Fréttablaðið - 26.08.2003, Blaðsíða 22
26. ágúst 2003 ÞRIÐJUDAGUR
Microsoft MCP, MCSA og MCSE nám á
ótrúlegu verði. Kíktu á www.raf.is
Námskeið í Tréskurði. Fáein pláss laus
fyrir byrjendur í sept, okt n.k. Hannes
Flosason s:554-0123
Alþjóðlegt stílistanám frá academy of
color and style. Innritun er hafin, s. 533
5101.
Lazy Boy sófi. Ársgammall og vel með
farin til sölu. S. 698 9119
4ra sæta antik sófi til sölu, nýtt
áklæði. Verð 25 þús. S. 551 8127
Til sölu (blátt) ameriskt sófasett 3-2-
1. Upplýsingar í síma
5579875.6630875,6989875
Allar viðgerðir, leðurviðgerðir og
breytingar. Styttum buxur meðan beð-
ið er. Saumsprettan v. Ingólfstorg, s. 552
0855.
Vantar íslenska Hátíðarbúninginn í
stærð 98 og 104. Sími 691 7697
20% KYNNINGARAFSLÁTTUR á DAR-
FORD náttúrulegu hundakexi. DÝRA-
BÆR - Hlíðasmára 9, Kóp. s 553-3062,
opið 13 - 18, mán - fös. www.dar-
ford.com
Gullfallegir, blandaðir, loðnir skógar-
kettlingar fást gefins. Kassvanir. Uppl. í
síma 820 5663.
Til sölu English Springer Spaniel tík, 1
og 1/2 árs, hreinræktuð undan góðum
foreldrum, vegna heimilisaðstæðna. S.
431 3383/893 8647.
Útsala á Camojökkum og buxum frá
10X Product Gore-Tex. Camovöðlur úr
5mm neoprene á 17.900 kr. Rýmum
fyrir nýjum vörum. Sportbúð Títan
Krókhálsi 5g S: 580 0280 www.sport-
bud.is
Gæsaskot á góðu verði. Solway 3”
50gr nr. 3 kr. 1500 pk, Ultramax Super
42 gr nr.3-4 á 990 kr pk. Mikið úrval af
haglabyssum á frábæru verði ásamt
búnaði til gæsaveiða s.s. flautur, pokar,
töskur, húfur og fl. Sportbúð Títan Krók-
hálsi 5g S: 580 0280 www.sportbud.is
Baikal tvíhleypur 3” með 3ur þreng-
ingum, útkastara og vali á milli hlaupa
á kr. 45.900 Traustar byssur á viðráðan-
legu verði. Sportbúð Títan Krókhálsi 5g
S: 580 0280 www.sportbud.is
www.sportvorugerdin.is Opið í sum-
ar: mán. - föst. 09,00-18,00 laugar-
daga 10,00-16,00
Til sölu Loop blul. flugust. 9 f. fyrir línu
6-7 og kortl. 8 1/2 f. fyrir l. 6-7. Dragon-
fly hjól með línum og aukasp. Ocean
neopr. vöðlur nr. 45. Gott verð S. 561
6632 og 899 1959
Til leigu ný 4ra herb. íb. í Salahverfi
m/ stæði í bílag, frá 1 sep. V. 100 á
mán. m/ hússjóð. S. 694 8444.
Herbergi til leigu í sv. 103 fyrir reykl. og
reglus. leiganda. S.581 4629.
íbúð til leigu í Grafarholti, 3 herb. á
jarðh. Frekari Uppl. í s. 663 7767
2. herb íbúð á sv. 110. Leigist aðeins
rólegum og reglusömum aðilum. Fyrir-
fr.gr. V. 75 þ. Laus 1. sept. S. 898 4379.
Herbergi á svæði 105 til leigu. Allur
búnaður í eldh., þvottavél, Stöð 2 og
Sýn. S. 895 2138.
Glæsil. einbýli við sjávarsíðuna í
Kópav. til leigu til lengri tíma frá 1. okt.
Einstakt útsýni. Bílsk. 4 svefnherb. Sími
848 5414
Rúmgóð 70 fm. 2 herb. íb. til leigu.
Laus strax. Leiga 65 þ á mán. Uppl. í s.
861 2137
Til leigu 12 fm herbergi í Kópavogi.
Upplýsingar í síma. 694 1202
2ja herb. íbúð til leigu til 1. nov. Leig-
ist með húsgög. Leiga 60 þ.S. 660 0109
2 herb íbúð til leigu 70 fm til leigu í
Garðabæ frá og með 1. sept. Leiga 65-
70 þ. á mán. S. 895 1947
Sjómann um 30 og frú vantar 2 herb.
íbúð í RVK. Verðhugmynd 50-60 þ. Þarf
að vera laus strax. S. 895 8455.
