Tíminn - 06.01.1972, Blaðsíða 10

Tíminn - 06.01.1972, Blaðsíða 10
10 TIMINN FIMMTUDAGUR G. janúar 1972 Sveinn Gunnarsson: 5 ur, allt var svo tignarlegt. Er ég hafði dáðst að þessu um stund, gekk ég fyrir föður minn og árn- aði honum heilla og sagði við hann, að oft hefði mig langað til að fá sumarmálagjafir. Þegar rétt allir væru á ysi og þysi á sumar- daginn fyrsta, með ýmsa gjafa- dýrgripi til að gleðja einn og sér- hvern með. Ég væri látinn horfa á þétta, en fengi aðeins reykinn af réttum þeim. Sagðist ég hafa heyrt, að heldri menn gæfu son- um sínum sumargjafir og því væri ég að verða óánægður með rækt- arleysi hans. Paðir minn svaraðit — Þú ert orðinn þroskalegur og vænlegur piltur og eí þú gerir að vilja mínum og reynist mér góð- ur sonur, þá ber mér að gera þér til geðs. Ég sagðist ekki taka nærrí mér að gera nonum ali'c ti'l ánægju, ef ég sæi föðurlegan kær- leika brosa við mér. Faðir minn spurði:'— Hvað viltu fá? Hest eða hryssu, kýr eða kálf, sauð eða ásauð? Ég neitaði öllu þessu, en kvaðst vilja peninga, ef hann vildi gera svo vel og fórna mér 10 spesí um árlega á sumardag fyrsta, mundi ég reyna hvað í mínu valdi stæði áð brjóta það ekki af mér með daglegri óþægð. Faðir minn klæddíst, en ég fór fram á herbergi mitt og óskaði a'ð fað- ir minn kæmi með peningana, því ég var búinn að hugsa mér að biðja Sólborgar og strjúka svo með hana, ella ekki að kvænast í bráð. Það vissi ég, að faðir minn gæfi slíkan ráðahag aldrei eftir. Hugsaði ég mér því undirferli slægðarvitsmuna. til að ná pen- ingum frá föður mínum til ferða- kosbnaðar. Það var mikið látið af, að fara til Brasilíu og þangað hugs aði ég imér að komast með Sól- borgu. í þessum hugleiðinguim sat ég og studdi hönd undir kinn, þeg ar faðir minn kom upp stigann og bauð <mér góðan dag og árn- aði mér í háfleygri ræðu sinni hamingju og allarar blessunar yf- ir nýbyrjað sumar. Taldi mér svo 10 spesíur, er hann gaf mér, og sagði svo: — Ég vil verða við bón þinni og gefa þér þessa ákveðnu fjárhæð árlega, ef þú verður mér hlýðinn, einkum í því, sem glæð- ir og endurfæðir ánægjulegar framtíðarvonir. nfl. að kvænast þeirri konu, sem ég hefi útvalið handa þér. Ég kvaðst ekki neUa honum um það, en heldur væri mér í mun, að sú væri loðin um lófana. En með því að þú hefir jungfrúna ákveðið með sjálfum þér, gerir þú svo vel að lofa mér að heyra nafn hennar. Ég sá að föður mínum iíkaði ræða mín vú og sagði hann því með glaðværum svip: — Það er Sigríður á Bergi. Hvernig líkár þér það? Hrólfur á margar kringlóttar og hún er e'm- birni. Ég lét vel yfir útvalningu fóður míns. En ég kvaðst vera nauð- beygður til að biðja hann að hlut- ast til um, að hún kæmist í krist- inna manna tölu, því hún væri nú fullra 16 ára og því búið að vísa henni tvisvar frá. En ég tek ekki hart á því:, bara að hún fermist nú í vor og þó það verði ekki nema að nafninu, læt ég mér einu gilda: Það veður undarlega á henni, skinninu, þegar hún er að tala um búskapinn, og þó setningarn- ar reki afturfæturnar á undan, sakar ekki, bókmenntir þykja þunnar í ó'skum vorum og láturm Siggu greyið vera. Hún er viss með að koma til. Þú, faðir, hefir ráð með að láta prestinn klessa á hana fenmingunni, ekki er Hrólfi til treystandi í því efni. Hann hugsar aðeins uim að safna. Horaður og rauðeygur álfast hann í gegnum lífsstrauminn. Fyrir alla r-ústjórnarbyrðinga lætur hann stýrið og bröltir svo áfram fyrstur manna. Þó hann skjögri af þreytu, sleppir hann ekki stjórntaumun- um á stroknum