Fréttablaðið - 17.10.2003, Page 1

Fréttablaðið - 17.10.2003, Page 1
BAKÚ, AP Til óeirða kom á götum Bakú, höfuðborgar Aserbaídsjan, í gær eftir að niðurstöður forseta- kosninganna í landinu voru kunn- gjörðar. Öryggis- og samvinnu- stofnun Evrópu, ÖSE, fordæmir kosningarnar og segir að alþjóða- reglur hafi verið þverbrotnar. Átta buðu sig fram og er Ilham Aliev, sonur fyrrum forseta lands- ins, sagður hafa sigrað með yfir- burðum. Hann hlaut nærri 80% at- kvæða. Næstur á eftir Aliev kom Isa Gambar með 12% atkvæða. Stjórnarandstaðan neitar að fallast á niðurstöðuna og segir úr- slitin fals eitt. Þúsundir stjórnar- andstæðinga þustu út á götur höf- uðborgarinnar þegar úrslitin lágu fyrir og brutu allt og brömluðu sem fyrir þeim varð. Lögregla barði með gúmmíkylfum á mót- mælendum og beitti hundum gegn þeim. Að minnsta kosti tveir lét- ust í óeirðunum. Þrír Íslendingar voru í hópi um 600 alþjóðlegra eftirlitsmanna sem fylgdust með kosningunum á vegum Öryggis- og samvinnu- stofnunar Evrópu, ÖSE. Stofnunin tekur undir gagnrýni stjórnarandstæðinga og segir margt athugavert við kosningarn- ar. „Reglur um lýðræðislegar kosningar voru þverbrotnar,“ sagði Peter Eicher, yfirmaður kosningaeftirlits ÖSE. Hann bætti við að atkvæði hefðu verið fölsuð og utanaðkom- andi aðilar hefðu haft ólögmæt af- skipti af atkvæðagreiðslunni og talningu atvkæða. ■ ● hk mætir stepan Árni Stefánsson: ▲ SÍÐA 38 Þokkalegir möguleikar ● frumsýning í kvöld Helga Braga: ▲ SÍÐA 43 Hjálpartæki ástalífsins MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Suðurgötu 10, 101 Reykjavík — sími 515 7500 Tónlist 40 Leikhús 40 Myndlist 40 Íþróttir 36 Sjónvarp 44 FÖSTUDAGUR UNDIR SMÁSJÁ HERSINS John Edwin Rehm III, varnarliðsmaðurinn sem hlaut fangelsis- dóm í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir hníf- stungumálið í Hafnarstræti fyrr á þessu ári, er undir smásjá rannsóknarnefn- dar bandaríska sjóhersins. Sjá síðu 2. MESTUR KVÓTI TIL ÞINGEYRAR Þingeyri fær mesta úthlutun byggðakvóta af einstökum sveitarfélögum. Sandgerði fær næst mest úthlutað. Sjá síðu 2. ÚTVARPSSTJÓRI GAGNRÝNDUR Ögmundur Jónasson alþingismaður segir að verið sé að stýra Ríkisútvarpinu í hægri farveg. Kristinn H. Gunnarsson segir útvarpsstjóra hugsa um Sjálfstæðisflokkinn en ekki þjóðina. Sjá síðu 4 og 8. ÖRYGGISRÁÐIÐ SAMÞYKKIR Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti einróma tillögu Bandaríkjanna um upp- byggingu Íraks. Sameinuðu þjóðirnar fá samkvæmt tillögunni víðtækara hlutverk í því verkefni. Sjá síðu 6. ljós í myrkri á grillinu • kjöt á netinu ▲ SÍÐA 22-23 matur o.fl. Heldur upp á rjúpur með rauðkáli Sigmar B. Hauksson: TVEIR HANDBOLTALEIKIR Tveir leikir fara fram í Remax-deild karla í handbolta í kvöld. Klukkan 19.15 mætast Valur og Þór á Akureyri og klukkan 20 tekur Fram á móti Aftureldingu. DAGURINN Í DAG VEÐRIÐ Í DAG VÍÐA ÞURRT AÐ KALLA Það verður áfram milt. Sú gula gæti gægst fram. Fínn dagur til að snúast fyrir helgina. Sjá síðu 6. þitt eintak v iku legt t ímar i t um fó lk ið í l and inu birta 17. OKTÓBER TIL 23. OKTÓBER 2003 ÚT B R E I DDAS TA T Í MAR I T L ANDS I NS – 96 .000 E I NT ÖK NR . 