2ja herb 64 fm íbúð á Rauðarárstíg 41
til leigu. Með/án húsg. Langtíma. 75
þús/mán. Sími: 865 1239
Svæði 104. Reyklaus og reglusöm óska
eftir 2-3ja herb. íbúð. Uppl. í s. 895
1331 gisli@meter.is
Óska eftir 3 herb. íbúð á svæði 105.
Mjög ábyrgur leigjandi. Upplýsingar í
síma 896 6551.
Óska eftir góðu 30-50fm atvinnuhús-
næði (ekki skrifstofuhúsnæði) á leigu.
S:8647460
Bráðv. íbúð/herb. til leigu í Reykjavík
helst miðsv. skilv. greiðslur. Björgvin
S.5651277-6949707
Fallegt 60 fm. bjálkahús í Hvalfirði,
skipti á íbúð í Reykjav. S. 517 1551.
Til leigu Seljavegur og Krókháls. 180
fermetra skrifstofuhæð, Seljavegi 2, 3.
hæð. 3 sérskrifstofur, lyfta. 1. hæð með
innkeyrsludyrum, Krókhálsi 5, 210, 257
eða 514 fermetrar. Upplýsingar Stefán
893-2468, Hverá Ehf. Eignarhaldsfélag.
72 fm. atvinnuhúsnæði til leigu með
millilofti, kaffistofu og snyrtingu í Akra-
lind í Kóp. Uppl. í síma 893 9006.
Teiknistofa í Ármúla. Til leigu 2 10 fm
básar í opnu rými. Sameiginlegt fund-
arh,eldhús og snyrting.Uppl í s :897
5574
Skrifstofuhúsnæði í Hamraborg til
leigu 25 fm og 40 fm. Kaffistofa á hæð-
inni. Gott útsýni.Næg bílastæði. Upplýs-
ingar í síma 8620646 og 8993608
Er hugsanlegt að þetta henti þér?
Skoðaðu www.orvandi.is
VANTAR ÞIG ca. 100.000 kr. Í AUKA-
TEKJUR? Óskum eftir að ráða jákvæða
og kraftmikla einstaklinga til starfa í
söludeild Fróða hf. Um er að ræða
áskriftasölu á kvöldin og um helgar milli
kl.18-22. Reynsla æskileg, en ekki skil-
yrði. Þjálfun fyrir byrjendur. Tilvalin
aukavinna fyrir fólk eldra en 20 ára.
Frekari upplýsingar í síma 515
5558/821 5510 milli kl. 10-17 alla
virka daga.
Starfsfólk óskast! Erum að leita að
fólki í afgreiðslustörf og einnig í eldhús.
Yngri en 18 ára koma ekki til greina. All-
ar nánari upplýsingar eru veittar á
staðnum. Svarti svanurinn, Laugavegi
118.
Bakarameistarinn Glæsibæ óskar eftir
hressu og duglegu fólki í afgreiðslu. Að-
eins fullt starf í boði. Uppl gefur Jó-
hanna í s. 533-2201
Starfsfólk óskast í matvælavinnslu.
Umsóknareyðublöð á staðnum til kl.16.
Júmbó samlokur, Kársnesbraut 112, Kóp.
Hressir og skemmtilegir starfskraftar
óskast til starfa á sólbaðssstofu.
Vinnutími frá 8-13 eða 13-18. Umsókn-
ir fyllast út á staðnum á milli klukkan
15-17 miðvikudaginn 27 ágúst í Lindar-
sól, Bæjarlind 14-16.
Starfsfólk óskast í leikskólann Leik-
garð, Eggertsgötu 12-14. Um er að
ræða 100% störf sem eru laus til um-
sóknar. Nánari upplýsingar veitir Sólveig
Sigurjónsdóttir leikskólastjóri í síma 551
9619.
Stundvís og reglusamur starfskraftur
óskast frá kl 13-17 í matvöruverslun
uppl í S:553 8844
Barngóð og herss barnapía óskast í
Seláshverfi, 2-3 í viku. Hentar vel með
skóla. Uppl. í s. 567 4041
Pítan Skipholti 50c óskar eftir starfs-
fólki í vaktavinnu bæði í sal og eldhús.
Umsóknareyðublöð á staðnum.
Vantar þig heilsusamlega aukavinnu?
Ef svo er, hafðu þá endilega samband
við okkar á netfangið: benni4u2@hot-
mail.com.
Keflavík. Smiðir eða vanir menn
óskast í mótauppslátt. S. 860 5400, Páll.
Starfsmaður óskast. Traustur og rösk-
ur starfsmaður óskast á Sólbaðstof-
una Smart Grensásvegi 7. Kvöldvaktir,
fullt starf. Yngri en 20 ára koma ekki til
greina. Umsóknareyðublöð á staðnum.
