Tíminn - 05.10.1971, Blaðsíða 13

Tíminn - 05.10.1971, Blaðsíða 13
I ) ÍRIÐJUDAGUR 5. ofttóber 1971 ÍÞRÓTTIR TIMINN ÍÞRÓTTIR 13 ÞRlR ÞOKKALEGIR LEIKIR - EN LÉLE '• V 'r> ‘V " '1 ’** ‘ — FRAM VANN KR — VALUR VANN ÁRM. — VÍK. - ÍR. GERÐU JAFNTEFLI í R-VÍKURMÓTINU f HANDKNATTL. Klp-Reykjavík. Ekki er anna'ð hægt að segja, en að lelkirnir sem bnðnst í meistaraflokki karla í Reykjavíkurmótinu í handknatt- leik á snnnudag, hafi verið þokka lega góðir. A,m.k. tveir þeirra voru jafnir ag spennandi og sá þriðji, sem þó var ekki eins spenn andi, gaf sýnish. af góðum hand- knattleik. Menn voru svona al- mennt ánægðir með lcikina og flesta leikmennina, en þeir eru margir hverjir þegar komnir í ágætis æfingu. En hrifningin af dómurunum, sem dæmdu þessa leiki, var aftur minni, enda voru þeir hver öðrum verri. Aðcins einn af dómurunum var nokkuð góður. Haukur Þorvaldsson, en verstir voru þeir sem dæmdu síð asta leik kvöldsins, milli KR og Fram. Manni er spum, eftir að hafa horft á þessa leiki, hvort ekki sé hægt að gera þær kröfur til dómara að þeir séu í þokkalegu úthaldi, og einnig að þeir séu sæmilega lesnir í lögunum, en slíku er ekki fyrir að fara, ef dæmt er út frá því, sem þarna sást og sézt hefur í leikjunum til þessa — með einstaka undantekn ingum þó. En víkjum nánar að leikjunum á sunnudag, en sleppum dóiaurun um í bili aan.k. ÍR-VÍKINGUR 13:13 (7:9). Þessi leikur var æsispennandi undir lokin. Höfðu þá Víkingar möguleika á að ná báðum stigun um, því þeir höfðu boltann og alla möguleika á að skora sitt 14. mark í leiknum. En þeim tókst það ekki og liðin skiptu því stigunum á milli sín, sem telja má að hafi verið nokk uð sanngjamt. Til að byrja með var leikurinn jafn, en þegar staðan var 5:5 tóku Vfkingarnir mikinn sprett og kornust í 9:5. Þann mun tókst ÍR-ingum að minnka í 9:7 fyrir hálfleik og síðan að komast yfir 10:9 í síðari hálfleik. Eftir það jafnaðist leikurinn aftur og hélzt svo til loka, en þeg- ar 2 og hálf min. voru eftir var Leikir 2. október 1971 i X 2 C Chelsea — Wolves T 3 - / Everton — Coventrv 2 / 2 Leeds — West Ham X 0 T O ' Teicrater — C. Palace X 0 - o Man. Utd. — Sheff. Utd. T X ö Newcastle — Derby X 0 1 Nott’m F. — Huddersf’ld 2 i X South’pton — Arsenal 2 0 1 Stoke — Liverpool x ö, 0 Tottenham — Ipswich T z - 1 W.BA. — Manch. City X 0 2 Middlesbro — Blackpool • jj 1 - o staðan 13:13 og hófst þá slagurinn um bæði stigin fyrir alvöru. ÍR-liðið er ekki eins gott og búizt var við í upphafi mótsins. En sjálfsagt á það eftir að finna sig betur í vetur. Víkingsliðið er frískt og kemur trúlega með að verða enn betra — hvort sem það fær nú að leika í 1. eða 2. deild. VALUR-ÁRMANN 16:9 (9:4) Valsmenn sýndu enn einu sinni hvað í þeim býr, með því að sigra Ármann léttilega 16:9. Þó var leikur Valsmanna allt annað en góður undir lokin, en þá vom flestir leikmennimir koimnir með skotæði, og var engu líkara en að þeir ætluðu að skora tvö mörk í hverju upphlaupi. Er hætta á að slíkur leikaraskapur geti orðið liðinu dýr, þegar við betri mót- herja er að etja en í þessum leik. Annars vom Ármenningamir þokkalega góðir, þó ekki tækist þeim að brjóta