Fréttablaðið - 17.10.2003, Blaðsíða 35
FÖSTUDAGUR 17. október 2003 35
Sumarbústaður m. heitum potti til
leigu í nágr. Flúða. Uppl. í s. 486 6683
Guðbjörg 486 6510 Kristín
Gott geymsluhúsnæði til leigu. Ca
150 fm. húsnæðið er staðsett í
Borgartúninu. Uppl. í síma 899 4443
Til leigu geymslupláss í mjög góðu
húsnæði á höfðanum hentar vel fyrir
felli hýsi, vélsleða, mótothjól og fl.
uppls: 823-7078 og 897-6647
Tjaldv., fellih., húsbílar, hjólhýsi. Gott
húsnæði. Vaktað svæði. S. 866 8732.
Get tekið 3 húsbíla í geymslu í vetur
eða fellihýsi og nokkra tjaldvagna. Sími
4876500 næstu kvöld
Leikskólastjóri óskast á lítinn
einkarekinn leikskóla á svæði 101 og
barngott og stundvíst starfsfólk á sama
stað. Einnig vantar leikskólastjóra til að
taka þátt í uppbyggingu á nýjum
einkareknum leikskóla. Uppl. 863 1914.
Óska eftir vönum starfskrafti í tísku-
vöruverslun. Framtíðarstarf. Æskilegur
aldur 20-30 ára. Uppl. veitir Hafdís í s.
660 1153 e. kl. 18.30. Mambo
Firðinum.
Viltu læra Netviðskipti? Skráðu þig þá
á námskeiðið á www.netvidskipti.com
og ég mun hafa samband.
G. T. verktakar ehf, óskum eftir
vönum gröfumönnum og bílstjórum í
Kárahnjúka. Uppl. í s. 896 3845
Vantar vant starfsfólk í fiskvinnslu,
lyftararéttindi æskileg. Þarf að geta
hafið störf strax. Uppl. í S.8933185-
8979235
Múr og Tré ehf. Geta bætt við sig
verkefnum. S: 847 7609 og 848 1829.
Iðnskólalærður maður óskar eftir
vinnu. Helst við húsasmíði. Annað
kemur til greina. Uppl. í s. 565 0882
milli kl. 18-20
25 ára duglegur karlmaður óskar eftir
góðri framtíðarvinnu. Uppl. í s: 895
8874
25 ára duglegur karlmaður óskar eftir
góðri framtíðarvinnu. Uppl. í s: 846
1400
Rúmlega fimmtugur maður óskar eftir
útkeyrslu og/eða lagerstarfi. Hef
meirapróf og mikla reynslu. Uppl. í s.
893 9378
25 ára gamlan mann vantar vinnu við
útkeyrslu. Stundvís, duglegur og
samviskusamur. Sími 868 6114
Óska eftir vinnu allt kemur til greina.
Er með meirapróf. S. 551 4419 e.kl 18 &
660 2694
Vefsíða/verzlun (netverslun) til sölu,
gott nafn, verð 280.000. Uppl. í 692
5601
Langar þig í spjall? Þá er draumadísin
hér. Beint samband. Opið í 24 tíma.
Sími 908 2000
Góð + ódýr spjallrás f. samkynhn. KK,
aðeins 4,90 mín Visa/Master, s. 535-
9988.
Spennandi konur bíða eftir símtölum
karlmanna núna! S. 908-6000 & 535-
9999.
Bílskúrssala, allt milli himins og
jarðar til sölu, Eirhöfða 14, laugard. 18
nóv. kl. 13-17.
Ertu einmana? Langar þig í spjall?
Beint samband. Opið allan
sólarhringinn. Sími 904 2222 og 908
6050.
● einkamál
20 rithöfundar,
þar á meðal frá Afríku,
Noregi og Íslandi, munu
árita bækur sínar.
Hvar: Eymundson Kringlunni
Hvenær: Sunnudaginn 19. október
milli 3 og 5 síðdegis.
Stuðningsaðili yngsta bókaútgá-
fan á Íslandi, PublishIslandica,
www.publishislandica.com
● tilkynningar
/Tilkynningar
● viðskiptatækifæri
● atvinna óskast
● atvinna í boði
/Atvinna
● geymsluhúsnæði
● atvinnuhúsnæði
● sumarbústaðir
SMÁAUGLÝSINGAR SEM ALLIR SJÁ – 515 7500
John Travolta hefur gengið frásamningum um að leika í fram-
haldsmynd Get Shorty. Hann mun
endurtaka hlutverk sitt sem bófinn
Chili Palmer
sem kom sér inn
í kvikmynda-
bransann í fyrri
myndinni.
Vöðvabúntið
The Rock hefur
einnig tryggt sér
hlutverk í mynd-
inni. Tökur á
myndinni hefj-
ast í janúar og
er áætlað að
frumsýna mynd-
ina á seinni
hluta næsta árs.
Athygli vakti að Radiohead var látinspila á undan Sigur Rós í dansat-
riði Merce Cunningham sem frumsýnt
var í New York á dögunum. Danshöf-
undurinn varpaði víst hlutkesti um
hvor sveitin léki á undan og kom það í
hlut Radiohead. Sýningin hefur fengið
frábæra dóma og ætla báðar sveitir að
leika undir a.m.k. fjór-
um sýningum til við-
bótar.
Vefsvæðið aw-fulplasticsur-
gery.com heldur því
fram að Jennifer
Lopez hafi gengist
undir nokkrar lýtaað-
gerðir frá árinu 1998. Umsjónarmenn
svæðisins halda því fram, og styðja
mál sitt með myndum, að Lopez hafi
látið þynna varir sínar og laga nef
sitt. Það verður þó að teljast undar-
legt að enginn annar virðist hafa tek-
ið eftir þessum breytingum en þeir
sem sjá um vefsvæðið.
Læknar Ozzy Osbourne segja hannekki þjást af Parkinsonveiki. Rokk-
arinn hefur þó ákveðið að fresta
væntanlegri tónleikaferð sinni í Evr-
ópu vegna óstöðvandi titringskasta
sem hann fær. Hann
er nefnilega að
fara í með-
ferð gegn
skjálftanum
sem mun að
öllum líkindum
hafa áhrif á rödd
hans og án hennar
getur hann ekki
komið fram á tón-
leikum.
Fréttiraf fólki