Umsóknum ekki svarað í síma.
Leikskólakennari og aðstoðarmaður
áhugasamir um skapandi starf óskast til
starfa sem fyrst. Helstu kröfur til starfs-
liðs eru um lipurð og gæði í samskipt-
um. Regnboginn er nýr einkarekinn
leikskóli staðsettur á Ártúnsholti. Sjá
www.regnbogi.is Nánari uppl. veitir
leikskólastjóri Lovísa Hallgrímsdóttir í s.
557 7071 og 899 2056.
FATALAND. Vantar starfsfólk v. opn-
unar nýrrar verslunar í Reykjanesbæ,
bæði í fullt starf og hlutastarf. Vinnut.
10-18 virka d. og 11-17 á laugard.Reglu-
semi og stundvísi skilyrði. Verður að
geta hafið störf strax. Ums. sendist á
ingehf@simnet.is.
Café Sól Smáratorgi 1, Kóp. vantar
starfskraft í fullt starf strax. Upplagt fyrir
konu á besta aldri. Vinnutími 10 (11) til
18. Þjónustulund og snyrtimennska
áskilin. Vinsaml. sækið um á kaffihús-
inu. Sama hús og Rúmfatalagerinn/Elko
o.fl.
Kvenkyns nemi óskar eftir vinnu á
kvöldin með skóla. uppl. s: 698 4530 e.
kl. 17
Langar þig í spjall? Þá er draumadísin
hér. Beint samband. Opið í 24 tíma.
Sími 908 2000.
● einkamál
/Tilkynningar
● atvinna óskast
● atvinna í boði
/Atvinna
● atvinnuhúsnæði
● sumarbústaðir
● húsnæði óskast
● húsnæði í boði
/Húsnæði
● fyrir veiðimenn
● byssur
/Tómstundir & ferðir
● dýrahald
● barnavörur
● fatnaður
● húsgögn
/Heimilið
● kennsla
fast/eignir
TÓNLIST Tónlist Howards Shore við
þríleik leikstjórans Peters
Jackson um Hringadróttinssögu
er besta kvikmyndatónlist allra
tíma samkvæmt könnun sem út-
varpsstöðin Classic FM gerði um
helgina. Rúmlega 44.000 hlustend-
ur tóku þátt í könnuninni og komu
Shore upp fyrir sjálfan John Willi-
ams, sem getur þó huggað sig við
það að hann er enn ókrýndur kon-
ungur bíótónlistarinnar þar sem
hann á þrjár myndir, Star Wars,
Jurassic Park og Schindler’s List,
á topp 10. Alls komust sjö tónverk
hans í hóp þeirra 50 bestu.
Þá á John Barry, sem er þekkt-
astur fyrir hið sígilda James Bond
stef, tvær myndir, Out of Africa
og Dances With Wolves, á topp 10.
Howard Shore fékk Ósk-
arsverðlaunin árið 2002 fyrir
Föruneyti hringsins, fyrstu mynd-
ina í þríleiknum vinsæla. Þulur út-
varpsstöðvarinnar segir Shore
feta í fótspor meistara á borð við
Mozart, Rachmaninov og Mahler
og kynna nýja kynslóð hlustenda
fyrir sígildri tónlist.
Það eru kvikmyndir frá síðustu
tveimur áratugum sem drottna
yfir topp 50 listanum þó nokkrar
sígildar myndir komist einnig á
blað. Þannig er tónlist Maurice
Jarre fyrir Lawrence of Arabia í
níunda sæti og Max Steiner er í
því ellefta með Gone With the
Wind. Aðrar gamlar perlur sem
komust á blað voru The Magni-
ficent Seven, Brief Encounter,
Chariots of Fire og The Great
Escape. ■
Hringadróttins-
saga á toppnum
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
Howard Shore
LORD OF THE RINGS
Hans Zimm
GLADIATOR
John Williams
STAR WARS
John Williams
SCHINDLER’S LIST
John Barry
OUT OF AFRICA
Ennio Morricone
THE MISSION
James Horner
TITANIC
John Barry
DANCES WITH WOLVES
Maurice Jarre
LAWRENCE OF ARABIA
John Williams
JURASSIC PARK
Bestabíótónlistin
HRINGADRÓTT-
INS SAGA
Tónlistin sem
Howard Shore
samdi fyrir þennan
vinsæla kvik-
myndaþríleik er
besta bíótónlist
allra tíma að mati
hlustenda Classic
FM. Tónlist James
Horner við Titanic
sem skók heims-
byggðina árið 1997
komst aðeins í 7.
sæti og John Willi-
ams varð að láta
sér lynda þriðja
sætið með sígilda
Stjörnustríðstónlist-
ina sína.