Fréttablaðið - 17.10.2003, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 17.10.2003, Blaðsíða 43
FÖSTUDAGUR 17. október 2003 43 Miðasala í í síma 562 9700 www.idno.is lau. 18.10 kl. 20 fös. 24.10 kl. 20 sun. 02.11 kl. 20 Tónlistarmyndbönd með Björkog Sigur Rós eru meðal 47 nýrra myndbanda sem valin voru bestu tónlistarmyndbönd heims á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Edinborg fyrir skemmstu. Þessi myndbönd, sem öll eru frá síðustu tveimur árum, verða sýnd í Regnboganum í dag og á morgun. Auk Bjarkar og Sigur Rósar eiga listamenn á borð við Blut, Beck, Coldplay, Rapture, Röyk- sopp, Radiohead, Squarepusher, Red Hot Chili Peppers og Johnny Cash myndbönd á sýningunum. Allt eru þetta athyglisverðustu og frumlegustu tónlistarmynd- bönd síðustu tveggja ára. Myndböndin eru sýnd í þremur flokkum: Bestu bresku tónlist- armyndböndin, Bestu bresku teiknimyndböndin og Alþjóðlegt úrval. Myndbandið Pagan Poetry með Björk er sýnt í flokknum Bestu bresku myndböndin. Myndböndin Untitled #1 með Sigur Rós og It’s in Your Hands með Björk eru sýnd í flokknum Alþjóðlegt úrval. ■ ■ MYNDBÖND SIGUR RÓS Myndbandið við lagið Untitled #1 telst á meðal bestu mynd- banda heims. Bestu nýju myndböndin BJÖRK Myndböndin við Pagan Poetry og It’s in Your Hands verða sýnd í Regnboganum. 100% Hitt með Helgu Bröguverður frumsýnt í tónlis- tarhúsinu Ými í kvöld. „Hitt“ er sambland af uppistandi, fyrir- lestri og hópþerapíu og er unnið upp úr rannsóknum á kynlífi fólks. Helga Braga sá þessa uppákomu í Vínarborg og Amsterdam þar sem Bernhard Ludwig stjórnaði sýningunni. Bernhard er menntaður atferlisfræð- ingur en eftir áralangar rannsóknir og fræði- mennsku stökk hann upp á svið með sýningu sem var samblanda af uppistandi og þerapíu. Helga segist hafa heillast af því að á sýning- unni hafi Bernhard raun- verulega verið að hjálpa fólki og hún lítur á sig sem tæki í þessari sýningu til að koma sannleikanum á framfæri, nokkurs konar hjálpartæki ástarlífsins. ■ HELGA BRAGA Frumsýnir 100% Hitt í tónlistarhúsinu Ými í kvöld. Hjálpartæki ástarlífsins ANNA RÓSA SIGURÐARDÓTTIR Ég drekk alltaf soja latte,“ segirAnna Rósa Sigurðardóttir. „Á hverjum morgni mala ég kaffi- baunir heima hjá mér, bý til espresso-kaffi og flóa sojamjólk,“ segir leikkonan, sem sýnir Plómur í New York, frumsamið leikrit, í Íslensku óperunni um þessar mundir. „Ef mig vantar meira kaffi þegar ég er í vinnunni þá fer ég á Kaffitár eða á Te og kaffi og panta soja latte.“ Þetta lístmér á! EDDA BJÖRGVINSDÓTTIR Á föstudögum hyggst Edda Björgvinsdóttir leikkona taka á móti gestum í hádegisverð í Iðnó.. Boðið er upp á súpu og heimabakað brauð. Síðan verður spjallað um heima og geima. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /R Ó B ER T Fimmtudagur 16.10. kl. 20:30 örfá sæti laus Sunnudagur 19.10. kl. 16 uppselt Sunnudagur 19.10. kl. 20 uppselt Föstudagur 24.10 kl. 20 uppselt Föstudagur 31.10. kl. 20 örfá sæti laus Laugardagur 08.11. kl. 20 laus sæti Ósóttar pantanir seldar daglega.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.