riiður .Valsmúr inn“. Þeir létu Valsmenn ráða allt of miklu um hraða leiksins — eltu þá á fullri ferð og þoldu svo ekki þann mikla hraða. FRAM—KR 14:12 (8:6) Þessi leikur var all spennandi, en hann var verst leikinn af þessum leikjum, sem fram fóm þetta bvöld. Bæði liðin léku ein- hverja útgáfu af „hnoðhandbolta“ — tróðu boltanum á milli sín. og ekkert skipulag var á leik þeirra. Var heldur ljótt að sjá þetta, sér staklega til Framliðsins, sem mað ur hélt að þyrfti ekki á svona handknattleik að halda gegn liði, þar sem leikmennimir hafa illa mætt á æfingar, þar af með 4 menn, sem ekki hafa komið ná- lægt handknattleik síðan í vor. Menn bjuggust við að Fram færi létt með KR, sem í sínum síðasta leik tapaði stórt fyrir Víkingi. En sú varð ekki raunin. KR-ingarnir héldu í við þá og komust t.d. yfir 3. mfn fyiir hálfleik &5, en Fram tókst að jafna og hafa 2 mörk yf- ir í leikhlé 8:6. í síðari hálfleik tókst KR að jafna 10:10, en þá skeðu slæm mis tök hjá dómurum þessa leiks, Helga Þorvaldssyni og Eysteini Guðmundssyni — ekki þau fyrstu — er þeir dæmdu Fram innkast sem KR átti, og ráku Hilmar Björnsson útaf fyrir að gera at- hugasemd við það. Á þeim tíma sem hann var f jarverandi skoruðu Framarar 3 mörk (13:10) en Hihnar skoraði 2 mörk í röð þeg ar hann kom inn á og minnkaði bilið í 13:12. Á síðustu sekúndun Framhald á bls. 14 Miðað við sama tíma í fyrra nemur aukningin í getraununum nú 9 þúsund seðlum, en „pottur- inn“ var að þessu sinni 370 þús. krónur. f ljós komu 2 seðlar með 11 rétta og fær hver um 130 þús. krónur í sinn hlut. Með 10 rétta voru 30 og fær hver um sig 3600 krónur. 12 réttir og úrslit í 1. deild í Englandi á Iaugardag eru þessi: eitt augnablik! .. og þó þ|u væru tvo. Þetta er nefnílega fullkomnasta og vandaSasta sjónvarpstækið á markaðinum í dag. Ekki taka þeir lítið upp í sig, þessir menn, hugsarðu kannske, en auðvitað erum við digurbarkalegir, þegar við höfum efni á þvf. IMPERIAL FT-472 heitir það. Transistorar og díóður eru 34, afriðlar.3 og lampar aðeins 4. Auk þess eru 3 IC, en það stendur fyrir “intergrated. circuit”, og kemur hvert þessara stykkja í sfaðinn fyrir 15—20 transistora, díóður og mótstöður, þó að þau séu litlu stærri en krónupeningur! (hvar endar þessi byltíngarkennda tækniþróun eigin- lega!?) — FT-472.hefur. innbyggðan loftnets- spenní, 24ra þumlúga myndlampa ogdektrðf^ iskan stöðvaveljara.. Stillingar fyrir tónstyrlc, myndbirtu og — kontrasta eru dregnar. tftan- má! kassa eru: breidd 72; hæð 50 og dýpt, 22/39 crn. FT-472 fæst hvítt. rautt eða i vaÞ- hnotu. óþarft er að fjölyrða um ábyrgðinqf hún er L 3 ÁR. Verðið á FT-472 f valhnotu kassa er kr. 34.900,00 og í hvítiim eða muðuirt kassa kr. 36:100,00 miðað við 9.000,00 kr. iág* marksútborgun og efíirstöðvar á tö rfiánuð^ um. VIÐ STAÐGREIÐSLU ER VEITTUR 8% AFSLÁTTUR (verðin iækka í kr. 32.108,00 0§ kr. 33.212,00). Hugsaðu máiið enn eitt augna- blik, þvf að betri sjónvarpskaup gerast,ekki um þessar mundirUi þaðborgarsig! 0<0HhOFŒL IMPERIRL . Sjónvarps & stereotæki COHE Laugavegi 10, Reykjavík.Símar 19150-19192

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.