Tíminn - 05.10.1971, Blaðsíða 10

Tíminn - 05.10.1971, Blaðsíða 10
10 TIMINN ÞRIÐJUDAGUR 5. október 1971 HALL CAINE: GLATAÐI SONURINN 87 fyrir áfalli, eins og Magnús hafði spáð, leið vöruskiptaverzlunin undir lok og þar með hrundi verzl- un faktorsins eins og hrísbaggi, sem hafði gleymzt að binda sam- an. Fólkið sagði: „Faktorinn skammtar bændunum það, sem honum sýnist, fyrir varning þeirra og verðleggur útlendu vöruna eft- ir eigin geðþótta“, hin raunveru- lega orsök árásanna á faktorinn var þó sú kúgun, sem hann hafði beitt bæjarmenn, þegar Óskar var kosinn. Oddson, sem þá tapaði fyr- ir Óskari, hafði unnið að því öll- um árum að koma á fót verzlunar- félagi með staðgreiðslukerfi, en þrátt fyrir það, hefði faktorinn haldið velli. Hann var auðugur en bændumir fátækir, en Oddson tryggði sér stuðning valdamesta manns landsins. Eins og járnsmið- urinn notar tengur til að brenna sig ekki, þannig notaði Oddson sér landshöfðingjann til að styðja verzlun sína. Vel vissi landshöfð- inginn, að Oddson var fjandmað- ur hans og mundi þegar afnema hið forna stjórnarfar, þegar hann og flokkur hans kæmist í meiri- hluta en hann stóðst ekki freisting una að ganga í lið með Oddson, þegar hann stefndi að hruni faktorsins. Landshöfðinginn hjálp aði þvi til að afnema einokunar- verzlun Dana og opna markaðinn fyrir frjáls viðskipti við Englend- inga, og það var einmitt Það, sem eyðilagði vöruskiptaverzlunina. í þrjá mánuði tókst faktorn- um að hafa verzlun sína opna með þvi að selja vörur undir kostn- aðarverði og yfirborga bændunum en öllum var ljóst, að hverju stefndi. Bankastarfsmennirnir skröfuðu um, að faktorinn væri farinn að selja hlutabréf og fasteignir og mjög gengi á lausafé hans, enda mundi gjald- þrot vera á næsta leiti. Enginn vorkenndi faktornuim, en einn maður var glaður, þótt harm- þrunginn væri. En skamma stund verður hönd höggi fegin. Þcgar Oddson og flokksmenn hans voru búnir að ganga á milli bols og höfuðs á vöruskiptaverzluninni, þá sneru þeir sér að stjórnmálunum. þó að faktorinn hataði þá, þá gekk hann samt í lið með þeim. Veturinn hafði verið harð- ur, margir aldnir þingmenn höfðu látizt. Faktorinn studdi umbóta- flokkinn af þverrandi áhrifum og fé. Þegar leið að sumarmálum var öllum orðið ljóst, að þegar þing kæmi næst saman, mundi það samþykkja lög um breytt stjórn- arfar og afnám landshöfðingjaemb ættisins. Þannig eyðilögðu hinir óaðskilj- anlegu vinir hvorn annan og hálfr ar aldar vináttu, og þar með rætt- ist spá manna, að ef vinskapur þeirra rofnaði, þá yrðu þeir svarn- ir fjandmenn. Anna hafði reynt árangurslaust að sætta þá, á með- an ósætti þeirra var á byrjunar- stigi og snerist aðallega um börn- in, beitti Anna mildum aðferðum, hún sagði til að mynda sem svo: — Svona nú, Stefán, þú verður að sættast við faktorinn, fyrir- gefning er alltaf þyngsta refsing- in. — Ég sættist aldrei við hann. Hann hefði getað bjargað syni mínum, með þvi að rétta fram einn fingur, — sagði landshöfð- inginn. Eitt sinn mætti Anna fakt- ornum á götu og sagði við hanm — Óskar Nílsen, hvenær ætlar þú að koma og heimsækja Stefán. Ef þú dregur það lengur, mun fara svo, að hundurinn flýgur á þig- — Það var einmitl það, sem heimilishundurinn gerði, síðast þegar ég kom, ég treysti honum því aldrei framar, — sagði fakt- orinn. Þegar ósamlyndið var orðið per- sónulegt, þá