Tíminn - 06.10.1971, Page 16

Tíminn - 06.10.1971, Page 16
I Hochtief dæmdar 150 millj. vegna Straumsvíkurhafnar KJ—Reykjavík, þriðjudag. I hann á þá leið, að Vita- og hafnar-1 Hochtief skaut máli þessu til Úrskurður hins alþjóðlega gerð- málastjórninni bæri að greiða hins alþjóðlega gerðardóms, þar ardóms, vegna byggingar Straums=J þýzka verktakafyrirtækinu Hoch- sem fyrirtækið taldi, að það hefði víkurhafnar, féll í sumar og var | tief 150 milljónir ísl. króna. I orðið fyrir óvæntum útgjöldum Þessi fallega mynd af Þingvallakirkju og Þingvallabænum var tekin fyrir skömmu. (Ljósm. Sn. Sn. yngri) ÞingvaUakirkja rúmar ffeiri eftir gagngerða viðgerð Miðvikudagur 6. október 1971 Hægari sala á heykögglum Búið að framieiða um 2 þús. tonn EB—Reykjavík, þriðjudag. Nú er heykögglaframleiðslu Stórólfsvallabúsins við Hvolsvöll lokið á þessu ári og voru alls framleidd 816 tonn. „Fóður og fræframleiðsla“ á Gunnarsholti er nú búin að framleiða rúm 1200 tonn af heykögglum og ef tíðar far leyfir verður framleiðslunni haldið áfram til 10. október, þann ig að reikna má með að fram- leiðslumagnið verði um 1300 tonn, sem er heldur meiri framleiðsla en gert var ráð fyrir í sumar. Búið er að panta 900 tonn af heykögglum sem framleiddir eru f Gunnarsholti, en Stórólfsvalla- búið hefur nú selt um 100 tonn og búið er að panta eitthvað meira magn af framleiðslunni þar. Litlar vonir eru um að hægt verði að selja eitthvað af þessari fram leiðslu á erlendum mörkuðum. Þessar upplýsingar fékk Tím- inn í dag frá þeim Stefáni H. Sigfússyni, stjórnanda heyköggla Framrald á bls. 14. Ný rækju- verksmiðja í Sandgerði EB—Reykjavík, mánudag- Um sl. mánaðamót tók til starfa í Sandgerði ný rækjuverksmiðja, í eigu Jóns Erlingssonar, en áður hefur verið starfrækt ein rækju- verksmiðja þar, rækjuverksmiðjan Atla hf. — Að sögn Elíasar Guð- mundssonar, fréttaritara blaðsins í Sandgerði, hefur hvor rækiuverk- smiðja þar 4 rækjuháta á sínum snærum. Hins vegar munu allt að 24 bátar landa rækju í Sandgerði. Meðalafli á bát mun vera um IV2 tonn af rækju yfir daginn. Rækjumiðin eru á stóru svæði norðan við Eldey, og munu bátarnir vera um 3 klst. á miðin. Mikill rækjuafli, sem landað er í Sand- gerði, er fluttur á bílum til Kefla- víkur og Reykjavíkur. Elías Guðmundsson sagði, að lít- ill afli hefði undanfarið verið hjá trollbátunum, en 5—6 bátar frá Sandgerði stunda nú þessar veiðar. Miðin eru í Kollál, og eru bátarnir 6—8 tíma á miðin. Töluverðar gatnaframkvæmdir hafa verið í Sandgerði í sumar. — Strandgatan var lengd talsvert með steypu, og nú á að fara að setja olíumöl í götu þar. Þá hafa vatns- veituframkvæmdir staðið yfir í sumar í Sandgerði. ÞÓ—Reykjavík, þriðjudag. Beechraft Queen Air flugvélin, sem Landhelgisgæzlan hefur tek ið á leigu vestur £ Bandaríkjunum átti að koma til landsins s. 1. laug ardag. Ennþá hefur ekkert bólað á vélinni og er orsökin sú, að flug SJ—Reykjavík, mánudag. — Hér á Þingvöllum eru und- ursamlegir haustlitir þessa dag- ana ,sagði séra Eiríkur Eiríksson þjóðgarðsvörður er við töluðum við hann um helgina, — náttúran verður tæpast fegurri hér að haustlagi. Erindið var raunar að spyrja séra Eirík um viðgerð á Þingvalla kirkju, sem lauk nú í vor, og leysti hann greiðlega úr þeirri málaleitan. Kirkjan á Þingvöllum er 112 ára, byggð 1859. Gagngerð viðgerð hófst á kirkjunni £ ágúst £ fyrra. Grunnur hússins var styrktur, veggir kirkjunnar ein- angraðir og klæðning sett á þá utan. Turn kirkjunnar var endur- nýjaður, nýtt eirþak sett á hana, og hún máluð utan og innan, en reynt var að halda kirkjunni al- veg í þvi horfi, sem hún var frá 1907, en þá var hún gerð upp í tilefni konungskomunnar, m.a. settur á hana nýr turn. Þeim breytingum, sem þá voru gerðar, réð Rögnvaldur V. Ólafs- maðurinn, sem átti að ferja hana yfir hafið mun hafa fengið in- flúenzu og hefur hann því ekki getað flogið. Ekki er vitað hvenær vélin kemur til landsins, en hún mun koma jafnskjótt og flugmað urinn er orðinn heill heilsu. son fyrsti húsameistari fslenzka rikisins, en hann var mikill snill- ingur i kirkjusmíði, og er Húsa- víkurkirkja kunnust kirkna, sem hann teiknaði. Þá var raflýsingu og rafhitun komið fyrir í Þingvallakirkju. Þá