Tíminn - 06.01.1972, Blaðsíða 1

Tíminn - 06.01.1972, Blaðsíða 1
£7 <*> tmnm 3. tfal. — Fimmtudagur 6. janúar 1972 56. Irg. Samdráttur í álframleiðslu í Noregi vegna sölutregðu EJ-Reykjavík, mánudag. í árslok 1971 var áætlað, að birgðir af áli í Noregi væru um 100 þúsund tonn, að verðmæti eða um 4—4,5 milljarðar ísl. kr. 300—350 miljónir norskra kr. Vegna markaðsörðugleika hefur dregið úr álframleiðlunni í Nor- egi á siðasta ári um 16%. í fréttabréfi frá Útflutningsráði Noregs segir, að Noregur sé nú stærsti álframleiðandi í Vestur- Evrópu, og fjórði í rö'ð álfram- leiðenda heimsins. Um 90% af ál- framleiðslunni eru flutt út, og er Noregur annar stærsti álútflytj- andi heimsins, næst á eftir Eana- da. Ál er stærsti útflutningsiðn- aður No<regs, og nemur álútflutn- ingur um 12% af útfhitningstekj um ]andsins. Álútflatningurinn náði hámarki árið 1969, en minnkaði 1970 vegna erfiðleika á hhram alþjóðlega ál- markaði og offramleiðslu, og út- flutningur síðasta árs varð síðan enn minni en ársins 1970. Markaðsörðugleikarnir hafa leitt til þess, að dregið hefur ver- ið úr framleiðslunni um að meðal tali 16% á síðasta ári jafnframt því sem miklar birgðir hafa hlað izt upp. Þá hefur mjög verið dreg- ið úr aukningu á framleiðslugetu, p.n framleiSslugeta álverksmiðja í Noregi er í heild um 640 þús. tonn. Talið er, að ýmsar umbætur í álverksmiðjunum muni auka fi-amleiðslugetuna upp í um 800 bús. tonn á næstu árum, en hins vegar er smíði nýrra verksmiðja pkki fyrirhuguð. OÓ—Reykjavík, miðvikudag. Lítil flugvél, sem var á lei© frá Akureyri tH Reykjavíkur hrapaði Varnar/iðsþyrla bjargaði ttug- • r manni ur sjonum hálftíma eftir að flugvélin nauðlenti við Engey í dag í sjóinn um eina. mílu norð- an Engeyjar. Flugmaðurinn var eirni í véhnni, og var hann í sjón- um f rúman hálftíma áður en hon- um var bjargað app í þyrlu fiá Varnarliðinu. Flugmaðurinn. Erl- ing Aðalsteinsson, var orðinn mjög kaldur og einnig fékk hann mikið höfuðhögg þegar vélin lenti í sjón- um. Síðari hluta dags var Erling farin að hressast og líður orðið eftir atvikum vel. Flugvélin 'yar fjögurra sæta Cesana 172 Sky- hawk. Lágskýjað var og skyggni ekki gott þegar flugmaðurinn var að undirbúa lendingu á Rsykjavíkuv- flugvelli. Hafði hann siðast sam- bard við flugturninn kl. 13,05. Til- kynnti Erling þá að hann væri yf- ir ytri höfninni og mótorinn bil- aður. Flugturninn bað um nánari staðftrákvörðun, en eina svarið sem fékkst var „í 500 fetum". Flug umferðarstjórinn, sem hafði sam- band við Erling, kallaði hann upp Framliald á bls. 14 Efri myndin var tekin rétt um loið og þyrlan lonti, en sú neSri þogar flugmaSurinn var borinn f sjúkra- bílinn á Reykjavíkurflugvelll. Félagsbúin voru 237 og þar bjuggu um 9% allra bænda segir í ritgerð um félagsbú á fslandi í Árbók landbúnaðarins EB—Reykjavík, miðvikudag. — Veturinn 1963—'64 töldust á landinu 237 félagsbú, þar sem bjuggu samtals 488 bændur. Voru það um 9% allra bænda í land- ioiu, en um 13% allra giftra bænda. Með einni undantckningu var um fólk úr sömu fjölskkyldu að ræða á búunum. Oftast voru bændurn- ir af tveimur kynslóðum, þó að bú bræðra væru allalgeng, segir Björn S. Stefánsson í ritgerð um félagsbú hérlendis og birt er í núkominni Árbók landbúnaðarins 1971. Byggir þessi ritgerð á at- hugunum, sem voru að mestu gerð ir 1963—'66. Björn segir, að ráðunautar bún- aðarsambandanna hafi verið spurð ir álits á félagsbúum og mætti segja, að þeir hafi talið þau æskilegt rekstrarform, þó að sum- ir væru vantrúaðir á, að þau gætu orðið algeng. Voru þau af ýms- um talin eiga að geta bætt kjör manna, þó að reynslan væri ekki ótvírætt sú, en helzt voru menn sammála um, að vinnuskilyirði á þeim væru betri en á einyrkja- búuim. Var bent á, að oftast væri um að ræða flutning á búi milli kynslóða. í ritgerð Björns telst félagsbú, þar sem tveir eða fleiri giftir bændur hafa að minnsta kosti heyskap sameiginlega, en hvor eða hver um sig vinnur ekki minna em fjóra mánuði á árinu. Mark- mið þeirrar rannsóknar, sem gerð vax á félagsbúunum var þrfþætt: í fyrsta lagi að rannsaka krtogum- stæður á búunutm og í þriðja lagi að greina þau skilyrði, sem full- Framhald á bls. 14. Fráleittaðum!ögbmtséaðræða"Sjábls. 3 frásögn af blaðamannafund7 Halldórs E. Sigurðssonar, fjármálaráðherra.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.