Tíminn - 05.10.1971, Blaðsíða 11
4RIÐJUDAGUR 5. október 1971
TIMINN
11
LANDFARI
Óafsakartleg framkoma
Laugardgginn 25. september
s.l. átti ég leið um Berufjarðar
strönd í bifreið, ásamt bróður
mínum, sem ók bifreiðinni.
Vorum við á leið út á Djúpa
vog, þar sem ég ætlaði að taka
áætlunarbíl til Hornafjarðar til
þess að geta flogið til Reykja
víkur samdægurs.
Þegar skammt var ófarið til
Djúpavogs, stóð vörubifreið frá
Reykjavík á miðjum veginum.
Képavogsbúar
Stuðrtingsmenn SÉRA ÁRNA PÁLSSONAR um-
sækjanda um Kársnesprestakall hafa opnað skrif-
stofu að Borgarholtsbraut 27, SÍMI 42936. Séra
Árni verður þar til viðtals milli kl. 5—7 síðdegis
til kjördags.
Stóð bifreiðin á blindhæð. Þar
sem okkur lá á að komast út
í kauptúnið flautaði bróðir
minn, til þess að vörubifreiðin
færi af veginum og við gætum
haldið áfram ferð okkar. Ekk
ert gerðist þó. Vörubifreiðar-
stjórinn sá ekki ástæðu til þess
að færa bifreið sína út af veg
inum. Bróðir minn gekk til
bifreiðarstjórans og bað hann
um að færa bifreiðina. — Að
sögn bróður rniíns gaf vörubif
reiðarstjórinn í skyn að okkur
lægi ekki á — án þess að vita
nokkuð um það — og hélt
áfram að dæla olíu af bifreið
inni yfir á loftpressu, en þessi
bifreið var þama stödd vegna
vegaframkvæmda:
Það sem sérstaklega skal vak
in athygli á í sambandi við
þetta atvik er eftirfarandi:
Sólun
SÓLUM HJÓLBARÐA Á FÓLKSBÍLA,
JEPPA- OG VÖRUBÍLA MEÐ
DJÚPUM SLITMIKLUM MUNSTRUM.
Ábyrgð tekin ó sólningunni.
Kaupum notaða sólningarhæfa nylon-hjólbarða.
Onnumst allar .viðgerðir hjólbarða með
fullkomnum tækjum.
GÓÐ ÞJÓNUSTA. — VANIR MENN.
BARÐINN HF.
Ármúla 7. — Sími 30501. — Reykjavík.
HEIMSFRÆGAR
LJÓSASAMLOKUR
6 og 12 v. 7” og 5%"
Mishverf H-framljós. ViSurkennd
vestur-þýzk tegund.
BÍLAPERUR, fjölbreytt úrval.
Heildsala — Smásala.
Sendum gegn póstkröfu um land allt.
SMYRILL
Ármúla 7. — Sími 84450.
Bifreiðarstjórinn á umræddri
vörubifreið, tafði för okkar í
rumlega 10 mínútur um um-
ræddan kafla þjóðvegarins,
þrátt fyrir, að hann væri beð
inn kurteislega að færa bifreið
ina af veginum, svo að við
gætum óhindraðir haldið för
okkar áfram.
Tafir á umferð um þennan
kafla þjóðvegarins vegna vega
framkvæmda voru ekki auglýst
ar.
Framkoma vörubifreiðar-
stjórans er að mínu viti óaf-
sakanleg og til þess að varla
fari á milli mála við hvern er
átt, er rétt að benda á, að
bifreiðin sem hér um ræðir er
R-7277.
Að lokum: — Skyldi umrædd
ur bifreiðarstjóri þora að koma
þannig fram, sem um hefur
verið rætt, á þjóðvegum hér á
þéttbýlissvæðinu? — Fólki úti
á landsbyggðinni liggur ekkert
minna á að koniqst ferða sinna.
heldur en fólki hér fyrir
sunnan. Ef umræddur hifmiðar
stjóri hefur ekki vitað þetta
fyrr — sem ég dreg í efa eftir
umræddri framkomu hans að
dæmi — bá vona ég að hann
viti það nú.
Reykjavík 4. ok. 1971,
Einar Björgvinson,
Hagamcl, 38, Rcykjavík.
12.50
14.30
15.00
15.15
16.15
17.00
17.30
18.00
18 10
18.45
19.00
19.30
HLJÓÐVARP
MiiiiiiiiMiiitiiMiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiMuiiiiiimiiiHiimiimiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiBiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiimiiiiiiinMiiiiiitiminiiiiiHiiiHiHUiiiiiiiMiiiiiiiiiiiMiiiiiMiiiiiiiiiMiiiiiiiiiMiHiMmiiiitmiHiiKii
DREKI
Móramennirnir eru lagðir af stað tll
Djöflaeyju. — Vertu ekki hrædd. Dreki
er með þeim. — Þeir róa daglangt___Um
nóttina sigla þeir enn í sömu átt. Siunir
hvíla sig, aðrir sitja undir árum. —
Hvernig getið þið verið vissir um, að
við séum á réttri leið, hér er engin kenni-
leyti að sjá, og ekki erum við með átta-
vita. — Við förum eftir stjörnunum Dreki
sælL
IIIIIIUIMUMIIIIIIIIIIIIMH'**
20.15
21.05
21.20
21.45
Þriðjudagur 5. október.