og afkvæmi hans. Spaðbitana telur hann í pottinn og eftir tölu hangikjötskrofanna lítur hann. Hann er búmaðm-, karlinn sá. Ég verð sjálfsagt tengdasonur hans. Við tölum svo ekki um þetta oftar. Þú loíar mér, góði faðir. að vita af nokkru áður en þú ætlar mér að setjast á brúðaibekkinn hjá Siggu. Faðir mitan fór. Ég sópaði spes íunum saman og varðveitti þær vel. Ég var kátur þann sumardag fyrsta og faðir minn lék á alls oddi. Eftir hádegið bað hann mig að sækja sér hest. Svo reið karl aö Bergi. Þeim var glatt f skapi körlunum þá um daginn. Faðir minn fór með tunnu-anga með sér, til að gera samsætið fiörugra. Þeir voru alltaf að bollaleggja framtíðarvonir okkar Sigríðar. Um stund álitu þeir eiginlega ekki annað fólk til á íslandi, en sig og börnin sín. Eftir að faðir minn var farinn, fór ég upp á dyraloft, upp í her- bergið mitt. Þess sakna ég, þar hefi ég útbrotið allar mínar flækj ur og alla hættulega einstigi á mínum krókótta lífsferli. Allar starfandi hugsanir, sem hafa flog- ið til framkvæmda málefnum okk ar Sólborgar, hafa fæðzt þar í kyrrðinni. — Eftir að hafa setið þarna litla stund, tók ég ritfæri og áformaði að rita Sólborgu. Þeg ar ég var að enda við bréfið, heyrði ég hólana kveða við og há- stöfuni brautina veina, því faðir minn reið í hlað og Frosti, fiák- urinn góði hristi úr hófum, á hrað fara skeiði. Karlinn var drukkinn og knúði því jóinn. Eff- ir að faðir minn var kominn inn, fór hann að tala um hvað hann ætti góðan og gætinn son, gróða- mannsefni, búmannsefni, stilltan og staðfastan, heimilisprýði og for eldra farsæld. Mér þótti nóg um og hafði mig því í burtu og lá við að ég tapaði kjarki þá um stund. Ég fór að hátta og vakn- aði snemma. Mig var að dreyma um Sólborgu. Ég mátti ekki gugna. Ég klæddi mig í snati-i og gekk út. Sauðfénu hafði verið gef ið frelsi daginn áður og nú sá ég stóra hópa af því liggja niður við ána. Það svaí frain á fót sinn er fimmtudagurinn 6. janúar HEILSUGÆZLA SlysavarðstofaD i BorgargPitalan mn e» aplii aJlan <sólarhrineli?n SimJ 81212 SIökkviliBið og sJúfcrablfreifllT fvr Ir Bevkjavfk ob Kópavoe sim* 11100 SJúferablfreif) > Hafnarfirði sim 51336 Tannlæknavaltt er i Heitsu^ernaai ítöðinnl. þaT setn StysavarSsro, an vai, og ei opm Iausarda2<< n sunnudaga feV »—P e b - Slm 22411 Apoteft Hatnarfjarðaj er rpið sl rtrkb aa*. tra ki *— ~i * íaugai döcum Kí 9—2 oe a *unnudo2 am og oðrum neieldðsum i t iC frá tl 2—4 Nærur os helg1daeavarzl» iækn>- NeySarvakt: ManudasB - föstudaga 0b 00 - 17.PC elngönsu i neyðartilfPiJurr ?lial 11510 Kvöld- nætui ig belgarvalrt Manudags — fimmtudagt. 17 00 — 08.0C trs i 17-00 'östudag di Kl 08.0' tnftnudag áínn 21230 Almeonar npplýsliigar nm 'æknts plonnsto i ftevfclavft ero eefnai slma l«88!s. Læfeningastofm ero lokaSai o lanEardösum ncma -iTotnr » K'inn arsiig 27 frá kL 9—11 f.h. Slml taso «B 11680. . :«~.^ ailkíc a\; (SJtíUq UIMOOití/J l'm vil j;iii:iliciOiiir visast til hpigifiasavaktar Simi 21230 Onæmisaðserðir segn mænuscitt fyrir fullorðna fara fraro i Heilsu verndarstöð Reykjavíkur á mánu dösum frá kl 17 — 18 Næturvörzlu í Keflavík 6. jan. annast Guðjón Klemenzson. BLÖÐ OG TÍMARIT Sveitarstjómarmál, nýútkomið tölublað, flytur m a. grein um grunnskólafrumvarpið eftir Birgi Thorlacíus, ráðuneytis- stjóra í meniiMmáiaráðuneytinu. Ölvir Karlsson. oddviti, skrifar um 'nýja reglugerð um rekstrarkosvn- að skóla og bírt er greinargerð um kosti og galla fasteignaskalta. Sagt er frá endurskoðun tekju- stofnalaga og birt áætlun um breytingar á helztu tekjustofnum sveitarfélaga milli áranna 1971 og 1972. Birtar eru fréttir frá starfi sveitarstjórna og stjórn Sambands íslenzkra sveitarfélaga. Forustu- greinin, Ný ríkisstjórn, er eftir ritst.iórann, Unnar Stefánsson. 