Tíminn - 06.01.1972, Blaðsíða 4

Tíminn - 06.01.1972, Blaðsíða 4
TiMINN FMMTUDAGUR 6. janúar A72 Austfirðingar Almennur stjórnmálafundur verður haldinn í Félagslundi Reyðarfirði Sunnudaginn 9. janúar, og hefst hann kl. 3 síðdegis." Einar Ágústsson utanríkisráðherra og alþingismennirnir Eysteinn Jónsson og Vilhjálmur Hjálmarsson mæta á fundinum. Kiördæmissamband Framsóknarmanna á Austurlandi. "¦"""? Framsóknarfélag Reykjavíkur Aðalfundur Framsóknarfélags Reykjavíkur verður haldinn næstkomandi laugardag kl. 2 síðdegis í Tjarnarbúð (Oddfellow- húsinu). Venjuleg a'ðalfundarstörf. Félagar sýnið félagsskírteini við innganginn. Stjórnin. Akureyri ---------------------- Fundur verður á vegum Framsóknarfélag- anna á Akureyri næstkomandi föstudag kl. 8,30 í félagsheimilinu Hafnarstræti 90. Frummæl- j andi verður Ingvar Gíslason, alþingismaður. \v \'n i FRÆDSLA FULLORÐINNA í 51. gr. reglugerðar um menntaskóla segir m.a.: Leyfi til að ljúka stúdentsprófi án setu í mennta- skóla má veita þeim, er á venjulegum mennta- skólaaldri hafa t.d. lagt stund á annað nám eða störf, en æskja að afla sér þeirrar menntunar eða þeirra réttinda, er fylgja prófi frá menntaskóla. Af umsækjanda um slíkt leyfi skal þess krafizt, 1) að hann hafi náð 21 árs aldri, 2) að hann leggi fram, að höfðu samráði við skólastjóra, áætlun um dreifingu lokaprófa sinna, þannig að eigi líði meira en tvö ár milli fyrsta og síðasta áfanga, 3) að hann fullnægi sömu skilyrðum um lág- markseinkunnir og aðrir, er stúdentsprófi ljúka. í samráði við menntaskólana í Reykjavík hefur ráðuneytið í hyggju að efna til námskeiða fyrir fólk, sem hefur hug á að ljúka stúdentsprófi með þessum hætti. Námsskeiðið fer fram á vegum Menntaskólans við Hamrahlíð, undir stjórn rekt- ors. Væntanlegir þátttakendur eru beðnir að koma til viðtals í skólann laugardaginn 8. janúar n.k., kl. 16.00. Menntamálaráðuneytið, 20. desember 1971. Hörður Þorleifsson augnlæknir, Suðurgötu 3 Tímapantanir mánudaga, fimmtudaga og föstu- daga kl. 10—12, sími 18184, og kl. 2—3, sími 18181. HÚSHJALP Kona óskast til heimilis- starfa sem fyrst eða frá 1. febrúar, aðallega til hrein- gerninga, ef til vill einnig til matreiðslu. Aðeins einn í heimili. Vinnutími eftir samkomulagi. Tilboð sendist Tímanum, merkt 1011. 2/2 2SINNUM LENGRI LYSING neOex 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NÓRSK ÚRVALS I HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995 VIPPU - BÍLSKÚRSHURÐIN X<*kteBnv Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270sm Aðrar stærðir. smíSaSar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAN Síðumúla 12 -' Sín.i 3822D ENSKIR RAFGEYMAR LONDON CATTERY KOMIN AFTUR 1 allar ete^ðir bfla og dr^rtarvéla. Lárus Ingimarsson, beilrJver:lun Vitastig 8 h -v.:íí '6205 Lárétt: 1) Vondar. 6) Hestur. 8) Haf. 9) Skip. 10) Goðs. 11) Stráks- 12) Blaut. 13) Borg. 15) Andaða. KROSSGATA NR. 967 Lóðrétt: 2) Ófríðari. 3) Kusk. 4) Vonarósk um auð- fangið fé. 5) Boxi. 7) Skæld. 14) Hreyfing. Ráðning á gátu nr. 966t Lárétt: 1) Dakar. 6) Nál. 8) önd. 9) Dár. 10) Vor 11) Una. 12) Akk. 13) Náð. 15) Valan. I Lóðrétt: 2) Andvana. 3) Ká. 4) Aldraða- 5) Sögur. 7) Hrekk. 14) Ai. Læknisstaða Staða aðstoðarlæknis við röntgendeild- Landspít- alans er laus til umsóknar. Laun samkvæmt kjara- samningum Læknafélags Reykjavíkur og stjórnar- nefndar ríkisspítalanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf sendist stjórnarnefnd ríkisspítal- anna, Eiríksgötu 5, fyrir 6. fetrrúar n.k. Reykjavík, 5. janúar 1972. Skrifstofa ríkisspítalanna. Trésmíður eöa húsgagnasmiður Landspítalinn óskar eftir að ráða trésmið eða hús- gagnasmið nú þegar. Æskilegur aldur 25—35 ár. Nánari upplýsingar hjá umsjónarmanni spítalans, frá kl. 16—18 daglega. Reykjavík, 5. janúar 1972. Skrifstofa ríkisspítalanna. IDNSKÓLINN I REYKJAVÍK Nemendum, sem stunda eiga nám í 4. bekk á yfir- standandi skólaári, (þriðju námsönn), en hafa ekki lokið prófum í einstökum námsgreinum 3. bekkj- ar með fullnægjandi árangri, gefst kostur á að sækja 3 vikna námskeið í reikningi, efnafræði, dönsku og ensku, ef næg þátttaka fæst. Innritun fer fram í skrifstofu skólans dagana 10. til 13. þ.m. á skrifstofutíma. Námskeiðsgjöld verða kr. 400,— til kr. 600,— eftir námsgreinum. Námskeiðin munu hefjast 17. janúar og próf standa 7.—9. febrúar. Nemendur, sem þurfa að endurtaka próf í öðrum námsgreinum 3. bekkjar, skulu koma til prófs sömu da.ga og láta innrita sig á þau dagana 1.— 3. febrúar. Skólastjóri.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.