Fréttablaðið - 16.08.2003, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 16.08.2003, Blaðsíða 37
LAUGARDAGUR 16. ágúst 2003 F Y R ST UR KE M U R F Y R S T U R F Æ R ! útsala! ORKA–LEÐURSÓFI ÚTSÖLUVERÐ: 3ja sæta: 94.900 kr. 2-3ja sæta: 86.450 kr. Stóll: 62.400 kr. KRÓNUR 75.600 ú ts öluver ð ú t s ö l u v e r ðSÓFASETT 3+2 ÚTSÖLUVERÐ: 75.600 kr. Verð áður: 108.000 kr. DECO húsgagnalínan 40 % A F SL ÁTTU R A F S L Á T T U R BORÐSTOFUSETT Borð 200x90 cm og 6 stólar ÚTSÖLUVERÐ: 83.400 kr. Verð áður: 139.000 kr. ÚTSÖLUVERÐ: 23.400 kr. Verð áður: 39.000 kr. 35 % A F SL ÁTTU R A F S L Á T T U R 40 % A F SL ÁTTU R A F S L Á T T U R 40 % A F SL ÁTTU R A F S L Á T T U R 3+2 á ÚTSALA – ÚTSALA – ÚTSALA Töku m ni ður pant anir . Afh endi ng í sept emb er. opi›: laugardag kl.10-16 og sunnudag kl. 13-16 FÓLK Vinum og vandamönnum hasarhetjunnar Charles Bronson hefur verið tilkynnt að hann eigi aðeins nokkra daga eftir ólifaða. Fjölskylda hans hefur því safnast saman til þess að kveðja hann hinstu kveðju. Bronson greindist með Alzheimers sjúkdóminn fyrir tveimur árum. Einhver líffæri hans byrjuðu svo að gefa sig fyrr í þessum mánuði. Bronson er 81 árs gamall. „Þetta er hræðilegur sjúkdóm- ur,“ sagði skyldmenni hans við breska dagblaðið The Sun. „Hann veit ekki einu sinni að hann er leikari, hvað þá stórstjarna.“ Eiginkona Bronson hefur flutt hann af spítalanum og heim til sín svo hann geti dáið í eigin rúmi, eins og hann hafði beðið um. Bronson er þekktastur fyrir leik sinn í myndunum The Great Escape frá 1963, The Dirty Dozen frá ‘67 og Death Wish myndaser- íunni sem hófst árið 1974. ■ Hasarhetja kveður: Charles Bronson á dánarbeðinu CHARLES BRONSON Einn mesti harðjaxl kvikmynda áttunda áratugarins. Á fimmtudaginn gáfu læknar hans honum aðeins nokkra daga eftir ólifaða. Leikkonan Daryl Hannah hefursamþykkt að láta ljósmynda sig nakta fyrir Playboy. Hún er líklegast ein af fáum konum yfir fertugt sem fá enn slík tilboð og hefur hún greinilega ákveðið að grípa gæs- ina áður en hún flýgur. Eða er það Playboy sem er að grípa gæs- ina? Aðdáendur leikkonunnar fá að sjá hana í öllu sínu veldi í nóv- emberhefti blaðsins. Í bíó sjáum við hana næst í mynd Quentin Tarantino, Kill Bill. Poppsöngkonan Nelly Furtado ávon á sínu fyrsta barni í sept- ember. Það verður ekki eina barnið sem hún getur í haust því önnur breiðskífa hennar, „Fresh Off the Boat“, er væntan- leg í nóvember. Fatahönnuðurinn og leikkonanSadie Frost hefur sótt um skilnað frá eiginmanni sínum Jude Law. Breska pressan hefur verið að spá þessu í um ár. Í fréttatilkynningu frá Frost segir að ákvörðunin hafi verið gerð með miklum trega en að báðum hafi verið ljóst að hjónabandinu væri lokið. Fréttiraf fólki 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 TOPP 10 - VINSÆLUSTU LÖGIN Á FM957 - VIKA 34 Beyoncé CRAZY IN LOVE Quarashi MESS IT UP Justin Timberlake SENIORITA R. Kelly SNAKE Eminem BUSINESS Love Gúru PARTÝ ÚT UM ALLT Christina Aguilera CAN’T HOLD US DOWN Land & Synir Á 4 FÓTUM Lil Kim feat 50 Cent MAGIC STICK Madonna HOLLYWOOD Vinsælustulögin QUARASHI Á stærsta sumarslagara ársins. Bæði á topp 5 á FM og X-inu977.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.