datt Önnu í hug ný leið, sem Margrét fænka tók þátt í. Barnið, þessi litli engill hlaut að geta sameinað mennina aftur. Þessar gæðakonur gerðu margar tilraunir til að koma gömlu vin- unum inn til telpunnar samtímis. Allar þeirra ráðagerðir voru aug- ljósar, kvenlegar og velviljaðar, en mistókust allar. Þegar telpan fór fyrst út, var farið með hana í barnavagninum inn til landshöfð ingjans. — Stcfán, finnst þér hún ekki falleg? — spurði Anna, og Mar- grét fænka sagði: — Þessi elska gæti ekki verið líkari föður sínum, ef hún væri ekki líka svona lík móður sinni. — Landshöfðinginn horfði á litla andlitið, án þess að segja orð, barnið hofði á hann, augu þess voru alveg eins og augu Þóru, svo brosti telpan, bros hennar var alveg eins og bros Óskars, þá gekk landshöfðinginn upp í svefn- herbergið og Anna heyrði, að hann aflæsti dyrunum. Þegar litla telpan tók fyrstu tönnina og allir gáfu henni tann- fé, þá var það um kvöldið, að faktorinn fór upp til þeirrar litlu, sem sat uppi í vöggunni sinni, og blés f silfurflautu, sem jafn- framt var hringla. Margrét frænka sagði: — Þetta er gjög frá Stefáni, hún hlýtur að hafa kostað stórfé. — Þó að faktorinn væri þreyttur, þá gekk hann þegjandi út og niður að tjörn, þar heyrði hann þó ekk- ert nema kuldalegt öldugjálfur. Ástin til barnsins varð samt ekki til að sætta gömlu vinina, þvert á móti ól hún á óvildinni. Fakt- orinn hugsaði með sér, „maður- inn er að reyna að ná barninu frá mér, hann og hans fólk svipti mig dóttur minni og nú ætla þau að ræna dótturdóttur minni. j Landshöfðinginn hugsaði líka sitt, sem sé: „telpan er dóttir son- ar mins og þar með mitt barn, að ég skyldi leyfa þessum manni er þriðjudagurinn 5. október Árdegisháflæði í Rvík kl. 06.30. Tungl á hásuðri kl. 01,39. HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan » Borgarspítalan wm er optn aUan sólarhrtngicn Sími 81212 SlökkvUiðið og sjúkrabifretðtr fyr Ir Reykjavik og Kópavog stmi 11100 • ■ *r f. . f. -i • Almennar upplýsingar um læknis- þjónustu í Reykjavík eru gefnar i síma 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapp- arstíg 27 frá kl. 9—11 f.h. Sími 11360 og 11680. Um vitjanabeiðnir vísast til helgidagavaktar. Sírni 21230. FÉLAGSLÍF Konur í Styrktarfélagi vangefinna. Fundur á Hallveigarstöðum fimmtu dagskvöldið 7. okt., kl. 20,30. Dag- skrá: Félagsmál og myndasýning. — Stjórnin. Kvenfélag Langholtssóknar. Fundur verður haldinn í kvöld. þriðjudaginn 5. okt., kl. 20,30, í Safnaðarheimilinu. Rætt verður um basarinn o. fl. Kaffi og bingó. Mæt- ið stundvíslega. — Stjórnin. Félagsstarf eldri borgara í Tónabæ. Á morgun, miðvikudaginn 6. okt., verður opið hús frá kl. 1,30 til 5,30 e. h. Dagskrá: Spil, töfl, lestur o. fl. Bókaútlán, upplýsingaþjónusta, kaffiveitingar. Kvikmyndasýning. Allir 67 ára og eldri velkomnir. Kvenfélag Óháða safnaðarins. Nk. fimmtudagskvöld, 7. okt., verð- ur sýnikennsla í hárgreiðslu og andlitssnyrtingu í Kirkjubæ, og hefst kl. 20,30. Takið með ykkur gesti. Safnaðarkonur velkomnar. Fríkirkjukonur Hafnarfirði. Kvenfélagsfundur verður haldinn í AlÞýðuhúsinu þriðjudaginn 5. okt. kl 8.30. Stjórnin. Dansk kvindcklub afholder ándespil i Tjarnarbúð tirs- dag 5. okt. kl. 20,30. — Bestyrelsen. FLUGÁÆTLANIR loftleiðir hf. Snorri Þorfinnsson kemur frá New York kl. 0700. Fer til Luxemborg- ar kl. 0745. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 1600. Fer til New York kl. 1645. Eiríkur rauði kemur frá New York kl. 0800. Fer til Luxemborgar kl. 0845. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 1700. Fer til New York kl. 1745. Guðríður Þorbjarnardóttir kemur frá Osló. Gautaborg og Kaupmanna- höfn kl. 1500. Fer til New York kl. 1600. SIGLINGAR SKIPADEILD S.f.S. Arnarfell losar á Norðurlandshöfn- um. Jökulfel! lestar á Vestfjarða- höfnum. Dísarfell er í Svendborg. Litlafell er í Reykjavík. Helgafell er væntanlegt til Akureyi-ar í dag. Stapafell fór frá Weaste í gær til Esbjerg. Mælifell er í Messina. Fer þaðan til La Spezia og Antwerpen. Skaftafell lestar á Austfjörðum. SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS Hekla fer frá Reykjavík á morgun, vestur um land í hringferð. Esja er á Austfjarðahöfnum á norðurleið. Baldur fer frá Vestmánnaeyjum kl. 19,00 í kvöld til Reykjavíkur. að hafa hana.-‘ Margrét frænk* sagði við Önnu: „Okkur verður ekkert ágengt, það er of seint að kippa út sverðinu, þegar það stendur i hjartanu.“ Svo kom bréfið frá Óskari, Anna varð þá yfir sig glöð eins og barn og það svo, að hún las ekkert á milli línanna. Óskari vegnaði vel og bað að heilsa öllum, hún las bréfið hátt fyrir mann sinn, hann gekk Los- Angeles-sveitin á síðustu HM-keppni stóð sig illa, hverju, sem um var að kenna. Hér er spil frá úrtökumótinu í USA. A V ♦ * A Á 10 8 4 V K42 * Á 10 7 * Á 9 4 KDG632 A 95 8 5 V D.G 6 « KDG8543 K 10 5 3 * G 6 A 7 V Á 10 9 7 63 4 92 * D 8 7 2 A opnaði á báðum borðum á 2 T, en Þar sem Mathe og Krauss frá Los Angeles voru með spil N-S var lokasögnin 4 Hj. í S. T-6 kom út, tekið á Ás og Krauss fór nú beint í Hj. — spilaði tveimur hæstu, og var inni á K. Þá spilaði hann litlu L og lét 7 heima. V fékk á 10 og spilaði Sp-K, tekið á Ás og Sp. trompaður. Þá var L-D spilað. Þeg- ar V lek K var tekið á Ás og gos- inn kom siglandi, 11 slagir. Á hinu borðinu var lokasögnin 3 T í A og spilarinn fékk 8 slagi. Eftirfarandi staða kom upp í skák Rasin og dr. Gragger, sem hef ur svart og á leik, á skákmóti í Bad Gandersheim 1971. ABCDEFGH 36.------Bg4!! 37. DxB — Hhlf 38. Kg2 — H8r2f 39. Kg3 — Bh4f 40. D.xB — Hh3fH 41. DxH — DxDý 42. Kf2 — Hh2ý 43 Kgl — Dg3ý og hvítur gafst upp. Sjúkrabtfretð i Hafnarflrffl stmt 51336. rannlæknavakt er 1 Hellsuverndar Stððlnnl. þar sem Slysavarðstm an vai, og er optn taugardaea o sunnudaga kl. 5—6 e. b. — Stm 22411 Apótek Hafnarfjarðar er oplð a' vlrka dag frá ki 9—7. a laugar dögum kl 9—2 og a runnudög um og öðrum nelgidöffum er op tð frá kl 2—4 Nætur- og helgidagavarzla lækns Ncyðarvakt: Mánudaga — fðstudaga 08 00 — 17.00 eingöngu i neyðartilfellum síml 11510. Kvöld-, nætur og belgarvakt. Mánudaga — fimmtudagB 17 00 — 08.00 trá -t. 17.00 föstudag til kl. 08.01 mánudag. Simt 21230 Kvöld- og helgidagavarzla lyfja- búða í Reykjavik rfkuna 2. — 8. október er í Laugavegsapóteki og Holtsapóteki. — Ég á bágt ineð að skilja, hvers vegna spilamaður ein‘ " ég, á að gcta fundið póstræningja. — t'inir Tontos vita það. — Jæja, ég ætti kannski að leggia fé í þctta. Ég hef ckki tíma til að hafa á- hyggjur af Fargo, þegar ég Þarf að liugsa um sjálfan mig. Brátt ... — Þetta er Billy. — Grímuklæddur. Þú hcfur svikið niig, Tonto, þið ætlið að ræna mig.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.