Fréttablaðið - 09.10.2003, Blaðsíða 36
9. október 2003 FIMMTUDAGUR
VH1
15.30 Pop Up Video 16.00 Pop
Up Video 16.30 Pop Up Video
17.00 Smells Like the 90s 18.00
Then & Now 19.00 Fab Life of
Hip Hop Stars 19.30 Pop Up
Video 20.00 Rise & Rise of
Notorious Big 21.00 Making the
Video 21.30 Divas Greatest Hits
TCM
19.00 Shoot the Moon 21.00
Period of Adjustment 22.55
Two Weeks in Another Town
0.35 A Very Private Affair 2.10
Young Cassidy
EUROSPORT
16.00 Cycling: Tour de France:
Inside Bianchi Team 17.00 Cycl-
ing: Road World Championship
Hamilton Canada 20.00 Boxing
22.15 News: Eurosportnews
Report 22.30 Fencing: World
Championship Cuba 0.30
News: Eurosportnews Report
ANIMAL PLANET
15.30 Breed All About It 16.00
Aspinall’s Animals 16.30 Mon-
key Business 17.00 The Planet’s
Funniest Animals 17.30 The
Planet’s Funniest Animals 18.00
Animal X 18.30 Animal X 19.00
Twisted Tales 19.30
Supernatural 20.00 The Jeff
Corwin Experience 21.00 The
Natural World 22.00 Pet Rescue
22.30 Pet Rescue 23.00 Aussie
Animal Rescue 23.30 Animal
Precinct 0.00 Island Life
BBC PRIME
14.30 The Weakest Link Special
15.15 Big Strong Boys 15.45
Bargain Hunt 16.15 Ready
Steady Cook 17.00 What Not to
Wear 17.30 Doctors 18.00
Eastenders 18.30 Yes Prime
Minister 19.00 Sas Jungle:are
You Tough Enough? 20.00 The
Experiment 21.00 Ray Mears’
Extreme Survival 21.30 Yes
Prime Minister 22.00 Alistair
Mcgowan’s Big Impression:
22.30 Top of the Pops 2 23.00
The Crusades 0.00 Son of God
DISVOVERY
17.00 Be a Grand Prix Driver
17.30 Thunder Races 18.30
Dream Machines 19.00 For-
ensic Detectives 20.00 FBI Files
21.00 The Prosecutors 22.00
Extreme Machines 23.00
Hitler’s Henchmen 0.00
People’s Century
MTV
16.00 Unpaused 17.00 World
Chart Express 18.00 Mtv.new
19.00 Dismissed 19.30 Real
World Paris 20.00 Top 10 at
Ten Janet Jackson 21.00 Super-
ock 23.00 Unpaused
DR1
11.05 Åbningsdebat fra Christi-
ansborg, forts 13.50 Nyheder
på tegnsprog 14.00 Boogie
15.00 Timon & Pumba 15.20
Lovens vogtere 15.45 Crazy
Toonz 16.00 Fandango 16.30
TV-avisen med sport og vejret
17.00 19direkte 17.30 Lægens
bord 18.00 Sporløs 18.30 Rene
ord for pengene 19.00 TV-
avisen 19.25 Pengemagasinet
19.50 SportNyt 20.00 Dødens
detektiver 20.25 Nikolaj og
Julie 21.10 OBS 21.15
Kinnemor og kærligheden
DR2
17.05 Det femte gear (5:8)
(16:9) 17.30 Ude i naturen:
