Fréttablaðið - 26.08.2003, Page 29

Fréttablaðið - 26.08.2003, Page 29
Leikarinn Ashton Kutcherþvertók á dögunum fyrir það að hann tæki þátt í framhaldi myndarinnar „Dude, Where’s My Car?“. Hann virðist ekki spenntur fyrir því að taka þátt og sagði m.a. í viðtali að hann myndi hugleiða það að leika í myndinni ef Brad Pitt, Meryl Streep, Robert De Niro og Tom Cruise léku í henni líka. Já, og aðeins ef leikstjór- arnir Martin Scorsese og Camer- on Crowe leikstýrðu myndinni saman. Sem sagt ekki mjög lík- legt. Don Johnson íhugar nú að kæraþýska fjármálaráðaneytið fyrir að sverta mannorð sitt. Eins og einhverjir muna eflaust var bif- reið Johnsons stöðvuð við landamæri Þýska- lands og gerði lög- reglan athugasemd eftir að hafa fund- ið um 649 millj- arða króna í bíln- um. Johnson var fljótlega bendlað- ur við skipulagða glæpastarfsemi í fjölmiðlum og seg- ist leikarinn hafa átt erfitt uppdráttar í vinnu sinni eftir það. Hann er því æva- reiður yfir því að fjár- málaráðaneytið hafi gefið fjöl- miðlum nafn hans. Britney Spears, Madonna ogJennifer Lopez eru nú að undir- búa að koma fram saman á MTV Video verðlauna- hátíðinni í næstu viku. Óstaðfestar fregnir herma að þær ætli að taka Madonnulagið „Like a Virgin“. Madonna bauð Britney og Jennifer í 45 ára afmælisveislu sína sem hún hélt á laugardaginn síðasta. Leikarinn Hugh Jackman, semleikur Wolverine í X-manna myndunum, ætlar sér svo sannar- lega að standa sig í aðalhlutverki söngleikjarins „The Boy from Oz“ sem verður frumsýndur á Broad- way bráðlega. Aðalpersónan leikur á píanó og hefur Jackman sett sér það mark að læra almennilega á hljóðfærið fyrir frumsýningardag- inn. Geri aðrir betur. ÞRIÐJUDAGUR 26. ágúst 2003 flugfelag.is Börn 2ja–12 ára í fylgd með fullorðnum greiða 1.833 kr. aðra leiðina. VOPNAFJARÐAR/ ÞÓRSHAFNAR 3.990 kr. Flug aðra leiðina. Bara á www.flugfelag.is Takmarkað sætaframboð! Frá Akureyri til EGILSSTAÐA 6.490kr. Flug aðra leiðina. Bara á www.flugfelag.is Takmarkað sætaframboð! Milli Reykjavíkur og ÍSAFJARÐAR 5.290kr. Flug aðra leiðina. Bara á www.flugfelag.is Takmarkað sætaframboð! Milli Reykjavíkur og 2.990 kr. Flug aðra leiðina. Bara á www.flugfelag.is Takmarkað sætaframboð! GRÍMSEYJAR Frá Akureyri til AKUREYRAR 5.290 kr. Flug aðra leiðina. Bara á www.flugfelag.is Takmarkað sætaframboð! Milli Reykjavíkur og flugfelag.is 27. ág. – 2. sept. ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N E H F. /S IA .I S - FL U 2 20 26 08 /2 00 3   !  "" ###  $ & ' "  (")  ** + ,-  )  $./ " )  ! /   %%/ ( ("  $* ( )")  0 '1 234 + 56743 89 : ( ( )  ;<=- >;         :* *%$  ? % -%& @, ,* -  , -%   ,*  A% ; *$ 8@, ( $* " % "( B   (  " " C D E223 E223 Yfirvöld í Jackson í Michig-anríki féllu á dögunumfrá lögsókn gegn tvítugri fatafellu. Hún hafði verið ákærð af viðskiptavini fyrir að sprauta brjóstamjólk í andlit hans á með- an hún afgreiddi hann um kjöltu- dans. Stúlkan, sem er nýbúin að eiga barn, harðneitar því að hafa kreist mjólk úr brjóstum sínum og segir það hafa verið manninn sjálfan sem kreisti mjólkina út. „Við skoðuðum skýrslurnar og miðað við sönnunargögnin komumst við að þeirri niðurstöðu að það væri engin leið að finna hana seka án alls efa,“ sagði Julius Giglio saksóknari í blaðaviðtali við dagblaðið Jackson Citizen Patriot. Eftir ákæruna sagði stúlkan mjólk hafa runnið úr brjóstum sínum eftir að kúnninn braut regl- ur hússins og káfaði á brjóstum hennar. Maðurinn kvartaði strax í framkvæmdastjóra klúbbsins og voru boðnir fríir drykkir og miðar á klúbbinn í sárabætur. Hann þvertók fyrir það og fór rakleiðis upp á lögreglustöð. ■ FATAFELLUR „Heyrðu vinan, áttu nokkuð þrifsi? Ég held að þú hafir sprautað einhverju í augað á mér!“ Skrýtnafréttin Fatafella kærð fyrir að skvetta brjóstamjólk Fréttiraf fólki

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.