Tíminn - 06.10.1971, Page 4
4
TÍMINN
MIÐVIKUDAGUR 6. október 1971
!VARA-
HKOTIR
I
NÝKOMNAR AURHLÍFAR
á frambretti — hvítar og svartar, fyrir fólksbíla. —
að aftan fyrir: Fólksbíla — sendibíla og jeppa.
GÚAAMÍMOTTUR á m|ög góðu verði.
Ármúla 3
Sími 38900
BILABUDIN
Þingmálafundur ■ K mksf jarða rnesi
Þingmenn Framsóknarflokksins í Vestf jarðakjördæmi boða til al-
menns þingmálafundar í Króksfjarðarnesi fimmtudaginn 7. okt.
nk., kl. 21.00. — Allir velkomnir.
Hafnarfjörður
Vikulegir fundir verða haldnir í vetur, alla mánudaga kl. 17.30
til 19.00. Bæjarfulltrúi og nefndarmenn flokksins verða þar til
viðtals um bæjarmál. Allir velkomnir á fundi þessa, sem haidnir
verða að Strandgötu 33. Síminn er 5-18-19. — Framsóknarfélögin.
Yfirbókavöröur
Staða yfirbókavarðar við Bæjar- og héraðsbóka-
safnið í Hafnarfirði er laus til umsóknar.
Staðan veitist frá 1. janúar n.k.
Umsóknir sendist bæjarskrifstofunum, Strand-
götu 6 fyrir 25. þ.m.
Stjórn Bæjar- og héraðsbókasafnsins.
ATVINNA
Trésmiði og verkamenn vantar við hafnarfram-
kvæmdir í Bolungarvík og Grindavík.
Frítt fæði og húsnæði.
Upplýsingar gefnar á Vita- og hafnarmálaskrif-
stofunni, sími 24433.
Vinna við fatasaum
Óskum að ráða 3—4 stúlkur til starfa á sauma-
stofu. Upplýsingar í verzluninni milli kl. 3 og 5
í dag og á morgun.
Fataverksmiðjan Gefjun, Snorrabraut 56
Nýjasta tizkan er
perlu- leður-
málmbindi
SKÓL AVÖRÐUSTÍG13.
i
NÝTT FRÁ
ATON
RUGGUSTOLAR
SELSKINN OG SALUN
ÁKLÆÐl
ATON-umboðið:
ÓÐINSTORG
Bankastræti 9
Sími 14275.
Sendum gegn póstkröfu.
KROSSGATA
*• NR. 907
Lóðrétt: 1) Hefur í togi. 2)
-— Snæð. 3) Lítil. 4) Félag. 6)
Viðbresndur. 8) Portúgölsk
nýlenda. 10) Raga. 12) Ert
iður búskapur. 15) Fæða. 18)
___ Rás.
Ráðning á gátu nr. 906:
---Lárétt: 1) Andfúl. 5) Ort. 7)
Dó. 9) Ósár. 11) Als. 13)
1 Æru. 14) JSina. 16) IM 17)
Lárétt: 1) Hræða. 5) Dropi. 7) For- Ærina. 1» Ertinn.
nafn. 9) Hérað. 11) Frítt um borð. Lóðrétt: tí' Andast. 2) Do.
13) Ambátt. 14) Eins. 16) Eins. 3) Fró. 4) Utsæ. 6) Truman.
17) Slóttugu. 19) Kátar. 8) Óli. 10) Árinn. 12) Snær.
15) Art. 18) II.
Sinfóníuhljómsveit íslands
Fjölskyldutónleikar
1 Háskólabíói sunnud. 10. október kl. 3 síðdegis.
Stjórnandi George Cleve. Kynnir:, Þorsteinn Hann-
esson. Flutt verður: Forleikur, scherzo og brúðar-
mars úr „Draum á Jónsmessunótt“ eftir Mendels-
sohn, Rómeo og Júlía — fantasía eftir Tsjaikovsky
— Forleikurinn að Leðurblökunni eftir Strauss.
Aðgöngumiðar verða seldir í barnaskólum borgar-
innar og í bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavörðu-
stíg 2 og bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar,
Austurstræti 18.
Auglýsið í Tímanum
Aurhlífar
kTTTn
Buick
HIN VIÐURKENNDU
AC-RAFKERTI
FYRIRLIGGJANDI f ALLA BlLA.
Athugið hið hagkvæma verð á AC-RAFKERTUM.
CiLABUÐIN
ÁRMÚLA 3 • SÍMl 38900
GM