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00. 8.30 og
og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.30, 9.00 og
10.00. Mieijy.
Morgunbæn kl. 7.45.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Sigríður Schiöth les
framhald sögunnar „Sumar i
sveit“ eftir Jennu og Hreiðar
Stefánsson (5).
Útdráttur úr forustugreinum
dagblaðanna kl. 9.05.
Tiikynningar kl. 9.30.
Létt lög leikin milli ofan-
greindra talmálsliða, en kl.
10.25 Tónlist eftir Mozart:
Arthur Balsam leikur Píanó-
sónötu nr. 14 i c-moll (K 457)
/ György Pauk og Peter
Frankl leika Sónötu í C-dúr
fyrir fiðlu og píanó (K 296).
(11.00 Fréttir.)
Tónlist eftir Dvorák. Tékkn-
eska fílharmóníusveitin leik-
ur „Othello“, forleik op. 93:
Karel Ancerl stjórnar. / Fíl-
harmóniusveitin i Vín leikur
Sinfóníu nr. 5 í e-moll op. 95
„Frá nýja heiminum"; Rafa-
el Kubelik stiórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
22.00
22 15
22.15
22.40
22.50
23.25
Við vinnuna: Tónleikar.
Síðdegissagan: „Hótel Ber-
lín“ eftir Vicki Baum
Jón Aðils les (24).
Fréttir. Tilkvnningar.
Síffild tónhst
Vladimir Horowitz leikur
Píanósónötu nr> 26 "ftir Sam-
uel Barber Elizabr’than Sing-
ers syngja lög eftir enská
höfunda.
Sinfóniuhliómsveit Lundúna
leikur Sinfúníu nr. 8 eftir
Vaughan VVilliams; André
Prpvin stiórnar
Vrðurfregnir Létt lög.
Fréttir.
Fiðlutónlist
Sagan: ..Æv?ntvraleiðir“ eftir
Kára Trvggvason
Kristín Olafsdóttir les sögu-
lok (4).
Fréttir á '’ncJcn
Tnnleikar 'i'i'kynningar.
Veðurfregnir.
Dagskrá kvnldsins.
Fréttir Tilkvnningar.
Frá út’öndiini
Magnús Þórðarson og Tómas
Karlsson siá um þáttinn.
T,ög nn« fn’ksins
RagnhMður Drífa Steinþórs-
dóttir kvnnir.
íbrótKr
Jón Ásgeirsson sér um þátt-
inn.
Mnzart-tnnl''ikqr útvarpsins
Biörn Olafasori. TJnnur Svein-
bjamardóttir. Einar Vigfús-
son ori Halldór Haraldsson
flvtia Pianókvartett (K 478).
Frppw-:’,-béttiir Tannlæknafé-
lags fslnnds
(endurt,'knir frá sl. vetri).
Ólafur Höskuldsson talar tftu
tannsk'-kkiu og Einar Ragn-
arsson um tannfyllingarefni.
Fréttir.
Veðurfregnir.
Frá Ceylon
Magnús Á Árnason listmál-
ari segir frá JflV
Harmon;kiitög
Heidi Wild og Renato Bui
leika.
Á h,;é*hergi
Dirch Pess"r og Kjeld Peter-
sen flytja gamanþætti, m. a.
„Ljósmvndin lýgur aldrei“.
Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDAGUR 5. október.
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar.
20,30 Kildare læknir.
Kildare gerist kennari.
1. og 2. þáttur af sex
samstæðum.
Þýðandi:
Guðrún Jörundsdóttir.
21.20 Setið fyrir svörum.
Umsjónarmaður:
Eiður Guðnason.
21.55 Karlar í krapinu.
Mvnd um !ff og kjör skógar-
högg'manna í Norður-
Kanada S”m stunda vinnu
sína við hin erfiðustu
skilyrði, stundum í allt að
60 stiga frosti.
Þýðand: 0g þulur:
r-~’r: Pálccon.
22.25 j krár'ok.
Suöurnesiamenn
Le*'iS
tilboöa hjá
okkur
Siminn
2778
Látið okkur
prenta
fyrir ykkur
Fljól afgrpiönln - góð þjðmuta
Prentsmiðja
Baldurs Hólmgeirssonar
Bnmnargptq 7 — Keflavflc_