Tíminn - 16.11.1971, Blaðsíða 11
ÞRIÐJUDAGUR 16. nóvember 1971
TIMINN
23
HHí
Siml 11Í75
ANTONIONI's
ZABRISKIE
POINT
'¦'3.
Fræg og umdeild bandarísk kvikmynd.
Daria Halprin og Mark Trechette.
— fslenzkur tcxti. —
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Kossar og ástríður
(Puss & Kram)
íslenzkur texti
Ný saensk úrvalskvikmynd. Mynd þessi hefur hlot
ið frábæra dóma.
Handrit og leikstjórm: Jonas CornelL
Aðalhlutverk::
SVEN-BERTIL TAUBE
AGNETA EKMANNEB
HAKAN SERNER
LENA GRANHAGEN.
tíir ummælum sænskra blaða::
Dagens Nyheter: „Þessi mynd flytur með sér nýj-
img í sænskum kvikmyndum."
GSteborgs Handelstidning: „Ein þroskaðasta og
sjálfstæðasta sænsk kvikmynd á síðari árum."
Gðteborgs-Posten: „Myndin kemur á óvart, mik-
ið og jákvætt. Mjög hrífaodi og markviss."
Bonniers Lítterara Magasin: „Langt er sfðan ég
hef séð svo hrífandi gamanmynd, að ég tala nú
ekki um sænska."
Bildiournalen:: „Mynd í úrvalsflokki".
Sýnd kl. 7 og 9. — Bönnuð inman 12 ára.
STIGAMENNIRNIR
Hörkuspennandi amerísk úrvals kvikmynd í litum
og Oineuascope. Beð íslenxkum texta.
Aðalleikarar:
BURT LANCASTER,
LEE MARVIN og
CLAUDIA CARDINALE
Snýd kl. 5 — Bönnuð innan 12 ára.
Kappaksturinn mikli
¦pwmii
%%?¦¦¦-¦ ^i'-'íl^-*-
Sprenghlægileg brezk gamanmynd í litum og
Panavision. Ken Annakin. fslenzkur texti
Aðalhlutverk:
TONY CURTIS
SUSAN HAMPSHIRE
TERRY THOMAS
GERT FROBE
Sýnd kl. 5 og 9.
íslcnzkir textar.
Hrekkjalómurinn
Sprellfjörug og spennandi amerísk gamanmynd í
litum og Panavision, með spremghlægilegri at-
burðarás frá byrjun til enda.
Leikstjóri: Irvin Kershner.
George C. Scott, sem leikur aðalhlutverkið í mynd
inni Maut nýverið Óskarsverðlaunin sem bezti
leiikari ársins fyrir leik sinn í myndinni Palton.
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Sýnd kl. 5 og 9. T
III
EG, NATALIE
(Me — Natalie)
Skemmtileg og efnismikil ný, bandarlsk litmynd.
um „ljóta andarungann" Natalie, sem langar svo
að vera falleg, og ævintýri hennar í frumskógi stór
borgarinnar.
PATTY DUKE-
JAMES FARENTINO
Tónlist: Henry Mancini. — Leikstjóri. Pred Coe.
íslenzkur texti. Sýnd fcl. 5. 7 9 og 11
SAMVINNUBANKINN
LAUGARAS
Sfmi 32075
ÆV\ TSJAIKOVSKYS
Stórbrotið ilstaverk frá Mosfilm í Moskvu, byggt
á ævi tónskáldsins Pyotrs Tsjaikoyskys go verkum
hains. Myndin er tekin og sýnd í Todd A-0 eða 70
mm. filmu, og er með sex rása segultón. Kvik-
myndahandrit eftir Budimir Metalnikov og Ivan
TalaMn, sem einnig. er leikstjóri. Aðalhlutverkin
leika Innokenti Smoktunovsky, Lydia Judina og
Maja,Plisetskaja.
Myndin er með ensku talL
Sýnd H. 5 og 9.
Miðasala frá kL 4. I."
Tónabíó
Siml 31182.
; far. i i' .** * ¦ k'
;::^Z5.:.
!Ævintýramaðurinn
THOAAAS CROWN
Heimsfræg og snilldarvel gerð og leikin, ný,
amerísk sakamálamynd í algjörum sérflokkL
Myndinni er stjórnað af hinum heimsfræga leik-
stjóra NORMAN JEWISON.
ÍSLENZKUR TEXTI
Aðalleikendur: Steve McQueen, Faye Dunaway,
Paul Burke.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ENGIN MJSKUNN
(Play dirty)
Óvenju spennandi og hrottafengin amerísk strfðs-
mynd í litum með íslenzkum texta .
Aðalhlutverk: MICHAEL CAIN og h
NIGEL DAVENPORT "^7
Endursýnd kl. 5,15 og 9 iíl' _ '
Bönnuð innan 16 ára.
Sími 50249.
ÚTLENDINGURINN
Frábærlega vel leikin mynd samkv. skáldsðgu
Albert Camus, sem lesin hefur verið í útvarpið.
MARCELLO MASTROIANNI
ANNA KARINA
íslenzkur texti. — S/Tnd kl. 9.