var efra gólf kirkjunnar endur- nýjað og má koma þar fyrir sæt- um og rúmar því húsið fleiri en áður. Að sögn séra Eiríks tókst við- gerðin prýðilega og hefur kirkj- an orðið miklu nothæfari fyrir vik ÞÓ—Reykjavík, þriðjudag. Dagana 13., 14. og 15. október heldur Samband íslenzkra sveitar félaga ráðstefnu í Reykjavík í til- efni af 50 ára afmæli fyrstu skipu Iagslaga á íslandi. Ráðstcfnan verður haldin á ílótel Sugu, en meðan á ráðstefnunni stendur verða opnaðar tvær skipulagssýn ingar, önnur verður lialdin í Boga sal Þjóðminjasafnsins og verður á vcgum Skipulagsstjórnar ríkis- ins, hin svningin verður til lnisa í Non'a Húsinu og er það sænsk sýning, sem ber nafnið „Vítin að varast“. Þeir Páll Líndal, formaður Sam bands íslenzkra sveitarfélaga og Unnar Stefánsson, skýrðu frá þessári ráðstefnu á blaðamunnu ið. Einnig hefur verið gerðar gagn gerðar viðgerðir á Þingvallabæ inni. NÝI VEGAKAFLINN Á ÞINGVÖLLUM REYNIST VEL Þá kvað séra Eiríkur sú breyt- ing, sem gerð hefur verið á veg- inum skammt frá bænum og kirkj unni hafa tekizt miög vel, og hefði hún verið orðin nauðsyn- leg. Byggður var nýr vegarspotti Framrald á bls. 14. fundi í dag. Sögðu þeir að þessi ráðstefna hefði fengið nafnið „Skipulagssjónarmið til næstu aldamóta“ og ber ráðstefnan sama nafn og erindi, sem Nils-Ole Lund, próféssor í Árósum mun halda á ráðstefnunni, en hann verður hér á vegum Norræna húss ins. Á ráðstefnunni munu yfir 20 manns flytja ávörp og fylgja um- ræðum úr hlaði og fjalla þau öll að einhverju leyti um skipulags- mál. Fyrsta daginn, sem ráðstefnan verður mun Nils-Ole Lund flytja erindi sitt „Skipulagssjónarmið fram til næstu aldamóta," síðan rnun Hörður Bjarnason, húsameist ari ríkisins ræða um „Meðferð vegna gerðar Straumsvíkurhafnar. Mun fyrirtækið hafa skotið málinu til gerðardómsins vegna þess, að útboðsteikningar voru ekki alveg eins og þær áttu að vera, og eins vegna aukakostnaðar af völdum gengisbreytinga. Gerðardómurinn var skipaður 3 mönnum, Breta, Bandaríkjamanni og íslendingi, en Það var Gunnar Thoroddsen alþingismaður. Skilaði hann séráliti í máli þessu, en meirihluti dómsins réði úrslitum málsins. Lögfræðingur Vitá- og hafnar- málastofnunarinnar í máli þessu var Hjörtur Torfason, og hafði hann frest til 1. sept. til að greiða upphæðina, eða koma fram með mótmæli við dóminn. Þar sem eng- in greiðsla hafði verið innt af hendi á tilsettum tíma, stefndi lögmaður Hochtief hér á landi, Sigurgeir Sig- urjónsson, til greiðslu skaðabót- anna. Eru þær eins og áður segir 150 milljónir, en þó minni en Hoch- tief hafði farið fram á. Stefnan var þingfest fyrir Bæj- arþingi Reykjavíkur. Samkvæmt gjaldskrá lögmanna ætti lögmaður Hochtief hér að fá 15 milljónir fyrir að innlieimta þessar 150 milljónir. Lokunartíminn: Engar kærur EB—Reykjavík, þriðjudag. Eftir að hinar nýju reglur um afgreiðslutíma verzlana tóku gildi í Reykjavík, hefur sá orðrómur verið á kreiki í borginni, að kaup menn brytu þessar nýju reglur, hefðu opið lengur en leyfilegt væri og söluturnar seldu vörur er þeir samkvæmt nýju reglunum mega ekki selja. f viðtali við Tímann í dag, sagði Bjarki Elíasson, yfirlögreglu þjónn, að Reykjavíkurlögreglan hefði s.l. laugardag haft sérstaka vakt til þess að athuga hvort nýju reglumar væru brotnar. — Okkar menn urðu ekki var ir við neitt slíkt, sagði Bjarki og aðspurður sagði hann að engar kærur hefðu borizt lögreglunni um það, að kaupmenn brytu nýju reglurnar. skipulagsmála 1921 — 1971“, þá ræðir Zóphónías Pálsson skipulags stjóri ríkisins um „Framkvæmd skipulagslaga" og á eftir honum talar Bjami Einarsson, bæjar- stjóri á Akureyri um „Viðhorf sveitarstjórnarmanna til skipulags mála“. Gústav E. Pálsson, borgar verkfræðingur ræðir um „Fram kvæmd á samþykktu skipulagi" og Guðmundur Einarsson, fonm. Verk fræðingafélags fslands um „Verk efnaval samkvæmt forhönnun." Að morgni annars dags ráð- stefnunnar verður byrjað að ræða um „Forsendur skipulags“ og um það mál fjalla þeir Geir- harður Þorsteinsson, arkitckt, Þor steinn Gunnarsson, arkitekt, Framrald á bls. 14. Flugvélinni seinkar vegna inflúenzu Ráðstefna í tilefni af 50 ára afmæli skipulagslaga hér

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.