Den sorte satan 18.00 Debatt-
en 18.35 Turist ved et tilfælde -
The Accidental Tourist (kv -
1988) 20.30 Deadline 21.00
Merry Christmas, Mr. Lawrence
(kv - 1983) 23.00 Godnat
NRK1
13.30 Tilbake til Melkeveien
14.00 Siste nytt 14.03 Etter
skoletid, forts 14.30 The Tribe -
Drømmen lever 15.00 Oddasat
15.15 Høydepunkter fra Fro-
kost-tv 15.55 Nyheter på tegn-
språk 16.00 Barne-TV 16.40
Distriktsnyheter 17.00 Dags-
revyen 17.30 Schrödingers katt
17.55 Kokkekamp 18.25
Redaksjon EN 18.55 Distriktsny-
heter 19.00 Dagsrevyen 21
19.30 De besatte 20.30 Uti vår
hage 21.00 Kveldsnytt 21.10
Urix 21.40 Fulle fem 21.45 Den
tredje vakten
NRK2
16.00 Siste nytt 16.10 Blender,
forts 17.30 Pokerfjes 18.00 Siste
nytt 18.05 Urix 18.35 Filmpla-
neten 19.05 Niern: One True
Thing 21.10 Dagens dobbel
21.15 David Letterman-show
SVT1
14.05 24 minuter 14.30 Plus
15.00 Spinn 16.00 Bolibompa
16.45 Lilla Aktuellt 17.00 P.S.
17.30 Rapport 18.00 Skepps-
holmen 18.45 Säsongstart:
Kobra 19.30 Bostadsarkitekten
Hilding Ekelund 20.00 Doku-
ment utifrån: En snut i Texas
21.00 Rapport 21.10 Kulturny-
heterna 21.20 Uppdrag
granskning
SVT2
15.45 Uutiset 15.55 Regionala
nyheter 16.00 Aktuellt 16.15
Go’kväll 17.00 Kulturnyheterna
17.10 Regionala nyheter 17.30
Aeros 18.00 Mediemagasinet
18.30 Det nya Sverige: För
svaga för att försvara? 19.00
Aktuellt 19.30 Känsligt läge
20.00 Sportnytt 20.15 Reg-
ionala nyheter 20.25 A-ekono-
mi 20.30 Filmkrönikan 21.00
Cirkeln som slutade läsa 21.25
K Special: Dylan Thomas
Erlendar stöðvar
Með áskrift að stafrænu sjónvarpi Breiðbandsins fæst aðgangur að rúmlega 40 erlendum sjón-
varpsstöðvum, þar á meðal 6 Norðurlandastöðvum. Nánari upplýsingar um áskrift í síma 800 7000.
Jakkafötin“ sem ég kalla svo,menn útskrifaðir frá „Evening
School of Marketing“ frá Banda-
ríkjunum, ættu ekki að koma ná-
lægt fjölmiðlum. En þangað leita
þau nú samt. Markhópahugsunar-
hátturinn er gerilsneiddur, leiðir
til miðjumoðs sem enginn hefur
ánægju af. Jakkafötin rýna í
kannanir von úr viti, flokka fólk
eftir kúnstarinnar reglum, búa
sér til meðaltalsmann, Jóa á boln-
um, og reyna að ímynda sér hvað
slíkur vilji sjá. Í þessu felst auð-
vitað mannfyrirlitning því jakka-
fötin fyrirlíta Bolinn. Aðferðina
kalla þeir markaðsfræði sem þeir
kjafta inn á eigendur og aug-
lýsendur sem halda að fjölmiðlar
snúist um að vera í jakkafötum og
bolurinn hljóti að borga brúsann.
Af þessum meiði eru
stelpuztöðvar. Heilu kvöldin lögð
undir þætti sem eiga bara að
höfða til kvenna. Og þættir sér-
hannaðir fyrir ákveðna mark-
hópa. Sirrí er til dæmis þáttur þar
sem nákvæmlega ekkert er sem
vekur áhuga minn. Er þá þar með
sagt að þetta sé það sem flestar
konur vilji horfa á? Jakkafötin
líta svo á að Sirrí sé einfaldlega að
gera eitthvað rangt vekji þáttur-
inn áhuga karlmanna. Er þá
björninn unninn og Eddan með?
