Tíminn - 05.10.1971, Blaðsíða 15
2RIÐJUDAGUR 5. október 1971
TÍMINN
’REYiqtóKoJ
ÞJÓÐLEIKHÍJSID
HÖFUÐSMAÐURINN ,
FRÁ KÖPENICK
Fjórða sýrr'ng miðvikudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15 til 20. — Sími 1-1200.
ÍSLEN7-KUR TEXTI
MARTRÖÐ
Sérstaklega spennandi og hrollvekjandi, ný, ensk-
amerísk kvikmynd í litum.
Aðalhlutverk:
Hitabylgja miðvikudag
63. sýning — örfáar sýningar
eftir.
Mávurinn fimmtudag.
Kristnihaldið föstudag.
101. sýning.
Plógurinn laugardag
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191.
ASTARSAGA
(Love Story)
Bandarísk litmynd, sem slegið hefur öll met í að-
sókn um allan heim. Unaðsleg mynd jafnt fyrir
unga og gamla.
Aðalhlutverk:
ALI MAC GRAW
RYAN O’NEAL
— fslenzkur texti —
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
STEFANIE POWERS
JAMES OLSON.
Bönnuð innan 16 ára. — Sýnd kl. 5 og 9.
UUGARáS
B -31 &*Æ
Sirkusmorðinginn
(Berserk)
— íslenzkur texti —
Æsispennandi og dularfull ný, amerísk kvikmynd í
Tecrnicolor. Leikstjóri Jim O’Connolly. Aðalhlut-
verk: Hinir vinsælu leikarar Joan Crawford ,Judy
Geeson, Ty Hardin, Diana Dors, Michael Cough.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
„Ástir í skerjagarðinum"
Hispurslaus og opinská sænsk mynd í litum, gerð
eftir metsölubók Gustavs Sandgren. — Stjórnandi
Gunnar Höglund.
Endursýnd kl. 5,15 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Síðasta sinn.
Sími 32075
„COOGAN lögreglumaður"
Amerísk sakamálamynd í sérflokki með hinum
vinsæla CLINT EASTWOOD í aðalhlutverki, ásamt
SUSAN CLARK og LEE J. COBB.
Myndin er í litum og með íslenzkum texta.
Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Bönnuð börnum innan 16 ára.
T ónabíó
Simi 31182.
FRÚ ROBINSON
(The Graduate)
Heimsfræg og snilldarvel gerð og leikin amerísk
stórmynd í litum og CinemaScope. Leikstjóri mynd
arinnar er Mike Nicols, og fékk hann Oscarsverð-
launin fyrir stjórn sína á myndinni.
ANNE BANCROFT
DUSTIN HOFFMAN
KATHERINE ROSS
— íslenzkur texti —
Endursýnd kl. 5, 7 og 9,15.
Sími 50249.
Gestur til miðdegisverðar
’ (Guess who s coming to dinner)
íslenzkur texti
Áhrifamikil og vel leikin ný amerísk verðlauna-
mynd í Technicolor með úrvalsleikurunum:
SIDNEY POITER
SPENCER TRACY
KATKARINE HEPBURN
KATHARINE HOUGHTON. '
Mynd þ^ssi hlaut tvenn Oscars verðlaun: Bezta
leikkona ársins (Katharine Hepburn). Bezta kvik-
myndahandrit ársins (William Rose). Leikstjóri og
framleiðandi: Stanley Kramer. Lagið „Glory of
Lover“ eftir Bill Hill er sungið af Jacqueline
Fontaine. Sýnd kl. 9. — Síðasta sinn.
íslenzkur texti.
Brezk-amerísk stórmynd í litum og Panavision. —
Kvikmyndagagnrýnendur heimsblaðanna hafa lokið
miklu lofsorði á mynd þessa, og talið hana í
fremsta flokki „satírískra“ skopmynda síðustu ára.
Mynd í sérflokki, sem enginn kvikmyndaunnandi,
ungur sem gamall, ætti að láta óséða.
PETER COOK
DUDLEY MOORE
ELENOR BRON
RAQUELWELCH
Sýnd kl. 5 og 9.
Slml III75
LYLAH CLARE
Ný bandarísk litkvikmynd, sem gerist í Hollywood.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
MILLI STEINS OG SLEGGJU
(Critic’s cholce)
Bráðskemmtileg og fjörug ný bandarísk gaman-
mynd í litum og Panavision, — með hinum mjög
vinsælu gamanleikurum
BOB HOPE
LUCILLE BALL
— íslenzkiw texti
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.