'T AOST.ÍF BRÉFASKIPTI Kvenfélag Lágafellssóknar heldur fund í Hlégarði fimmtu- daginn 6. jan. kl. 20.30. Myndasýn- ing og kaffidrykkja. Stjórnin. Óháði söfnuðurinn. Jólatrésfagnaður fyrir börn n.k. sunnudag kl. 3. Aðgöngumiðasala kl. 1—4 á laugardag í Kirkjubæ Kvenfélag Óháða saf iðarins- ^T.TTQAÆ'TLANIR LoftleiSir h.f.: Snorri Þorfinnsson kemur frá NY kl. 0700. Fer til Luxemborgar kl. 0745. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 1645. Fer til NY kl, 1730. Leifur Eiríksson kemur fiá NY kl. 0700. Fer til Öslóar og Kaupmanna hafnar kl. 0800. Er .-æntanlegur tii baka kl. 1650. Fer til NY kl. 1730. Eg heiti: PER LUDVIG PEDERSEN SLÁTTNES 20, 9100 KVAL0YSLETTA, NOREGUR og er fæddur 1953. Vona að það finnist einhver á Islandi sem langar að skrifa mér, en helzt stelpur. Hef ferðazt um hálfan hnöttinn og elska ferðalög, bjór og böll. ORDSENDING Kanada hefur valið spilara sína á Ólympíumótið í Florida 1972. Fjórir eru frá Ontario, sem unnu undankeppni, þeir Bruce Gowdy, Duncan Phillips, Bill Crissey og Gerry Charney. Sjálfkjörnir voru Eric Murrey og Sam Kehela, Toronto. Þetta spil kom fyrir í undankeppninni. A KD72 V G64 ? Á97 4« 754 A G10 854A 963 V 10 9 8 V K ? K842 * enginn * 9 * ÁKDG108632 A A y ÁD7532 ? DG 10653 •fr ekkert Crissey og Charney vora með spil N-S og komust í 6 Hj. L kom út og eftir að Charney hafði trompað, fann' hann lykilspilið, lagði ni«ur Hj-As. Hann bjóst við að tapa Hj-slag, en reiknaSi rheð T-K hjá V þar sem Ausfcw hafði stokkið beint í 5 L. En hann var auðvitað ánægður, þegar Hj-K kom, spilaði síðan örugglega, tók trompin og gaf einn slag á T. Á hinu borðinu var lokasögmin og útspil þaið sama. En eftir að hafa trompað- reyndi S strax að svína T — Austur trompaði og spilaði L, og þar með átti V slag á tromp og sögnin var töpuð. — Kvenfélag Háteigssóknar gefur öldruðu fólki í sókninni kost á fótsnyrtingu gegn vægu gjaldi Tekið á móti pöntunuro í síma 31103 milli kl. 11—12 á miðviku dögum. Kvenfélag lafnarfjarðar hefur fótaaðserðir fyrir aldrað fólk i sókninni hvem mánudas kl 2—5 : S.jálfstæðishúsinu, uppi Tima pantanir i stma 50336 Á skákmóti í Kanada 1958 kom þessi staða upp títJr Búdapest- gamít milli Raletich og dr. Mos- her, sem hefur svart og á leik. ABCDEPGB óO* lAlói ABCDBPOB 8.--------fðf 9. Kxf5 — d6f 10. Ke4 — Bf5f! 11. KxB — Dg6 ÆÆ! SOFN OG SYNINGAR Islenzka dýrasafnið er opið alla daga frá kl. 1—6 e.h. lll.llllll'HKKIIKn LÓNI tllllMltllltllllMtllllilMllllflllltlllltHIIHIIIIIIttlllllll lltMMHItMtlltlMIMIIMI ItllttMMMttM IIMIIMIMIIIMIM||||HtlM| 1 ASPAVæP.JA'-f, 6VAPP/AN OFmE lOA£ .ea?£T ¦s/lí'.z'?MW£. /s c4P7l//?£0 &yÆ?army\ ----------------,-----------------. j?£lEAS£P Ol/riAH5-, ruunc ,ru~>XXgW/ 7M4rSfAS,ir£-£> 7) MAN/SNOfíAL yOi/ A/?£ MAk'//JG M/STA/TS OF r/?y//us roroq/ ,A4£/ JW£/e£/£> //£p Þetta er misslcilningur hjá ykkur, grimumaðurinn er ekki vinur minn. — Vertu ekki aS reyna neitt a'ð villa um fyrir mér. Hvar er hann'í — ^jaucn na til, Tonto. Ef sá, sem var hér á fer8 fann leiðina inn i ^ilfurnámuna? M,ii,«iiiit,nHiiiMmMiiiiiiMiiiiit,tii(iiu>i«iuiniimniiititiiiiumM,ti«rtm„uin,,,ii«iMi,HU[WmiiiiiiinniiimtHiiiMi,mHWMi».«.m<„i,.,«M,w,i,Hw,>iM«hu)i<iH •-.*

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.