Og þættir af erlendum toga: Amy
dómari þar sem algjör ami er af
mömmu Amy, sem er fyrirferðar-
mikill félagsráðgjafi - luntalegur,
vælandi tilfinningahlunkur. Þá er
maður eiginlega alveg búinn að
vera. Eða á maður að láta sig hafa
þetta á þeim forsendum að betra
er undirgefinn karlmaður en yfir-
gefinn? ■
Við tækið
JAKOB BJARNAR GRÉTARSSON
■ er ekki aðdáandi Sirríar
- en þá virðist takmarkinu náð.
Jakkafötin og bolurinn
18.00 Olíssport
18.30 Western World Soccer Show
19.00 Kraftasport (Bikarmót Galaxy
Fitness) Fylgst er með keppni í karla-
flokki.
19.30 Toyota-mótaröðin í golfi
20.35 US PGA Tour 2003
21.30 Football Week UK
22.00 Olíssport
22.30 Boltinn með Guðna Bergs
23.45 HM 2002 (Spánn - Írland)
1.30 Dagskrárlok og skjáleikur
9.10 2003 Fimmtudagur
16.45 Innlit/útlit - frá upphafi (e)
17.30 Dr. Phil McGraw
18.30 Fólk með Sirrý (e)
19.30 Everybody Loves Raymond - 1.
þáttaröð (e)
20.00 Malcolm in the Middle
21.00 The King of Queens
21.30 Atvinnumaðurinn
22.00 The Bachelor 3
22.50 Jay Leno
23.40 Law & Order (e)
16.00 Youngblood
18.00 Double Jeopardy
20.00 Lethal Weapon 2
22.00 Internal Affairs
0.00 CSI (e)
0.45 Youngblood
2.45 Dagskrárlok
16.45 City Folk e. Endursýndur þáttur
frá miðvikudagskvöldi.
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar e. Endursýndur
þáttur frá sunnudegi.
18.30 Orkuboltinn (2:8) Leitin að
Orkubolta Íslands heldur áfram. Glanni
Glæpur reynir allt til þess að stöðva út-
sendingu og íbúar Latabæjar þurfa að
hafa sig alla við til þess að koma þættin-
um í loftið.
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.00 Edduverðlaunin 2003
20.15 Andy Richter stjórnar heimin-
um (7:10) (Andy Richter Controls the
Universe)Bandarísk gamanþáttaröð um
misheppnaðan rithöfund sem flýr gráan
hversdagsleikann með því að ímynda sér
hvað myndi gerast ef hann réði öllu. Að-
alhlutverk leika Andy Richter, Paget
Brewster, Irene Molloy, Jonathan Slavin
og James Patrick Stuart.
20.45 Heima er best (1:6) Kokkarnir
Jón Arnar og Rúnar taka hús á valin-
kunnum Íslendingum og elda með þeim
ljúfar krásir.Framleiðandi: Saga film.
21.15 Lögreglustjórinn (21:22) (The
District)Sakamálasyrpa um Jack
Mannion, hinn skelegga lögreglustjóra í
Washington, sem stendur í ströngu í bar-
áttu við glæpalýð og við umbætur innan
lögreglunnar.Aðalhlutverk: Craig T. Nel-
son, John Amos, Jayne Brook og Justin
Theroux.
22.00 Tíufréttir
22.20 Beðmál í borginni (6:20) (Sex
and the City VI)Bandarísk gamanþátta-
röð um blaðakonuna Carrie og vinkonur
hennar í New York. Aðalhlutverk leika
Sarah Jessica Parker, Kristin Davis, Kim
Cattrall og Cynthia Nixon.
22.45 Beðmál í borginni e.
23.15 Af fingrum fram Jón Ólafsson
spjallar við Rúnar Júlíusson og bregður
upp svipmyndum frá ferli hans. e.
