Fréttablaðið - 23.12.2003, Blaðsíða 15

Fréttablaðið - 23.12.2003, Blaðsíða 15
15ÞRIÐJUDAGUR 23. desember 2003 JÓL Nú styttist óðum í jólin og fólk mun brátt leggja leið sína í messur í kirkjum landsins. UNA MARÍA ÓSKARSDÓTTIR Nýráðin aðstoðarmaður umhverfisráð- herra, þar sem hún tekur við af Einari Sveinbirnsyni. ??? Hver? Framsóknarkona. ??? Hvar? Í Kópavogi. ??? Hvaðan? Frá Laugum í Þingeyjarsýslu. ??? Hvað? Auka hlut kvenna í stjórnmálum, stjórn- unarstöðum og áhrifastöðum í þjóð- félaginu. ??? Hvernig? Með réttum ákvörðunum. ??? Hvers vegna? Af því að konur og karlar hafa hlotið mismunandi uppeldi, menntun og reynslu og eru því ekki eins. Það er því mikilvægt að konur í landinu taki virkan þátt í ákvörðunartöku. ??? Hvenær? Strax. ■ Persónan

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.