Dinner With Madonna 21.00 Viva la Disco TCM 19.00 Title To Be Ann- ounced 19.15 The Adventures of Robin Hood 20.55 Scaramouche 22.45 Alfred the Great 0.45 Ivan- hoe 2.30 The Adventures of Huckleberry Finn EUROSPORT 16.15 Football: FIFA Under- 17 World Championship Finland 17.00 Tennis: WTA Tournament Toronto Canada 18.30 Fight Sport 20.00 All sports: WATTS 20.30 Xtreme Sports: Yoz Mag 21.00 Xtreme Sports: Yoz Session 21.30 News: Eurosportnews Report 21.45 Rally Raid: World Cup Rally de l’orient 22.00 Xtreme Sports: X-games 2003 23.00 Motorcycling: Grand Prix Czech Republic ANIMAL PLANET 16.00 Profiles of Nature 17.00 Shark Gordon 17.30 Extreme Contact 18.00 Crocodile Hunter 19.00 Big Cat Diary 19.30 From Cra- dle to Grave 20.30 Chimpanzee Diary 21.00 Animals A to Z 21.30 Animals A to Z 22.00 The Natural World BBC PRIME 15.00 Top of the Pops 15.30 Holiday Guide To.... 16.00 Friends Like These 16.55 Dog Eat Dog 17.30 Walk On By: the Story of Popular Song 18.20 Musicals Great Musicals:the Arthur Freed Unit at Mgm 19.45 Movers and Shakers 20.15 A Little Later 20.30 Top of the Pops 21.00 Top of the Pops 2 21.25 Top of the Pops 2 22.00 Parkinson DISCOVERY CHANNEL 16.00 Weapons of War 17.00 Hitler’s Generals 18.00 Super Structures 19.00 Forensic Detectives 20.00 Medical Detectives 21.00 FBI Files 22.00 Trauma - Life in the ER 23.00 Cold Case Squad MTV 14.00 So 90’s 15.00 Mtv Live - Justin Timberlake 16.00 Mtv Jammed - Eminem 16.30 Mtv Movie Special - American Pie 3: the Wedding 17.00 Europe- an Top 20 19.00 Dismissed 19.30 The Osbournes 20.00 Ultrasound - n Sync 21.00 @ Mtv - n Sync 21.30 Mtv Mash 22.00 DR1 16.00 Blyppernes første år 16.30 TV-avisen med Vejret 16.55 SportNyt 17.05 Hunde på job 17.35 Når elefantungen er drønforkæ- let 18.05 Sommerkoncert: Solstrejf med Radio Under- holdnings Orkestret 18.40 Skyggen af Emma 20.15 Columbo på universitetet 21.45 Philly DR2 15.10 Gyldne Timer 16.00 Meningen med livet (10:10) 16.35 Barbara Cartland - kærlighed i lyserødt 17.30 Indisk mad med Madhur Jaffrey (6:6) 18.00 Temalørdag: En tur på Bakken 21.00 Deadline 21.20 Mad med Nigella (3:15) (16:9) 21.45 Becker (31) 22.05 Godnat NRK1 15.30 4-4-2 16.00 Barne-TV 17.00 Lørdagsrevyen 17.30 Lotto-trekning 17.40 Hvilket liv! 18.10 Fast følge 19.30 Kar for sin kilt 20.20 Fakta på lørdag: På baksiden av månen 21.10 Kveldsnytt 21.25 Nattkino: To alen av same stykke NRK2 16.00 Trav: V75 16.45 Ferie langs ondskapens akse 17.25 Offentlige hemmelig- heter: Marokko 17.30 Vagn i Japan 18.00 Siste nytt 18.10 Profil: John Le Carré 19.10 Niern: Happiness (kv - 1998) 21.25 Siste nytt 21.30 MAD tv SVT1 16.00 Georgie Fame - 60 år 16.30 Emil i Lönneberga 16.55 Herr Mask är bäst: Skolan 17.00 Fjortis: Tango jalousie 17.30 Rapport 17.45 Sportnytt 18.00 Minnenas television 19.00 Tittarnas önskekonsert 20.00 Lagens lejon 20.50 Rapport 20.55 Välgörande ändamål 21.50 Mannen med vatten i skor- na SVT2 15.15 Indy Car 2003 15.45 Lotto 15.55 Helgmålsringn- ing 16.00 Aktuellt 16.15 Landet runt 17.00 Solo: Björn Skifs 17.30 På tu man hand 18.00 Walk on by 18.50 Kort ung film: Älska- de du 19.00 Aktuellt 19.15 East is East (kv ñ 1999) 20.50 Countrygalan i Nas- hville 2002 Erlendar stöðvar Með áskrift að stafrænu sjónvarpi Breiðbandsins fæst aðgangur að rúmlega 40 erlendum sjónvarpsstöðvum, þar á meðal 6 Norðurlandastöðvum. Nánari upplýsingar um áskrift í síma 800 7000. 18.15 Kortér Dagskrá, Toppsport(End- ursýnt á klukkutíma frestitil morguns) GÍSLI MARTEINN BALDURSSON Hann snýr aftur á sjónvarpsskjáinn í kvöld eftir stutt hlé því myndverið var í fríi gefur húðinni rétta rakastigið Body lotion: Steinefnaríkt krem sem viðheldur rakastigi húðarinnar og kemur í veg fyrir ofþornun. Allison •andlitslína•líkamslína•hárlína Body ceam: Raka- og próteinríkt krem sem gerir húðina mjúka og metta af raka. Fæst í apótekum E in n t v e ir o g þ r ír 3 21 .0 0 4 7.00 Meiri músík 12.00 Lúkkið 16.00 Geim TV 17.00 Pepsí listinn 19.00 Supersport 19.05 Meiri músík Mörkinni 6, sími 588 5518. Opið 10-18 virka daga og 10-15 laugardaga. STÓRÚTSALA Yfirhafnir í úrvali 15 til 70% af sumarvörum 20% af nýjum vetrarvörum Opið laugardag 10-16 og sunnudag 13-17

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.