0.00 Kastljósið e.
0.20 Dagskrárlok
6.00 The Replacements
8.00 Carmen: A Hip Hopera
10.00 My Brother the Pig
12.00 Shallow Hal
14.00 The Replacements
16.00 Carmen: A Hip Hopera
18.00 My Brother the Pig
20.00 Shallow Hal
22.00 Twelve Monkeys )
0.05 Million Dollar Hotel
2.05 Teaching Mrs. Tingle
4.00 Twelve Monkeys (e)
7.05 Árla dags 7.30 Morgunvaktin 8.30
Árla dags 9.05 Laufskálinn 9.40 Þjóð-
sagnalestur 9.50 Morgunleikfimi 10.15
Norrænt 11.03 Samfélagið í nærmynd
12.50 Auðlind 12.57 Dánarfregnir 13.05
Línur 14.03 Útvarpssagan, Morgunþula
í stráum 14.30 Miðdegistónar 15.03
Fallegast á fóninn 15.53 Dagbók 16.13
Hlaupanótan 17.03 Víðsjá 18.26 Spegill-
inn 18.50 Dánarfregnir 19.00 Vitinn
19.27 Sinfóníutónleikar 21.55 Orð
kvöldsins 22.15 Hættu að hvísla, öskr-
aðu! 23.10 Sellókonsert eftir J. Haydn
23.35 Frá leikhúshátíðum 0.10 Útvarp-
að á samtengdum rásum til morguns
7.30 Morgunvaktin 8.30 Einn og hálfur
10.03 Brot úr degi 11.30 Íþróttaspjall
12.45 Poppland 16.10 Dægurmálaút-
varp Rásar 2 17.30 Bíópistill Ólafs H.
Torfasonar 18.26 Spegillinn 20.00 Út-
varp Samfés 21.00 Tónleikar að hætti
hússins 22.10 Óskalög sjúklinga
FM 92,4/93,5
FM 90,1/99,9
6.58 Ísland í bítið 9.05 Ívar Guðmunds-
son 12.15 Óskalagahádegi 13.00 Íþróttir
eitt 13.05 Bjarni Arason 17.00 Reykjavík
síðdegis 20.00 Með ástarkveðju.
FM 98,9
9.00 Sigurður G. Tómasson 11.00 Arn-
þrúður Karlsdóttir 13.05 Íþróttir
14.00 Hrafnaþing. 15.00 Hallgrímur
Thorsteinson. 16.00 Arnþrúður Karls-
dóttir 17.00 Viðskiptaþátturinn.
FM 94,3
FM 95,7 FM 95,7 Létt FM 96,7
Kiss FM 89,5 Hljóðneminn FM 107
Lindin FM 102,9 Útvarp Hfj. FM 91,7
Radíó Reykjavík FM 104.5 X-ið FM 97,7
Útvarp
7.15 Korter
18.15 Kortér
20.30 Gunshy Spennandi gamanmynd
með LiamNeeson, Oliver Platt og
SandraBullock í aðalhlutverkum. Bönn-
uðbörnum.
22.15 Korter (Endursýnt á klukkutíma
frestitil morguns)
6.58 Ísland í bítið
9.00 Bold and the Beautiful
9.20 Í fínu formi
9.35 Oprah Winfrey
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours (Nágrannar)
12.25 Í fínu formi
12.40 Reba (16:22) (e)
13.05 Fear Factor (5:28) (e)
13.50 The Guardian (22:22) (e)
14.50 R.E.M.
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.40 Neighbours (Nágrannar)
18.05 George Lopez (1:28) (e)
18.30 Ísland í dag
19.00 Fréttir Stöðvar 2
19.30 Ísland í dag
20.00 Jag (17:25) (People v.
Gunny)Vanræði skapast á skrifstofum
JAG þegar Gunny er ákærður fyrir líkams-
árás og ekki batnar ástandið þegar kem-
ur í ljós að Tiner er líka viðriðinn málið.