32 Bubbi:Raunsæren ekkifeiminn Sjónvarpsdagskrá næstu7daga Ævintýraleg litagleði í París Hættuleg kynni í Dansleikhúsi Hvar er Lucy í Dallas? Flugmannsstarfið skemmtilegast Bubbi: ▲ fylgir Fréttablaðinu dag Raunsær en ekki væminn birta 17. október 2003 – 254. tölublað – 3. árgangur ÖSE fordæmir forsetakosningarnar í Aserbaídsjan: Óeirðir á götum Bakú Öryrkjalög brutu gegn stjórnarskrá DÓMSMÁL Lög sem Alþingi setti í kjölfar öryrkjadómsins í janúar 2001 brutu gegn stjórnarskrár- bundnum rétti öryrkja, samkvæmt dómi Hæstaréttar í gær. Sjö dóm- arar telja að afturvirkni laganna hafi verið óheimil. Örorkulífeyris- þegar hafi átt kröfu til óskertrar tekjutryggingar eftir dóm Hæsta- réttar í desember árið 2000. Kröfu- réttindin njóta að mati Hæstaréttar verndar eignarréttarákvæðis stjórnarskrárinnar og mátti ekki skerða með afturvirkri og íþyngj- andi löggjöf. Hæstiréttur fellst nú á úrskurð Héraðsdóms um að kröfur öryrkja vegna skerðingar á árunum 1994- 1996 væru fyrndar. Hins vegar sneri Hæstiréttur héraðsdómi hvað varðaði kröfur vegna áranna 1999 og 2000 og dæmdi öryrkjum í vil. Öryrkjabandalagið vildi kanna hvort lögin sem sett voru í janúar árið 2001 stæðust stjórnarskrá. Þau voru sett eftir að Hæstiréttur hafði dæmt í desember árið 2000 að Tryggingastofnun hefði verið óheimilt að skerða tekjutryggingu öryrkja í hjúskap vegna tekna maka þar sem með því væri brotið á stjórnarskrárbundnum rétti fólks til félagslegrar aðstoðar. Dómurinn var mjög umtalaður og setti ríkisstjórnin á fót nefnd lögfræðinga til að ákvarða við- brögð. Nefndin lagði til ný lög um málið og urðu heiftarlegar umræð- ur á Alþingi. Niðurstaðan varð að öryrkjum yrði greitt það sem vantaði upp á fulla tekjutryggingu árin 1997 og 1998 en tekjutrygging árin 1999 og 2000 væri skert með nýjum hætti. Það er sú skerðing sem Hæstirétt- ur telur brjóta gegn eignarrétti í stjórnarskrá. Málið sem dæmt var í í gær höfðaði Ingibjörg Gunnarsdóttir á hendur Tryggingastofnun, sem var dæmd til að greiða Ingibjörgu 507.380 krónur auk dráttarvaxta. Fjölmargir búa við svipaðar að- stæður og Ingibjörg en Trygginga- stofnun og fjármálaráðuneytið hefjast í dag handa við að fara yfir hverjir eigi rétt á greiðslu. Varlega áætlað gæti ríkið þurft að greiða á bilinu 3-400 milljónir króna. Hæstiréttur dæmdi að þótt ákvæði laganna sem sett voru í jan- úar 2001 um skerðingu tekjutrygg- ingar vegna tekna maka séu bóta- þegum hagfelldari en eldri ákvæði feli þau engu að síður í sér lægri bætur en þeir áttu rétt á sam- kvæmt meginreglunni um óskertar bætur og geti í því ljósi ekki verið ívilnandi. Davíð Oddsson forsætisráð- herra gaf ekki kost á viðtali þar sem hann þyrfti að lesa dóminn. LÆRDÓMUR Í KIRKJUGARÐINUM Þessi greindarlegu börn úr 2. bekk í Vesturbæjarskóla voru önnum kafin við lærdóm í Suðurgötu- kirkjugarði í gær þegar ljósmyndara bar að garði. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V IL H EL M Hæstiréttur dæmdi að Alþingi hafi verið óheimilt að skerða örorkubætur aftur í tímann. Fjöldi öryrkja á rétt á greiðslum frá Tryggingastofnun. Kröfur vegna áranna 1994-1996 fyrndar. TILBÚNIR TIL ÁTAKA Hermenn og lögregla lentu í átökum við stjórnarandstæðinga sem segja kosninga- úrslitin fals og neita að fallast á þau. Nýtt kortatímabil Kringlu kast Alla helgina! Rætt um vígslu sam- kynhneigðs biskups: Leiðtogar ósáttir LONDON AP Leiðtogar biskupakirkj- unnar hafa sett aukinn þrýsting á biskupakirkjuna í New Hamp- shire í Bandaríkjunum. Þar stend- ur til að vígja samkynhneigðan prest til biskups 2. nóvember. „Ef vígsluathöfnin fer fram verðum við að draga þá ályktun að ákveðin hætta steðji að framtíð kirkjunnar,“ segir í yfirlýsingu 37 leiðtoga biskupakirkjunnar. Frank Griswold, leiðtogi bandarísku biskupakirkjunnar, segist ætla að vera í New Hamp- shire 2. nóvember. Hann ýjaði þó að því að málið væri ekki útrætt þegar hann sagði: „ýmislegt getur þó gerst þangað til“. ■ Opnum á morgun Sony bæklingur fylgir blaðinu í dag. Kynntu þér opnunartilboðin. Kringlunni persónuleikapróf ● fréttir Sjá nánar bls. 2 kgb@frettabladid.is the@frettabladid.is

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.