20.50 NYPD Blue (8:23) (New York
löggur 7)Kirkendall og Russel rannsaka
morð á konu sem var hrint úr sendibíl
undir rútu. Það sem gerir málið einkenni-
legt er að það er búið að fjarlægja hluta
úr líkama hennar. Jones fær sitt fyrsta
mál en það er að rannsaka hvarf barna
rússneskra hjóna.
21.35 Oz (5:8) (Öryggisfangelsið
5)Said og Arif fara til Glynn fangelsis-
stjóra útaf morði Lalars. Þá kemur Said
sér í vandræði með því að berja White
illa, Robson kemur sér í vandræði að
vanda og O’Reilly reynir að aðstoða Cyril
í lagamálum sínum.
22.35 Perfect Prey Aðalhlutverk: Kelly
McGillis, Bruce Dern, D.W. Moffett, David
Keith. Leikstjóri: Howard McCain. 1998.
Stranglega bönnuð börnum. Stranglega
bönnuð börnum.
0.15 Ed Gein Hrollvekjandi kvikmynd.
Stranglega bönnuð börnum.
1.40 When the Sky Falls Raunsæ
spennumyndi. Stranglega bönnuð börn-
um.
3.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp
TíVí
18.00 Minns du sången
18.30 Joyce Meyer
19.00 Life Today
19.30 Miðnæturhróp
20.00 Kvöldljós
21.00 Freddie Filmore
21.30 Joyce Meyer
22.00 700 klúbburinn
22.30 Joyce Meyer
93.217 ÁFANGASTA-DIR
VANTAR fiIG FAR?
DREIFINGARfiJÓNUSTA
KARAMELLUMYNDIN
Fram til kl. 18 í dag verður hægt að horfa
á Karamellumyndina í fullri lengd á heima-
síðunni www.t2.is.
Karamellu-
myndin á
Netinu
STUTTMYND Karamellumyndin hlaut
5 tilnefningar til Edduverðlauna og
verður því að teljast spútnik stutt-
mynd ársins. Er hún tilnefnd í eftir-
farandi flokkum: Þeir tveir kvik-
myndagerð fyrir bestu stuttmynd-
ina, Gunnar Björn Guðmundson
fyrir leikstjórn og handritsgerð,
Stígur Steinþórsson fyrir leikmynd
og Bjarki Rafn Guðmundsson fyrir
tæknibrellur. Myndin skartar leik-
urum á borð við Jón Gnarr og Gísla
Örn Garðarsson (sem leikur Rómeó
í London þessa dagana). Hingað til
hefur ekki verið hægt að nálgast
myndina og því erfitt að kjósa um
hvort myndin eigi að fá öll þessi
verðlaun. Þeir tveir kvikmyndagerð
brugðu þá á það ráð að vera með
sérstaka Eddusýningu í Háskólabíó
á sunnudaginn og nú er líka hægt að
horfa á myndina á Netinu. Heima-
síðan er: http://www.t2.is. Dæmi þá
hver sem vill. ■
7.00 70 mínútur 16.00 Pikk TV
20.00 Pepsí listinn 21.55 Supersport
22.03 70 mínútur 23.10 Meiri músík
Fullkomið
fórnarlamb
Fullkomið fórnarlamb, eða Perfect
Prey, er spennumynd frá árinu
1998. Audrey Macleash er kölluð til
starfa á nýjan leik hjá lögreglunni í
Texas sem reynir að koma höndum
yfir raðmorðingja. Audrey er sér-
fróð og framlag hennar gæti ráðið
úrslitum í málinu. Raðmorðinginn
er haldinn söfnunaráráttu og það
gæti komið Audrey og félögum á
sporið. Aðalhlutverk leika Kelly
McGillis, Bruce Dern, D.W. Moffett
og Keith David en leikstjóri er
Howard McCain. Myndin er strang-
lega bönnuð börnum.
Stöð 2 22.35